iPad Pro lítur dagsins ljós Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2015 17:40 Nýr iPad er stærri en fyrri útgáfur spjaldtölvunnar Skjáskot Apple hefur kynnt nýja útgafu af iPad spjaldtölvu sinni. Nefnist hún iPad Pro og er töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9". iPad Pro er örþunnur eða aðeins 6,9 millimetrar og aðeins tæp 800 grömm að þyngd. Þrír litir verða í boði, geimgrár, silfurlitaður og gullitaður og hægt verður að fá spjaldtölvuna í 32gb og 128gb útgáfum. Spjaldtalvan státar af 64-bita A9X örgjörva sem er allt að 1.8 sinnum hraðari en fyrri örgjörvar sem notaðir hafa verið í iPad hingað til. Athygli vekur að nýtt hátalarakerfi er í spjaldtölvunni. Einn hátalari er staðsettur í hverju horni og aðlagast hljóðið eftir því hvernig haldið er á spjaldtölvunni.Apple Pencil er nýjung frá Apple.SkjáskotSamhliða iPad Pro hefur Apple kynnt sérstakan penna sem nota má með spjaldtölvunni. Nefnist hann Apple Pencil og má nota hann til að skrifa eða teikna á spjaldtölvuna. Kynning Apple á nýjum vörum stendur yfir og fylgjast má með henni í beinni.#appleis Tweets Tækni Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple hefur kynnt nýja útgafu af iPad spjaldtölvu sinni. Nefnist hún iPad Pro og er töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9". iPad Pro er örþunnur eða aðeins 6,9 millimetrar og aðeins tæp 800 grömm að þyngd. Þrír litir verða í boði, geimgrár, silfurlitaður og gullitaður og hægt verður að fá spjaldtölvuna í 32gb og 128gb útgáfum. Spjaldtalvan státar af 64-bita A9X örgjörva sem er allt að 1.8 sinnum hraðari en fyrri örgjörvar sem notaðir hafa verið í iPad hingað til. Athygli vekur að nýtt hátalarakerfi er í spjaldtölvunni. Einn hátalari er staðsettur í hverju horni og aðlagast hljóðið eftir því hvernig haldið er á spjaldtölvunni.Apple Pencil er nýjung frá Apple.SkjáskotSamhliða iPad Pro hefur Apple kynnt sérstakan penna sem nota má með spjaldtölvunni. Nefnist hann Apple Pencil og má nota hann til að skrifa eða teikna á spjaldtölvuna. Kynning Apple á nýjum vörum stendur yfir og fylgjast má með henni í beinni.#appleis Tweets
Tækni Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira