Vilja að MS-málið fái flýtimeðferð Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2014 14:41 Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA. vísir/stefán Félag atvinnurekenda leggur áherslu á að mál Mjólkurbúsins Kú gegn Mjólkursamsölunni, sem verður nú rannsakað á nýjan leik hjá Samkeppniseftirlitinu, fái flýtimeðferð en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FA. Samkeppniseftirlitið sektaði MS um 370 milljónir króna fyrir að selja Kú hrámjólk á hærra verði en keppinautar Kú, sem eru tengdir MS, þurftu að greiða. Fram kemur í tilkynningunni að við munnlegan málflutning fyrir áfrýjunarnefnd samkeppnismála hafi MS lagt fram í fyrsta sinn lykilgagn í málinu, samning MS og Kaupfélags Skagfirðinga frá 2008. Af hálfu Samkeppniseftirlitsins hefur komið fram að MS hafi aldrei vísað til þessa samnings eða greint eftirlitinu frá honum, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um skýringar og gögn við rannsókn málsins. „Áfrýjunarnefndin segir að þótt ekki hafi komið fram haldbærar skýringar MS á því hvers vegna samningurinn hafi ekki verið lagður fram við meðferð málsins, né grundvallargögn um efndir hans og uppgjör hjá áfrýjunarnefndinni, telji nefndin sér skylt á grundvelli rannsóknarreglu stjórnsýsluréttar að koma málinu í þann farveg að upplýst sé um þessi atriði,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur einnig fram að við málflutning fyrir nefndinni hafi málið ekki skýrst frekar. Þess vegna geti nefndin ekki tekið efnislega afstöðu til málsins og ekki verði komist hjá því að ógilda úrskurð Samkeppniseftirlitsins og leggja fyrir það að taka afstöðu til málsins á ný eftir nýja rannsókn. FA hefur lagt fram tillögur um aukna skilvirkni við afgreiðslu samkeppnismála undir merkjum Falda aflsins. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA, segir orka mjög tvímælis að öflug, markaðsráðandi fyrirtæki komist upp með að tefja málsmeðferðina með því að leyna fyrir Samkeppniseftirlitinu gögnum sem síðan séu dregin upp við málsmeðferðina hjá áfrýjunarnefnd. „Fyrir smærri keppinauta Mjólkursamsölunnar er lykilatriði að hin nýja rannsókn fari ekki í hefðbundinn margra mánaða farveg hjá Samkeppniseftirlitinu heldur fái málið flýtimeðferð þannig að endanleg niðurstaða liggi fyrir sem fyrst. Það er sömuleiðis brýnt hagsmunamál fyrir neytendur, sérstaklega í ljósi þess að meint brot MS hafa verið á fleiri sviðum. Hjá Samkeppniseftirlitinu er til meðferðar sambærileg kvörtun frá Kú vegna sölu á rjóma og brýnt að niðurstaða í því máli fáist sem fyrst,“ segir Ólafur. Tengdar fréttir MS kærir niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins Fyrirtækið segir samstarf afurðastöðva um að lækka framleiðslukostnað til ábata fyrir neytendur og bændur í uppnámi. 21. október 2014 16:06 Kyndilberi neytendahagsmuna? MS er markaðsráðandi fyrirtæki í einokunarstöðu. Sektarálagning skiptir slík fyrirtæki litlu máli því sektinni verður velt út í verðlag og lendir á neytendum. Markaðsmisnotkun ráðandi fyrirtækja mun ekki linna fyrr en stjórnendur þeirra verða persónulega látnir sæta ábyrgð fyrir samkeppnisbrot. 1. október 2014 14:15 Einar Karl til hjálpar MS Mjólkuriðnaðurinn hefur kallað til teymi sérfræðinga á sviði almannaþjónustu og vill nú snúa vörn í sókn því nú gefur á bátinn. 9. október 2014 10:32 MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40 Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24. september 2014 19:14 Gera aðra tilraun til að fella á brott undanþágu MS frá samkeppnislögum Helgi Hjörvar hefur ásamt fimmtán öðrum þingmönnum lagt fram frumvarp á þingi um að fella á brot undanþágur frá samkeppnislögum. 22. október 2014 13:11 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Félag atvinnurekenda leggur áherslu á að mál Mjólkurbúsins Kú gegn Mjólkursamsölunni, sem verður nú rannsakað á nýjan leik hjá Samkeppniseftirlitinu, fái flýtimeðferð en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FA. Samkeppniseftirlitið sektaði MS um 370 milljónir króna fyrir að selja Kú hrámjólk á hærra verði en keppinautar Kú, sem eru tengdir MS, þurftu að greiða. Fram kemur í tilkynningunni að við munnlegan málflutning fyrir áfrýjunarnefnd samkeppnismála hafi MS lagt fram í fyrsta sinn lykilgagn í málinu, samning MS og Kaupfélags Skagfirðinga frá 2008. Af hálfu Samkeppniseftirlitsins hefur komið fram að MS hafi aldrei vísað til þessa samnings eða greint eftirlitinu frá honum, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um skýringar og gögn við rannsókn málsins. „Áfrýjunarnefndin segir að þótt ekki hafi komið fram haldbærar skýringar MS á því hvers vegna samningurinn hafi ekki verið lagður fram við meðferð málsins, né grundvallargögn um efndir hans og uppgjör hjá áfrýjunarnefndinni, telji nefndin sér skylt á grundvelli rannsóknarreglu stjórnsýsluréttar að koma málinu í þann farveg að upplýst sé um þessi atriði,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur einnig fram að við málflutning fyrir nefndinni hafi málið ekki skýrst frekar. Þess vegna geti nefndin ekki tekið efnislega afstöðu til málsins og ekki verði komist hjá því að ógilda úrskurð Samkeppniseftirlitsins og leggja fyrir það að taka afstöðu til málsins á ný eftir nýja rannsókn. FA hefur lagt fram tillögur um aukna skilvirkni við afgreiðslu samkeppnismála undir merkjum Falda aflsins. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA, segir orka mjög tvímælis að öflug, markaðsráðandi fyrirtæki komist upp með að tefja málsmeðferðina með því að leyna fyrir Samkeppniseftirlitinu gögnum sem síðan séu dregin upp við málsmeðferðina hjá áfrýjunarnefnd. „Fyrir smærri keppinauta Mjólkursamsölunnar er lykilatriði að hin nýja rannsókn fari ekki í hefðbundinn margra mánaða farveg hjá Samkeppniseftirlitinu heldur fái málið flýtimeðferð þannig að endanleg niðurstaða liggi fyrir sem fyrst. Það er sömuleiðis brýnt hagsmunamál fyrir neytendur, sérstaklega í ljósi þess að meint brot MS hafa verið á fleiri sviðum. Hjá Samkeppniseftirlitinu er til meðferðar sambærileg kvörtun frá Kú vegna sölu á rjóma og brýnt að niðurstaða í því máli fáist sem fyrst,“ segir Ólafur.
Tengdar fréttir MS kærir niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins Fyrirtækið segir samstarf afurðastöðva um að lækka framleiðslukostnað til ábata fyrir neytendur og bændur í uppnámi. 21. október 2014 16:06 Kyndilberi neytendahagsmuna? MS er markaðsráðandi fyrirtæki í einokunarstöðu. Sektarálagning skiptir slík fyrirtæki litlu máli því sektinni verður velt út í verðlag og lendir á neytendum. Markaðsmisnotkun ráðandi fyrirtækja mun ekki linna fyrr en stjórnendur þeirra verða persónulega látnir sæta ábyrgð fyrir samkeppnisbrot. 1. október 2014 14:15 Einar Karl til hjálpar MS Mjólkuriðnaðurinn hefur kallað til teymi sérfræðinga á sviði almannaþjónustu og vill nú snúa vörn í sókn því nú gefur á bátinn. 9. október 2014 10:32 MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40 Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24. september 2014 19:14 Gera aðra tilraun til að fella á brott undanþágu MS frá samkeppnislögum Helgi Hjörvar hefur ásamt fimmtán öðrum þingmönnum lagt fram frumvarp á þingi um að fella á brot undanþágur frá samkeppnislögum. 22. október 2014 13:11 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
MS kærir niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins Fyrirtækið segir samstarf afurðastöðva um að lækka framleiðslukostnað til ábata fyrir neytendur og bændur í uppnámi. 21. október 2014 16:06
Kyndilberi neytendahagsmuna? MS er markaðsráðandi fyrirtæki í einokunarstöðu. Sektarálagning skiptir slík fyrirtæki litlu máli því sektinni verður velt út í verðlag og lendir á neytendum. Markaðsmisnotkun ráðandi fyrirtækja mun ekki linna fyrr en stjórnendur þeirra verða persónulega látnir sæta ábyrgð fyrir samkeppnisbrot. 1. október 2014 14:15
Einar Karl til hjálpar MS Mjólkuriðnaðurinn hefur kallað til teymi sérfræðinga á sviði almannaþjónustu og vill nú snúa vörn í sókn því nú gefur á bátinn. 9. október 2014 10:32
MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40
Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24. september 2014 19:14
Gera aðra tilraun til að fella á brott undanþágu MS frá samkeppnislögum Helgi Hjörvar hefur ásamt fimmtán öðrum þingmönnum lagt fram frumvarp á þingi um að fella á brot undanþágur frá samkeppnislögum. 22. október 2014 13:11