Raftæki rjúka út úr verslunum 9. janúar 2015 20:42 Miklar breytingar urðu á umhverfi verslunar um áramótin, þegar vörugjöld voru afnumin. Stór raftæki á borð við sjónvörp og þvottavélar lækkuðu hvað mest í veðri við breytingarnar, eða um allt að 21 prósent. „Augljóslega, þá voru miklar umræður fyrir áramót af því að þetta var í pípunum,“ segir Gestur Hjaltason, framkvæmdastjóri Elko. „Þetta er það mikil verðlækkun sem að er komin fram, að eðlilega beið fólk, þeir sem ekki treystu á að þetta myndi lækka fyrir áramót. Sem að við vorum byrjuð á. Núna er allt farið af þannig að það eru mikil viðskiptatækifæri í gangi núna.“ Fréttastofa ræddi við forsvarsmenn fjölda raftækjaverslana og voru kaupmenn sammála um að mikil söluaukning hafi orðið í janúar. Samanborið við árið áður. Sumstaðar eru vörulagerar til að mynda að verða tómir. „Salan hefur verið mjög góð og eftir áramótin hefur hún tekið gríðarlegan kipp. Það sem vantar kannski er að fylla á eftir áramótin og okkur gengur svolítið hægt að leysa vörur úr tolli, en þetta er allt að koma.“ Gestur segir marga vera að endurnýja gömul og úr sér gengin nauðsynjatæki. Viðskiptavinir séu meðvitaðir um verðlagsbreytingarnar og spyrji starfsfólk mikið út í þær. „Nú er svona orðið eðlilegt viðskiptaumhverfið fyrir þessa tegund verslunar og við fögnum því. Það er gríðarlega mikilvægt að fólk hafi efni á því að vera með góð tæki sem virka og jafnvel orkusparandi tæki á þessum tímum.“ Aðspurður um hvort lækkunin skili sér beint í vasa viðskiptavina segir hann svo vera. „Síðan er Hagstofan að skoða þetta í hverjum einasta mánuði. Við sendum þeim gögn, það er auðvelt að mæla þetta, það sést strax lækkun á þessum tækjum. Þannig að það er hægt að fá þetta staðfest hvar sem er.“ Á sama tíma og ný raftæki eru keypt losar fólk sig við þau gömlu. Þessa dagana er því nóg um að vera hjá endurvinnslustöðvum Sorpu, þar sem fjöldi raftækja enda ævidaga sína. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Miklar breytingar urðu á umhverfi verslunar um áramótin, þegar vörugjöld voru afnumin. Stór raftæki á borð við sjónvörp og þvottavélar lækkuðu hvað mest í veðri við breytingarnar, eða um allt að 21 prósent. „Augljóslega, þá voru miklar umræður fyrir áramót af því að þetta var í pípunum,“ segir Gestur Hjaltason, framkvæmdastjóri Elko. „Þetta er það mikil verðlækkun sem að er komin fram, að eðlilega beið fólk, þeir sem ekki treystu á að þetta myndi lækka fyrir áramót. Sem að við vorum byrjuð á. Núna er allt farið af þannig að það eru mikil viðskiptatækifæri í gangi núna.“ Fréttastofa ræddi við forsvarsmenn fjölda raftækjaverslana og voru kaupmenn sammála um að mikil söluaukning hafi orðið í janúar. Samanborið við árið áður. Sumstaðar eru vörulagerar til að mynda að verða tómir. „Salan hefur verið mjög góð og eftir áramótin hefur hún tekið gríðarlegan kipp. Það sem vantar kannski er að fylla á eftir áramótin og okkur gengur svolítið hægt að leysa vörur úr tolli, en þetta er allt að koma.“ Gestur segir marga vera að endurnýja gömul og úr sér gengin nauðsynjatæki. Viðskiptavinir séu meðvitaðir um verðlagsbreytingarnar og spyrji starfsfólk mikið út í þær. „Nú er svona orðið eðlilegt viðskiptaumhverfið fyrir þessa tegund verslunar og við fögnum því. Það er gríðarlega mikilvægt að fólk hafi efni á því að vera með góð tæki sem virka og jafnvel orkusparandi tæki á þessum tímum.“ Aðspurður um hvort lækkunin skili sér beint í vasa viðskiptavina segir hann svo vera. „Síðan er Hagstofan að skoða þetta í hverjum einasta mánuði. Við sendum þeim gögn, það er auðvelt að mæla þetta, það sést strax lækkun á þessum tækjum. Þannig að það er hægt að fá þetta staðfest hvar sem er.“ Á sama tíma og ný raftæki eru keypt losar fólk sig við þau gömlu. Þessa dagana er því nóg um að vera hjá endurvinnslustöðvum Sorpu, þar sem fjöldi raftækja enda ævidaga sína.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent