Kaupþing óskar eftir undanþágu frá gjaldeyrishöftum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2015 10:17 Slitastjórn Kaupþings sótti um undanþágu síðastliðinn föstudag. vísir/gva Slitastjórn Kaupþings hefur formlega sótt um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaupþingi. Sótt var um undanþáguna síðastliðinn föstudag en fram kemur í tilkynningunni að undanþágan sé nauðsynleg svo hægt sé að uppfylli skilyrði stjórnvalda í tengslum við losun gjaldeyrishafta. Umsókn slitastjórnarinnar er byggð á tillögum frá kröfuhöfum bankans. Eins og kunnugt er hafa slitabú föllnu bankanna fram til áramóta til að uppfylla stöðugleikaskilyrði stjórnvalda vegna losunar gjaldeyrishafta. Þau felast meðal annars í greiðslu stöðugleikaframlags opg endurfjármögnun lána. Þegar áætlun stjórnvalda var kynnt í júní síðastliðnum lögðu ákveðnir kröfuhafar bankanna fram tillögur um hvernig þeir hygðust standa að stöðugleikaframlagi. Ítarlega útlistun á því má nálgast á vef fjármálaráðuneytisins en meðal þess sem tillögurnar fela í sér er að framselja kröfur á hendur innlendum aðilum að nafnverði um það bil 114,8 milljörðum íslenskra króna. Tengdar fréttir Lífeyrissjóðirnir þurfa rýmri heimildir en áætlun stjórnvalda um losun hafta leyfir Fjárfestingar lífeyrissjóðanna í útlöndum nú 24% en þyrftu að vera allt að 50% að mati sjóðanna. 9. júní 2015 13:26 Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9. júní 2015 07:00 Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9. júní 2015 07:00 Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28. ágúst 2015 18:07 Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9. júní 2015 09:00 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Slitastjórn Kaupþings hefur formlega sótt um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaupþingi. Sótt var um undanþáguna síðastliðinn föstudag en fram kemur í tilkynningunni að undanþágan sé nauðsynleg svo hægt sé að uppfylli skilyrði stjórnvalda í tengslum við losun gjaldeyrishafta. Umsókn slitastjórnarinnar er byggð á tillögum frá kröfuhöfum bankans. Eins og kunnugt er hafa slitabú föllnu bankanna fram til áramóta til að uppfylla stöðugleikaskilyrði stjórnvalda vegna losunar gjaldeyrishafta. Þau felast meðal annars í greiðslu stöðugleikaframlags opg endurfjármögnun lána. Þegar áætlun stjórnvalda var kynnt í júní síðastliðnum lögðu ákveðnir kröfuhafar bankanna fram tillögur um hvernig þeir hygðust standa að stöðugleikaframlagi. Ítarlega útlistun á því má nálgast á vef fjármálaráðuneytisins en meðal þess sem tillögurnar fela í sér er að framselja kröfur á hendur innlendum aðilum að nafnverði um það bil 114,8 milljörðum íslenskra króna.
Tengdar fréttir Lífeyrissjóðirnir þurfa rýmri heimildir en áætlun stjórnvalda um losun hafta leyfir Fjárfestingar lífeyrissjóðanna í útlöndum nú 24% en þyrftu að vera allt að 50% að mati sjóðanna. 9. júní 2015 13:26 Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9. júní 2015 07:00 Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9. júní 2015 07:00 Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28. ágúst 2015 18:07 Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9. júní 2015 09:00 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Lífeyrissjóðirnir þurfa rýmri heimildir en áætlun stjórnvalda um losun hafta leyfir Fjárfestingar lífeyrissjóðanna í útlöndum nú 24% en þyrftu að vera allt að 50% að mati sjóðanna. 9. júní 2015 13:26
Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9. júní 2015 07:00
Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9. júní 2015 07:00
Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28. ágúst 2015 18:07
Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9. júní 2015 09:00