Apple hættir netsölu í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2014 13:45 Apple hækkaði verð á vörum sínum um 20 prósent í síðustu viku. Vísir/AFP Tæknirisinn Apple hefur hætt allri netsölu í Rússlandi á iPhone símum, iPad spjaldtölvum og öðrum vörum og segir gengi rúblunnar of lágt til að salan borgi sig. Gengi gjaldmiðils Rússlands hefur lækkað um 20 prósent í vikunni þrátt fyrir að stýrivextir hafi verið hækkaðir úr 10,5 prósentum í 17 prósent. Apple hækkaði verð á vörum sínum um 20 prósent í síðustu viku eftir að fall rúblunnar gerði vörnunar ódýrari en annarsstaðar í Evrópu.Hér má sjá gengi dollara gagnvart rúblu með tilliti til refisaðgerða Vesturveldanna gegn Rússlandi.Vísir/GraphicNewsBBC segir frá því að Seðlabanki Rússlands hafi tilkynnt í morgun að hann hefði sett nærri því tvo milljarða dala til að grípa inn í á gjaldeyrismarkaðinum. Það sem af er þessu ári hafa yfirvöld í Moskvu varið um 80 milljörðum í að styrkja rúbluna. Þrátt fyrir það hefur hún tapað rúmlega helmingi verðgildis síns gagnvart dollaranum frá því í janúar.Hér má sjá þróun gengis rúblunnar gagnvart dollaranum. Seðlabankinn hefur heitið frekari aðgerðum til styrktar rúblunni en yfirvöld þar hafa viðurkennt að ástandið sé alvarlegt. Ástæða gengishrunsins er sögð vera hugmyndir um hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum út af ástandinu í Úkraínu og stuðningi þeirra við aðskilnaðarsinna. Tengdar fréttir Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11. desember 2014 23:27 Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16. desember 2014 14:46 Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. 17. desember 2014 07:30 Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17. desember 2014 07:00 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur hætt allri netsölu í Rússlandi á iPhone símum, iPad spjaldtölvum og öðrum vörum og segir gengi rúblunnar of lágt til að salan borgi sig. Gengi gjaldmiðils Rússlands hefur lækkað um 20 prósent í vikunni þrátt fyrir að stýrivextir hafi verið hækkaðir úr 10,5 prósentum í 17 prósent. Apple hækkaði verð á vörum sínum um 20 prósent í síðustu viku eftir að fall rúblunnar gerði vörnunar ódýrari en annarsstaðar í Evrópu.Hér má sjá gengi dollara gagnvart rúblu með tilliti til refisaðgerða Vesturveldanna gegn Rússlandi.Vísir/GraphicNewsBBC segir frá því að Seðlabanki Rússlands hafi tilkynnt í morgun að hann hefði sett nærri því tvo milljarða dala til að grípa inn í á gjaldeyrismarkaðinum. Það sem af er þessu ári hafa yfirvöld í Moskvu varið um 80 milljörðum í að styrkja rúbluna. Þrátt fyrir það hefur hún tapað rúmlega helmingi verðgildis síns gagnvart dollaranum frá því í janúar.Hér má sjá þróun gengis rúblunnar gagnvart dollaranum. Seðlabankinn hefur heitið frekari aðgerðum til styrktar rúblunni en yfirvöld þar hafa viðurkennt að ástandið sé alvarlegt. Ástæða gengishrunsins er sögð vera hugmyndir um hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum út af ástandinu í Úkraínu og stuðningi þeirra við aðskilnaðarsinna.
Tengdar fréttir Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11. desember 2014 23:27 Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16. desember 2014 14:46 Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. 17. desember 2014 07:30 Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17. desember 2014 07:00 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11. desember 2014 23:27
Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31
Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16. desember 2014 14:46
Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. 17. desember 2014 07:30
Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17. desember 2014 07:00