Fleiri fréttir Vélaverkstæði Fjarðaáls er Fyrirmyndarfyrirtæki ársins Miðgarður, vélaverkstæði Alcoa Fjarðaáls, hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki ársins í ár fyrir afburða vel skipulagt og snyrtilegt verkstæði. Það er Vinnueftirlitið sem veitir þessa viðurkenningu. 26.10.2011 10:20 Móðurfélag Norðuráls tapaði rúmum 750 milljónum Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, tapaði 6,6 milljónum dollara eða rúmum 750 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert betri niðurstaða en á sama tímabili í fyrra þegar tapið nam tæpum 17 milljónum dollara. 26.10.2011 10:11 Lúxushótel auka gjaldeyristekjur um 18 milljarða á ári Greining Arion banka segir að möguleiki sé á að auka gjaldeyristekjur af ferðamönnum um 18 milljarða á ári í framtíðinni. Þetta er háð því að byggt verði lúxushótel við hlið Hörpu og að ráðist verði í hótelbyggingar Kínverjans Huangs Nubo á Grímsstöðum á fjöllum og í Reykjavík. 26.10.2011 09:34 Landsbankinn selur Horni hlut í Stoðum Landsbankinn seldi 12,8% af almennu hlutafé sínu og helming þess forgangshlutafjár í Stoðum sem bankinn átti til Horns Fjárfestingafélags 30. september síðastliðinn. Kaupverðið var 4,8 milljarðar króna. Landbankinn, sem er eini eigandi Horns, á enn um 13% almennt hlutafé í Stoðum. 26.10.2011 09:26 Erlendar eignir bankanna lækkuðu um 21,6 milljarða Erlendar eignir íslensku bankanna lækkuðu um 21,6 milljarða króna í september síðast liðnum. Gætir þar ugglaust óróans sem var á erlendum fjármálamörkuðum nær allan þann mánuð. 26.10.2011 09:11 Lögbannskrafan gegn Matthíasi á sér enga stoð í lögum "Af gefnu tilefni vil ég óska eftir að eftirfarandi komi fram. Lögbannskrafa Pálma Haraldssonar á hendur skjólstæðingi mínum, Matthíasi Imsland, á sér enga stoð í lögum né í skriflegum samningum.“ 26.10.2011 08:01 Dreamliner þotan loksins í áætlunarflug Dreamliner þota Boeing verksmiðjanna er loksins komin á loft í júmfrúrferð sína í áætlunarflugi þremur árum á eftir áætlun. 26.10.2011 07:40 IE krefst lögbanns á umsvif forstjórans sem var rekinn Krafist er lögbanns á að Matthías Imsland, fyrrverandi forstjóri Iceland Express, notfæri sér trúnaðarupplýsingar frá félaginu til að vinna að stofnun annars fyrirtækis í flugrekstri. 26.10.2011 06:00 Rekstrarhorfur bankanna að batna - Fréttaskýring Stóru viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, birtu hálfsársuppgjör sín í síðasta mánuði. Rétt eins og síðustu misseri skiluðu bankarnir talsverðum hagnaði á fyrri hluta ársins. Þó nokkur hluti hagnaðar bankakerfisins skýrist hins vegar áfram af óreglulegum tekjum en arðsemi af grunnrekstri hefur batnað hjá Landsbankanum og Arion banka. 26.10.2011 05:30 Tal vill jákvæða mismunun áfram Ef Tal fær að innheimta hærri lúkningargöld en samkeppnisaðilar þess er fyrirtækið vel rekstrarhæft og gæti verið með jákvætt eigið fé á fyrri hluta næsta árs. Þetta segir Viktor Ólason, forstjóri Tals. Tal hefur samtals tapað um 900 milljónum króna á síðustu þremur árum. Þar af nam tapið í fyrra 99 milljónum króna. Eigið fé Tals var neikvætt um síðustu áramót þrátt fyrir að nýir eigendur fyrirtækisins hafi sett 80 milljónir króna inn í nýtt eigið fé í fyrra. 26.10.2011 05:00 Fiskikóngurinn lúffar fyrir Domino‘s „Það er ekkert mál að láta í minni pokann,“ segir Kristján Berg, fisksali í Fiskikónginum, sem hefur orðið við kröfu pitsukeðjunnar Domino‘s um að hætta að auglýsa svokallaða Megafiskiviku. 26.10.2011 05:00 Hefur skapað afleitar samkeppnisaðstæður Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir það niðurstöðu rannsóknar eftirlitsins að endurskipulagning fyrirtækja hafi ekki gengið nógu hratt og að bankarnir og aðrir sem að málinu koma þurfi að gera mun betur. 26.10.2011 04:00 Kanna rekstur Arion banka á Pennanum Samkeppniseftirlitið er með rekstur Arion banka á Pennanum til athugunar og kannar hvort nauðsynlegt sé að setja eignarhaldi bankans á Pennanum frekari skilyrði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem eftirlitið sendi frá sér í gær. 26.10.2011 03:30 Enn ríkir óvissa um úrlausn evruvandans Óhætt er að segja að mikið sé lagt undir á leiðtogafundi Evrópusambandsins og evrusvæðisins sem fram fer í Brussel í dag. Á fundinum verður leitast við að ganga frá endanlegri lausn á skuldavanda ESB-ríkjanna sem hefur vomað yfir álfunni og alþjóðlegu fjármálalífi síðustu misseri. 26.10.2011 03:00 Skúli Mogensen hefur flugrekstur til og frá Íslandi Innan skamms munu Íslendingar fá nýjan valkost í alþjóðaflugi. Títan, fjárfestingarfélag sem er að fullu í eigu Skúla Mogensen fjárfestis, hefur um hríð skoðað kosti þess að hefja flugrekstur til og frá Íslandi, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. 25.10.2011 22:48 Verstu afleiðingar hrunsins eru að baki - stefnir hinsvegar í doða Verstu afleiðingar hrunsins eru nú að baki og framundan er hægur bati. Álver í Helguvík og Stóriðja á Norðurlandi myndu hins vegar ýta undir hagvöxt og flýta batanum. Þetta kemur fram í nýrri hagspá ASÍ. 25.10.2011 20:00 Hefur áhyggjur af duldum yfirráðum bankanna Forstjóri Samkeppniseftirlitsins hefur áhyggjur af því að bankarnir hafi dulin yfirráð yfir fjölda fyrirtækja. Þetta raski verulega samkeppnisstöðu og stuðli að ógagnsæi. Hann segir að endurskipulagning fyrirtækja hjá bönkunum gangi of hægt. 25.10.2011 19:30 Vilja víkja til hliðar lögum og reglum um opinberar ráðningar Páll Magnússon ætlar ekki að taka við starfi forstjóra Bankasýslu ríkisins. Hann segir það vera óvinnandi verkefni fyrir forstjóra að sitja undir afskiptum stjórnmálamanna sem vilji víkja til hliðar lögum og reglum um opinberar ráðningar. 25.10.2011 18:30 Skortur á litlum og ódýrum íbúðum Hagdeild ASÍ segir blikur á lofti um að skortur sé á minni, ódýrari íbúðum sem lítið var byggt af á uppgangsárunum fyrir hrun. Það megi því búast við auknum íbúðafjárfestingum allt til ársins 2014. 25.10.2011 16:28 Páll Magnússon tekur ekki við starfinu Páll Magnússon, nýráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins, mun ekki taka við starfinu. Hann tilkynnti Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra þetta í dag. 25.10.2011 16:13 Seðlabankastjóri: Lífeyrissjóðirnir í lykilhlutverki eftir hrun Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að nauðsynlegt sé fyrir íslenskt efnahagslíf að draga rétta lærdóma af því sem aflaga fór og að hans mati hafi lífeyrissjóðirnir íslensku brugðist rétt við með því að setja upp ferli til þess að læra af mistökum. 25.10.2011 15:08 King segir björgunarpakkann ekki duga Björgunarpakkinn sem leiðtogar evruríkjanna eru nú með í smíðum til að koma í veg fyrir efnahagshrun á evrusvæðinu er ekki varanleg lausn. Þetta sagði Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, á fundi með þingnefnd breska þingsins í morgun. King sagði að enn þyrfti að leysa undirliggjandi vanda evruríkjanna. 25.10.2011 20:00 ASÍ spáir afar hægum hagvexti ASÍ gerir ráð fyrir að verstu afleiðingar hrunsins séu nú að baki og framundan sé hægur bati í efnahagslífinu. Þetta kemur fram í nýrri hagspá sem birt var í dag. ASÍ segir það hins vegar vera áhyggjuefni að efnahagsbatinn framundan sé svo veikur að við blasir doði í hagkerfinu þar sem okkur tekst hvorki að endurheimta fyrri lífskjör né vinna bug á atvinnuleysinu á komandi árum. 25.10.2011 15:24 Binni hraunaði yfir fjölmiðla Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, oftast nefndur Binni, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, fór hörðum orðum um fjölmiðla í erindi sem hann hélt á sjávarútvegsráðstefnu á Grand Hótel um miðjan þennan mánuð. 25.10.2011 13:47 Penninn verður seldur í byrjun næsta árs Eignabjarg, dótturfélag Arion banka, hyggst selja allt hlutafé í Pennanum í byrjun næsta árs. Rúm tvö og hálft ár eru síðan Samkeppniseftirlitinu barst tilkynning um yfirtöku Arion banka á Pennanum. 25.10.2011 13:14 Þunglyndi hellist yfir Íslendinga í skammdeginu Svo virðist sem veruleg svartsýni hafi helst yfir landann nú í októbermánuði sem svipar til þess sem gerðist á sama tíma í fyrra. Greining Íslandsbanka lest þetta úr Væntingavísitölu Gallup sem var birt nú í morgun. Væntingavísitalan hrapaði um heil 16,5 stig milli mánaða. Er gildi vísitölunnar nú komið niður í 52,9 stig eftir að hafa farið upp í 69,4 stig í september. Á sama tíma í fyrra féll vísitalan um nær 36 stig á milli þessara tveggja mánaða, úr tæplega 68 stigum í 32 stig. 25.10.2011 13:05 Bitur reynsla af því að stjórnmálamenn krukki í bankarekstri Efnahags- og viðskiptaráðherra segir það leitt að stjórn bankasýslunnar hafi sagt af sér. Það sé þó mikilvægt að halda bankasýslunni í armslengd frá hinu pólitíska valdi. Íslendingar hafi bitra reynslu af því að stjórnmálamenn krukki í rekstri opinberra bankastofnana. 25.10.2011 11:59 Sigríður Ingibjörg: Snýst fyrst og fremst um traust Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis og þingkona Samfylkingarinnar, segir að aðkoma stjórnvalda að Bankasýslu ríkisins eigi fyrst og fremst að markast að því að auka traust og trúverðugleika stofnunarinnar. 25.10.2011 11:27 Dekkin skipta öllu máli í umferðinni Dekkjahöllin er yfir 25 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki með hjólbarða- og smurstöðvar í Skeifunni 5, Reykjavík og einnig á Akureyri og Egilsstöðum. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt frá því það var stofnað á Akureyri en allt frá upphafi hefur verið lögð áhersla á snögga og góða þjónustu og að bjóða upp á mikið úrval dekkja á góðu verði. 25.10.2011 11:00 Slitsterk jeppadekk fyrir íslenskar aðstæður Arctic Trucks selur slitsterk jeppadekk undir flestar gerðir jeppa og jepplinga. Fyrirtækið býður einnig upp á almenna dekkjaþjónustu. Arctic Trucks sérhæfir sig í þjónustu og lausnum fyrir jeppa- og jepplingaeigendur en býður auk þess upp á dekkjaþjónustu fyrir allar gerðir bíla. Starfsemin fer fram að Kletthálsi 3 en þar er verslun, breytingaverkstæði, almennt viðgerðaverkstæði og dekkjaþjónusta. Auk þess býður Arctic Trucks upp á ástands- og söluskoðanir á bílum, sem eru mjög vinsælar hjá þeim sem hyggja á bílakaup. 25.10.2011 11:00 Goodyear er flaggskipið okkar Klettur - sala og þjónusta ehf. er nýlegt fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Klettur er til húsa í Klettagörðum 8 við Sundahöfn og er stór heildsali á dekkjum fyrir fólksbíla, jeppa, sendibíla, vörubíla, vinnuvélar og mótorhjól auk þess að reka glæsilega dekkjaþjónustu fyrir minni fólksbíla og stærstu gerðir vörubíla. 25.10.2011 11:00 Eina dekkjaumboðssalan á Íslandi Dekkjasalan að Dalshrauni 16 er umboðssala fyrir notuð dekk og felgur. Fyrirtækið er eina umboðssalan á Íslandi sem sérhæfir sig í dekkjum, felgum og öðru því tengdu. 25.10.2011 11:00 Grunur um innherjasvik Fjármálaeftirlitið á Wall Street í Bandaríkjunum hefur til skoðunar viðskipti vogunarsjóðsins SAC Capitol Advisors vegna gruns um innherjasvik. Frá þessu er greint á vefsíðu Wall Street Journal í dag. 25.10.2011 10:44 Verð á gulli og olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á gulli og olíu fer nú aftur hækkandi. Ástæðan er að fjárfestar óttast að boðaðar aðgerðir leiðtoga evrulandanna gegn skuldakreppunni verði ekki nægilega öflugar. 25.10.2011 09:51 UBS hagnast þrátt fyrir miðlaraskandal Svissneski bankinn UBS hagnaðist um einn milljarð dollara, rúmlega 115 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu bankans til kauphallarinnar í New York. 25.10.2011 08:48 Aðeins dró úr fasteignaveltunni í borginni Aðeins dró úr veltunni á fasteignamarkaðinum í höfuðborginni í síðustu viku. Alls var þinglýst 93 kaupsamningum í vikunni sem er sex samningum færra en nemur meðaltali síðustu 12 vikna. 25.10.2011 07:48 Steve Jobs hraunar yfir Bill Gates úr gröf sinni Steve heitinn Jobs stofnandi Apple hraunar yfir Bill Gates eigenda Microsoft úr gröf sinni. 25.10.2011 07:14 Pítsurisi í megaslag við lítinn Fiskikóng „Ég er ekkert í stríði við þá en þeir eru greinilega í stríði við Fiskikónginn,“ segir Kristján Berg, sem rekur fiskbúðina Fiskikónginn á Sogavegi. Kristjáni barst í gær tölvupóstur frá starfsmanni Domino‘s sem fór fram á að Kristján hætti að auglýsa svokallaða Megafiskiviku svo ekki kæmi til frekari eftirmála. 25.10.2011 06:00 Noregur aðstoði við innheimtu Norska utanríkisráðuneytið á nú í viðræðum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, og Grikkland um aðstoð við umbætur í stjórnsýslunni. Eitt þeirra atriða sem ríkisstjórn Georgs Papandreú þarf aðstoð við er innheimta skatts, að því er haft er eftir starfsmanni norska utanríkisráðuneytisins á fréttavef Aftenposten. 25.10.2011 01:00 Gaddafí var líklega ríkasti maður heims Þeir þrír menn sem taldir hafa verið ríkastir í heimi, Carlos Slim Helu, Bill Gates og Warren Buffett, eiga samkvæmt tímaritinu Forbes samtals 180 milljarða dala. 25.10.2011 00:30 Engar biðraðir - pantaðu tíma á netinu Vaka hefur nú opnað á nýjum stað að Smiðjuvegi 28. Nú geta viðskiptavinir valið um tvö stór og öflug dekkjaverkstæði, á Smiðjuvegi og í Skútuvogi. 25.10.2011 11:00 Loftbóludekk frá Bridgestone Fyrirtækið Betra grip ehf. rekur heildverslun að Lágmúla 9, með verkstæðistæki frá Ravaglioli og viðgerðavörur fyrir hjólbarða frá Tip Top. Fyrirtækið er jafnframt umboðs- og söluaðili fyrir Bridgestone- og Firestone-hjólbarða, sem framkvæmdastjórinn Arngrímur Þorgrímsson segir vera með þeim bestu sem völ er á. 25.10.2011 11:00 Notuð dekk eru ódýr kostur Kaup á notuðum hjólbörðum hefur mörgum reynst hentugur kostur, að sögn Steinars Gunnsteinssonar hjá Vöku í Skútuvogi. „Sumum reynist erfitt að fjármagna kaup á nýjum dekkjum eins og ástandið er í þjóðfélaginu núna. Þá koma notuð dekk til bjargar,“ segir Steinar. „Einnig geta notuð dekk verið hentug fyrir þá sem aka um ágömlum bíl og vita ekki hvað hann endist lengi í viðbót,“ segir hann. „Þá þarf það ekki að liggja með mikla fjárfestingu í dekkjum þegar bíllinn gefur upp öndina.“ 25.10.2011 11:00 Steve Jobs var lagður í einelti og reyndi megrunarkúra á unglingsaldri Ævisaga Steve Jobs, hugmyndafræðings og forstjóra Apple, kom út í dag, en þar kemur meðal annars fram að Jobs hafi verið lagður í einelti í skóla, reynt ýmsa megrunakúra á unglingsaldri og hagað sér undarlega í samskiptum við annað fólk - meðal annars með því að stara á fólk án þess að blikka augunum. 24.10.2011 21:30 Fyrirvari við samstarf við Sjálfstæðisflokk og Framsókn "Mér finnst ég geta sagt að mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa að ganga í gegnum miklu róttækara endurmat áður en hann verður fýsilegur samstarfsaðili," segir Guðmundur Steingrímsson, spurður hvort hann sjái frekar fyrir sér samstarf nýs flokks hans við stjórnmálaflokka á vinstri vængnum eða hægri. 24.10.2011 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vélaverkstæði Fjarðaáls er Fyrirmyndarfyrirtæki ársins Miðgarður, vélaverkstæði Alcoa Fjarðaáls, hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki ársins í ár fyrir afburða vel skipulagt og snyrtilegt verkstæði. Það er Vinnueftirlitið sem veitir þessa viðurkenningu. 26.10.2011 10:20
Móðurfélag Norðuráls tapaði rúmum 750 milljónum Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, tapaði 6,6 milljónum dollara eða rúmum 750 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert betri niðurstaða en á sama tímabili í fyrra þegar tapið nam tæpum 17 milljónum dollara. 26.10.2011 10:11
Lúxushótel auka gjaldeyristekjur um 18 milljarða á ári Greining Arion banka segir að möguleiki sé á að auka gjaldeyristekjur af ferðamönnum um 18 milljarða á ári í framtíðinni. Þetta er háð því að byggt verði lúxushótel við hlið Hörpu og að ráðist verði í hótelbyggingar Kínverjans Huangs Nubo á Grímsstöðum á fjöllum og í Reykjavík. 26.10.2011 09:34
Landsbankinn selur Horni hlut í Stoðum Landsbankinn seldi 12,8% af almennu hlutafé sínu og helming þess forgangshlutafjár í Stoðum sem bankinn átti til Horns Fjárfestingafélags 30. september síðastliðinn. Kaupverðið var 4,8 milljarðar króna. Landbankinn, sem er eini eigandi Horns, á enn um 13% almennt hlutafé í Stoðum. 26.10.2011 09:26
Erlendar eignir bankanna lækkuðu um 21,6 milljarða Erlendar eignir íslensku bankanna lækkuðu um 21,6 milljarða króna í september síðast liðnum. Gætir þar ugglaust óróans sem var á erlendum fjármálamörkuðum nær allan þann mánuð. 26.10.2011 09:11
Lögbannskrafan gegn Matthíasi á sér enga stoð í lögum "Af gefnu tilefni vil ég óska eftir að eftirfarandi komi fram. Lögbannskrafa Pálma Haraldssonar á hendur skjólstæðingi mínum, Matthíasi Imsland, á sér enga stoð í lögum né í skriflegum samningum.“ 26.10.2011 08:01
Dreamliner þotan loksins í áætlunarflug Dreamliner þota Boeing verksmiðjanna er loksins komin á loft í júmfrúrferð sína í áætlunarflugi þremur árum á eftir áætlun. 26.10.2011 07:40
IE krefst lögbanns á umsvif forstjórans sem var rekinn Krafist er lögbanns á að Matthías Imsland, fyrrverandi forstjóri Iceland Express, notfæri sér trúnaðarupplýsingar frá félaginu til að vinna að stofnun annars fyrirtækis í flugrekstri. 26.10.2011 06:00
Rekstrarhorfur bankanna að batna - Fréttaskýring Stóru viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, birtu hálfsársuppgjör sín í síðasta mánuði. Rétt eins og síðustu misseri skiluðu bankarnir talsverðum hagnaði á fyrri hluta ársins. Þó nokkur hluti hagnaðar bankakerfisins skýrist hins vegar áfram af óreglulegum tekjum en arðsemi af grunnrekstri hefur batnað hjá Landsbankanum og Arion banka. 26.10.2011 05:30
Tal vill jákvæða mismunun áfram Ef Tal fær að innheimta hærri lúkningargöld en samkeppnisaðilar þess er fyrirtækið vel rekstrarhæft og gæti verið með jákvætt eigið fé á fyrri hluta næsta árs. Þetta segir Viktor Ólason, forstjóri Tals. Tal hefur samtals tapað um 900 milljónum króna á síðustu þremur árum. Þar af nam tapið í fyrra 99 milljónum króna. Eigið fé Tals var neikvætt um síðustu áramót þrátt fyrir að nýir eigendur fyrirtækisins hafi sett 80 milljónir króna inn í nýtt eigið fé í fyrra. 26.10.2011 05:00
Fiskikóngurinn lúffar fyrir Domino‘s „Það er ekkert mál að láta í minni pokann,“ segir Kristján Berg, fisksali í Fiskikónginum, sem hefur orðið við kröfu pitsukeðjunnar Domino‘s um að hætta að auglýsa svokallaða Megafiskiviku. 26.10.2011 05:00
Hefur skapað afleitar samkeppnisaðstæður Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir það niðurstöðu rannsóknar eftirlitsins að endurskipulagning fyrirtækja hafi ekki gengið nógu hratt og að bankarnir og aðrir sem að málinu koma þurfi að gera mun betur. 26.10.2011 04:00
Kanna rekstur Arion banka á Pennanum Samkeppniseftirlitið er með rekstur Arion banka á Pennanum til athugunar og kannar hvort nauðsynlegt sé að setja eignarhaldi bankans á Pennanum frekari skilyrði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem eftirlitið sendi frá sér í gær. 26.10.2011 03:30
Enn ríkir óvissa um úrlausn evruvandans Óhætt er að segja að mikið sé lagt undir á leiðtogafundi Evrópusambandsins og evrusvæðisins sem fram fer í Brussel í dag. Á fundinum verður leitast við að ganga frá endanlegri lausn á skuldavanda ESB-ríkjanna sem hefur vomað yfir álfunni og alþjóðlegu fjármálalífi síðustu misseri. 26.10.2011 03:00
Skúli Mogensen hefur flugrekstur til og frá Íslandi Innan skamms munu Íslendingar fá nýjan valkost í alþjóðaflugi. Títan, fjárfestingarfélag sem er að fullu í eigu Skúla Mogensen fjárfestis, hefur um hríð skoðað kosti þess að hefja flugrekstur til og frá Íslandi, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. 25.10.2011 22:48
Verstu afleiðingar hrunsins eru að baki - stefnir hinsvegar í doða Verstu afleiðingar hrunsins eru nú að baki og framundan er hægur bati. Álver í Helguvík og Stóriðja á Norðurlandi myndu hins vegar ýta undir hagvöxt og flýta batanum. Þetta kemur fram í nýrri hagspá ASÍ. 25.10.2011 20:00
Hefur áhyggjur af duldum yfirráðum bankanna Forstjóri Samkeppniseftirlitsins hefur áhyggjur af því að bankarnir hafi dulin yfirráð yfir fjölda fyrirtækja. Þetta raski verulega samkeppnisstöðu og stuðli að ógagnsæi. Hann segir að endurskipulagning fyrirtækja hjá bönkunum gangi of hægt. 25.10.2011 19:30
Vilja víkja til hliðar lögum og reglum um opinberar ráðningar Páll Magnússon ætlar ekki að taka við starfi forstjóra Bankasýslu ríkisins. Hann segir það vera óvinnandi verkefni fyrir forstjóra að sitja undir afskiptum stjórnmálamanna sem vilji víkja til hliðar lögum og reglum um opinberar ráðningar. 25.10.2011 18:30
Skortur á litlum og ódýrum íbúðum Hagdeild ASÍ segir blikur á lofti um að skortur sé á minni, ódýrari íbúðum sem lítið var byggt af á uppgangsárunum fyrir hrun. Það megi því búast við auknum íbúðafjárfestingum allt til ársins 2014. 25.10.2011 16:28
Páll Magnússon tekur ekki við starfinu Páll Magnússon, nýráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins, mun ekki taka við starfinu. Hann tilkynnti Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra þetta í dag. 25.10.2011 16:13
Seðlabankastjóri: Lífeyrissjóðirnir í lykilhlutverki eftir hrun Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að nauðsynlegt sé fyrir íslenskt efnahagslíf að draga rétta lærdóma af því sem aflaga fór og að hans mati hafi lífeyrissjóðirnir íslensku brugðist rétt við með því að setja upp ferli til þess að læra af mistökum. 25.10.2011 15:08
King segir björgunarpakkann ekki duga Björgunarpakkinn sem leiðtogar evruríkjanna eru nú með í smíðum til að koma í veg fyrir efnahagshrun á evrusvæðinu er ekki varanleg lausn. Þetta sagði Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, á fundi með þingnefnd breska þingsins í morgun. King sagði að enn þyrfti að leysa undirliggjandi vanda evruríkjanna. 25.10.2011 20:00
ASÍ spáir afar hægum hagvexti ASÍ gerir ráð fyrir að verstu afleiðingar hrunsins séu nú að baki og framundan sé hægur bati í efnahagslífinu. Þetta kemur fram í nýrri hagspá sem birt var í dag. ASÍ segir það hins vegar vera áhyggjuefni að efnahagsbatinn framundan sé svo veikur að við blasir doði í hagkerfinu þar sem okkur tekst hvorki að endurheimta fyrri lífskjör né vinna bug á atvinnuleysinu á komandi árum. 25.10.2011 15:24
Binni hraunaði yfir fjölmiðla Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, oftast nefndur Binni, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, fór hörðum orðum um fjölmiðla í erindi sem hann hélt á sjávarútvegsráðstefnu á Grand Hótel um miðjan þennan mánuð. 25.10.2011 13:47
Penninn verður seldur í byrjun næsta árs Eignabjarg, dótturfélag Arion banka, hyggst selja allt hlutafé í Pennanum í byrjun næsta árs. Rúm tvö og hálft ár eru síðan Samkeppniseftirlitinu barst tilkynning um yfirtöku Arion banka á Pennanum. 25.10.2011 13:14
Þunglyndi hellist yfir Íslendinga í skammdeginu Svo virðist sem veruleg svartsýni hafi helst yfir landann nú í októbermánuði sem svipar til þess sem gerðist á sama tíma í fyrra. Greining Íslandsbanka lest þetta úr Væntingavísitölu Gallup sem var birt nú í morgun. Væntingavísitalan hrapaði um heil 16,5 stig milli mánaða. Er gildi vísitölunnar nú komið niður í 52,9 stig eftir að hafa farið upp í 69,4 stig í september. Á sama tíma í fyrra féll vísitalan um nær 36 stig á milli þessara tveggja mánaða, úr tæplega 68 stigum í 32 stig. 25.10.2011 13:05
Bitur reynsla af því að stjórnmálamenn krukki í bankarekstri Efnahags- og viðskiptaráðherra segir það leitt að stjórn bankasýslunnar hafi sagt af sér. Það sé þó mikilvægt að halda bankasýslunni í armslengd frá hinu pólitíska valdi. Íslendingar hafi bitra reynslu af því að stjórnmálamenn krukki í rekstri opinberra bankastofnana. 25.10.2011 11:59
Sigríður Ingibjörg: Snýst fyrst og fremst um traust Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis og þingkona Samfylkingarinnar, segir að aðkoma stjórnvalda að Bankasýslu ríkisins eigi fyrst og fremst að markast að því að auka traust og trúverðugleika stofnunarinnar. 25.10.2011 11:27
Dekkin skipta öllu máli í umferðinni Dekkjahöllin er yfir 25 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki með hjólbarða- og smurstöðvar í Skeifunni 5, Reykjavík og einnig á Akureyri og Egilsstöðum. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt frá því það var stofnað á Akureyri en allt frá upphafi hefur verið lögð áhersla á snögga og góða þjónustu og að bjóða upp á mikið úrval dekkja á góðu verði. 25.10.2011 11:00
Slitsterk jeppadekk fyrir íslenskar aðstæður Arctic Trucks selur slitsterk jeppadekk undir flestar gerðir jeppa og jepplinga. Fyrirtækið býður einnig upp á almenna dekkjaþjónustu. Arctic Trucks sérhæfir sig í þjónustu og lausnum fyrir jeppa- og jepplingaeigendur en býður auk þess upp á dekkjaþjónustu fyrir allar gerðir bíla. Starfsemin fer fram að Kletthálsi 3 en þar er verslun, breytingaverkstæði, almennt viðgerðaverkstæði og dekkjaþjónusta. Auk þess býður Arctic Trucks upp á ástands- og söluskoðanir á bílum, sem eru mjög vinsælar hjá þeim sem hyggja á bílakaup. 25.10.2011 11:00
Goodyear er flaggskipið okkar Klettur - sala og þjónusta ehf. er nýlegt fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Klettur er til húsa í Klettagörðum 8 við Sundahöfn og er stór heildsali á dekkjum fyrir fólksbíla, jeppa, sendibíla, vörubíla, vinnuvélar og mótorhjól auk þess að reka glæsilega dekkjaþjónustu fyrir minni fólksbíla og stærstu gerðir vörubíla. 25.10.2011 11:00
Eina dekkjaumboðssalan á Íslandi Dekkjasalan að Dalshrauni 16 er umboðssala fyrir notuð dekk og felgur. Fyrirtækið er eina umboðssalan á Íslandi sem sérhæfir sig í dekkjum, felgum og öðru því tengdu. 25.10.2011 11:00
Grunur um innherjasvik Fjármálaeftirlitið á Wall Street í Bandaríkjunum hefur til skoðunar viðskipti vogunarsjóðsins SAC Capitol Advisors vegna gruns um innherjasvik. Frá þessu er greint á vefsíðu Wall Street Journal í dag. 25.10.2011 10:44
Verð á gulli og olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á gulli og olíu fer nú aftur hækkandi. Ástæðan er að fjárfestar óttast að boðaðar aðgerðir leiðtoga evrulandanna gegn skuldakreppunni verði ekki nægilega öflugar. 25.10.2011 09:51
UBS hagnast þrátt fyrir miðlaraskandal Svissneski bankinn UBS hagnaðist um einn milljarð dollara, rúmlega 115 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu bankans til kauphallarinnar í New York. 25.10.2011 08:48
Aðeins dró úr fasteignaveltunni í borginni Aðeins dró úr veltunni á fasteignamarkaðinum í höfuðborginni í síðustu viku. Alls var þinglýst 93 kaupsamningum í vikunni sem er sex samningum færra en nemur meðaltali síðustu 12 vikna. 25.10.2011 07:48
Steve Jobs hraunar yfir Bill Gates úr gröf sinni Steve heitinn Jobs stofnandi Apple hraunar yfir Bill Gates eigenda Microsoft úr gröf sinni. 25.10.2011 07:14
Pítsurisi í megaslag við lítinn Fiskikóng „Ég er ekkert í stríði við þá en þeir eru greinilega í stríði við Fiskikónginn,“ segir Kristján Berg, sem rekur fiskbúðina Fiskikónginn á Sogavegi. Kristjáni barst í gær tölvupóstur frá starfsmanni Domino‘s sem fór fram á að Kristján hætti að auglýsa svokallaða Megafiskiviku svo ekki kæmi til frekari eftirmála. 25.10.2011 06:00
Noregur aðstoði við innheimtu Norska utanríkisráðuneytið á nú í viðræðum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, og Grikkland um aðstoð við umbætur í stjórnsýslunni. Eitt þeirra atriða sem ríkisstjórn Georgs Papandreú þarf aðstoð við er innheimta skatts, að því er haft er eftir starfsmanni norska utanríkisráðuneytisins á fréttavef Aftenposten. 25.10.2011 01:00
Gaddafí var líklega ríkasti maður heims Þeir þrír menn sem taldir hafa verið ríkastir í heimi, Carlos Slim Helu, Bill Gates og Warren Buffett, eiga samkvæmt tímaritinu Forbes samtals 180 milljarða dala. 25.10.2011 00:30
Engar biðraðir - pantaðu tíma á netinu Vaka hefur nú opnað á nýjum stað að Smiðjuvegi 28. Nú geta viðskiptavinir valið um tvö stór og öflug dekkjaverkstæði, á Smiðjuvegi og í Skútuvogi. 25.10.2011 11:00
Loftbóludekk frá Bridgestone Fyrirtækið Betra grip ehf. rekur heildverslun að Lágmúla 9, með verkstæðistæki frá Ravaglioli og viðgerðavörur fyrir hjólbarða frá Tip Top. Fyrirtækið er jafnframt umboðs- og söluaðili fyrir Bridgestone- og Firestone-hjólbarða, sem framkvæmdastjórinn Arngrímur Þorgrímsson segir vera með þeim bestu sem völ er á. 25.10.2011 11:00
Notuð dekk eru ódýr kostur Kaup á notuðum hjólbörðum hefur mörgum reynst hentugur kostur, að sögn Steinars Gunnsteinssonar hjá Vöku í Skútuvogi. „Sumum reynist erfitt að fjármagna kaup á nýjum dekkjum eins og ástandið er í þjóðfélaginu núna. Þá koma notuð dekk til bjargar,“ segir Steinar. „Einnig geta notuð dekk verið hentug fyrir þá sem aka um ágömlum bíl og vita ekki hvað hann endist lengi í viðbót,“ segir hann. „Þá þarf það ekki að liggja með mikla fjárfestingu í dekkjum þegar bíllinn gefur upp öndina.“ 25.10.2011 11:00
Steve Jobs var lagður í einelti og reyndi megrunarkúra á unglingsaldri Ævisaga Steve Jobs, hugmyndafræðings og forstjóra Apple, kom út í dag, en þar kemur meðal annars fram að Jobs hafi verið lagður í einelti í skóla, reynt ýmsa megrunakúra á unglingsaldri og hagað sér undarlega í samskiptum við annað fólk - meðal annars með því að stara á fólk án þess að blikka augunum. 24.10.2011 21:30
Fyrirvari við samstarf við Sjálfstæðisflokk og Framsókn "Mér finnst ég geta sagt að mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa að ganga í gegnum miklu róttækara endurmat áður en hann verður fýsilegur samstarfsaðili," segir Guðmundur Steingrímsson, spurður hvort hann sjái frekar fyrir sér samstarf nýs flokks hans við stjórnmálaflokka á vinstri vængnum eða hægri. 24.10.2011 20:30