Fleiri fréttir Stýrivextir verða óbreyttir eftir haftalosun Seðlabanki Íslands tilkynnti um ákvörðun sína í morgun 15.3.2017 08:31 Þurftu ekki að bíða eftir samþykki vegna sölu Ölgerðarinnar Salan á 69 prósenta hlut í Ölgerðinni var ekki tilkynningarskyld samkvæmt niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Biðu því í rúma fjóra mánuði að ástæðulausu. 15.3.2017 07:30 Grænar tölur á fyrsta haftalausa deginum Fjarskipti, móðurfélag Vodafone á Íslandi, var hástökkvari gærdagsins í Kauphöll Íslands þegar bréf félagsins hækkuðu um 5,5 prósent. Velta með bréf fjarskiptafélagsins nam þá 398 milljónum króna en það tilkynnti rétt fyrir opnun markaða í gær um samkomulag um kaup á rekstri 365 miðla að Fréttablaðinu og Glamour undanskildum. 15.3.2017 07:30 Erlendir fjárfestingasjóðir verða meira áberandi á markaði við afnám hafta Bandarískir fjárfestingasjóðir, sem byrjuðu fyrst að kaupa í íslenskum hlutabréfum síðla árs 2015, eru komnir í hóp stærstu hluthafa í meira en helmingi þeirra félaga sem eru skráð í Kauphöllinni. 15.3.2017 05:02 Krónan styrktist örlítið í dag eftir losun hafta Gengi krónunnar styrktist örlítið í dag eftir að fjármagnshöftum var að mestu aflétt en í gær veiktist krónan gagnvart helstu gjaldmiðlum um allt að þrjú prósent. 14.3.2017 21:11 Óttast slæm áhrif Trump á straum ferðamanna til Bandaríkjanna Ferðaþjónustufyrirtæki óttast að orðræða og stefna Donald Trump Bandaríkjaforseta verði til þess að ferðamenn veigri sér við að ferðast til Bandaríkjanna. 14.3.2017 14:41 Krónan hefur veikst það sem af er degi Bætist við þá veikingu sem átti sér stað í gær. 14.3.2017 11:32 Bréf í Vodafone rjúka upp eftir undirskriftina Viðskipti með bréfin nema um 318 milljónum króna það sem af er degi. 14.3.2017 11:01 Fjaðrandi sæti í fyrsta sæti Safe Seat, fjaðrandi bátasæti sem verndar hrygginn, var sú hugmynd sem vann Gulleggið 2017 í frumkvöðlakeppni sem Icelandic Startups hefur staðið fyrir árlega um tíu ára skeið. 14.3.2017 10:15 Sævar Freyr ráðinn bæjarstjóri á Akranesi Þann 28. febrúar síðastliðinn var samþykkt samhljóða að ganga til samninga við Sævar Frey Þráinsson um starf bæjarstjóra á Akranesi. 14.3.2017 10:00 Lindex opnar í Reykjanesbæ Verslunin Lindex verður opnuð í Krossmóa í Reykjanesbæ þann 12. ágúst næstkomandi. 14.3.2017 08:58 Kaup Vodafone á 365 miðlum undirrituð Vodafone kaupir allar eignir og rekstur 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Vísir fylgir með í kaupunum. 14.3.2017 08:56 Styrking krónunnar að slátra rekstri Dohop Framkvæmdastjóri Dohop segir sterkt gengi hins vegar hafa valdið því að hann hafi sagt upp þriðjungi starfsfólks síns. 14.3.2017 07:00 Lögmaður: Krónueigendur kanni réttarstöðu sína Þátttakendur í útboðum Seðlabanka Íslands í fyrravor kanna hvort þeir eigi kröfu á ríkið vegna samkomulags við aðra krónueigendur. 14.3.2017 06:00 Sala bifreiða tvöfaldast frá því á síðasta ári Nýjar bifreiðar seljast mun betur en áður og er bílaflotinn að yngjast sem er jákvætt að mati Félags bifreiðaeigenda. 14.3.2017 06:00 Talsvert um gjaldeyrisviðskipti „Það hefur verið meira um það en á venjulegum degi.“ 13.3.2017 16:39 Breytingar hjá Icelandair og Icelandair Group 13.3.2017 15:44 Ríflega 40 milljóna gjaldþrot Sónar Engar eignir fundust í búinu. 13.3.2017 14:58 Forvitni Íslendinga um afdrif krónunnar olli vandræðum Keldan, upplýsingasíða þar sem nálgast má upplýsingar um stöðu á fjármálamörkuðum, hrundi um skamma hríð í dag vegna mikilla fjölda heimsókna. 13.3.2017 14:30 Stjórnvöld verði að halda vel á spilunum eftir afnám hafta Almenn jákvæðni ríkir gagnvart afnámi hafta. 13.3.2017 12:51 Krónan veikist verulega Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum hefur sigið um sem nemur tæpum fjórum prósentum. 13.3.2017 10:21 Sigríður Klara ráðin forstöðumaður Lífvísindaseturs Háskóla Íslands Sigríður Klara Böðvarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Lífvísindaseturs Háskóla Íslands. 13.3.2017 09:30 Sérfræðingar segja gengissveiflur ólíklegar eftir afnám hafta Gjaldeyrishöftin verða á bak og brott á morgun. 13.3.2017 06:00 Afnám hafta gefur lífeyrissjóðunum frjálsar hendur Framkvæmdastjórar lífeyrissjóða fagna afnámi hafta en efast um að sjóðirnir rjúki til. 13.3.2017 06:00 „Kjöraðstæður til þess að afnema höftin“ Gjaldeyrishöftum verður aflétt á þriðjudaginn næstkomandi. 12.3.2017 20:16 Sátt náð í dómsmáli slitastjórnar Landsbankans og PwC Slitastjórn Landsbanka Íslands krafðist 100 milljarða króna skaðabóta úr hendi PricewaterhouseCoopers. 12.3.2017 18:01 Fella niður dómsmál og greiða 835 milljónir í bætur VÍS hefur í samráði við endurtryggjendur, komist að samkomulagi við stjórn Lífsverks lífeyrissjóðs og aðra málsaðila um að fella niður dómsmál sem áfrýjað hafði verið til Hæstaréttar með greiðslu samkomulagsbóta að fjárhæð 835 milljónir króna. 12.3.2017 15:03 Illugi í verkefnisstjórn um endurmat peningastefnu Þriggja manna verkefnisstjórn um endurmat peningastefnu hefur verið skipuð. 12.3.2017 14:40 Kaupa 90 milljarða aflandskróna Tilkynnt hefur verið um samkomulag á milli Seðlabankans og eigenda aflandskróna í tengslum við afnám gjaldeyrishafta. 12.3.2017 14:20 Gjaldeyrishöft afnumin að fullu frá og með þriðjudeginum Gjaldeyrishöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin að fullu frá og með þriðjudeginum. 12.3.2017 14:07 Bein útsending frá blaðamannafundi Bjarna og Benedikts Vísir mun sýna beint frá blaðamannafundi Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, og Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra í Ráðherrabústaðnum klukkan 14 í dag. 12.3.2017 13:00 Bretar klesstu Rollsinn Hópur þingmanna á breska þinginu hefur nú, þvert á flokkslínur, sett fram þá tillögu að Bretar gangi að nýju í Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) þegar þeir ganga úr Evrópusambandinu. Bretar myndu með því hverfa aftur til þeirrar stöðu sem þeir voru í árið 1973 áður en þeir gengu í ESB. 12.3.2017 11:00 Forsætisráðherra og fjármálaráðherra boða til blaðamannafundar Á blaðamannafundinum verða aðgerðir vegna afmáms hafta að fullu kynntar almenningi og fjölmiðlum. 12.3.2017 10:15 Segir hvíta karlmenn „í útrýmingarhættu“ í stjórnum breskra fyrirtækja John Allan, stjórnarformanns bresku verslunarkeðjunnar Tesco, segir að hvítir karlmenn séu í „útrýmingarhættu“ í yfirmannsstöðum og stjórnum fyrirtækja og hafi þurft að víkja fyrir konum og fólki af öðrum kynþáttum. 11.3.2017 17:44 Svipmynd Markaðarins: Forstjóri Gamma hlustar á Sinfó eða X-ið Valdimar Ármann tók við sem forstjóri GAMMA Capital Management á Íslandi um síðustu mánaðamót. Valdimar gegndi áður starfi framkvæmdastjóra sjóða hjá GAMMA og er meðal fyrstu starfsmanna félagsins. Valdimar situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins 11.3.2017 10:30 Auglýsingatekjur RÚV rúmir tveir milljarðar Samkvæmt ársreikningi RÚV fyrir síðasta ár sem kom út í gær kemur í ljós að stofnunin borgaði utanaðkomandi starfsmönnum um 2,6 milljarða króna í laun vegna dagskrár. Þá er RÚV stórtækt á auglýsingamarkaðnum. 11.3.2017 07:00 Mikill uppgangur hjá Airbnb undanfarið Leiguþjónustan Airbnb kom vel út úr nýafstaðinni fjáröflunarlotu. Fyrirtækið er nú metið á 31 milljarð dala, andvirði um 3.300 milljarða íslenskra króna. Fyrirtækið hyggst ekki skrá sig á markað á næstunni. Mætir andstöðu víð 11.3.2017 07:00 Framleiðslugalli í Pixel veldur hljóðnemabilun Google Pixel, nýr snjallsími tæknirisans Google, þjáist af framleiðslugalla sem getur valdið bilunum í hljóðnemum hans. 11.3.2017 07:00 Íslensku auglýsingaverðlaunin afhent í kvöld Sjáðu hverjir hlutu Lúðurinn og myndbönd með öllum verðlaunaauglýsingum. 10.3.2017 20:01 Hannes Smárason skipaður framkvæmdarstjóri Hannes Smárason hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri líftæknifélagsins WuXi NextCODE. Áður sat Hannes í stjórn félagsins. 10.3.2017 18:11 Skotsilfur Markaðarins: Formannsskipti í SA og sótt að stærsta eigenda United Silicon Ákvörðun Björgólfs Jóhannssonar, fráfarandi formanns SA, að bjóða sig ekki fram á ný kom fæstum á óvart enda hefur hann verið undir þrýstingi að einbeita sér að því að rétta við gengi Icelandair. 10.3.2017 15:30 RÚV seldi byggingarrétt og hagnaðist um 1,4 milljarða RÚV hagnaðist um 1.429 milljónir króna í eftir skatta fyrra en afkoman skýrist að mestu af einskiptishagnaði vegna sölu á byggingarrétti á lóð við Efstaleiti 1 sem nam 1.535 milljónum króna. Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 95 milljónum fyrir skatta. 10.3.2017 13:56 Herferð Íslandsbanka vann Áruna Auglýsingaherferðin Mín áskorun hlaut verðlaun í flokknum ÁRA á ÍMARK deginum í dag. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu herferðina. Auglýsandi er Íslandsbanki og sá ENNEM auglýsingastofa um verkefnið. 10.3.2017 13:38 Bein útsending: Áhrif Brexit á EES-samninginn Lagadeild Háskólans í Reykjavík býður til hádegisfyrirlestrar í dag um áhrif Brexit á EES-samninginn. 10.3.2017 11:45 Stjórnarmenn Arion banka fá launahækkun Laun stjórnarmanna Arion banka hækka um 6,6 prósent að meðaltali með ákvörðun aðalfundar bankans frá því í gær. Heildarlaunagreiðslur til stjórnarmanna Arion námu í fyrra 82,3 milljónum króna. 10.3.2017 09:53 Sjá næstu 50 fréttir
Stýrivextir verða óbreyttir eftir haftalosun Seðlabanki Íslands tilkynnti um ákvörðun sína í morgun 15.3.2017 08:31
Þurftu ekki að bíða eftir samþykki vegna sölu Ölgerðarinnar Salan á 69 prósenta hlut í Ölgerðinni var ekki tilkynningarskyld samkvæmt niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Biðu því í rúma fjóra mánuði að ástæðulausu. 15.3.2017 07:30
Grænar tölur á fyrsta haftalausa deginum Fjarskipti, móðurfélag Vodafone á Íslandi, var hástökkvari gærdagsins í Kauphöll Íslands þegar bréf félagsins hækkuðu um 5,5 prósent. Velta með bréf fjarskiptafélagsins nam þá 398 milljónum króna en það tilkynnti rétt fyrir opnun markaða í gær um samkomulag um kaup á rekstri 365 miðla að Fréttablaðinu og Glamour undanskildum. 15.3.2017 07:30
Erlendir fjárfestingasjóðir verða meira áberandi á markaði við afnám hafta Bandarískir fjárfestingasjóðir, sem byrjuðu fyrst að kaupa í íslenskum hlutabréfum síðla árs 2015, eru komnir í hóp stærstu hluthafa í meira en helmingi þeirra félaga sem eru skráð í Kauphöllinni. 15.3.2017 05:02
Krónan styrktist örlítið í dag eftir losun hafta Gengi krónunnar styrktist örlítið í dag eftir að fjármagnshöftum var að mestu aflétt en í gær veiktist krónan gagnvart helstu gjaldmiðlum um allt að þrjú prósent. 14.3.2017 21:11
Óttast slæm áhrif Trump á straum ferðamanna til Bandaríkjanna Ferðaþjónustufyrirtæki óttast að orðræða og stefna Donald Trump Bandaríkjaforseta verði til þess að ferðamenn veigri sér við að ferðast til Bandaríkjanna. 14.3.2017 14:41
Krónan hefur veikst það sem af er degi Bætist við þá veikingu sem átti sér stað í gær. 14.3.2017 11:32
Bréf í Vodafone rjúka upp eftir undirskriftina Viðskipti með bréfin nema um 318 milljónum króna það sem af er degi. 14.3.2017 11:01
Fjaðrandi sæti í fyrsta sæti Safe Seat, fjaðrandi bátasæti sem verndar hrygginn, var sú hugmynd sem vann Gulleggið 2017 í frumkvöðlakeppni sem Icelandic Startups hefur staðið fyrir árlega um tíu ára skeið. 14.3.2017 10:15
Sævar Freyr ráðinn bæjarstjóri á Akranesi Þann 28. febrúar síðastliðinn var samþykkt samhljóða að ganga til samninga við Sævar Frey Þráinsson um starf bæjarstjóra á Akranesi. 14.3.2017 10:00
Lindex opnar í Reykjanesbæ Verslunin Lindex verður opnuð í Krossmóa í Reykjanesbæ þann 12. ágúst næstkomandi. 14.3.2017 08:58
Kaup Vodafone á 365 miðlum undirrituð Vodafone kaupir allar eignir og rekstur 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Vísir fylgir með í kaupunum. 14.3.2017 08:56
Styrking krónunnar að slátra rekstri Dohop Framkvæmdastjóri Dohop segir sterkt gengi hins vegar hafa valdið því að hann hafi sagt upp þriðjungi starfsfólks síns. 14.3.2017 07:00
Lögmaður: Krónueigendur kanni réttarstöðu sína Þátttakendur í útboðum Seðlabanka Íslands í fyrravor kanna hvort þeir eigi kröfu á ríkið vegna samkomulags við aðra krónueigendur. 14.3.2017 06:00
Sala bifreiða tvöfaldast frá því á síðasta ári Nýjar bifreiðar seljast mun betur en áður og er bílaflotinn að yngjast sem er jákvætt að mati Félags bifreiðaeigenda. 14.3.2017 06:00
Forvitni Íslendinga um afdrif krónunnar olli vandræðum Keldan, upplýsingasíða þar sem nálgast má upplýsingar um stöðu á fjármálamörkuðum, hrundi um skamma hríð í dag vegna mikilla fjölda heimsókna. 13.3.2017 14:30
Stjórnvöld verði að halda vel á spilunum eftir afnám hafta Almenn jákvæðni ríkir gagnvart afnámi hafta. 13.3.2017 12:51
Krónan veikist verulega Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum hefur sigið um sem nemur tæpum fjórum prósentum. 13.3.2017 10:21
Sigríður Klara ráðin forstöðumaður Lífvísindaseturs Háskóla Íslands Sigríður Klara Böðvarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Lífvísindaseturs Háskóla Íslands. 13.3.2017 09:30
Sérfræðingar segja gengissveiflur ólíklegar eftir afnám hafta Gjaldeyrishöftin verða á bak og brott á morgun. 13.3.2017 06:00
Afnám hafta gefur lífeyrissjóðunum frjálsar hendur Framkvæmdastjórar lífeyrissjóða fagna afnámi hafta en efast um að sjóðirnir rjúki til. 13.3.2017 06:00
„Kjöraðstæður til þess að afnema höftin“ Gjaldeyrishöftum verður aflétt á þriðjudaginn næstkomandi. 12.3.2017 20:16
Sátt náð í dómsmáli slitastjórnar Landsbankans og PwC Slitastjórn Landsbanka Íslands krafðist 100 milljarða króna skaðabóta úr hendi PricewaterhouseCoopers. 12.3.2017 18:01
Fella niður dómsmál og greiða 835 milljónir í bætur VÍS hefur í samráði við endurtryggjendur, komist að samkomulagi við stjórn Lífsverks lífeyrissjóðs og aðra málsaðila um að fella niður dómsmál sem áfrýjað hafði verið til Hæstaréttar með greiðslu samkomulagsbóta að fjárhæð 835 milljónir króna. 12.3.2017 15:03
Illugi í verkefnisstjórn um endurmat peningastefnu Þriggja manna verkefnisstjórn um endurmat peningastefnu hefur verið skipuð. 12.3.2017 14:40
Kaupa 90 milljarða aflandskróna Tilkynnt hefur verið um samkomulag á milli Seðlabankans og eigenda aflandskróna í tengslum við afnám gjaldeyrishafta. 12.3.2017 14:20
Gjaldeyrishöft afnumin að fullu frá og með þriðjudeginum Gjaldeyrishöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin að fullu frá og með þriðjudeginum. 12.3.2017 14:07
Bein útsending frá blaðamannafundi Bjarna og Benedikts Vísir mun sýna beint frá blaðamannafundi Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, og Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra í Ráðherrabústaðnum klukkan 14 í dag. 12.3.2017 13:00
Bretar klesstu Rollsinn Hópur þingmanna á breska þinginu hefur nú, þvert á flokkslínur, sett fram þá tillögu að Bretar gangi að nýju í Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) þegar þeir ganga úr Evrópusambandinu. Bretar myndu með því hverfa aftur til þeirrar stöðu sem þeir voru í árið 1973 áður en þeir gengu í ESB. 12.3.2017 11:00
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra boða til blaðamannafundar Á blaðamannafundinum verða aðgerðir vegna afmáms hafta að fullu kynntar almenningi og fjölmiðlum. 12.3.2017 10:15
Segir hvíta karlmenn „í útrýmingarhættu“ í stjórnum breskra fyrirtækja John Allan, stjórnarformanns bresku verslunarkeðjunnar Tesco, segir að hvítir karlmenn séu í „útrýmingarhættu“ í yfirmannsstöðum og stjórnum fyrirtækja og hafi þurft að víkja fyrir konum og fólki af öðrum kynþáttum. 11.3.2017 17:44
Svipmynd Markaðarins: Forstjóri Gamma hlustar á Sinfó eða X-ið Valdimar Ármann tók við sem forstjóri GAMMA Capital Management á Íslandi um síðustu mánaðamót. Valdimar gegndi áður starfi framkvæmdastjóra sjóða hjá GAMMA og er meðal fyrstu starfsmanna félagsins. Valdimar situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins 11.3.2017 10:30
Auglýsingatekjur RÚV rúmir tveir milljarðar Samkvæmt ársreikningi RÚV fyrir síðasta ár sem kom út í gær kemur í ljós að stofnunin borgaði utanaðkomandi starfsmönnum um 2,6 milljarða króna í laun vegna dagskrár. Þá er RÚV stórtækt á auglýsingamarkaðnum. 11.3.2017 07:00
Mikill uppgangur hjá Airbnb undanfarið Leiguþjónustan Airbnb kom vel út úr nýafstaðinni fjáröflunarlotu. Fyrirtækið er nú metið á 31 milljarð dala, andvirði um 3.300 milljarða íslenskra króna. Fyrirtækið hyggst ekki skrá sig á markað á næstunni. Mætir andstöðu víð 11.3.2017 07:00
Framleiðslugalli í Pixel veldur hljóðnemabilun Google Pixel, nýr snjallsími tæknirisans Google, þjáist af framleiðslugalla sem getur valdið bilunum í hljóðnemum hans. 11.3.2017 07:00
Íslensku auglýsingaverðlaunin afhent í kvöld Sjáðu hverjir hlutu Lúðurinn og myndbönd með öllum verðlaunaauglýsingum. 10.3.2017 20:01
Hannes Smárason skipaður framkvæmdarstjóri Hannes Smárason hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri líftæknifélagsins WuXi NextCODE. Áður sat Hannes í stjórn félagsins. 10.3.2017 18:11
Skotsilfur Markaðarins: Formannsskipti í SA og sótt að stærsta eigenda United Silicon Ákvörðun Björgólfs Jóhannssonar, fráfarandi formanns SA, að bjóða sig ekki fram á ný kom fæstum á óvart enda hefur hann verið undir þrýstingi að einbeita sér að því að rétta við gengi Icelandair. 10.3.2017 15:30
RÚV seldi byggingarrétt og hagnaðist um 1,4 milljarða RÚV hagnaðist um 1.429 milljónir króna í eftir skatta fyrra en afkoman skýrist að mestu af einskiptishagnaði vegna sölu á byggingarrétti á lóð við Efstaleiti 1 sem nam 1.535 milljónum króna. Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 95 milljónum fyrir skatta. 10.3.2017 13:56
Herferð Íslandsbanka vann Áruna Auglýsingaherferðin Mín áskorun hlaut verðlaun í flokknum ÁRA á ÍMARK deginum í dag. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu herferðina. Auglýsandi er Íslandsbanki og sá ENNEM auglýsingastofa um verkefnið. 10.3.2017 13:38
Bein útsending: Áhrif Brexit á EES-samninginn Lagadeild Háskólans í Reykjavík býður til hádegisfyrirlestrar í dag um áhrif Brexit á EES-samninginn. 10.3.2017 11:45
Stjórnarmenn Arion banka fá launahækkun Laun stjórnarmanna Arion banka hækka um 6,6 prósent að meðaltali með ákvörðun aðalfundar bankans frá því í gær. Heildarlaunagreiðslur til stjórnarmanna Arion námu í fyrra 82,3 milljónum króna. 10.3.2017 09:53