Kaupþing óskar eftir undanþágu frá gjaldeyrishöftum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2015 10:17 Slitastjórn Kaupþings sótti um undanþágu síðastliðinn föstudag. vísir/gva Slitastjórn Kaupþings hefur formlega sótt um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaupþingi. Sótt var um undanþáguna síðastliðinn föstudag en fram kemur í tilkynningunni að undanþágan sé nauðsynleg svo hægt sé að uppfylli skilyrði stjórnvalda í tengslum við losun gjaldeyrishafta. Umsókn slitastjórnarinnar er byggð á tillögum frá kröfuhöfum bankans. Eins og kunnugt er hafa slitabú föllnu bankanna fram til áramóta til að uppfylla stöðugleikaskilyrði stjórnvalda vegna losunar gjaldeyrishafta. Þau felast meðal annars í greiðslu stöðugleikaframlags opg endurfjármögnun lána. Þegar áætlun stjórnvalda var kynnt í júní síðastliðnum lögðu ákveðnir kröfuhafar bankanna fram tillögur um hvernig þeir hygðust standa að stöðugleikaframlagi. Ítarlega útlistun á því má nálgast á vef fjármálaráðuneytisins en meðal þess sem tillögurnar fela í sér er að framselja kröfur á hendur innlendum aðilum að nafnverði um það bil 114,8 milljörðum íslenskra króna. Tengdar fréttir Lífeyrissjóðirnir þurfa rýmri heimildir en áætlun stjórnvalda um losun hafta leyfir Fjárfestingar lífeyrissjóðanna í útlöndum nú 24% en þyrftu að vera allt að 50% að mati sjóðanna. 9. júní 2015 13:26 Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9. júní 2015 07:00 Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9. júní 2015 07:00 Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28. ágúst 2015 18:07 Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9. júní 2015 09:00 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Slitastjórn Kaupþings hefur formlega sótt um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaupþingi. Sótt var um undanþáguna síðastliðinn föstudag en fram kemur í tilkynningunni að undanþágan sé nauðsynleg svo hægt sé að uppfylli skilyrði stjórnvalda í tengslum við losun gjaldeyrishafta. Umsókn slitastjórnarinnar er byggð á tillögum frá kröfuhöfum bankans. Eins og kunnugt er hafa slitabú föllnu bankanna fram til áramóta til að uppfylla stöðugleikaskilyrði stjórnvalda vegna losunar gjaldeyrishafta. Þau felast meðal annars í greiðslu stöðugleikaframlags opg endurfjármögnun lána. Þegar áætlun stjórnvalda var kynnt í júní síðastliðnum lögðu ákveðnir kröfuhafar bankanna fram tillögur um hvernig þeir hygðust standa að stöðugleikaframlagi. Ítarlega útlistun á því má nálgast á vef fjármálaráðuneytisins en meðal þess sem tillögurnar fela í sér er að framselja kröfur á hendur innlendum aðilum að nafnverði um það bil 114,8 milljörðum íslenskra króna.
Tengdar fréttir Lífeyrissjóðirnir þurfa rýmri heimildir en áætlun stjórnvalda um losun hafta leyfir Fjárfestingar lífeyrissjóðanna í útlöndum nú 24% en þyrftu að vera allt að 50% að mati sjóðanna. 9. júní 2015 13:26 Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9. júní 2015 07:00 Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9. júní 2015 07:00 Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28. ágúst 2015 18:07 Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9. júní 2015 09:00 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Lífeyrissjóðirnir þurfa rýmri heimildir en áætlun stjórnvalda um losun hafta leyfir Fjárfestingar lífeyrissjóðanna í útlöndum nú 24% en þyrftu að vera allt að 50% að mati sjóðanna. 9. júní 2015 13:26
Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9. júní 2015 07:00
Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9. júní 2015 07:00
Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28. ágúst 2015 18:07
Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9. júní 2015 09:00