Forsætisráðherra og fjármálaráðherra boða til blaðamannafundar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. mars 2017 10:15 Bjarni Benediktsson og Benedikt Jóhannesson. vísir/ernir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafa boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Fundurinn hefst klukkan 14.Kjarninn greinir frá því að boðað hafi verið til ríkisstjórnarfundar í hádeginu í dag og efni hans sé tillögur um aðgerðir í átt að fullu afnámi fjármagnshafta Á blaðamannafundinum verða aðgerðirnar kynntar almenningi og fjölmiðlum. Klára þarf að ganga frá þeim aðgerðum sem nauðsynlegar eru áður en markaðir opna í fyrramálið.Gjaldeyrisviðskipti hafa verið háð takmörkunum frá hruni bankakerfisins haustið 2008Hinn 28. nóvember 2008 voru settar reglur um gjaldeyrismál, sem heimilaðar voru samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um gjaldeyrismál. Með setningu reglnanna var öllum höftum á gjaldeyrisviðskiptum vegna vöru og þjónustuviðskipta aflétt, en teknar upp strangari takmarkanir á fjármagnshreyfingar á milli landa og gjaldeyrisviðskipti sem þeim tengjast. Hinn 21. október 2016 var með lagabreytingu stigið skref til losunar á takmörkunum á fjármagnsviðskipti og var þá íslenskum fyrirtækjum gert kleyft að fjárfesta nær óheft í útlöndum. Frá áramótum hefur almenningur getað fjárfest í erlendum hlutabréfum, millifært fé á reikninga erlendis og tekið út gjaldeyri, án þess að framvísa farseðli til útlanda. Hundrað milljón króna þak hefur verið á þessum viðskiptum. Reiknað er með að í dag muni verða gengið lengra í að afnema þessi höft og mögulega verða þau afnumin að fullu. Tengdar fréttir Fulltrúar stjórnvalda funduðu með vogunarsjóðum í New York í vikunni Embættismenn á vegum stjórnvalda áttu fundi í New York í vikunni með forsvarsmönnum bandarískra fjárfestingarsjóða. Eiga yfir 100 milljarða í aflandskrónum sem þeir sem vilja skipta yfir í gjaldeyri. 1. mars 2017 06:00 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir í gjaldeyrismálum á næstunni Ríkisstjórnin mun kynna aðgerðir til viðnáms við stöðugri styrkingu krónunnar í þessum mánuði og fjármálaráðherra væntir þess að gjaldeyrishöft verði afnumin gagnvart almenningi og fyrirtækjum innan nokkurra vikna eða mánuða. 9. mars 2017 18:55 Afnám hafta á almenning gæti orðið á næstu vikum Afnám gjaldeyrishafta á almenning og fyrirtæki í landinu gæti orðið á næstu vikum eða mánuðum. Þetta kom fram í svari Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 9. mars 2017 12:18 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafa boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Fundurinn hefst klukkan 14.Kjarninn greinir frá því að boðað hafi verið til ríkisstjórnarfundar í hádeginu í dag og efni hans sé tillögur um aðgerðir í átt að fullu afnámi fjármagnshafta Á blaðamannafundinum verða aðgerðirnar kynntar almenningi og fjölmiðlum. Klára þarf að ganga frá þeim aðgerðum sem nauðsynlegar eru áður en markaðir opna í fyrramálið.Gjaldeyrisviðskipti hafa verið háð takmörkunum frá hruni bankakerfisins haustið 2008Hinn 28. nóvember 2008 voru settar reglur um gjaldeyrismál, sem heimilaðar voru samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um gjaldeyrismál. Með setningu reglnanna var öllum höftum á gjaldeyrisviðskiptum vegna vöru og þjónustuviðskipta aflétt, en teknar upp strangari takmarkanir á fjármagnshreyfingar á milli landa og gjaldeyrisviðskipti sem þeim tengjast. Hinn 21. október 2016 var með lagabreytingu stigið skref til losunar á takmörkunum á fjármagnsviðskipti og var þá íslenskum fyrirtækjum gert kleyft að fjárfesta nær óheft í útlöndum. Frá áramótum hefur almenningur getað fjárfest í erlendum hlutabréfum, millifært fé á reikninga erlendis og tekið út gjaldeyri, án þess að framvísa farseðli til útlanda. Hundrað milljón króna þak hefur verið á þessum viðskiptum. Reiknað er með að í dag muni verða gengið lengra í að afnema þessi höft og mögulega verða þau afnumin að fullu.
Tengdar fréttir Fulltrúar stjórnvalda funduðu með vogunarsjóðum í New York í vikunni Embættismenn á vegum stjórnvalda áttu fundi í New York í vikunni með forsvarsmönnum bandarískra fjárfestingarsjóða. Eiga yfir 100 milljarða í aflandskrónum sem þeir sem vilja skipta yfir í gjaldeyri. 1. mars 2017 06:00 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir í gjaldeyrismálum á næstunni Ríkisstjórnin mun kynna aðgerðir til viðnáms við stöðugri styrkingu krónunnar í þessum mánuði og fjármálaráðherra væntir þess að gjaldeyrishöft verði afnumin gagnvart almenningi og fyrirtækjum innan nokkurra vikna eða mánuða. 9. mars 2017 18:55 Afnám hafta á almenning gæti orðið á næstu vikum Afnám gjaldeyrishafta á almenning og fyrirtæki í landinu gæti orðið á næstu vikum eða mánuðum. Þetta kom fram í svari Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 9. mars 2017 12:18 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira
Fulltrúar stjórnvalda funduðu með vogunarsjóðum í New York í vikunni Embættismenn á vegum stjórnvalda áttu fundi í New York í vikunni með forsvarsmönnum bandarískra fjárfestingarsjóða. Eiga yfir 100 milljarða í aflandskrónum sem þeir sem vilja skipta yfir í gjaldeyri. 1. mars 2017 06:00
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir í gjaldeyrismálum á næstunni Ríkisstjórnin mun kynna aðgerðir til viðnáms við stöðugri styrkingu krónunnar í þessum mánuði og fjármálaráðherra væntir þess að gjaldeyrishöft verði afnumin gagnvart almenningi og fyrirtækjum innan nokkurra vikna eða mánuða. 9. mars 2017 18:55
Afnám hafta á almenning gæti orðið á næstu vikum Afnám gjaldeyrishafta á almenning og fyrirtæki í landinu gæti orðið á næstu vikum eða mánuðum. Þetta kom fram í svari Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 9. mars 2017 12:18