Fleiri fréttir

Uppselt í forsölu á litahlaupinu

Forsala byrjaði fyrir helgi á The Color Run sem verður þann 6. júní 2015 og er greinilega mikill áhugi hjá íslendingum fyrir þessum litríka viðburði.

Verðhækkanir ekki merki um bólu

Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017.

Spáir að stýrivextir verði lækkaðir í tvígang

Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig á næsta vaxtaákvörðunarfundi sem verður 10. desember næstkomandi. Einnig spáir greiningardeildin að vextirnir verði aftur lækkaðir á vaxtaákvörðunarfundi bankans þann 4. febrúar og standi þá í 5,25 prósentum.

Bilaði áður en veðrið skall á

Ísfisktogari HB Granda, Ottó N. Þorláksson RE, verður frá veiðum í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar vélarbilunar.

Venus NS sjósett í Tyrklandi

Venus NS, annað tveggja nýrra uppsjávarskipa sem HB Grandi er með í smíðum í Tyrklandi, var sjósett á dögunum. Skipið verður afhent í apríl, standist áætlanir.

Ístak Ísland verður auglýst til sölu í kringum áramótin

Vinnu við að skipta Ístaki upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki lýkur væntanlega á næstu vikum. Landsbankinn ætlar að auglýsa Ístak Ísland til sölu í kringum næstu mánaðamót. Starfsemin í Noregi sett í söluferli núna í desember.

Stöð 2 í samstarf við HBO

365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon.

Sérstakt sukk

Sérstakur saksóknari hefur allt frá hruni haft her manna í fullu starfi við rannsókn og saksókn hrunmála og að auki hafa menn í fullu starfi annars staðar verið í umfangsmikilli verktakavinnu fyrir sérstakan og þegið milljónir og jafnvel milljónatugi ofan á dagvinnulaunin sín.

Bónus veitir jólaaðstoð

Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin.

Glöggt er gestsaugað

Stjórnarmanninum þykir sem málaferli breska kaupsýslumannsins Vincents Tchenguiz gegn Kaupþingi og öðrum hafi ekki farið jafn hátt í fjölmiðlum hér á landi og efni standa til.

Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent

Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum.

Enn lækkar eldsneytið

Orkan lækkaði verð á bensínlítra um þrjár krónur í morgun og dísillítrann um fjórar krónur og hefur Atlantsolía þegar fylgt í kjölfarið. Verð á bensínlítra og á lítra af gasolíu er nú það sama hjá þessum félögum, eða 220 krónur og 60 aurar.

Samið um jarðstreng fyrir kísilver United Silicon

Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á níu kílómetra löngum jarðstreng sem á að tengja fyrirhugað kísilver United Silicon í Helguvík við raforkuflutningskerfið.

Deilt um öll stóru verkefni Landsnets

Aðstoðarforstjóri Landsnets segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins. Af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi.

Markaðurinn í dag: Deilt um öll stóru verkefni Landsnets

Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins og af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Þessi verkefni hafi tafist og fyrirtækið áætli að kostnaður þjóðarbúsins vegna þess nemi að meðaltali um sex milljörðum króna á ári næstu árin, verði ekkert að gert.

FACTA samningur undirritaður

Samkvæmt FACTA lögunum ber öllum erlendum fjármálastofnunum að senda árlega upplýsingar um tekjur og eignir bandarískra skattgreiðenda beint til bandarískra skattyfirvalda.

Lántaki þarf að greiða fjórfalda upphæð smáláns vegna vanskila

Kostnaður vegna smálána getur fjórfaldast séu lánin ekki greidd innan þrjátíu daga. Ofan á hvert 20 þúsund króna lán bætast tæplega sex þúsund krónur vegna lánshæfismats. Að auki bætist innheimtukostnaður við hvert lán. Vanskil koma ekki í veg fyrir að ný

Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi

Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann.

Harði pakkinn í ár?

Nýjasti snjallsíminn frá LG er með réttu snjallsími ársins 2014. Hann hefur hrifsað til sín öll helstu verðlaun í greininni.

Flestir Bretar leita að Íslandi

Bretar, þreyttir á sólarstrandarhangsinu, héldu á vit ævintýranna á kuldalegu Íslandi. Þetta er í það minnsta niðurstaða leitarvélarinnar Bing.

Sitja uppi með óseldar gærur fyrir yfir 200 milljónir króna

Illa gengur að selja sauðargærur til Evrópu og sláturleyfishafar eiga nú óseldar gærur fyrir meira en 200 milljónir króna. Í fyrra seldust allar gærur sem Loðskinn átti eftir sláturtíð. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að innflutningsbann í Rússlandi

Sjá næstu 50 fréttir