Fleiri fréttir Fer fram á gjaldþrotaskipti yfir Glitni Íslenskur kröfuhafi í slitabú Glitnis hefur óskað eftir því að slitameðferð bankans verði stöðvuð og bankinn tekinn til gjaldþrotskipta. 4.12.2014 18:57 Seðlabankinn veitir gamla Landsbanka undanþágu Seðlabanki Íslands hefur, að undangengnu lögbundnu samráði við fjármála- og efnahagsráðherra, veitt gamla Landsbankanum (LBI hf.) 4.12.2014 17:36 Uppselt í forsölu á litahlaupinu Forsala byrjaði fyrir helgi á The Color Run sem verður þann 6. júní 2015 og er greinilega mikill áhugi hjá íslendingum fyrir þessum litríka viðburði. 4.12.2014 17:13 Gistináttagjald algengt víða um heim Af þeim 59 borgum sem flogið verður til frá Keflavík í sumar er greitt gistináttagjald í tuttugu þeirra. 4.12.2014 16:24 Domino's leitar að fólki til að smakka nýjan eftirrétt og meðlæti Fyrirtækið leitar að fimmtán álitsgjöfum til þess að smakka nýja rétt sem stefnt er að setja á matseðil. 4.12.2014 12:12 Verðsamráðsmálið: Telur að ekki hafi verið lagaskilyrði fyrir lögreglurannsókn Fyrirtaka var í verðsamráðsmáli sérstaks saksóknara á hendur þrettán starfsmönnum Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins í dag í Héraðsdómi Reykjaness. 4.12.2014 11:11 Bóksalar neita þátttöku í jólabókaverðkönnun Lægsta verð á jólabókum var oftast að finna í Bónus Korputorgi í verðsamanburði ASÍ. 4.12.2014 10:58 Apple eyddi tónlist af tækjum notenda Tæknirisinn Apple hefur eytt lögum sem iPod eigendur höfðu sótt frá öðrum tónlistarveitum en veitu fyrirtækisins. 4.12.2014 10:34 Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4.12.2014 08:00 Spáir að stýrivextir verði lækkaðir í tvígang Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig á næsta vaxtaákvörðunarfundi sem verður 10. desember næstkomandi. Einnig spáir greiningardeildin að vextirnir verði aftur lækkaðir á vaxtaákvörðunarfundi bankans þann 4. febrúar og standi þá í 5,25 prósentum. 4.12.2014 07:30 Bilaði áður en veðrið skall á Ísfisktogari HB Granda, Ottó N. Þorláksson RE, verður frá veiðum í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar vélarbilunar. 4.12.2014 07:00 Venus NS sjósett í Tyrklandi Venus NS, annað tveggja nýrra uppsjávarskipa sem HB Grandi er með í smíðum í Tyrklandi, var sjósett á dögunum. Skipið verður afhent í apríl, standist áætlanir. 4.12.2014 07:00 Ístak Ísland verður auglýst til sölu í kringum áramótin Vinnu við að skipta Ístaki upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki lýkur væntanlega á næstu vikum. Landsbankinn ætlar að auglýsa Ístak Ísland til sölu í kringum næstu mánaðamót. Starfsemin í Noregi sett í söluferli núna í desember. 4.12.2014 07:00 Applicon setur á markað mannauðs- og launakerfið Kjarna Kerfið hefur nú þegar verið selt til Landsvirkjunar og Grindavíkurbæjar. 3.12.2014 16:42 Stöð 2 í samstarf við HBO 365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon. 3.12.2014 15:40 Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. 3.12.2014 14:11 Sérstakt sukk Sérstakur saksóknari hefur allt frá hruni haft her manna í fullu starfi við rannsókn og saksókn hrunmála og að auki hafa menn í fullu starfi annars staðar verið í umfangsmikilli verktakavinnu fyrir sérstakan og þegið milljónir og jafnvel milljónatugi ofan á dagvinnulaunin sín. 3.12.2014 13:00 Kassastarfsmenn spiluðu Klukknahljóm í auglýsingu Þýska verslunarkeðjan Edeka birti nýverið jólaauglýsingu sína þar sem sjá má níu kassastarfsmenn leika Klukknahljóm með hljóðunum sem koma þegar vörur eru skannaðar inn. 3.12.2014 12:55 Bónus veitir jólaaðstoð Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin. 3.12.2014 11:20 Glöggt er gestsaugað Stjórnarmanninum þykir sem málaferli breska kaupsýslumannsins Vincents Tchenguiz gegn Kaupþingi og öðrum hafi ekki farið jafn hátt í fjölmiðlum hér á landi og efni standa til. 3.12.2014 09:00 Vatnsforði íbúa í Teheran vaktaður með hugviti frá íslensku fyrirtæki Fyrirtækið Stjörnu-Oddi hefur gert samning við Írana um að mælitæki fyrirtækisins sé notað til að vakta vatnsforða íbúa Teheran. Um 15 milljónir búa á svæðinu. 3.12.2014 08:45 Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum. 3.12.2014 08:30 Enn lækkar eldsneytið Orkan lækkaði verð á bensínlítra um þrjár krónur í morgun og dísillítrann um fjórar krónur og hefur Atlantsolía þegar fylgt í kjölfarið. Verð á bensínlítra og á lítra af gasolíu er nú það sama hjá þessum félögum, eða 220 krónur og 60 aurar. 3.12.2014 08:10 Aukið fjármagn til landkynningar Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 200 milljónum næstu tvö ár til verkefnisins "Ísland – allt árið.“ 3.12.2014 08:00 Samið um jarðstreng fyrir kísilver United Silicon Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á níu kílómetra löngum jarðstreng sem á að tengja fyrirhugað kísilver United Silicon í Helguvík við raforkuflutningskerfið. 3.12.2014 07:30 Erlend staða þjóðarbúsins batnað milli ársfjórðunga Undirliggjandi erlend staða þjóðarbúsins í lok þriðja ársfjórðungs 2014 er metin neikvæð um 885 milljarða króna. 3.12.2014 07:00 Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Aðstoðarforstjóri Landsnets segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins. Af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. 3.12.2014 07:00 Markaðurinn í dag: Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins og af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Þessi verkefni hafi tafist og fyrirtækið áætli að kostnaður þjóðarbúsins vegna þess nemi að meðaltali um sex milljörðum króna á ári næstu árin, verði ekkert að gert. 3.12.2014 06:00 Uppgreiðsluvandinn enn myllusteinn um háls Íbúðalánasjóðs Fyrirséð að Íbúðalánasjóður þurfi frekara fjármagn frá ríkissjóði 2.12.2014 21:30 Vill heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai Íslendingar ættu að heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai og fá þannig fjórfalt hærra verð fyrir heyið. 2.12.2014 18:15 Arby's biður Pepsi afsökunar í auglýsingu Skyndibitakeðjan gleymdi að fylgja ákvæðum samnings fyrirtækjanna um að Pepsi eigi að koma fyrir í tveimur auglýsingum Arby's á ári hverju. 2.12.2014 14:48 Hugljúfa auglýsingin tekin upp á flugvelli sem Icelandair flýgur ekki til Auglýsingin er tekin upp í Berlín og sést meðal annars í flugvél Icelandair á Tegel-flugvellinum þar í borg. Athygli vekur að Icelandair flýgur ekki til Berlínar og flugvélar flugfélagsins því sjaldgæf sjón á flugvellinum. 2.12.2014 11:51 FACTA samningur undirritaður Samkvæmt FACTA lögunum ber öllum erlendum fjármálastofnunum að senda árlega upplýsingar um tekjur og eignir bandarískra skattgreiðenda beint til bandarískra skattyfirvalda. 2.12.2014 11:39 Mest viðskipti voru með bréf í Marel Hlutabréfavelta í Kauphöll Íslands nam 35,5 milljörðum króna í nóvember, eða 1.773 milljónum á dag. 2.12.2014 07:00 Lántaki þarf að greiða fjórfalda upphæð smáláns vegna vanskila Kostnaður vegna smálána getur fjórfaldast séu lánin ekki greidd innan þrjátíu daga. Ofan á hvert 20 þúsund króna lán bætast tæplega sex þúsund krónur vegna lánshæfismats. Að auki bætist innheimtukostnaður við hvert lán. Vanskil koma ekki í veg fyrir að ný 2.12.2014 07:00 Landsbankinn að selja hlut sinn í Valitor til Arion banka 1.12.2014 20:21 Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. 1.12.2014 19:45 Harði pakkinn í ár? Nýjasti snjallsíminn frá LG er með réttu snjallsími ársins 2014. Hann hefur hrifsað til sín öll helstu verðlaun í greininni. 1.12.2014 16:00 Flestir Bretar leita að Íslandi Bretar, þreyttir á sólarstrandarhangsinu, héldu á vit ævintýranna á kuldalegu Íslandi. Þetta er í það minnsta niðurstaða leitarvélarinnar Bing. 1.12.2014 15:43 Svipmynd Markaðarins: Hittir átrúnaðargoðið Slash í Höllinni Birgir Jónsson tók við starfi aðstoðarforstjóra Wow air í síðustu viku. Hann er með MBA-gráðu frá University of Westminster í London og er trommari þungarokkshljómsveitarinnar Dimmu. Stýrði prentsmiðju í Austur-Evrópu. 1.12.2014 09:30 Sitja uppi með óseldar gærur fyrir yfir 200 milljónir króna Illa gengur að selja sauðargærur til Evrópu og sláturleyfishafar eiga nú óseldar gærur fyrir meira en 200 milljónir króna. Í fyrra seldust allar gærur sem Loðskinn átti eftir sláturtíð. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að innflutningsbann í Rússlandi 1.12.2014 08:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fer fram á gjaldþrotaskipti yfir Glitni Íslenskur kröfuhafi í slitabú Glitnis hefur óskað eftir því að slitameðferð bankans verði stöðvuð og bankinn tekinn til gjaldþrotskipta. 4.12.2014 18:57
Seðlabankinn veitir gamla Landsbanka undanþágu Seðlabanki Íslands hefur, að undangengnu lögbundnu samráði við fjármála- og efnahagsráðherra, veitt gamla Landsbankanum (LBI hf.) 4.12.2014 17:36
Uppselt í forsölu á litahlaupinu Forsala byrjaði fyrir helgi á The Color Run sem verður þann 6. júní 2015 og er greinilega mikill áhugi hjá íslendingum fyrir þessum litríka viðburði. 4.12.2014 17:13
Gistináttagjald algengt víða um heim Af þeim 59 borgum sem flogið verður til frá Keflavík í sumar er greitt gistináttagjald í tuttugu þeirra. 4.12.2014 16:24
Domino's leitar að fólki til að smakka nýjan eftirrétt og meðlæti Fyrirtækið leitar að fimmtán álitsgjöfum til þess að smakka nýja rétt sem stefnt er að setja á matseðil. 4.12.2014 12:12
Verðsamráðsmálið: Telur að ekki hafi verið lagaskilyrði fyrir lögreglurannsókn Fyrirtaka var í verðsamráðsmáli sérstaks saksóknara á hendur þrettán starfsmönnum Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins í dag í Héraðsdómi Reykjaness. 4.12.2014 11:11
Bóksalar neita þátttöku í jólabókaverðkönnun Lægsta verð á jólabókum var oftast að finna í Bónus Korputorgi í verðsamanburði ASÍ. 4.12.2014 10:58
Apple eyddi tónlist af tækjum notenda Tæknirisinn Apple hefur eytt lögum sem iPod eigendur höfðu sótt frá öðrum tónlistarveitum en veitu fyrirtækisins. 4.12.2014 10:34
Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4.12.2014 08:00
Spáir að stýrivextir verði lækkaðir í tvígang Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig á næsta vaxtaákvörðunarfundi sem verður 10. desember næstkomandi. Einnig spáir greiningardeildin að vextirnir verði aftur lækkaðir á vaxtaákvörðunarfundi bankans þann 4. febrúar og standi þá í 5,25 prósentum. 4.12.2014 07:30
Bilaði áður en veðrið skall á Ísfisktogari HB Granda, Ottó N. Þorláksson RE, verður frá veiðum í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar vélarbilunar. 4.12.2014 07:00
Venus NS sjósett í Tyrklandi Venus NS, annað tveggja nýrra uppsjávarskipa sem HB Grandi er með í smíðum í Tyrklandi, var sjósett á dögunum. Skipið verður afhent í apríl, standist áætlanir. 4.12.2014 07:00
Ístak Ísland verður auglýst til sölu í kringum áramótin Vinnu við að skipta Ístaki upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki lýkur væntanlega á næstu vikum. Landsbankinn ætlar að auglýsa Ístak Ísland til sölu í kringum næstu mánaðamót. Starfsemin í Noregi sett í söluferli núna í desember. 4.12.2014 07:00
Applicon setur á markað mannauðs- og launakerfið Kjarna Kerfið hefur nú þegar verið selt til Landsvirkjunar og Grindavíkurbæjar. 3.12.2014 16:42
Stöð 2 í samstarf við HBO 365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon. 3.12.2014 15:40
Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. 3.12.2014 14:11
Sérstakt sukk Sérstakur saksóknari hefur allt frá hruni haft her manna í fullu starfi við rannsókn og saksókn hrunmála og að auki hafa menn í fullu starfi annars staðar verið í umfangsmikilli verktakavinnu fyrir sérstakan og þegið milljónir og jafnvel milljónatugi ofan á dagvinnulaunin sín. 3.12.2014 13:00
Kassastarfsmenn spiluðu Klukknahljóm í auglýsingu Þýska verslunarkeðjan Edeka birti nýverið jólaauglýsingu sína þar sem sjá má níu kassastarfsmenn leika Klukknahljóm með hljóðunum sem koma þegar vörur eru skannaðar inn. 3.12.2014 12:55
Bónus veitir jólaaðstoð Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin. 3.12.2014 11:20
Glöggt er gestsaugað Stjórnarmanninum þykir sem málaferli breska kaupsýslumannsins Vincents Tchenguiz gegn Kaupþingi og öðrum hafi ekki farið jafn hátt í fjölmiðlum hér á landi og efni standa til. 3.12.2014 09:00
Vatnsforði íbúa í Teheran vaktaður með hugviti frá íslensku fyrirtæki Fyrirtækið Stjörnu-Oddi hefur gert samning við Írana um að mælitæki fyrirtækisins sé notað til að vakta vatnsforða íbúa Teheran. Um 15 milljónir búa á svæðinu. 3.12.2014 08:45
Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum. 3.12.2014 08:30
Enn lækkar eldsneytið Orkan lækkaði verð á bensínlítra um þrjár krónur í morgun og dísillítrann um fjórar krónur og hefur Atlantsolía þegar fylgt í kjölfarið. Verð á bensínlítra og á lítra af gasolíu er nú það sama hjá þessum félögum, eða 220 krónur og 60 aurar. 3.12.2014 08:10
Aukið fjármagn til landkynningar Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 200 milljónum næstu tvö ár til verkefnisins "Ísland – allt árið.“ 3.12.2014 08:00
Samið um jarðstreng fyrir kísilver United Silicon Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á níu kílómetra löngum jarðstreng sem á að tengja fyrirhugað kísilver United Silicon í Helguvík við raforkuflutningskerfið. 3.12.2014 07:30
Erlend staða þjóðarbúsins batnað milli ársfjórðunga Undirliggjandi erlend staða þjóðarbúsins í lok þriðja ársfjórðungs 2014 er metin neikvæð um 885 milljarða króna. 3.12.2014 07:00
Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Aðstoðarforstjóri Landsnets segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins. Af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. 3.12.2014 07:00
Markaðurinn í dag: Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins og af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Þessi verkefni hafi tafist og fyrirtækið áætli að kostnaður þjóðarbúsins vegna þess nemi að meðaltali um sex milljörðum króna á ári næstu árin, verði ekkert að gert. 3.12.2014 06:00
Uppgreiðsluvandinn enn myllusteinn um háls Íbúðalánasjóðs Fyrirséð að Íbúðalánasjóður þurfi frekara fjármagn frá ríkissjóði 2.12.2014 21:30
Vill heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai Íslendingar ættu að heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai og fá þannig fjórfalt hærra verð fyrir heyið. 2.12.2014 18:15
Arby's biður Pepsi afsökunar í auglýsingu Skyndibitakeðjan gleymdi að fylgja ákvæðum samnings fyrirtækjanna um að Pepsi eigi að koma fyrir í tveimur auglýsingum Arby's á ári hverju. 2.12.2014 14:48
Hugljúfa auglýsingin tekin upp á flugvelli sem Icelandair flýgur ekki til Auglýsingin er tekin upp í Berlín og sést meðal annars í flugvél Icelandair á Tegel-flugvellinum þar í borg. Athygli vekur að Icelandair flýgur ekki til Berlínar og flugvélar flugfélagsins því sjaldgæf sjón á flugvellinum. 2.12.2014 11:51
FACTA samningur undirritaður Samkvæmt FACTA lögunum ber öllum erlendum fjármálastofnunum að senda árlega upplýsingar um tekjur og eignir bandarískra skattgreiðenda beint til bandarískra skattyfirvalda. 2.12.2014 11:39
Mest viðskipti voru með bréf í Marel Hlutabréfavelta í Kauphöll Íslands nam 35,5 milljörðum króna í nóvember, eða 1.773 milljónum á dag. 2.12.2014 07:00
Lántaki þarf að greiða fjórfalda upphæð smáláns vegna vanskila Kostnaður vegna smálána getur fjórfaldast séu lánin ekki greidd innan þrjátíu daga. Ofan á hvert 20 þúsund króna lán bætast tæplega sex þúsund krónur vegna lánshæfismats. Að auki bætist innheimtukostnaður við hvert lán. Vanskil koma ekki í veg fyrir að ný 2.12.2014 07:00
Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. 1.12.2014 19:45
Harði pakkinn í ár? Nýjasti snjallsíminn frá LG er með réttu snjallsími ársins 2014. Hann hefur hrifsað til sín öll helstu verðlaun í greininni. 1.12.2014 16:00
Flestir Bretar leita að Íslandi Bretar, þreyttir á sólarstrandarhangsinu, héldu á vit ævintýranna á kuldalegu Íslandi. Þetta er í það minnsta niðurstaða leitarvélarinnar Bing. 1.12.2014 15:43
Svipmynd Markaðarins: Hittir átrúnaðargoðið Slash í Höllinni Birgir Jónsson tók við starfi aðstoðarforstjóra Wow air í síðustu viku. Hann er með MBA-gráðu frá University of Westminster í London og er trommari þungarokkshljómsveitarinnar Dimmu. Stýrði prentsmiðju í Austur-Evrópu. 1.12.2014 09:30
Sitja uppi með óseldar gærur fyrir yfir 200 milljónir króna Illa gengur að selja sauðargærur til Evrópu og sláturleyfishafar eiga nú óseldar gærur fyrir meira en 200 milljónir króna. Í fyrra seldust allar gærur sem Loðskinn átti eftir sláturtíð. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að innflutningsbann í Rússlandi 1.12.2014 08:15