Fleiri fréttir Guðrún endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss, var endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins á aðalfundi þerira í morgun. Guðrún var ein í framboði og hefur setið sem formaður samtakanna síðan 2014. 9.3.2017 12:35 Afnám hafta á almenning gæti orðið á næstu vikum Afnám gjaldeyrishafta á almenning og fyrirtæki í landinu gæti orðið á næstu vikum eða mánuðum. Þetta kom fram í svari Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 9.3.2017 12:18 Fermetraverðið hæst í miðborginni en ódýrast í Vöngum í Hafnarfirði Hæsta meðalfermetraverð í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu í fyrra var í miðborg Reykjavíkur en það lægsta í Vöngum í Hafnarfirði. Fermetrinn kostaði þá að meðaltali 469 þúsund í miðborginni en 275 þúsund í hverfinu í norðurbæ Hafnarfjarðar. 9.3.2017 11:39 Breska Domino's eignast ráðandi hlut í íslensku pítsukeðjunni Domino's á Bretlandi (Domino's Pizza Group) mun yfirtaka eignarhlut Domino's á Íslandi í rekstri pítsustaðakeðjunnar í Skandinavíu. Þar að auki mun breska félagið eignast á næstunni tveggja prósenta hlut í Domino's á Íslandi og þá eiga 51 prósent í fyrirtækinu eða ráðandi hlut. 9.3.2017 10:46 Einkaneysla ekki mælst meiri síðan 2007 Árlegur vöxtur einkaneyslu hefur ekki mælst meiri frá árinu 2005 en að árinu 2007 undanskildu hefur einkaneysla ekki mælst meiri að raungildi hér á landi að því er kemur fram á vef Hagstofunnar. 9.3.2017 10:41 Áfengi 126 prósent dýrara á Íslandi en í öðrum Evrópulöndum Í nýrri skýrslu Íslandsbanka um ferðaþjónustu á Íslandi sem kynnt var í dag segir að ferðamenn verji alla jafna hærri fjárhæð hér en þeir verja í sambærilegar vörur og þjónustu í flestum öðrum löndum innan Evrópu. 9.3.2017 10:00 „Samkeppni í verslun á leið til landsins í fyrsta sinn í 1100 ár“ "Nú er viðskiptalíf á Íslandi í uppnámi enda margt að gerast. Stórverslanir eins og H&M og Costco eru komnar vel á veg með að opna útibú hér á landi. Þar fyrir utan hafa margir Íslingar tekið upp þann ósið að kaupa fatnað og annan óþarfa á Netinu,“ segir Þráinn Bertelsson, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, í hæðnum pistli á heimasíðu sinni sem ber fyrirsögnina Ógnin er yfirvofandi – vágestur á leið til landsins. 9.3.2017 09:57 Opna Café Paris aftur í gjörbreyttri mynd Café Paris við Austurvöll mun opna í lok mánaðarins í gjörbreyttri mynd. Nýir eigendur kaffihússins segja markmiðið að gera staðinn aftur að frönskum bistro sem sé nær því sem hann var við opnun árið 1993. 9.3.2017 09:30 Rúna Dögg Cortez í framkvæmdastjórn Brandenburg Rúna Dögg Cortez, stafrænn stjórnandi hjá auglýsingastofuni Brandenburg, hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Fyrir í stjórninni eru þeir Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri og Hörður Lárusson teiknistofustjóri. Rúna Dögg segist í tilkynningu fyrirtæksins fagna því að vera komin í framkvæmdastjórn og þeim verkefnum sem því fylgja. 9.3.2017 09:13 Hver ferðamaður skilaði rúmlega 200 þúsund krónum til þjóðarbúsins Íslandsbanki spáir því að gjaldeyristekjur af ferðaþjónustunni muni aukast um tæpa 100 milljarða frá seinasta ári. 9.3.2017 08:59 Airbnb stór þáttur í hærra íbúðaverði Fjöldi gistirýma á Airbnb tvöfaldaðist á einu ári. Tekjurnar fóru úr 2,51 milljarði króna í 6,76 milljarða. Airbnb á stóran þátt í hækkandi íbúðaverði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka. 9.3.2017 08:30 Bein útsending: Ný skýrsla um íslenska ferðaþjónustu Hver er staða og hverjar eru horfur í íslenskri ferðaþjónustu? Fræðslufundur í tilefni af nýrri skýrslu Íslandsbanka. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, taka þátt í umræðum. 9.3.2017 07:45 Fyrrverandi forstjóri Straums í stjórn Arion banka Jakob Már Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingarbanka, sest í stjórn Arion banka á aðalfundi sem verður haldinn í dag, fimmtudag. 9.3.2017 07:37 Pinterest kaupir leitarvélina Jelly Samfélagsmiðillinn Pinterest hefur fest kaup á sprotafyrirtækinu Jelly. Frá þessu greindi Techcrunch í gær. 9.3.2017 07:00 Konur leiða uppbyggingu Alvogen og Alvotech Á árlegum kynningarfundi Alvogen og Alvotech í gær kom fram í ræðu Róberts Wessman, forstjóra Alvogen og stofnanda Alvotech, að um 90 prósent af hagnaði fyrirtækisins á síðasta ári hafi komið frá mörkuðum sem stýrt er af konum. 9.3.2017 07:00 Vill sex mánaða frest til að stöðva mengun United Silicon vill lengri frest til úrbóta í mengunarmálum. Harma að lykt hafi valdið íbúum Reykjanesbæjar óþægindum en tala um tímabundin vandamál. Slökkva þurfti á verksmiðjunni í Helguvík um síðustu helgi vegna bilunar. 9.3.2017 07:00 Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs stofnar almannatengslafyrirtæki Jóhannes Þór Skúlason, fyrrverandi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hefur stofnað almannatengslafyrirtækið Orðspor. 8.3.2017 16:29 Ingibjörg hætt sem stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs, hefur sagt af sér formennsku í stjórn sjóðsins en hún er að taka við nýju starfi erlendis. 8.3.2017 15:00 Dýrasti maturinn um borð í vélum Icelandair Dýrasti maturinn sem boðið er upp á í flugvélum er um borð í vélum Icelandair ef marka má úttekt bresku bókunarsíðunnar Cheapflights á mat sem boðið er upp á hjá evrópskum flugfélögum. 8.3.2017 13:38 ISI og Sæmark buðu í fiskvinnslurisa Icelandic Sölufyrirtækin Iceland Seafood International (ISI), Sæmark, og þýska fiskvinnslufyrirtækið Deutsche See hafa öll boðið í Gadus, dótturfélag Icelandic Group í Belgíu, sem nú er til sölu 8.3.2017 13:00 Fengu kauprétt fyrir milljarða lánin til Havila Fjárhagslegri endurskipulagningu Havila Shipping í Noregi lauk í síðustu viku. Arion banki og Íslandsbanki lánuðu fyrirtækinu 5,5 milljarða króna. Bankarnir fengu meðal annars kauprétt á alls 18 prósenta hlut í norska skipafélaginu. 8.3.2017 11:30 Arion banki selur í Reitum fyrir 2,8 milljarða króna Arion banki seldi í morgun 30 milljónir hluta í Reitum fasteignafélagi, á genginu 93,9 krónur á hlut, fyrir samtals rúmlega 2,8 milljarða króna. 8.3.2017 10:52 Íslenska á tölvuöld: Ekki einfalt mál fyrir Google að bjarga íslenskunni Guðmundur Hafsteinsson framkvæmdastjóra vöruþróunar hjá Google Assistant hélt erindi á vegum Samtaka atvinnulífsins. Í máli Guðmundar mátti glögglega greina þær áskoranir sem íslenska tungan stendur frammi fyrir þegar kemur að máltækni. 8.3.2017 10:30 Costco ætlar ekki að takmarka fjölda meðlima Costco á Íslandi ætlar ekki að takmarka fjölda þeirra sem geta keypt einstaklings- eða fyrirtækjaaðild að vöruhúsi bandaríska fyrirtækisins í Kauptúni í Garðabæ. Enn er stefnt að opnun þess í lok maí. 8.3.2017 10:00 Nýherji kannar sölu á meirihluta í Tempo Nýherji gæti gengið frá sölu á meirihluta í Tempo, dótturfélagi upplýsingatæknifyrirtækisins, til erlendra fjárfesta síðar á árinu. Þetta kom fram í ræðu Ívars Kristjánssonar, stjórnarformanns Nýherja, á aðalfundi fyrirtækisins á föstudag. 8.3.2017 09:00 Lítil óhrædd stúlka til höfuðs nauti Wall Street State Street Global Advisors, þriðja stærsta eignastýringafyrirtæki heims, hefur nú látið reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street í New York. 8.3.2017 08:51 Bandarískur fjárfestingasjóður í hóp stærstu hluthafa N1 með 2,7 prósent Fjárfestingasjóður á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Wellington Management keypti undir lok síðasta mánaðar rúmlega 2,7 prósenta hlut í olíufélaginu N1. 8.3.2017 08:06 Sérstakir skattar minnka virði bankanna um allt að 280 milljarða Þeir sérstöku skattar sem leggjast á íslensk fjármálafyrirtæki munu að óbreyttu rýra heildarvirði bankakerfisins um allt að 280 milljarða króna. 8.3.2017 08:00 Bónuspottur Glitnistoppa stækkar um nærri 300 milljónir króna Bónuspottur til handa stjórnarmönnum og lykilstjórnendum Glitnis HoldCo, þar á meðal örfáum íslenskum starfsmönnum eignarhaldsfélagsins, mun síðar í vikunni stækka um 200 til 300 milljónir og nema þá samtals rúmlega 1.720 milljónum króna. 8.3.2017 07:30 Aukin eftirspurn gerir örðugt að tryggja heimilum og smáfyrirtækjum raforku Hætta er á að í framtíðinni verði erfiðara að tryggja framboð á raforku fyrir íslensk heimili og lítil og meðalstór fyrirtæki. 8.3.2017 07:00 Fataverslanir glíma við aukna netverslun og komu H&M hingað Miklar breytingar eru í vændum í íslenskri fataverslun. Salan hefur dregist saman og H&M verður opnað á árinu. Hagar loka fjórum verslunum á þessu ári og læstu þremur í fyrra. Eigendur Next á Íslandi vilja færri fermetra í Kringlunni. 8.3.2017 07:00 Þrír stjórnarmenn hverfa á braut „Stjórnarmönnum okkar, sem sitja i stjórnum lífeyrissjoðanna, voru ekki kynntar þessar reglur og það er bara handvömm okkar. Það verður að segjast eins og er,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Samtaka atvinnulífsins. 8.3.2017 06:00 Segir ávinning af sæstreng vega þyngra en hækkanir til heimila Raforkuverð innanlands mun óhjákvæmilega hækka með lagningu raforkusæstrengs milli Íslands og Skotlands. Hins vegar getur Alþingi takmarkað slíkar verðhækkanir til íslenskra heimila með lögum. Þetta er mat dansks hagfræðings sem gerði úttekt á íslenska raforkumarkaðnum fyrir Landsvirkjun. 7.3.2017 19:45 Björgólfur ekki í framboði til formanns SA Hefur verið formaður síðastliðin fjögur ár. 7.3.2017 17:21 Illa skipulagður raforkumarkaður og verð til heimila of lágt Raforkuverð sem íslensk heimili greiða er með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndunum. Danskir hagfræðingar sem unnu úttekt á raforkumarkaðnum fyrir Landsvirkjun telja að það þurfi að endurskipuleggja raforkumarkaðinn, auka verðmætasköpun og hækka verða á rafmagni innanlands. 7.3.2017 17:00 Flugmenn WOW í klandri eftir daður í háloftunum Skiptust á sjálfsmyndum við farþega meðan á fluginu stóð. 7.3.2017 16:15 Ragnheiður Elín til liðs við Atlantic Council Í tilkynningunni segir að Ragnheiður sé kærkomin viðbót við hugveituna og hún taki með sér mikla reynslu úr hinum ýmsu málaflokkum. 7.3.2017 15:51 „Plan“ Orkuveitunnar gekk upp Aðgerðaráætlun Orkuveitu Reykjavíkur frá 2011 skilaði um tíu milljarða betri sjóðstöðu en reiknað var með. 7.3.2017 15:23 Andri Már ráðinn til Hugsmiðjunnar Andri Már Kristinsson mun starfa sem ráðgjafi í stefnumótun og markaðssetningu á vefnum. 7.3.2017 14:53 24,5 milljarða kröfur í þrotabú Magnúsar Gjaldþrotaskipti hafa tekið tæp átta ár en Magnús var úrskurðaður gjaldþrota árið 2009. 7.3.2017 13:20 Forstjóri og stjórnarformaður kaupa í Nýherja og bréfin hækka Hlutabréf í Nýherja hafa hækkað töluvert í verði það sem af er degi eftir að lykilmenn keyptu hlutabréf. 7.3.2017 11:58 Farþegafjöldi WOW air jókst um 170 prósent í febrúar Flugfélagið WOW air flutti tæplega 167 þúsund farþega til og frá landinu í febrúar. 7.3.2017 11:30 Fargjaldatekjur Strætó jukust um 10 prósent milli ára Fargjaldatekjur Strætó á árinu 2016 námu 1,82 milljarðar króna og hækkuðu um 165 milljónir króna milli ára. 7.3.2017 09:07 Reglurnar eiga ekki við um formann Icelandair Nýr stjórnarformaður Icelandair er í stjórn LV tilnefndur af SA þótt reglur SA séu að þeir sem samtökin tilnefnir í lífeyrissjóði sitji ekki í stjórn félaga þar sem sjóðurinn beitir atkvæðisrétti í stjórnarkjöri. 7.3.2017 06:45 Erlendum ferðamönnum í febrúar fjölgaði um 47 prósent milli ára Um 148 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í síðasta mánuði samkvæmt talningum Ferðamálastofu. 6.3.2017 15:37 Sjá næstu 50 fréttir
Guðrún endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss, var endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins á aðalfundi þerira í morgun. Guðrún var ein í framboði og hefur setið sem formaður samtakanna síðan 2014. 9.3.2017 12:35
Afnám hafta á almenning gæti orðið á næstu vikum Afnám gjaldeyrishafta á almenning og fyrirtæki í landinu gæti orðið á næstu vikum eða mánuðum. Þetta kom fram í svari Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 9.3.2017 12:18
Fermetraverðið hæst í miðborginni en ódýrast í Vöngum í Hafnarfirði Hæsta meðalfermetraverð í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu í fyrra var í miðborg Reykjavíkur en það lægsta í Vöngum í Hafnarfirði. Fermetrinn kostaði þá að meðaltali 469 þúsund í miðborginni en 275 þúsund í hverfinu í norðurbæ Hafnarfjarðar. 9.3.2017 11:39
Breska Domino's eignast ráðandi hlut í íslensku pítsukeðjunni Domino's á Bretlandi (Domino's Pizza Group) mun yfirtaka eignarhlut Domino's á Íslandi í rekstri pítsustaðakeðjunnar í Skandinavíu. Þar að auki mun breska félagið eignast á næstunni tveggja prósenta hlut í Domino's á Íslandi og þá eiga 51 prósent í fyrirtækinu eða ráðandi hlut. 9.3.2017 10:46
Einkaneysla ekki mælst meiri síðan 2007 Árlegur vöxtur einkaneyslu hefur ekki mælst meiri frá árinu 2005 en að árinu 2007 undanskildu hefur einkaneysla ekki mælst meiri að raungildi hér á landi að því er kemur fram á vef Hagstofunnar. 9.3.2017 10:41
Áfengi 126 prósent dýrara á Íslandi en í öðrum Evrópulöndum Í nýrri skýrslu Íslandsbanka um ferðaþjónustu á Íslandi sem kynnt var í dag segir að ferðamenn verji alla jafna hærri fjárhæð hér en þeir verja í sambærilegar vörur og þjónustu í flestum öðrum löndum innan Evrópu. 9.3.2017 10:00
„Samkeppni í verslun á leið til landsins í fyrsta sinn í 1100 ár“ "Nú er viðskiptalíf á Íslandi í uppnámi enda margt að gerast. Stórverslanir eins og H&M og Costco eru komnar vel á veg með að opna útibú hér á landi. Þar fyrir utan hafa margir Íslingar tekið upp þann ósið að kaupa fatnað og annan óþarfa á Netinu,“ segir Þráinn Bertelsson, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, í hæðnum pistli á heimasíðu sinni sem ber fyrirsögnina Ógnin er yfirvofandi – vágestur á leið til landsins. 9.3.2017 09:57
Opna Café Paris aftur í gjörbreyttri mynd Café Paris við Austurvöll mun opna í lok mánaðarins í gjörbreyttri mynd. Nýir eigendur kaffihússins segja markmiðið að gera staðinn aftur að frönskum bistro sem sé nær því sem hann var við opnun árið 1993. 9.3.2017 09:30
Rúna Dögg Cortez í framkvæmdastjórn Brandenburg Rúna Dögg Cortez, stafrænn stjórnandi hjá auglýsingastofuni Brandenburg, hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Fyrir í stjórninni eru þeir Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri og Hörður Lárusson teiknistofustjóri. Rúna Dögg segist í tilkynningu fyrirtæksins fagna því að vera komin í framkvæmdastjórn og þeim verkefnum sem því fylgja. 9.3.2017 09:13
Hver ferðamaður skilaði rúmlega 200 þúsund krónum til þjóðarbúsins Íslandsbanki spáir því að gjaldeyristekjur af ferðaþjónustunni muni aukast um tæpa 100 milljarða frá seinasta ári. 9.3.2017 08:59
Airbnb stór þáttur í hærra íbúðaverði Fjöldi gistirýma á Airbnb tvöfaldaðist á einu ári. Tekjurnar fóru úr 2,51 milljarði króna í 6,76 milljarða. Airbnb á stóran þátt í hækkandi íbúðaverði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka. 9.3.2017 08:30
Bein útsending: Ný skýrsla um íslenska ferðaþjónustu Hver er staða og hverjar eru horfur í íslenskri ferðaþjónustu? Fræðslufundur í tilefni af nýrri skýrslu Íslandsbanka. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, taka þátt í umræðum. 9.3.2017 07:45
Fyrrverandi forstjóri Straums í stjórn Arion banka Jakob Már Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingarbanka, sest í stjórn Arion banka á aðalfundi sem verður haldinn í dag, fimmtudag. 9.3.2017 07:37
Pinterest kaupir leitarvélina Jelly Samfélagsmiðillinn Pinterest hefur fest kaup á sprotafyrirtækinu Jelly. Frá þessu greindi Techcrunch í gær. 9.3.2017 07:00
Konur leiða uppbyggingu Alvogen og Alvotech Á árlegum kynningarfundi Alvogen og Alvotech í gær kom fram í ræðu Róberts Wessman, forstjóra Alvogen og stofnanda Alvotech, að um 90 prósent af hagnaði fyrirtækisins á síðasta ári hafi komið frá mörkuðum sem stýrt er af konum. 9.3.2017 07:00
Vill sex mánaða frest til að stöðva mengun United Silicon vill lengri frest til úrbóta í mengunarmálum. Harma að lykt hafi valdið íbúum Reykjanesbæjar óþægindum en tala um tímabundin vandamál. Slökkva þurfti á verksmiðjunni í Helguvík um síðustu helgi vegna bilunar. 9.3.2017 07:00
Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs stofnar almannatengslafyrirtæki Jóhannes Þór Skúlason, fyrrverandi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hefur stofnað almannatengslafyrirtækið Orðspor. 8.3.2017 16:29
Ingibjörg hætt sem stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs, hefur sagt af sér formennsku í stjórn sjóðsins en hún er að taka við nýju starfi erlendis. 8.3.2017 15:00
Dýrasti maturinn um borð í vélum Icelandair Dýrasti maturinn sem boðið er upp á í flugvélum er um borð í vélum Icelandair ef marka má úttekt bresku bókunarsíðunnar Cheapflights á mat sem boðið er upp á hjá evrópskum flugfélögum. 8.3.2017 13:38
ISI og Sæmark buðu í fiskvinnslurisa Icelandic Sölufyrirtækin Iceland Seafood International (ISI), Sæmark, og þýska fiskvinnslufyrirtækið Deutsche See hafa öll boðið í Gadus, dótturfélag Icelandic Group í Belgíu, sem nú er til sölu 8.3.2017 13:00
Fengu kauprétt fyrir milljarða lánin til Havila Fjárhagslegri endurskipulagningu Havila Shipping í Noregi lauk í síðustu viku. Arion banki og Íslandsbanki lánuðu fyrirtækinu 5,5 milljarða króna. Bankarnir fengu meðal annars kauprétt á alls 18 prósenta hlut í norska skipafélaginu. 8.3.2017 11:30
Arion banki selur í Reitum fyrir 2,8 milljarða króna Arion banki seldi í morgun 30 milljónir hluta í Reitum fasteignafélagi, á genginu 93,9 krónur á hlut, fyrir samtals rúmlega 2,8 milljarða króna. 8.3.2017 10:52
Íslenska á tölvuöld: Ekki einfalt mál fyrir Google að bjarga íslenskunni Guðmundur Hafsteinsson framkvæmdastjóra vöruþróunar hjá Google Assistant hélt erindi á vegum Samtaka atvinnulífsins. Í máli Guðmundar mátti glögglega greina þær áskoranir sem íslenska tungan stendur frammi fyrir þegar kemur að máltækni. 8.3.2017 10:30
Costco ætlar ekki að takmarka fjölda meðlima Costco á Íslandi ætlar ekki að takmarka fjölda þeirra sem geta keypt einstaklings- eða fyrirtækjaaðild að vöruhúsi bandaríska fyrirtækisins í Kauptúni í Garðabæ. Enn er stefnt að opnun þess í lok maí. 8.3.2017 10:00
Nýherji kannar sölu á meirihluta í Tempo Nýherji gæti gengið frá sölu á meirihluta í Tempo, dótturfélagi upplýsingatæknifyrirtækisins, til erlendra fjárfesta síðar á árinu. Þetta kom fram í ræðu Ívars Kristjánssonar, stjórnarformanns Nýherja, á aðalfundi fyrirtækisins á föstudag. 8.3.2017 09:00
Lítil óhrædd stúlka til höfuðs nauti Wall Street State Street Global Advisors, þriðja stærsta eignastýringafyrirtæki heims, hefur nú látið reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street í New York. 8.3.2017 08:51
Bandarískur fjárfestingasjóður í hóp stærstu hluthafa N1 með 2,7 prósent Fjárfestingasjóður á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Wellington Management keypti undir lok síðasta mánaðar rúmlega 2,7 prósenta hlut í olíufélaginu N1. 8.3.2017 08:06
Sérstakir skattar minnka virði bankanna um allt að 280 milljarða Þeir sérstöku skattar sem leggjast á íslensk fjármálafyrirtæki munu að óbreyttu rýra heildarvirði bankakerfisins um allt að 280 milljarða króna. 8.3.2017 08:00
Bónuspottur Glitnistoppa stækkar um nærri 300 milljónir króna Bónuspottur til handa stjórnarmönnum og lykilstjórnendum Glitnis HoldCo, þar á meðal örfáum íslenskum starfsmönnum eignarhaldsfélagsins, mun síðar í vikunni stækka um 200 til 300 milljónir og nema þá samtals rúmlega 1.720 milljónum króna. 8.3.2017 07:30
Aukin eftirspurn gerir örðugt að tryggja heimilum og smáfyrirtækjum raforku Hætta er á að í framtíðinni verði erfiðara að tryggja framboð á raforku fyrir íslensk heimili og lítil og meðalstór fyrirtæki. 8.3.2017 07:00
Fataverslanir glíma við aukna netverslun og komu H&M hingað Miklar breytingar eru í vændum í íslenskri fataverslun. Salan hefur dregist saman og H&M verður opnað á árinu. Hagar loka fjórum verslunum á þessu ári og læstu þremur í fyrra. Eigendur Next á Íslandi vilja færri fermetra í Kringlunni. 8.3.2017 07:00
Þrír stjórnarmenn hverfa á braut „Stjórnarmönnum okkar, sem sitja i stjórnum lífeyrissjoðanna, voru ekki kynntar þessar reglur og það er bara handvömm okkar. Það verður að segjast eins og er,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Samtaka atvinnulífsins. 8.3.2017 06:00
Segir ávinning af sæstreng vega þyngra en hækkanir til heimila Raforkuverð innanlands mun óhjákvæmilega hækka með lagningu raforkusæstrengs milli Íslands og Skotlands. Hins vegar getur Alþingi takmarkað slíkar verðhækkanir til íslenskra heimila með lögum. Þetta er mat dansks hagfræðings sem gerði úttekt á íslenska raforkumarkaðnum fyrir Landsvirkjun. 7.3.2017 19:45
Björgólfur ekki í framboði til formanns SA Hefur verið formaður síðastliðin fjögur ár. 7.3.2017 17:21
Illa skipulagður raforkumarkaður og verð til heimila of lágt Raforkuverð sem íslensk heimili greiða er með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndunum. Danskir hagfræðingar sem unnu úttekt á raforkumarkaðnum fyrir Landsvirkjun telja að það þurfi að endurskipuleggja raforkumarkaðinn, auka verðmætasköpun og hækka verða á rafmagni innanlands. 7.3.2017 17:00
Flugmenn WOW í klandri eftir daður í háloftunum Skiptust á sjálfsmyndum við farþega meðan á fluginu stóð. 7.3.2017 16:15
Ragnheiður Elín til liðs við Atlantic Council Í tilkynningunni segir að Ragnheiður sé kærkomin viðbót við hugveituna og hún taki með sér mikla reynslu úr hinum ýmsu málaflokkum. 7.3.2017 15:51
„Plan“ Orkuveitunnar gekk upp Aðgerðaráætlun Orkuveitu Reykjavíkur frá 2011 skilaði um tíu milljarða betri sjóðstöðu en reiknað var með. 7.3.2017 15:23
Andri Már ráðinn til Hugsmiðjunnar Andri Már Kristinsson mun starfa sem ráðgjafi í stefnumótun og markaðssetningu á vefnum. 7.3.2017 14:53
24,5 milljarða kröfur í þrotabú Magnúsar Gjaldþrotaskipti hafa tekið tæp átta ár en Magnús var úrskurðaður gjaldþrota árið 2009. 7.3.2017 13:20
Forstjóri og stjórnarformaður kaupa í Nýherja og bréfin hækka Hlutabréf í Nýherja hafa hækkað töluvert í verði það sem af er degi eftir að lykilmenn keyptu hlutabréf. 7.3.2017 11:58
Farþegafjöldi WOW air jókst um 170 prósent í febrúar Flugfélagið WOW air flutti tæplega 167 þúsund farþega til og frá landinu í febrúar. 7.3.2017 11:30
Fargjaldatekjur Strætó jukust um 10 prósent milli ára Fargjaldatekjur Strætó á árinu 2016 námu 1,82 milljarðar króna og hækkuðu um 165 milljónir króna milli ára. 7.3.2017 09:07
Reglurnar eiga ekki við um formann Icelandair Nýr stjórnarformaður Icelandair er í stjórn LV tilnefndur af SA þótt reglur SA séu að þeir sem samtökin tilnefnir í lífeyrissjóði sitji ekki í stjórn félaga þar sem sjóðurinn beitir atkvæðisrétti í stjórnarkjöri. 7.3.2017 06:45
Erlendum ferðamönnum í febrúar fjölgaði um 47 prósent milli ára Um 148 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í síðasta mánuði samkvæmt talningum Ferðamálastofu. 6.3.2017 15:37