Fleiri fréttir Úrval Útsýn ræður þrjá nýja Vegna vaxandi umsvifa hefur Úrval Útsýn ráðið til sín reynslumikið fólk. 19.12.2016 16:55 Taka á móti tífalt fleiri sendingum frá ASOS á mánuði en upphaflega var búist við Flutningsfyrirtækið TVG-Zimsen áætlar að það muni taka við hátt í 3000 sendingum frá bresku netversluninni ASOS nú fyrir jólin en gríðarleg aukning hefur verið í sendingum frá búðinni síðustu daga og vikur að sögn Björns Einarssonar, framkvæmdastjóra TVG-Zimsen. 19.12.2016 16:25 Snæbjörn sakaður um að hafa greitt fyrir leigubíla, mat og drykki með peningum SMÁÍS Snæbjörn Steingrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt og umboðssvik. 19.12.2016 13:37 Listería fannst í laxasalati Matar og Markar Matvælastofnun hefur varað við neyslu á laxasalati Matar og Markar eftir að listería greindist. 19.12.2016 12:47 Áskrifendalottó 365: Listi yfir alla 255 vinningshafana Þrjár ævintýraferðir til Tælands fyrir tvo, tvö gjafabréf hjá Icelandair, 50 gjafabréf í Hagkaup og 200 gjafabréf hjá N1. Allir áskrifendur að sjónvarpspökkum áttu möguleika á þessum glæsilegu vinningum. 19.12.2016 11:30 Starfsmenn miður sín eftir að öngull fannst í harðfiskpoka Alexöndru Berg brá í brún þegar hundurinn hennar spýtti út öngli eftir að hafa fengið harðfiskbita. 19.12.2016 10:27 Erum berskjölduð fyrir hökkurum Yahoo!-tölvuárásin er sú síðasta sem tilkynnt er um í röð hakkárása á ýmsa netþjónustu á síðustu árum. Tölvuhakk snertir Íslendinga jafnt og aðra þar sem internetið er landamæralaust. Mikilvægt er að skipta um lykilorð reglulega. 19.12.2016 07:00 Þurfum að læra af Norðmönnum Seðlabankastjóri segir Íslendinga þurfa að draga lærdóm af reynslu Norðmanna í hagstjórn meðal annars með ábyrgri ráðstöfun tekna ríkisins af auðlindanýtingu. Unnið hefur verið að stofnun orkuauðlindasjóðs í fjármálaráðuneytinu. 16.12.2016 19:11 Íslandsbanki vill lögreglurannsókn á gagnaleka Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort að gögn um verðbréfaviðskipti sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum. 16.12.2016 14:49 Brunarústir seldar fyrir hálfan milljarð Reitir hafa selt alla eignarhlutui félagsins í Skeifunni 11 í Reykjavík 16.12.2016 13:20 H&M kemur í stað verslunar Hagkaupa Ráðgert er að H&M verslun opni seinnihluta árs 2017 í Kringlunni. 16.12.2016 10:29 Óvissa um fjármagn og orku seinkar sólarkísilverksmiðju Ákvörðun Silicor Materials um sólarkísilverksmiðju á Grundartanga hefur verið frestað vegna óvissu um fjármögnun og orkuöflun. 16.12.2016 10:01 Strætó hækkar verðskrá sína Almennt fargjald hækkar um 4,8 prósent og verður 440 krónur. 16.12.2016 09:56 Hagkaup verður á einni hæð í Kringlunni Áður en ný verslun opnar í haust er gert ráð fyrir lokun á fyrstu hæð í um 10 vikur vegna breytinga. 16.12.2016 09:29 Mikil hækkun tekna síðustu ár Heildartekjur voru hæstar í Garðabæ og í Skorradalshreppi á árinu 2015 samkvæmt nýrri samantekt Hagstofunnar. 16.12.2016 07:15 Erfiðara að kaupa íbúð til útleigu Norska stjórnin ætlar að þrefalda kröfuna um eigið fé við útborgun þegar menn kaupa sér íbúð í annað skipti. 16.12.2016 07:00 Íslendingar versla mun meira erlendis fyrir jólin Kreditkortavelta Íslendinga erlendis í nóvember síðastliðnum var 25 prósentum meiri en í nóvember í fyrra og nam 9,6 milljörðum króna samkvæmt tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar. 16.12.2016 07:00 Telja fordæmisgildi dóms takmarkað vegna hlutabréfaeignar dómara Verjendur í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis óskuðu í dag eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins um túlkun á tilskipun um markaðsmisnotkun. Verjendur telja að ekki sé hægt að byggja á fordæmi úr Landsbankamáli þar sem tveir dómarar í því máli hafi verið vanhæfir vegna hlutabréfaeignar í Landsbankanum. 15.12.2016 19:31 Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15.12.2016 15:59 Gengi evru ekki lægra í fjórtán ár Sérfræðingar hjá Barclays spá því að evran verði jöfn dollar á þriðja ársfjórðungi 2017 en muni dollarinn svo verða sterkari en evra til lengri tíma litið. 15.12.2016 13:12 Svar Evrópu við GPS loksins gert aðgengilegt Galileo á að vera nákvæmara en önnur staðsetningarkerfi. 15.12.2016 11:38 Amazon Prime Video í boði á Íslandi Efnisveita Amazon státar sig af þáttum á borð við Grand Tour, Mozart in the Jungle og Man in the High Castle. 15.12.2016 10:47 SI mótmæla viðbótarsköttum Segja hækkuð eldsneytisgjöld ekki draga úr þenslu en vera aukabyrði á fyrirtæki og heimili. 15.12.2016 10:14 Þrjár hætta hjá Nýsköpunarsjóði til að stofna eigin sjóð Crowberry Capital mun fjárfesta í ungum vaxtarfyrirtækjum og starfa í góðu samstarfi við Nýsköpunarsjóð sem og aðra fjárfesta. 15.12.2016 09:44 Þórólfur: Ofnýting ferðamannaauðlindarinnar verði Íslendingum að falli Nýtt hrun gæti verið í uppsiglingu en auðvelt er að koma í veg fyrir það, segir Þórólfur Matthíasson. 15.12.2016 08:31 Hugulsemi skiptir litlu Það að eyða miklum tíma í að leita að hinni fullkomnu gjöf handa öllum sem maður gefur jólagjafir og tryggja að mikil hugulsemi liggi þar að baki er sóun á tíma ef marka má nýja rannsókn um jólagjafir sem Jeff Galak við Carnegie Mellon-háskóla framkvæmdi. 15.12.2016 07:15 Markaðurinn jákvæður við vaxtalækkun Í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti í gær tóku hlutabréf í Kauphöllinni kipp. 15.12.2016 07:15 Gagnrýna ófyrirsjáanleika Seðlabanka Stýrivextir hafa lækkað um 0,75 prósent á árinu. Vaxtalækkunin í gær kom greiningaraðilum töluvert á óvart. Greining Íslandsbanka gagnrýnir ófyrirsjáanleika sem hefur einkennt síðustu ákvarðanir Seðlabankans. 15.12.2016 07:15 Microsoft hyggst snjallvæða heimili og kynnir raddstýrðan hátalara Tæknirisinn Microsoft birti í gær auglýsingu þar sem sjá mátti glitta í væntanlegan snjallhátalara fyrirtækisins. 15.12.2016 07:00 Sjálfakandi Google sjálfstætt fyrirtæki Sjálfkeyrandi bílaverkefni sem Google hefur unnið að undanfarin ár verður nú sjálfstætt fyrirtæki undir nafninu Waymo. Verður fyrirtækið því undir Alphabet, móðurfélagi Google. 15.12.2016 07:00 Ógjöfult ár á innlendum hlutabréfamarkaði Það sem af er ári hefur úrvalsvísitalan lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum. Um er að ræða viðsnúning milli ára en árið 2015 var 49 prósenta ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði. 15.12.2016 07:00 Að þessu leituðu Íslendingar árið 2016 Fréttablaðið lítur yfir vinsælustu leitarorð Íslendinga á árinu sem er að líða. Samkvæmt gögnum frá Google eru það Iceland, Google og Reykjavík. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er langvinsælastur á meðal fræga fólksins. 15.12.2016 07:00 Már: Hægt að bregðast við örum vexti ferðaþjónustu telji menn hann vandamál Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að mikill og hraður vöxtur ferðaþjónustunnar setji mikinn þrýsting á hagkerfið og styrking krónunnar sé aðallega til komin vegna hans. Ekki sé við peningastefnuna að sakast. Stjórnvöld hafi úrræði til að bregðast við örum vexti ef þau skilgreini hann sem vandamál. 14.12.2016 19:00 Allt sjónvarpsefnið aðgengilegt á netinu Á dögunum kynnti 365 til leiks nýja þjónustu fyrir áskrifendur á síðunni sjonvarp.365.is þar sem hægt er að horfa á allt sjónvarpsefni fyrirtækisins, bæði línulegt og upptökur, í hvaða tölvu eða tæki sem er. 14.12.2016 19:00 WOW air fær fyrsta Græna ljós Orkusölunnar Með Grænu ljósi er öll raforkusala vottuð 100 prósent endurnýjanleg með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli en tilgangur upprunaábyrgðakerfisins er að auka hlut endurnýjanlegrar orku í Evrópu. 14.12.2016 14:37 Íslendingar versla jólagjafirnar meira á netinu en nokkru sinni fyrr Fataverslun á Íslandi dregst saman þrátt fyrir að verð hafi lækkað. Samkeppni við erlendan markað sem nú hefur harðnað á netinu. Jólaverslun um netið er feikimikil. Sendingum fyrir jólin að utan hefur fjölgað um 55 prósent frá í fyr 14.12.2016 14:30 Fleiri skipta úr Macbook í Surface Microsoft býður viðskiptavinum upp á að skila inn notaðri MacBook tölvu fyrir nýja Surface Book og fá þar með afslátt. 14.12.2016 13:00 Útilokað að bjóða upp á sama verð og aðrar þjóðir "Er ekki kominn tími til að einhver segi hið augljósa?" 14.12.2016 12:00 Bermúda versta skattaskjólið Meðal fimmtán verstu skattaskjólanna eru Cayman-eyjar, Jersey og Bresku jómfrúaeyjar (þeirra á meðal er Tortóla). 14.12.2016 11:30 What Works ráðstefnan að nýju í Reykjavík Ákveðið hefur verið að Reykjavík verði í annað sinn vettvangur alþjóðlegrar ráðstefnu þar sem saman koma helstu leiðtogar úr háskólum, stjórnmálum og viðskiptalífi heimsins. 14.12.2016 11:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtalækkun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri mun rökstyðja ákvörðun Peningastefnunefndar um lækkun stýrivaxta. 14.12.2016 09:47 Valli Sport: Árin í aðdraganda hruns rugltími í auglýsingabransanum Viðsnúningur hefur orðið í rekstri PIPAR\TBWA á síðasta ári og stefnir í þrjátíu milljóna hagnað í ár. 14.12.2016 09:15 Google hættir þróun sjálfkeyrandi bíla Tæknirisinn Google hefur hætt að þróa sinn eigin sjálfkeyrandi bíl. Þess í stað mun fyrirtækið einbeita sér að því að vinna með hefðbundnum bílaframleiðendum til að þróa slíka bíla. 14.12.2016 09:00 Seðlabankinn lækkar stýrivexti í 5 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur, í 5,0 prósent. 14.12.2016 09:00 Heimabankinn getur orðið dýrari fyrir suma Frá og með áramótum falla auðkennislyklar úr gildi og við taka rafræn skilrík hjá Arion banka og Íslandsbanka, Landsbankinn hætti að nota auðkennislykla fyrir fjórum árum. 14.12.2016 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Úrval Útsýn ræður þrjá nýja Vegna vaxandi umsvifa hefur Úrval Útsýn ráðið til sín reynslumikið fólk. 19.12.2016 16:55
Taka á móti tífalt fleiri sendingum frá ASOS á mánuði en upphaflega var búist við Flutningsfyrirtækið TVG-Zimsen áætlar að það muni taka við hátt í 3000 sendingum frá bresku netversluninni ASOS nú fyrir jólin en gríðarleg aukning hefur verið í sendingum frá búðinni síðustu daga og vikur að sögn Björns Einarssonar, framkvæmdastjóra TVG-Zimsen. 19.12.2016 16:25
Snæbjörn sakaður um að hafa greitt fyrir leigubíla, mat og drykki með peningum SMÁÍS Snæbjörn Steingrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt og umboðssvik. 19.12.2016 13:37
Listería fannst í laxasalati Matar og Markar Matvælastofnun hefur varað við neyslu á laxasalati Matar og Markar eftir að listería greindist. 19.12.2016 12:47
Áskrifendalottó 365: Listi yfir alla 255 vinningshafana Þrjár ævintýraferðir til Tælands fyrir tvo, tvö gjafabréf hjá Icelandair, 50 gjafabréf í Hagkaup og 200 gjafabréf hjá N1. Allir áskrifendur að sjónvarpspökkum áttu möguleika á þessum glæsilegu vinningum. 19.12.2016 11:30
Starfsmenn miður sín eftir að öngull fannst í harðfiskpoka Alexöndru Berg brá í brún þegar hundurinn hennar spýtti út öngli eftir að hafa fengið harðfiskbita. 19.12.2016 10:27
Erum berskjölduð fyrir hökkurum Yahoo!-tölvuárásin er sú síðasta sem tilkynnt er um í röð hakkárása á ýmsa netþjónustu á síðustu árum. Tölvuhakk snertir Íslendinga jafnt og aðra þar sem internetið er landamæralaust. Mikilvægt er að skipta um lykilorð reglulega. 19.12.2016 07:00
Þurfum að læra af Norðmönnum Seðlabankastjóri segir Íslendinga þurfa að draga lærdóm af reynslu Norðmanna í hagstjórn meðal annars með ábyrgri ráðstöfun tekna ríkisins af auðlindanýtingu. Unnið hefur verið að stofnun orkuauðlindasjóðs í fjármálaráðuneytinu. 16.12.2016 19:11
Íslandsbanki vill lögreglurannsókn á gagnaleka Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort að gögn um verðbréfaviðskipti sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum. 16.12.2016 14:49
Brunarústir seldar fyrir hálfan milljarð Reitir hafa selt alla eignarhlutui félagsins í Skeifunni 11 í Reykjavík 16.12.2016 13:20
H&M kemur í stað verslunar Hagkaupa Ráðgert er að H&M verslun opni seinnihluta árs 2017 í Kringlunni. 16.12.2016 10:29
Óvissa um fjármagn og orku seinkar sólarkísilverksmiðju Ákvörðun Silicor Materials um sólarkísilverksmiðju á Grundartanga hefur verið frestað vegna óvissu um fjármögnun og orkuöflun. 16.12.2016 10:01
Strætó hækkar verðskrá sína Almennt fargjald hækkar um 4,8 prósent og verður 440 krónur. 16.12.2016 09:56
Hagkaup verður á einni hæð í Kringlunni Áður en ný verslun opnar í haust er gert ráð fyrir lokun á fyrstu hæð í um 10 vikur vegna breytinga. 16.12.2016 09:29
Mikil hækkun tekna síðustu ár Heildartekjur voru hæstar í Garðabæ og í Skorradalshreppi á árinu 2015 samkvæmt nýrri samantekt Hagstofunnar. 16.12.2016 07:15
Erfiðara að kaupa íbúð til útleigu Norska stjórnin ætlar að þrefalda kröfuna um eigið fé við útborgun þegar menn kaupa sér íbúð í annað skipti. 16.12.2016 07:00
Íslendingar versla mun meira erlendis fyrir jólin Kreditkortavelta Íslendinga erlendis í nóvember síðastliðnum var 25 prósentum meiri en í nóvember í fyrra og nam 9,6 milljörðum króna samkvæmt tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar. 16.12.2016 07:00
Telja fordæmisgildi dóms takmarkað vegna hlutabréfaeignar dómara Verjendur í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis óskuðu í dag eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins um túlkun á tilskipun um markaðsmisnotkun. Verjendur telja að ekki sé hægt að byggja á fordæmi úr Landsbankamáli þar sem tveir dómarar í því máli hafi verið vanhæfir vegna hlutabréfaeignar í Landsbankanum. 15.12.2016 19:31
Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15.12.2016 15:59
Gengi evru ekki lægra í fjórtán ár Sérfræðingar hjá Barclays spá því að evran verði jöfn dollar á þriðja ársfjórðungi 2017 en muni dollarinn svo verða sterkari en evra til lengri tíma litið. 15.12.2016 13:12
Svar Evrópu við GPS loksins gert aðgengilegt Galileo á að vera nákvæmara en önnur staðsetningarkerfi. 15.12.2016 11:38
Amazon Prime Video í boði á Íslandi Efnisveita Amazon státar sig af þáttum á borð við Grand Tour, Mozart in the Jungle og Man in the High Castle. 15.12.2016 10:47
SI mótmæla viðbótarsköttum Segja hækkuð eldsneytisgjöld ekki draga úr þenslu en vera aukabyrði á fyrirtæki og heimili. 15.12.2016 10:14
Þrjár hætta hjá Nýsköpunarsjóði til að stofna eigin sjóð Crowberry Capital mun fjárfesta í ungum vaxtarfyrirtækjum og starfa í góðu samstarfi við Nýsköpunarsjóð sem og aðra fjárfesta. 15.12.2016 09:44
Þórólfur: Ofnýting ferðamannaauðlindarinnar verði Íslendingum að falli Nýtt hrun gæti verið í uppsiglingu en auðvelt er að koma í veg fyrir það, segir Þórólfur Matthíasson. 15.12.2016 08:31
Hugulsemi skiptir litlu Það að eyða miklum tíma í að leita að hinni fullkomnu gjöf handa öllum sem maður gefur jólagjafir og tryggja að mikil hugulsemi liggi þar að baki er sóun á tíma ef marka má nýja rannsókn um jólagjafir sem Jeff Galak við Carnegie Mellon-háskóla framkvæmdi. 15.12.2016 07:15
Markaðurinn jákvæður við vaxtalækkun Í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti í gær tóku hlutabréf í Kauphöllinni kipp. 15.12.2016 07:15
Gagnrýna ófyrirsjáanleika Seðlabanka Stýrivextir hafa lækkað um 0,75 prósent á árinu. Vaxtalækkunin í gær kom greiningaraðilum töluvert á óvart. Greining Íslandsbanka gagnrýnir ófyrirsjáanleika sem hefur einkennt síðustu ákvarðanir Seðlabankans. 15.12.2016 07:15
Microsoft hyggst snjallvæða heimili og kynnir raddstýrðan hátalara Tæknirisinn Microsoft birti í gær auglýsingu þar sem sjá mátti glitta í væntanlegan snjallhátalara fyrirtækisins. 15.12.2016 07:00
Sjálfakandi Google sjálfstætt fyrirtæki Sjálfkeyrandi bílaverkefni sem Google hefur unnið að undanfarin ár verður nú sjálfstætt fyrirtæki undir nafninu Waymo. Verður fyrirtækið því undir Alphabet, móðurfélagi Google. 15.12.2016 07:00
Ógjöfult ár á innlendum hlutabréfamarkaði Það sem af er ári hefur úrvalsvísitalan lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum. Um er að ræða viðsnúning milli ára en árið 2015 var 49 prósenta ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði. 15.12.2016 07:00
Að þessu leituðu Íslendingar árið 2016 Fréttablaðið lítur yfir vinsælustu leitarorð Íslendinga á árinu sem er að líða. Samkvæmt gögnum frá Google eru það Iceland, Google og Reykjavík. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er langvinsælastur á meðal fræga fólksins. 15.12.2016 07:00
Már: Hægt að bregðast við örum vexti ferðaþjónustu telji menn hann vandamál Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að mikill og hraður vöxtur ferðaþjónustunnar setji mikinn þrýsting á hagkerfið og styrking krónunnar sé aðallega til komin vegna hans. Ekki sé við peningastefnuna að sakast. Stjórnvöld hafi úrræði til að bregðast við örum vexti ef þau skilgreini hann sem vandamál. 14.12.2016 19:00
Allt sjónvarpsefnið aðgengilegt á netinu Á dögunum kynnti 365 til leiks nýja þjónustu fyrir áskrifendur á síðunni sjonvarp.365.is þar sem hægt er að horfa á allt sjónvarpsefni fyrirtækisins, bæði línulegt og upptökur, í hvaða tölvu eða tæki sem er. 14.12.2016 19:00
WOW air fær fyrsta Græna ljós Orkusölunnar Með Grænu ljósi er öll raforkusala vottuð 100 prósent endurnýjanleg með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli en tilgangur upprunaábyrgðakerfisins er að auka hlut endurnýjanlegrar orku í Evrópu. 14.12.2016 14:37
Íslendingar versla jólagjafirnar meira á netinu en nokkru sinni fyrr Fataverslun á Íslandi dregst saman þrátt fyrir að verð hafi lækkað. Samkeppni við erlendan markað sem nú hefur harðnað á netinu. Jólaverslun um netið er feikimikil. Sendingum fyrir jólin að utan hefur fjölgað um 55 prósent frá í fyr 14.12.2016 14:30
Fleiri skipta úr Macbook í Surface Microsoft býður viðskiptavinum upp á að skila inn notaðri MacBook tölvu fyrir nýja Surface Book og fá þar með afslátt. 14.12.2016 13:00
Útilokað að bjóða upp á sama verð og aðrar þjóðir "Er ekki kominn tími til að einhver segi hið augljósa?" 14.12.2016 12:00
Bermúda versta skattaskjólið Meðal fimmtán verstu skattaskjólanna eru Cayman-eyjar, Jersey og Bresku jómfrúaeyjar (þeirra á meðal er Tortóla). 14.12.2016 11:30
What Works ráðstefnan að nýju í Reykjavík Ákveðið hefur verið að Reykjavík verði í annað sinn vettvangur alþjóðlegrar ráðstefnu þar sem saman koma helstu leiðtogar úr háskólum, stjórnmálum og viðskiptalífi heimsins. 14.12.2016 11:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtalækkun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri mun rökstyðja ákvörðun Peningastefnunefndar um lækkun stýrivaxta. 14.12.2016 09:47
Valli Sport: Árin í aðdraganda hruns rugltími í auglýsingabransanum Viðsnúningur hefur orðið í rekstri PIPAR\TBWA á síðasta ári og stefnir í þrjátíu milljóna hagnað í ár. 14.12.2016 09:15
Google hættir þróun sjálfkeyrandi bíla Tæknirisinn Google hefur hætt að þróa sinn eigin sjálfkeyrandi bíl. Þess í stað mun fyrirtækið einbeita sér að því að vinna með hefðbundnum bílaframleiðendum til að þróa slíka bíla. 14.12.2016 09:00
Seðlabankinn lækkar stýrivexti í 5 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur, í 5,0 prósent. 14.12.2016 09:00
Heimabankinn getur orðið dýrari fyrir suma Frá og með áramótum falla auðkennislyklar úr gildi og við taka rafræn skilrík hjá Arion banka og Íslandsbanka, Landsbankinn hætti að nota auðkennislykla fyrir fjórum árum. 14.12.2016 07:15
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent