Sala bifreiða tvöfaldast frá því á síðasta ári 14. mars 2017 06:00 Salan á Land Cruiser jeppum er að nálgast það sem hún var á árinu 2007. vísir/eyþór Sala á dýrum bifreiðum hefur tekið kipp eftir hrun. Til að mynda hafa nýjar Toyota Land Cruiser-bifreiðar selst mun betur á síðustu tveimur árum en á árunum eftir hrun og fer salan nú að nálgast það sem var fyrir hrun. Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota, segir einstaklinga kaupa fleiri bíla en áður og hlutfall bílaleiga sé að minnka.Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB.Vísir/AuðunnRúmlega 21.000 fólksbílar voru fluttir hingað til lands á síðasta ári og áætla umboðsaðilar bifreiða hér á landi að sú tala verði slegin fljótt á þessu ári. Til samanburðar voru rúmlega 10.000 bifreiðar fluttar hingað til lands árið 2014. Því hefur bílasala tekið stakkaskiptum síðustu misseri. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir jákvæð teikn á lofti hvað varðar endurnýjun bílaflotans. Eftir hrun hafi sala nýrra bíla hrunið og endurnýjun stöðvast. „Nýjum bílum fylgir meira öryggi og minni eldsneytisnotkun, það eru þættir sem við þurfum að horfa til,“ segir Runólfur. „Við glötuðum nokkrum árum og sveiflurnar gera það að verkum að endurnýjun er ekki jöfn sem er æskilegast. Því er ánægjulegt að bílasala sé að taka við sér. Í janúarmánuði eru fæstar bifreiðar fluttar inn hér á landi. Til að mynda voru 595 slíkar fluttar inn í janúarmánuði fyrir tveimur árum. Nú er öldin hins vegar önnur, en í janúar á þessu ári komu rúmlega 1.300 bifreiðar til landsins. „Síðustu ár hafa bílaleigur drifið áfram sölu nýrra bíla hér á landi. Þær eru vissulega að kaupa marga bíla en við erum að sjá fleiri og fleiri einstaklinga fjárfesta í nýjum bílum,“ segir Páll. „Sala á nýrri bílum hefur verið með ágætum á síðustu mánuðum í takt við aukna hagsæld Íslendinga.“ Á árinu 2016 mældist hagvöxtur 7,2 prósent og einkaneysla jókst um 6,9 prósent frá árinu áður. Árlegur vöxtur einkaneyslu hefur ekki mælst meiri frá árinu 2005.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Sala á dýrum bifreiðum hefur tekið kipp eftir hrun. Til að mynda hafa nýjar Toyota Land Cruiser-bifreiðar selst mun betur á síðustu tveimur árum en á árunum eftir hrun og fer salan nú að nálgast það sem var fyrir hrun. Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota, segir einstaklinga kaupa fleiri bíla en áður og hlutfall bílaleiga sé að minnka.Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB.Vísir/AuðunnRúmlega 21.000 fólksbílar voru fluttir hingað til lands á síðasta ári og áætla umboðsaðilar bifreiða hér á landi að sú tala verði slegin fljótt á þessu ári. Til samanburðar voru rúmlega 10.000 bifreiðar fluttar hingað til lands árið 2014. Því hefur bílasala tekið stakkaskiptum síðustu misseri. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir jákvæð teikn á lofti hvað varðar endurnýjun bílaflotans. Eftir hrun hafi sala nýrra bíla hrunið og endurnýjun stöðvast. „Nýjum bílum fylgir meira öryggi og minni eldsneytisnotkun, það eru þættir sem við þurfum að horfa til,“ segir Runólfur. „Við glötuðum nokkrum árum og sveiflurnar gera það að verkum að endurnýjun er ekki jöfn sem er æskilegast. Því er ánægjulegt að bílasala sé að taka við sér. Í janúarmánuði eru fæstar bifreiðar fluttar inn hér á landi. Til að mynda voru 595 slíkar fluttar inn í janúarmánuði fyrir tveimur árum. Nú er öldin hins vegar önnur, en í janúar á þessu ári komu rúmlega 1.300 bifreiðar til landsins. „Síðustu ár hafa bílaleigur drifið áfram sölu nýrra bíla hér á landi. Þær eru vissulega að kaupa marga bíla en við erum að sjá fleiri og fleiri einstaklinga fjárfesta í nýjum bílum,“ segir Páll. „Sala á nýrri bílum hefur verið með ágætum á síðustu mánuðum í takt við aukna hagsæld Íslendinga.“ Á árinu 2016 mældist hagvöxtur 7,2 prósent og einkaneysla jókst um 6,9 prósent frá árinu áður. Árlegur vöxtur einkaneyslu hefur ekki mælst meiri frá árinu 2005.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira