Viðskipti erlent

Facebook kaupir GIPHY

Samúel Karl Ólason skrifar
Stórt myndasafn GIPHY verður sameinað Instagram og öðrum öppum Facebook og mun fólk geta nálgast myndirnarb betur þar.
Stórt myndasafn GIPHY verður sameinað Instagram og öðrum öppum Facebook og mun fólk geta nálgast myndirnarb betur þar. EPA/Julien de Rosa

Fyrirtækið Facebook er að kaupa GIPHY, síðuna þar sem fólk deilir svokölluðum GIF-um. Salan gengur í gegn í dag og er verðið fyrir GIPHY 400 milljónir dala. Stórt myndasafn GIPHY verður sameinað Instagram og öðrum öppum Facebook og mun fólk geta nálgast myndirnar þar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Faecbook. Þar segir að margir notendur Facebook viti þegar hvað GIPHY sé enda komi um helmingur allra notenda síðunnar í gegnum Facebook eða aðra miðla fyrirtækisins eins og Messenger og WhatsApp.

Vishal Shah, einn yfirmanna Facebook, segir að kaupin muni hafa lítil áhrif á síðuna sjálfa. Fólk muni áfram geta hlaðið upp GIF-um að' vild. hann segir að fyrirtækið muni þar að auki verja meira fé til þróunar tækninnar og að auðveldara verði að að nálgast GIF í gegnum miðla Facebook.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
0,59
1
1.288

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-6,56
15
6.123
REGINN
-3,59
20
47.585
EIK
-3,31
8
62.252
VIS
-3,22
7
89.006
SJOVA
-2,66
11
32.075
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.