Krónan styrktist örlítið í dag eftir losun hafta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. mars 2017 21:11 Krónan styrktist lítillega í dag. vísir/sigurjón Gengi krónunnar styrktist örlítið í dag eftir að fjármagnshöftum var að mestu aflétt en í gær veiktist krónan gagnvart helstu gjaldmiðlum um allt að þrjú prósent. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að sérfræðingar telji meiri líkur á því að krónan muni styrkjast enn frekar á næstu mánuðum og þá meðal annars vegna mikillar aukningar á komu erlendra ferðamanna hingað til lands. Rætt var við Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem fagnaði afnámi hafta í dag og sagði að um sögulega stund að ræða. „Nú eru Íslendingar svona að losna úr hlekkjum hrunsins og ég held að það sé symbólskt mjög skemmtilegt fyrir þjóðina,“ sagði fjármálaráðherra. Hann var einnig spurður út í möguleg málaferli krónueigenda vegna þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið á ríkisstjórnina fyrir að semja við þá eigendur aflandskróna sem höfnuðu tilboði stjórnvalda í fyrra. Sagði Benedikt að hann teldi slík málaferli ólíkleg. „Allir eiga rétt á því að fara með sín mál fyrir dómstóla það er bara í þessu máli eins og öðru.“ En þið eruð ekkert búin að undirbúa ykkur undir það sérstaklega? „Nei, ég get ekki verið að búa mig undir allt sem getur hugsanlega gerst. En við tókum þessu og höfum skoðað það hérna innandyra og teljum að það séu engar sérstakar líkur á því að þetta gerist,“ sagði fjármálaráðherra en frétt Stöðvar 2 í heild sinni um losun hafta frá því í kvöld má sjá í spilaranum hér að neðan. Mest lesið Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Sjá meira
Gengi krónunnar styrktist örlítið í dag eftir að fjármagnshöftum var að mestu aflétt en í gær veiktist krónan gagnvart helstu gjaldmiðlum um allt að þrjú prósent. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að sérfræðingar telji meiri líkur á því að krónan muni styrkjast enn frekar á næstu mánuðum og þá meðal annars vegna mikillar aukningar á komu erlendra ferðamanna hingað til lands. Rætt var við Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem fagnaði afnámi hafta í dag og sagði að um sögulega stund að ræða. „Nú eru Íslendingar svona að losna úr hlekkjum hrunsins og ég held að það sé symbólskt mjög skemmtilegt fyrir þjóðina,“ sagði fjármálaráðherra. Hann var einnig spurður út í möguleg málaferli krónueigenda vegna þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið á ríkisstjórnina fyrir að semja við þá eigendur aflandskróna sem höfnuðu tilboði stjórnvalda í fyrra. Sagði Benedikt að hann teldi slík málaferli ólíkleg. „Allir eiga rétt á því að fara með sín mál fyrir dómstóla það er bara í þessu máli eins og öðru.“ En þið eruð ekkert búin að undirbúa ykkur undir það sérstaklega? „Nei, ég get ekki verið að búa mig undir allt sem getur hugsanlega gerst. En við tókum þessu og höfum skoðað það hérna innandyra og teljum að það séu engar sérstakar líkur á því að þetta gerist,“ sagði fjármálaráðherra en frétt Stöðvar 2 í heild sinni um losun hafta frá því í kvöld má sjá í spilaranum hér að neðan.
Mest lesið Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Sjá meira