Fleiri fréttir

Öllum kröfum Marella hafnað

Rekstrarfélag sem sá um rekstur Caruso fær ekki að sækja milljónaeignir inn í fyrra húsnæði veitingastaðarins.

Tryggingagjald lækki um 1 prósentustig

Samtök iðnaðarins segja að tekjur ríkissjóðs af tryggingasjóðsgjaldi hækki um 5 milljarða á næsta ár. Þau vilja að tryggingagjaldið verði lækkað um eitt prósentustig. Eitt af brýnustu hagsmunamálum iðnrekenda.

Erfitt að heimfæra sakarefnin á forsvarsmenn Samherja

Sá ágalli sem varð við lagasetningu, þegar fjármagnshöft voru sett hér á landi í nóvember 2008, og varðar refsiábyrgð lögaðila, stendur ekki í vegi fyrir því að Seðlabanki Íslands beiti lögaðila stjórnvaldssektum.

Úrlausn skuldamála er nærri lokið

„Undanfarin misseri hefur Íbúðalánasjóður lagt í mikinn kostnað og mannafla við þau skuldaúrræði sem ráðist var í af stjórnvöldum til þess að takast á við afleiðingar bankahrunsins.

Verðstríð á flugi til London

Icelandair, WOW air og British Airways hafa lækkað fargjöld sín til London. Aldrei hefur verið jafn mikil samkeppni í flugi þangað.

Mótfallin samruna

Trygginasjóður sparisjóða er mótfallin sameiningu Sparisjóðs Norðurlands og Landsbankans.

Setur á sig fótinn og hundurinn tryllist

Guðmundur Ólafsson lét aflima sig fyrir ellefu árum en gengur um í dag á nýjum byltingarkenndum stoðfótum frá Össuri sem hann stýrir með hugsunum sínum.

Bardagaíþrótt framtíðarinnar?

Ástralskt fyrirtæki vinnur að því að láta skylmingarkappa framtíðarinnar berjast sín á milli með hátæknilegri brynju.

Bankarnir hækka óverðtryggða vexti

Fyrir fjölskyldu sem skuldar tuttugu milljónir þýðir vaxtahækkunin hundrað þúsund króna hækkun á afborgunum á ári að sögn hagfræðings.

Samkeppni sögð vera lítil hér á landi

Samkeppni hér á landi er ónóg, að sögn OECD og forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Kallað er eftir því að stjórnvöld dragi úr hindrunum fyrir ný fyrirtæki og að erlendri samkeppni verði gert auðveldar fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir