Fleiri fréttir Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. 7.1.2015 07:00 Markaðurinn í dag: Tulipop í tölvuleiki eða sjónvarp? Nýjasta tölublað Markaðarins kom út í dag. 7.1.2015 06:00 Grikkir ósáttir við ætlað inngrip Þjóðverja Grikkir telja að Þjóðverjar séu að reyna að hafa áhrif á kosningar í landinu með yfirlýsingum um að evrusvæðið þoli vel útgöngu Grikklands úr myntsamstarfinu. 6.1.2015 19:00 Ekki hætta á „týndum áratug“ á Íslandi Bæði seðlabankastjóri og hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins telja litlar líkur á langvinnri verðhjöðnun hér á landi. Þá réttlætir lítil verðbólga nú ekki ríflegar launahækkanir að mati seðlabankastjóra því hún eigi sér alþjóðlegar skýringar. 6.1.2015 18:30 Stundin slær met á Karolina fund Hafa safnað tveimur milljónum, en markmiðið er fimm milljónir. 6.1.2015 16:47 Olíuverð fellur enn Verð hráolíu hefur ekki verið lægra frá því um vorið 2009. 6.1.2015 16:30 Nýir starfsmenn hjá Logos LOGOS lögmannsþjónusta, ein öflugasta lögmannsstofa landsins, hefur bætt við sig fjórum nýjum starfsmönnum. 6.1.2015 12:15 Segir styrkingu dollara hamla enn frekari lækkun á bensínverði Atlantsolía lækkaði í dag verð á bensíni og dísel um tvær krónur og hefur bensínverð því lækkað um 50 krónur frá því um miðjan júní 2014. 6.1.2015 12:05 Kristján Freyr til H:N Markaðssamskipta Kristján Freyr Halldórsson hefur verið ráðinn sem texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum. 6.1.2015 10:39 Tryggingagjald lækkar ekki jafn hratt og atvinnuleysi Tryggingagjald er samtals 7,59 prósent á launagreiðslur. 6.1.2015 10:26 100 milljónir síðuflettinga á hverju ári Á hverju ári eru framkvæmdar hátt í 100 milljónir síðuflettinga á Já.is en vefurinn fær um 230 þúsund stakar heimsóknir í hverri viku. 6.1.2015 10:26 Rolls-Royce setti sölumet fimmta árið í röð Seldu meira en fjögur þúsund bíla í fyrsta sinn í 111 ára sögu fyrirtækisins. 6.1.2015 10:13 Eru OPEC ríkin að gera bandaríska olíuvinnslu óarðbæra? Olíuvinnsla með "fracking"-aðferð er mun kostnaðarsamari en hjá OPEC ríkjunum. 6.1.2015 09:11 Vandræði Grikkja hafa áhrif Evran hafði um stund í gær ekki verið veikari gagnvart Bandaríkjadal síðan í mars 2006, að því er fram kemur í umfjöllun Financial Times. Veikingin er sögð hafa komið í kjölfar fregna Der Spiegel um helgina um að Þýskaland væri reiðubúið að heimila Grikklandi að ganga út úr evrusamstarfinu. 6.1.2015 07:00 Fjárfestir segir ESA halda hlífiskildi yfir Íslendingum Danski fjárfestirinn Lars Grundtvig sem fastur er með fjármuni innan hafta segir ESA leggja Íslandi lið í að viðhalda brotum á reglum um innri markað EES. Hann vísar málinu til æðstu stofnana Evrópusambandsins. 6.1.2015 07:00 Markaðurinn: Tulipop í tölvuleiki eða sjónvarp? Nýjasta tölublað Markaðarins kemur út á morgun. 6.1.2015 23:15 Eimskip kaupir Jac. Meisner Árleg velta 7,5 milljónir evra. 5.1.2015 18:11 Ásta verður stjórnarformaður FME Fjármálaráðuneytið tilkynnir nýja stjórn 5.1.2015 16:13 „Allir ættu að vera meðvitaðir um hvað verðtrygging felur í sér“ Tekist á um verðtryggingu fasteignaveðlána. 5.1.2015 14:25 Rúmlega þrjátíu prósent aukning í nýskráningum fólksbíla Sala á nýjum fólksbílum frá 1–31 desember sl. jókst um 39% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 403 stykki á móti 290 í sama mánuði 2013 eða aukning um 113 bíla. 5.1.2015 11:04 Raforka nærtækur og áhugaverður kostur fyrir Íslendinga Starfshópur rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélagsins telur rafbíla vænlegasta kostinn fyrir Íslendinga til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Lagðar eru til áframhaldandi ívilnanir. 5.1.2015 07:00 Verða alltaf til leiðir til að horfa á Netflix Netflix vinnur nú að því, að beiðni kvikmyndaframleiðslufyrirtækja, að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins. 4.1.2015 21:46 Lokað endanlega fyrir Netflix á Íslandi? Netflix vinnur nú að því að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins. 4.1.2015 16:39 Segir rekstrarstöðu bakaría hafa versnað síðustu ár Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, greiðir tvöfalt meira fyrir hveiti í dag en fyrir hrun. 4.1.2015 14:09 Rúnnstykkin hækka um 30 krónur Rúnnstykkin í Bernhöftsbakaríi í Bergstaðastræti hafa síðastliðin 10 ár kostað 50 krónur en á því varð breyting nú um áramótin. 3.1.2015 17:30 Ekki opnað hjá Griffli strax Ákveðið hefur verið að Penninn-Eymundsson taki alfarið yfir skiptibækur af Griffli. 3.1.2015 12:00 Nýjum hluthafa fylgdu fleiri verkefni Advania auglýsir um þessar mundir eftir á þriðja tug nýrra starfsmanna sem býr yfir þekkingu á forritun og/eða hafa almenna menntun eða reynslu í upplýsingatækni. 3.1.2015 07:00 Átján fermetra íbúð til sölu á tæplega þrettán milljónir Átján fermetra íbúð við Spítalastíg í miðborg Reykjavíkur er til sölu á 12,6 milljónir króna á fasteignavef Vísis. 2.1.2015 17:43 Aflaverðmæti HB Granda 15,2 milljarðar Afli skipa HB Granda var 152.500 tonn á nýliðnu ári og aflaverðmætið var tæpir 15,2 milljarðar króna. 2.1.2015 17:00 FÍB óskar eftir rannsókn á iðgjöldum bílatrygginga FÍB hefur ástæðu til að ætla að afnám vörugjalda af varahlutum bíla og lækkun virðisaukaskatts eftir áramót komi ekki fram í lægri iðgjöldum bílatrygginga. 2.1.2015 16:36 Margir nú þegar lækkað verð til samræmis við afnám vörugjalda Um áramótin tóku gildi tvær breytingar á álagningu neysluskatta; annars vegar var stigið skref í samræmingu skattþrepa virðisaukaskatts og hins vegar voru vörugjöld afnumin. 2.1.2015 14:28 Frakkar hættir með hátekjuskatt Ætla ekki að endurnýja 75 prósenta tekjuskatt en hann aflaði ríkinu ekki nægilega tekjur. 2.1.2015 13:24 Fyrsta kínverska flugvélin Comac ARJ21-700 tekur 70-90 farþega og hefur 3.700 km flugþol. 2.1.2015 12:15 Mikil vinna við að breyta verði Vöru lækka og hækka í verði í nær öllum verslunum. 2.1.2015 11:08 Penninn-Eymundsson tekur við skiptibókunum af Griffli Griffill mun ekki opna fyrir komandi vorönn. 2.1.2015 10:10 Stóru terturnar seldust betur í ár en í fyrra Flugeldasala björgunarsveitanna virðist hafa verið meiri en síðustu ár. 2.1.2015 07:00 Hlutabréfaviðskipti jukust um 16% milli ára Viðskiptin námu 292 milljörðum króna samanborið við 251 milljarðs veltu árið 2013. 2.1.2015 07:00 Enn lækkar verð á bensíni Íslensku Olíufélögin lækkuðu verð á bensíni um þrjár krónur um áramótin og nú ert algengt verð á bensíni um 203 krónur á lítrinn. 1.1.2015 20:10 Íbúar Reykhóla vakna á nýju ári við enga verslun Einu matvöruversluninni á Reykhólum, Hólakaupum, var lokað á gamlársdag. Eigendurnir, þau Eyvindur Magnússon og Ólafía Sigurvinsdóttir, ákváðu að hætta rekstrinum vegna mikillar bindingar og vinnuálags fyrir fjölskylduna. 1.1.2015 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. 7.1.2015 07:00
Markaðurinn í dag: Tulipop í tölvuleiki eða sjónvarp? Nýjasta tölublað Markaðarins kom út í dag. 7.1.2015 06:00
Grikkir ósáttir við ætlað inngrip Þjóðverja Grikkir telja að Þjóðverjar séu að reyna að hafa áhrif á kosningar í landinu með yfirlýsingum um að evrusvæðið þoli vel útgöngu Grikklands úr myntsamstarfinu. 6.1.2015 19:00
Ekki hætta á „týndum áratug“ á Íslandi Bæði seðlabankastjóri og hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins telja litlar líkur á langvinnri verðhjöðnun hér á landi. Þá réttlætir lítil verðbólga nú ekki ríflegar launahækkanir að mati seðlabankastjóra því hún eigi sér alþjóðlegar skýringar. 6.1.2015 18:30
Stundin slær met á Karolina fund Hafa safnað tveimur milljónum, en markmiðið er fimm milljónir. 6.1.2015 16:47
Nýir starfsmenn hjá Logos LOGOS lögmannsþjónusta, ein öflugasta lögmannsstofa landsins, hefur bætt við sig fjórum nýjum starfsmönnum. 6.1.2015 12:15
Segir styrkingu dollara hamla enn frekari lækkun á bensínverði Atlantsolía lækkaði í dag verð á bensíni og dísel um tvær krónur og hefur bensínverð því lækkað um 50 krónur frá því um miðjan júní 2014. 6.1.2015 12:05
Kristján Freyr til H:N Markaðssamskipta Kristján Freyr Halldórsson hefur verið ráðinn sem texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum. 6.1.2015 10:39
Tryggingagjald lækkar ekki jafn hratt og atvinnuleysi Tryggingagjald er samtals 7,59 prósent á launagreiðslur. 6.1.2015 10:26
100 milljónir síðuflettinga á hverju ári Á hverju ári eru framkvæmdar hátt í 100 milljónir síðuflettinga á Já.is en vefurinn fær um 230 þúsund stakar heimsóknir í hverri viku. 6.1.2015 10:26
Rolls-Royce setti sölumet fimmta árið í röð Seldu meira en fjögur þúsund bíla í fyrsta sinn í 111 ára sögu fyrirtækisins. 6.1.2015 10:13
Eru OPEC ríkin að gera bandaríska olíuvinnslu óarðbæra? Olíuvinnsla með "fracking"-aðferð er mun kostnaðarsamari en hjá OPEC ríkjunum. 6.1.2015 09:11
Vandræði Grikkja hafa áhrif Evran hafði um stund í gær ekki verið veikari gagnvart Bandaríkjadal síðan í mars 2006, að því er fram kemur í umfjöllun Financial Times. Veikingin er sögð hafa komið í kjölfar fregna Der Spiegel um helgina um að Þýskaland væri reiðubúið að heimila Grikklandi að ganga út úr evrusamstarfinu. 6.1.2015 07:00
Fjárfestir segir ESA halda hlífiskildi yfir Íslendingum Danski fjárfestirinn Lars Grundtvig sem fastur er með fjármuni innan hafta segir ESA leggja Íslandi lið í að viðhalda brotum á reglum um innri markað EES. Hann vísar málinu til æðstu stofnana Evrópusambandsins. 6.1.2015 07:00
Markaðurinn: Tulipop í tölvuleiki eða sjónvarp? Nýjasta tölublað Markaðarins kemur út á morgun. 6.1.2015 23:15
„Allir ættu að vera meðvitaðir um hvað verðtrygging felur í sér“ Tekist á um verðtryggingu fasteignaveðlána. 5.1.2015 14:25
Rúmlega þrjátíu prósent aukning í nýskráningum fólksbíla Sala á nýjum fólksbílum frá 1–31 desember sl. jókst um 39% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 403 stykki á móti 290 í sama mánuði 2013 eða aukning um 113 bíla. 5.1.2015 11:04
Raforka nærtækur og áhugaverður kostur fyrir Íslendinga Starfshópur rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélagsins telur rafbíla vænlegasta kostinn fyrir Íslendinga til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Lagðar eru til áframhaldandi ívilnanir. 5.1.2015 07:00
Verða alltaf til leiðir til að horfa á Netflix Netflix vinnur nú að því, að beiðni kvikmyndaframleiðslufyrirtækja, að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins. 4.1.2015 21:46
Lokað endanlega fyrir Netflix á Íslandi? Netflix vinnur nú að því að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins. 4.1.2015 16:39
Segir rekstrarstöðu bakaría hafa versnað síðustu ár Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, greiðir tvöfalt meira fyrir hveiti í dag en fyrir hrun. 4.1.2015 14:09
Rúnnstykkin hækka um 30 krónur Rúnnstykkin í Bernhöftsbakaríi í Bergstaðastræti hafa síðastliðin 10 ár kostað 50 krónur en á því varð breyting nú um áramótin. 3.1.2015 17:30
Ekki opnað hjá Griffli strax Ákveðið hefur verið að Penninn-Eymundsson taki alfarið yfir skiptibækur af Griffli. 3.1.2015 12:00
Nýjum hluthafa fylgdu fleiri verkefni Advania auglýsir um þessar mundir eftir á þriðja tug nýrra starfsmanna sem býr yfir þekkingu á forritun og/eða hafa almenna menntun eða reynslu í upplýsingatækni. 3.1.2015 07:00
Átján fermetra íbúð til sölu á tæplega þrettán milljónir Átján fermetra íbúð við Spítalastíg í miðborg Reykjavíkur er til sölu á 12,6 milljónir króna á fasteignavef Vísis. 2.1.2015 17:43
Aflaverðmæti HB Granda 15,2 milljarðar Afli skipa HB Granda var 152.500 tonn á nýliðnu ári og aflaverðmætið var tæpir 15,2 milljarðar króna. 2.1.2015 17:00
FÍB óskar eftir rannsókn á iðgjöldum bílatrygginga FÍB hefur ástæðu til að ætla að afnám vörugjalda af varahlutum bíla og lækkun virðisaukaskatts eftir áramót komi ekki fram í lægri iðgjöldum bílatrygginga. 2.1.2015 16:36
Margir nú þegar lækkað verð til samræmis við afnám vörugjalda Um áramótin tóku gildi tvær breytingar á álagningu neysluskatta; annars vegar var stigið skref í samræmingu skattþrepa virðisaukaskatts og hins vegar voru vörugjöld afnumin. 2.1.2015 14:28
Frakkar hættir með hátekjuskatt Ætla ekki að endurnýja 75 prósenta tekjuskatt en hann aflaði ríkinu ekki nægilega tekjur. 2.1.2015 13:24
Fyrsta kínverska flugvélin Comac ARJ21-700 tekur 70-90 farþega og hefur 3.700 km flugþol. 2.1.2015 12:15
Penninn-Eymundsson tekur við skiptibókunum af Griffli Griffill mun ekki opna fyrir komandi vorönn. 2.1.2015 10:10
Stóru terturnar seldust betur í ár en í fyrra Flugeldasala björgunarsveitanna virðist hafa verið meiri en síðustu ár. 2.1.2015 07:00
Hlutabréfaviðskipti jukust um 16% milli ára Viðskiptin námu 292 milljörðum króna samanborið við 251 milljarðs veltu árið 2013. 2.1.2015 07:00
Enn lækkar verð á bensíni Íslensku Olíufélögin lækkuðu verð á bensíni um þrjár krónur um áramótin og nú ert algengt verð á bensíni um 203 krónur á lítrinn. 1.1.2015 20:10
Íbúar Reykhóla vakna á nýju ári við enga verslun Einu matvöruversluninni á Reykhólum, Hólakaupum, var lokað á gamlársdag. Eigendurnir, þau Eyvindur Magnússon og Ólafía Sigurvinsdóttir, ákváðu að hætta rekstrinum vegna mikillar bindingar og vinnuálags fyrir fjölskylduna. 1.1.2015 10:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent