Mál MS aftur á borð Samkeppniseftirlitsins Bjarki Ármannsson skrifar 16. desember 2014 19:17 Áfrýjunarnefnd samkeppnismála segir MS hafa beðið með að framvísa mikilvægum gögnum við fyrstu rannsókn. Vísir/Stefán Áfrýjunarnefnd samkeppnismála leggur fyrir Samkeppniseftirlitið að rannsaka nánar verðlagningu MS á hrámjólk til tengdra fyrirtækja sinna annars vegar og samkeppnisaðila hins vegar. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að MS hafi við meðferð málsins fyrir Samkeppniseftirlitinu látið undir höfuð leggjast að upplýsa um samning við Kaupfélag Skagfirðinga, sem fyrirtækið síðan byggði málflutning sinn á fyrir áfrýjunarnefnd. Forsaga málsins er sú að forsvarsmenn Mjólkurbúsins Kú kærðu MS og Kaupfélag Skagfirðinga til Samkeppniseftirlitsins fyrr í haust og kvörtuðu undan því að Kú þyrfti að greiða hærra verð fyrir hrámjólk en þeir keppinautar mjólkurbúsins sem tengjast MS. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu í september að MS hefði gerst sekt um brot á samkeppnislögum um misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Fyrir áfrýjunarnefnd lagði MS fram samning við Kaupfélag Skagfirðinga frá árinu 2008 sem aldrei hafði verið vísað til eða greint frá, að því er segir í tilkynningu áfrýjunarnefndar, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um skýringar og gögn vegna málsins. Því telji nefndin sér skylt að koma málinu aftur til meðferðar Samkeppniseftirlitsins. Þar verður meðal annars kannað hvers vegna gögnin voru ekki lögð fram við upphaflega rannsókn málsins, en viðurlög geta legið við því að halda upplýsingum frá eftirlitinu við rannsókn máls. Tengdar fréttir KÚ kærir MS og KS Mjólkurbúið KÚ hefur kært Mjólkursamsöluna (MS) og Kaupfélag Skagfirðinga (KS) til Samkeppniseftirlitsins fyrir brot á Samkeppnislögum. 27. október 2014 22:20 Umræðan um MS jók söluna Aukning á sölu mjólkurvara mjólkurvinnslunnar Örnu var vel merkjanleg í síðustu viku, að því er samlagsstjórinn, Hálfdán Óskarsson, greinir frá. Aukninguna telur Hálfdán vera vegna umræðunnar um Mjólkursamsöluna, MS. 4. október 2014 08:00 Lögmenn LEX telja MS afurðastöð Samkvæmt lögfræðilegri úttekt sem MS lét gera telst fyrirtækið undanþegið ákvæðum samkeppnislaga. 28. október 2014 17:51 MS kærir niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins Fyrirtækið segir samstarf afurðastöðva um að lækka framleiðslukostnað til ábata fyrir neytendur og bændur í uppnámi. 21. október 2014 16:06 Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23. september 2014 12:57 Áætlar tjón sitt 200 milljónir króna vegna brota MS Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú og stofnandi Mjólku áætlar að fyrirtæki á sínum vegum hafi tapað 200 milljónum króna vegna samkeppnisbrota Mjólkursamsölunnar (MS). 22. september 2014 20:11 MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40 Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24. september 2014 19:14 Gera aðra tilraun til að fella á brott undanþágu MS frá samkeppnislögum Helgi Hjörvar hefur ásamt fimmtán öðrum þingmönnum lagt fram frumvarp á þingi um að fella á brot undanþágur frá samkeppnislögum. 22. október 2014 13:11 Öll tilskilin leyfi sem afurðastöð Forsvarsmenn Mjólkursamsölunnar (MS) segja fyrirtækið með öll tilskilin leyfi til þess að kalla sig afurðastöð og benda á að á þeim grundvelli hafi stjórnvöld fjallað um fyrirtækið. Því sé ekki rétt sem Ólafur M. Magnússon haldi fram að MS sé ekki afurðastöð. 29. október 2014 07:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála leggur fyrir Samkeppniseftirlitið að rannsaka nánar verðlagningu MS á hrámjólk til tengdra fyrirtækja sinna annars vegar og samkeppnisaðila hins vegar. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að MS hafi við meðferð málsins fyrir Samkeppniseftirlitinu látið undir höfuð leggjast að upplýsa um samning við Kaupfélag Skagfirðinga, sem fyrirtækið síðan byggði málflutning sinn á fyrir áfrýjunarnefnd. Forsaga málsins er sú að forsvarsmenn Mjólkurbúsins Kú kærðu MS og Kaupfélag Skagfirðinga til Samkeppniseftirlitsins fyrr í haust og kvörtuðu undan því að Kú þyrfti að greiða hærra verð fyrir hrámjólk en þeir keppinautar mjólkurbúsins sem tengjast MS. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu í september að MS hefði gerst sekt um brot á samkeppnislögum um misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Fyrir áfrýjunarnefnd lagði MS fram samning við Kaupfélag Skagfirðinga frá árinu 2008 sem aldrei hafði verið vísað til eða greint frá, að því er segir í tilkynningu áfrýjunarnefndar, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um skýringar og gögn vegna málsins. Því telji nefndin sér skylt að koma málinu aftur til meðferðar Samkeppniseftirlitsins. Þar verður meðal annars kannað hvers vegna gögnin voru ekki lögð fram við upphaflega rannsókn málsins, en viðurlög geta legið við því að halda upplýsingum frá eftirlitinu við rannsókn máls.
Tengdar fréttir KÚ kærir MS og KS Mjólkurbúið KÚ hefur kært Mjólkursamsöluna (MS) og Kaupfélag Skagfirðinga (KS) til Samkeppniseftirlitsins fyrir brot á Samkeppnislögum. 27. október 2014 22:20 Umræðan um MS jók söluna Aukning á sölu mjólkurvara mjólkurvinnslunnar Örnu var vel merkjanleg í síðustu viku, að því er samlagsstjórinn, Hálfdán Óskarsson, greinir frá. Aukninguna telur Hálfdán vera vegna umræðunnar um Mjólkursamsöluna, MS. 4. október 2014 08:00 Lögmenn LEX telja MS afurðastöð Samkvæmt lögfræðilegri úttekt sem MS lét gera telst fyrirtækið undanþegið ákvæðum samkeppnislaga. 28. október 2014 17:51 MS kærir niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins Fyrirtækið segir samstarf afurðastöðva um að lækka framleiðslukostnað til ábata fyrir neytendur og bændur í uppnámi. 21. október 2014 16:06 Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23. september 2014 12:57 Áætlar tjón sitt 200 milljónir króna vegna brota MS Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú og stofnandi Mjólku áætlar að fyrirtæki á sínum vegum hafi tapað 200 milljónum króna vegna samkeppnisbrota Mjólkursamsölunnar (MS). 22. september 2014 20:11 MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40 Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24. september 2014 19:14 Gera aðra tilraun til að fella á brott undanþágu MS frá samkeppnislögum Helgi Hjörvar hefur ásamt fimmtán öðrum þingmönnum lagt fram frumvarp á þingi um að fella á brot undanþágur frá samkeppnislögum. 22. október 2014 13:11 Öll tilskilin leyfi sem afurðastöð Forsvarsmenn Mjólkursamsölunnar (MS) segja fyrirtækið með öll tilskilin leyfi til þess að kalla sig afurðastöð og benda á að á þeim grundvelli hafi stjórnvöld fjallað um fyrirtækið. Því sé ekki rétt sem Ólafur M. Magnússon haldi fram að MS sé ekki afurðastöð. 29. október 2014 07:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
KÚ kærir MS og KS Mjólkurbúið KÚ hefur kært Mjólkursamsöluna (MS) og Kaupfélag Skagfirðinga (KS) til Samkeppniseftirlitsins fyrir brot á Samkeppnislögum. 27. október 2014 22:20
Umræðan um MS jók söluna Aukning á sölu mjólkurvara mjólkurvinnslunnar Örnu var vel merkjanleg í síðustu viku, að því er samlagsstjórinn, Hálfdán Óskarsson, greinir frá. Aukninguna telur Hálfdán vera vegna umræðunnar um Mjólkursamsöluna, MS. 4. október 2014 08:00
Lögmenn LEX telja MS afurðastöð Samkvæmt lögfræðilegri úttekt sem MS lét gera telst fyrirtækið undanþegið ákvæðum samkeppnislaga. 28. október 2014 17:51
MS kærir niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins Fyrirtækið segir samstarf afurðastöðva um að lækka framleiðslukostnað til ábata fyrir neytendur og bændur í uppnámi. 21. október 2014 16:06
Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23. september 2014 12:57
Áætlar tjón sitt 200 milljónir króna vegna brota MS Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú og stofnandi Mjólku áætlar að fyrirtæki á sínum vegum hafi tapað 200 milljónum króna vegna samkeppnisbrota Mjólkursamsölunnar (MS). 22. september 2014 20:11
MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40
Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24. september 2014 19:14
Gera aðra tilraun til að fella á brott undanþágu MS frá samkeppnislögum Helgi Hjörvar hefur ásamt fimmtán öðrum þingmönnum lagt fram frumvarp á þingi um að fella á brot undanþágur frá samkeppnislögum. 22. október 2014 13:11
Öll tilskilin leyfi sem afurðastöð Forsvarsmenn Mjólkursamsölunnar (MS) segja fyrirtækið með öll tilskilin leyfi til þess að kalla sig afurðastöð og benda á að á þeim grundvelli hafi stjórnvöld fjallað um fyrirtækið. Því sé ekki rétt sem Ólafur M. Magnússon haldi fram að MS sé ekki afurðastöð. 29. október 2014 07:00