Norska krónan í frjálsu falli og raunlaun munu lækka Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. desember 2014 18:31 Raunlaun í Noregi munu lækka vegna gengishruns þar í landi en norska krónan lækkaði um sex prósent í dag. Ástæðan er hrun á olíumörkuðum. Prófessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen segir þó ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur. Mikil umfjöllun er í norskum fjölmiðlum í dag um gengishrunið. Þannig sagði í fyrirsögn norska dagblaðsins Dagens Næringsliv að algjört hrun hefði orðið á norsku krónunni. Ástæðan er lækkun á olíumörkuðum. dr. Rögnvaldur Hannesson, prófessor í fiskihagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen, er norskur ríkisborgari en er fæddur á Íslandi. Er þessi staða sem er uppi í Noregi er hún alvarlegt áhyggjuefni fyrir Norðmenn? „Það er út af fyrir sig skiljanlegt að gengið á norsku krónunni hafi lækkað verulega vegna lækkunar á olíuverði. Um helmingur af öllum tekjum í utanríkisverslun Norðmanna koma frá olíu. En það er líka björt hlið á málinu og hún er sú að þegar gengið á krónunni lækkar verður hefðbundinn utanríkisverslun meira arðbær. Bæði fiskvinnsla og annað verður betur samkeppnishæft á erlendum mörkuðum. Þannig að ég held að Norðmenn þurfi ekki að hafa áhyggjur af því sem hefur gerst með krónuna.“Hvað með launþega, t.d Íslendinga búsetta í Noregi, ef þetta helst áfram svona? „Auðvitað lækka raunlaun manna ef gengið lækkar. Á hitt er það að líta að það verður auðveldara að halda uppi atvinnu í hefðbundnum útflutningsatvinnuvegum.“ Þúsundir Íslendinga búa í Noregi. Ein norsk króna kostar núna 16,5 íslenskar og þetta graf sýnir glögglega gengishrunið. Norska krónan hefur ekki verið jafn veik frá því í mars 2009. Mest lesið Play hættir starfsemi Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fleiri fréttir Play hættir starfsemi Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Sjá meira
Raunlaun í Noregi munu lækka vegna gengishruns þar í landi en norska krónan lækkaði um sex prósent í dag. Ástæðan er hrun á olíumörkuðum. Prófessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen segir þó ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur. Mikil umfjöllun er í norskum fjölmiðlum í dag um gengishrunið. Þannig sagði í fyrirsögn norska dagblaðsins Dagens Næringsliv að algjört hrun hefði orðið á norsku krónunni. Ástæðan er lækkun á olíumörkuðum. dr. Rögnvaldur Hannesson, prófessor í fiskihagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen, er norskur ríkisborgari en er fæddur á Íslandi. Er þessi staða sem er uppi í Noregi er hún alvarlegt áhyggjuefni fyrir Norðmenn? „Það er út af fyrir sig skiljanlegt að gengið á norsku krónunni hafi lækkað verulega vegna lækkunar á olíuverði. Um helmingur af öllum tekjum í utanríkisverslun Norðmanna koma frá olíu. En það er líka björt hlið á málinu og hún er sú að þegar gengið á krónunni lækkar verður hefðbundinn utanríkisverslun meira arðbær. Bæði fiskvinnsla og annað verður betur samkeppnishæft á erlendum mörkuðum. Þannig að ég held að Norðmenn þurfi ekki að hafa áhyggjur af því sem hefur gerst með krónuna.“Hvað með launþega, t.d Íslendinga búsetta í Noregi, ef þetta helst áfram svona? „Auðvitað lækka raunlaun manna ef gengið lækkar. Á hitt er það að líta að það verður auðveldara að halda uppi atvinnu í hefðbundnum útflutningsatvinnuvegum.“ Þúsundir Íslendinga búa í Noregi. Ein norsk króna kostar núna 16,5 íslenskar og þetta graf sýnir glögglega gengishrunið. Norska krónan hefur ekki verið jafn veik frá því í mars 2009.
Mest lesið Play hættir starfsemi Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fleiri fréttir Play hættir starfsemi Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Sjá meira