Fleiri fréttir

Grænar tölur á fyrsta haftalausa deginum

Fjarskipti, móðurfélag Vodafone á Íslandi, var hástökkvari gærdagsins í Kauphöll Íslands þegar bréf félagsins hækkuðu um 5,5 prósent. Velta með bréf fjarskiptafélagsins nam þá 398 milljónum króna en það tilkynnti rétt fyrir opnun markaða í gær um samkomulag um kaup á rekstri 365 miðla að Fréttablaðinu og Glamour undanskildum.

Fjaðrandi sæti í fyrsta sæti

Safe Seat, fjaðrandi bátasæti sem verndar hrygginn, var sú hugmynd sem vann Gulleggið 2017 í frumkvöðlakeppni sem Icelandic Startups hefur staðið fyrir árlega um tíu ára skeið.

Kaup Vodafone á 365 miðlum undirrituð

Vodafone kaupir allar eignir og rekstur 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Vísir fylgir með í kaupunum.

Krónan veikist verulega

Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum hefur sigið um sem nemur tæpum fjórum prósentum.

Fella niður dómsmál og greiða 835 milljónir í bætur

VÍS hefur í samráði við endurtryggjendur, komist að samkomulagi við stjórn Lífsverks lífeyrissjóðs og aðra málsaðila um að fella niður dómsmál sem áfrýjað hafði verið til Hæstaréttar með greiðslu samkomulagsbóta að fjárhæð 835 milljónir króna.

Kaupa 90 milljarða aflandskróna

Tilkynnt hefur verið um samkomulag á milli Seðlabankans og eigenda aflandskróna í tengslum við afnám gjaldeyrishafta.

Bretar klesstu Rollsinn

Hópur þingmanna á breska þinginu hefur nú, þvert á flokkslínur, sett fram þá tillögu að Bretar gangi að nýju í Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) þegar þeir ganga úr Evrópusambandinu. Bretar myndu með því hverfa aftur til þeirrar stöðu sem þeir voru í árið 1973 áður en þeir gengu í ESB.

Svipmynd Markaðarins: Forstjóri Gamma hlustar á Sinfó eða X-ið

Valdi­mar Ármann tók við sem for­stjóri GAMMA Capital Mana­ge­ment á Íslandi um síðustu mánaðamót. Valdi­mar gegndi áður starfi fram­kvæmda­stjóra sjóða hjá GAMMA og er meðal fyrstu starfs­manna fé­lags­ins. Valdimar situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins

Auglýsingatekjur RÚV rúmir tveir milljarðar

Samkvæmt ársreikningi RÚV fyrir síðasta ár sem kom út í gær kemur í ljós að stofnunin borgaði utanaðkomandi starfsmönnum um 2,6 milljarða króna í laun vegna dagskrár. Þá er RÚV stórtækt á auglýsingamarkaðnum.

Mikill uppgangur hjá Airbnb undanfarið

Leiguþjónustan Airbnb kom vel út úr nýafstaðinni fjáröflunarlotu. Fyrirtækið er nú metið á 31 milljarð dala, andvirði um 3.300 milljarða íslenskra króna. Fyrirtækið hyggst ekki skrá sig á markað á næstunni. Mætir andstöðu víð

RÚV seldi byggingarrétt og hagnaðist um 1,4 milljarða

RÚV hagnaðist um 1.429 milljónir króna í eftir skatta fyrra en afkoman skýrist að mestu af einskiptishagnaði vegna sölu á byggingarrétti á lóð við Efstaleiti 1 sem nam 1.535 milljónum króna. Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 95 milljónum fyrir skatta.

Herferð Íslandsbanka vann Áruna

Auglýsingaherferðin Mín áskorun hlaut verðlaun í flokknum ÁRA á ÍMARK deginum í dag. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu herferðina. Auglýsandi er Íslandsbanki og sá ENNEM auglýsingastofa um verkefnið.

Stjórnarmenn Arion banka fá launahækkun

Laun stjórnarmanna Arion banka hækka um 6,6 prósent að meðaltali með ákvörðun aðalfundar bankans frá því í gær. Heildarlaunagreiðslur til stjórnarmanna Arion námu í fyrra 82,3 milljónum króna.

Sjá næstu 50 fréttir