Krefja flugfélög um 310 milljarða í skaðabætur Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2014 14:30 Mynd/DbScghenker Schenker AG, dótturfélag þýska járnbrautarfyrirtækisins Deutsche Bahn AG (DB), ætlar að krefja nokkur flugfélög um allt að 2,5 milljarða dollara, um 310 milljarða króna, í skaðabætur fyrir verðsamráð á heimsvísu. Um tvö mál er að ræða því umrædd flugfélög voru fundin sek um samráð bæði í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu. Schenker AG er síðasta alþjóðlegi flutningsaðilinn sem lögsækir flugfélagin en þau voru fundin sek um í kringum bandarísk lög með því að ofrukka fyrir vörusendingar frá og innan Norður-Ameríku. Sakborningar í málinu játuðu á sig sök í málflutningi dómsmálaráðuneytisins. Ellefu flugfélög í Þýskalandi eru sökuð um sama samráð sem hafði áhrif á flutninga um allan heim. Þegar höfðu nokkur þeirra náð sáttum við hósóknaraðila sem og einstaka kröfuhafa í Bandaríkjunum. Schenker AG samþykkti að sættast við nokkur flugfélög en dró sig út úr sáttagerðinni við áðurnefnd flugfélög þegar kom að hóplögsókninni. Flugfélögin eiga yfir höfði sér skaðabótakröfu upp á allt að 370 milljónir dollara í Bandaríkjunum og 2,19 milljarða dollara í Þýskalandi auk vaxtagjalda. Skaðabæturnar í Bandaríkjunum gætu hækkað um 1,1 milljarð dollara, eftir niðurstöðu dómstóla. Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Schenker AG, dótturfélag þýska járnbrautarfyrirtækisins Deutsche Bahn AG (DB), ætlar að krefja nokkur flugfélög um allt að 2,5 milljarða dollara, um 310 milljarða króna, í skaðabætur fyrir verðsamráð á heimsvísu. Um tvö mál er að ræða því umrædd flugfélög voru fundin sek um samráð bæði í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu. Schenker AG er síðasta alþjóðlegi flutningsaðilinn sem lögsækir flugfélagin en þau voru fundin sek um í kringum bandarísk lög með því að ofrukka fyrir vörusendingar frá og innan Norður-Ameríku. Sakborningar í málinu játuðu á sig sök í málflutningi dómsmálaráðuneytisins. Ellefu flugfélög í Þýskalandi eru sökuð um sama samráð sem hafði áhrif á flutninga um allan heim. Þegar höfðu nokkur þeirra náð sáttum við hósóknaraðila sem og einstaka kröfuhafa í Bandaríkjunum. Schenker AG samþykkti að sættast við nokkur flugfélög en dró sig út úr sáttagerðinni við áðurnefnd flugfélög þegar kom að hóplögsókninni. Flugfélögin eiga yfir höfði sér skaðabótakröfu upp á allt að 370 milljónir dollara í Bandaríkjunum og 2,19 milljarða dollara í Þýskalandi auk vaxtagjalda. Skaðabæturnar í Bandaríkjunum gætu hækkað um 1,1 milljarð dollara, eftir niðurstöðu dómstóla.
Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent