Talsvert um gjaldeyrisviðskipti Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2017 16:39 „Það hefur verið meira um það en á venjulegum degi,“ segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, aðspurður hvort það hafi verið mikið um gjaldeyrisviðskipti í bankanum í dag. Gjaldeyrishöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin að fullu frá og með morgundeginum og ljóst að margir hafi ákveðið að nýta daginn til kaupa á gjaldeyri með það í huga að krónan muni veikjast þegar gjaldeyrishöftin verða afnumin á morgun. Líkt og hjá Arion banka var sömu sögu að segja hjá útibúum Íslandsbanka og Landsbankann þegar fréttastofa ræddi við forsvarsmenn bankanna. Helstu gjaldmiðlar hafa styrkst um tvö til þrjú prósent gagnvart krónunni sem hefur þó styrkst mikið undanfarnar vikur.Fréttablaðið sagði frá því í morgun að Seðlabankinn hefði undanfarnar vikur keypt gjaldeyri fyrir að meðaltali þrjá milljarða á dag undanfarnar vikur og að gjaldeyrisforðinn sé nú rúmlega 800 milljarðar króna og sé að stærstum hluta óskuldsettur forði. Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor við Háskólann í Reykjavík, sagði við Fréttablaðið að hann sæi ekki neina ástæðu til að það verði miklar sviptingar á krónunni á næstunni. Seðlabankinn hafi það nokkurn veginn í hendi sér að vinna á móti sviptingum. Tengdar fréttir Stjórnvöld verði að halda vel á spilunum eftir afnám hafta Almenn jákvæðni ríkir gagnvart afnámi hafta. 13. mars 2017 12:51 Forvitni Íslendinga um afdrif krónunnar olli vandræðum Keldan, upplýsingasíða þar sem nálgast má upplýsingar um stöðu á fjármálamörkuðum, hrundi um skamma hríð í dag vegna mikilla fjölda heimsókna. 13. mars 2017 14:30 Sérfræðingar segja gengissveiflur ólíklegar eftir afnám hafta Gjaldeyrishöftin verða á bak og brott á morgun. 13. mars 2017 06:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
„Það hefur verið meira um það en á venjulegum degi,“ segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, aðspurður hvort það hafi verið mikið um gjaldeyrisviðskipti í bankanum í dag. Gjaldeyrishöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin að fullu frá og með morgundeginum og ljóst að margir hafi ákveðið að nýta daginn til kaupa á gjaldeyri með það í huga að krónan muni veikjast þegar gjaldeyrishöftin verða afnumin á morgun. Líkt og hjá Arion banka var sömu sögu að segja hjá útibúum Íslandsbanka og Landsbankann þegar fréttastofa ræddi við forsvarsmenn bankanna. Helstu gjaldmiðlar hafa styrkst um tvö til þrjú prósent gagnvart krónunni sem hefur þó styrkst mikið undanfarnar vikur.Fréttablaðið sagði frá því í morgun að Seðlabankinn hefði undanfarnar vikur keypt gjaldeyri fyrir að meðaltali þrjá milljarða á dag undanfarnar vikur og að gjaldeyrisforðinn sé nú rúmlega 800 milljarðar króna og sé að stærstum hluta óskuldsettur forði. Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor við Háskólann í Reykjavík, sagði við Fréttablaðið að hann sæi ekki neina ástæðu til að það verði miklar sviptingar á krónunni á næstunni. Seðlabankinn hafi það nokkurn veginn í hendi sér að vinna á móti sviptingum.
Tengdar fréttir Stjórnvöld verði að halda vel á spilunum eftir afnám hafta Almenn jákvæðni ríkir gagnvart afnámi hafta. 13. mars 2017 12:51 Forvitni Íslendinga um afdrif krónunnar olli vandræðum Keldan, upplýsingasíða þar sem nálgast má upplýsingar um stöðu á fjármálamörkuðum, hrundi um skamma hríð í dag vegna mikilla fjölda heimsókna. 13. mars 2017 14:30 Sérfræðingar segja gengissveiflur ólíklegar eftir afnám hafta Gjaldeyrishöftin verða á bak og brott á morgun. 13. mars 2017 06:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Stjórnvöld verði að halda vel á spilunum eftir afnám hafta Almenn jákvæðni ríkir gagnvart afnámi hafta. 13. mars 2017 12:51
Forvitni Íslendinga um afdrif krónunnar olli vandræðum Keldan, upplýsingasíða þar sem nálgast má upplýsingar um stöðu á fjármálamörkuðum, hrundi um skamma hríð í dag vegna mikilla fjölda heimsókna. 13. mars 2017 14:30
Sérfræðingar segja gengissveiflur ólíklegar eftir afnám hafta Gjaldeyrishöftin verða á bak og brott á morgun. 13. mars 2017 06:00