Fleiri fréttir

86% mannauðsfólks telur kórónufaraldur gera vinnustaði sterkari

„Áhrifin sem kórónaveiran hefur á vinnustaði snúa ekki bara að fjarvinnu og því hvaðan við sinnum vinnunni okkar, heldur hefur hún einnig áhrif á hvað við gerum og hvernig við nálgumst ólík hlutverk,“ segir Ásdís Eir Símonardóttir formaður Mannauðs.

Stýrivextir lækkaðir um 0,75 prósentur

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1%.

Þingmanni blöskrar „sumargjöfin“ til Samherjabarnanna

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar og formaður atvinnuveganefndar, segir að koma verði í veg fyrir að milljarðar króna sem byggist á auðlindum þjóðarinnar renni á milli kynslóða hjá stórum útgerðarfélögum.

Tanya færir sig um set í Vatnsmýri

Tanya Zharov, sem meðal annars hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gengið til liðs við Alvotech

Hlutabréfaútgáfu Norwegian Air lokið

Virði hlutabréfa í norska lágfargjaldaflugfélaginu Norwegian Air féll um helming eftir að hlutabréfaútgáfu lauk í dag. Einnig stendur til að ljúka því að breyta kröfum í hlutafé til þess að reyna að sigla félaginu í gegnum ólgusjó kórónuveirufaraldursins.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.