Fleiri fréttir

Ekki hætta á „týndum áratug“ á Íslandi

Bæði seðlabankastjóri og hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins telja litlar líkur á langvinnri verðhjöðnun hér á landi. Þá réttlætir lítil verðbólga nú ekki ríflegar launahækkanir að mati seðlabankastjóra því hún eigi sér alþjóðlegar skýringar.

Nýir starfsmenn hjá Logos

LOGOS lögmannsþjónusta, ein öflugasta lögmannsstofa landsins, hefur bætt við sig fjórum nýjum starfsmönnum.

Vandræði Grikkja hafa áhrif

Evran hafði um stund í gær ekki verið veikari gagnvart Bandaríkjadal síðan í mars 2006, að því er fram kemur í umfjöllun Financial Times. Veikingin er sögð hafa komið í kjölfar fregna Der Spiegel um helgina um að Þýskaland væri reiðubúið að heimila Grikklandi að ganga út úr evrusamstarfinu.

Fjárfestir segir ESA halda hlífiskildi yfir Íslendingum

Danski fjárfestirinn Lars Grundtvig sem fastur er með fjármuni innan hafta segir ESA leggja Íslandi lið í að viðhalda brotum á reglum um innri markað EES. Hann vísar málinu til æðstu stofnana Evrópusambandsins.

Raforka nærtækur og áhugaverður kostur fyrir Íslendinga

Starfshópur rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélagsins telur rafbíla vænlegasta kostinn fyrir Íslendinga til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Lagðar eru til áframhaldandi ívilnanir.

Verða alltaf til leiðir til að horfa á Netflix

Netflix vinnur nú að því, að beiðni kvikmyndaframleiðslufyrirtækja, að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins.

Lokað endanlega fyrir Netflix á Íslandi?

Netflix vinnur nú að því að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins.

Rúnnstykkin hækka um 30 krónur

Rúnnstykkin í Bernhöftsbakaríi í Bergstaðastræti hafa síðastliðin 10 ár kostað 50 krónur en á því varð breyting nú um áramótin.

Nýjum hluthafa fylgdu fleiri verkefni

Advania auglýsir um þessar mundir eftir á þriðja tug nýrra starfsmanna sem býr yfir þekkingu á forritun og/eða hafa almenna menntun eða reynslu í upplýsingatækni.

Enn lækkar verð á bensíni

Íslensku Olíufélögin lækkuðu verð á bensíni um þrjár krónur um áramótin og nú ert algengt verð á bensíni um 203 krónur á lítrinn.

Íbúar Reykhóla vakna á nýju ári við enga verslun

Einu matvöruversluninni á Reykhólum, Hólakaupum, var lokað á gamlársdag. Eigendurnir, þau Eyvindur Magnússon og Ólafía Sigurvinsdóttir, ákváðu að hætta rekstrinum vegna mikillar bindingar og vinnuálags fyrir fjölskylduna.

Sjá næstu 50 fréttir