Fleiri fréttir Skattheimta: 450 þúsund verða að 179 þúsundum Einstaklingur með 450 þúsund krónur í mánaðarlaun fær 40 prósent af þeim til rástöfunar og aðeins 33 prósent ef launatengd gjöld eru tekin með, þegar hið opinbera hefur tekið sitt. 24.1.2011 12:00 Segir Glitni hafa lagt áherslu á lán vegna sölutryggingar Lektor í viðskiptafræði segir að Glitnir hafi lagt ofuráherslu að lána fyrir stofnfjáraukningu í Byr því bankinn hafi sölutryggt stofnfjáraukninguna en lán voru í mörgum tilvikum veitt til skuldara með lélegt lánstraust og þá var blekkingum beitt. 24.1.2011 11:52 Aðkoma stjórnvalda að kjarasamningum skýrist í dag Í dag munu Samtök atvinnulífsins funda með samninganefnd Alþyðusambands Íslands vegna komandi kjarasamninga. Á fundinum mun væntanlega skýrast hvort og með hvaða hætti ríkisstjórnin er tilbúin að koma að gerð nýrra kjarasamninga. 24.1.2011 11:21 Íslenskt gjaldþrotamet líklega slegið á fimmtudag Á fimmtudaginn birtir Hagstofan tölur um nýskráningar og gjaldþrot fyrirtækja í desember 2010 og þá verður ljóst hvort að nýtt met verður slegið í fjölda gjaldþrota á nýliðnu ári. Því miður er útlit fyrir að svo verði, en fyrstu 11 mánuði síðasta árs voru 877 fyrirtæki úrskurðuð gjaldþrota sem er aukning um 5,8% á milli ára. 24.1.2011 10:50 Uppsveifla á evrusvæðinu Ein af mikilvægustu lykiltölum fyrir fjármálageirann á evrusvæðinu sýnir að uppsveiflan á svæðinu er komin í nokkuð stöðuga framþróun. 24.1.2011 10:44 Harrods rauf milljarðs punda múrinn í fyrra Hin þekkta stórverslun Harrods í London rauf milljarðs punda múrinn á síðasta ári. Veltan í versluninni fór yfir milljarð punda eða 187 milljarða kr. Þetta er mesta veltan hjá stakri verslun í Bretlandi í sögunni. 24.1.2011 10:13 Dönsk vélmenni þramma suður Danska fyrirtækið Universal Robots í Óðinsvéum, sem framleiðir m.a. iðnaðarvélmenni fyrir bílaiðnaðinn, mun þrefalda framleiðslu sína í ár. 24.1.2011 09:44 „Heimurinn“ er að sökkva í hafið The World eða Heimurinn ein metnaðarfyllsta byggingarframkvæmd í Dubai er að sökkva í hafið. Á sínum tíma var framkvæmdin kynnt sem eitt af undrum veraldarinnar og dró að sér fólk á borð við Brad Pitt, Angelinu Jolie, Rod Steward og David Beckham. 24.1.2011 09:04 Vogunarsjóðir veðja á að evran styrkist Vogunarsjóðir og gjaldeyrismiðlarar af breytt evruveðmálum sínum úr því að evran veikist og yfir í að evran styrkist. 24.1.2011 08:18 Stefnt á að klára kaupin á Sjóvá í vor 24.1.2011 00:01 Seðlabankastjóri neitar fullyrðingum Davíðs Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, neitar fullyrðingum Davíðs Oddssonar, fyrrverandi seðlabankastjóra, að sá fyrrnefndi hafi sagt í samtali þeirra tveggja að Íslendingum bæri ekki að ábyrgjast Icesave skuldbindingarnar. 23.1.2011 20:40 Glitnir ábyrgðist sölu nýrra stofnfjárbréfa Glitnir samdi við BYR 2007 um að bankinn ábyrgðist sölu á nýjum stofnfjábréfum í sparisjóðnum fyrir allt að 30 milljarða króna. Ef Byr hefði ekki tekist að selja almenningi bréfin hefði Glitnir sjálfur þurft að greiða milljarðana þrjátíu, með tilheyrandi lækkun á eiginfjárhlutfalli sínu. 23.1.2011 19:31 Della að House of Fraser sé til sölu „Þetta er bara della skal ég segja þér. Það stendur ekki einu sinni til að selja þennan hlut á árinu," segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi skilanefndar Landsbankans. Fréttavefur breska blaðsins Daily Mail fullyrti í dag að skilanefnd Landsbanka Íslands íhugi að selja 35% hlut sinn í House of Fraser. 23.1.2011 15:38 House of Fraser til sölu Skilanefnd Landsbanka Íslands íhugar að selja 35% hlut í House of Fraser, eftir því sem fullyrt er á vef Daily Mail. Blaðið fullyrðir að fagfjárfestar og stjórnendur fyrirtækisins séu líklegir kaupendur. Heimildarmaður, nátengdur Landsbankanum, segir í samtali við Daily Mail að viðræður séu á byrjunarstigi. 23.1.2011 10:29 Á annað hundrað stofnfjáreigenda bíður eftir svörum Á annað hundrað stofnfjáreigenda í Sparisjóði Húnaþings sem skulda á þriðja milljað króna bíða nú milli vonar og ótta eftir svörum um hvort dómar héraðsdóms í stofnfjármálum í gær, hafi fordæmisgildi í málum þeirra. Ljóst er að margir horfa til niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær í prófmálum Íslandsbanka gegn stofnfjáreigendum í Byr og Sparisjóði Norðurlands. Þar voru stofnfjáreigendur sýknaðir af greiðslukröfu bankans. 22.1.2011 19:26 Viðskiptavinir taka þátt í stefnumótun Íslandsbanki hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða 140 viðskiptavinum sínum á fund til að taka þátt í stefnumótun bankans í dag. Verkefnastjóri Íslandsbanka segir mikilvægt að heyra álit þeirra og gagnrýni á starfseminni og þjónustu í því augnamiði að vinna traust almennings á bankakerfinu að nýju. 22.1.2011 13:27 Fasteignamarkaðurinn hríðféll í síðustu viku Velta á fasteignamarkaði dróst verulega saman í síðustu viku og hefur ekki verið lægri síðan í annarri viku í janúar í fyrra. 22.1.2011 10:46 Seðlabankinn heldur óbreyttum dráttarvöxtum Seðlabankinn hefur ákveðið að dráttarvextir haldist óbreyttir í febrúar sem og vextir af verðtryggðum lánum. 22.1.2011 07:24 ESB lokar fyrir viðskipti í bili Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stöðvaði viðskipti með losunarkvóta fyrir gróðurhúsalofttegundir eftir að upp komst um ítrekaðan þjófnað tölvuþrjóta á losunarleyfum. 22.1.2011 06:00 Heildarverðmæti skulda og hlutafjár um 64 milljarðar Heildarverðmæti skulda og hlutafjár í samkomulagi Landsbankans og Framtakssjóðs Íslands um kaupin á Vestia nemur 64 milljörðum króna. Uppgefið kaupverð var 15,5 milljarðar en fjármálaráðherra hefur ekki upplýst þingið um sundurliðun á einstökum þáttum sölunnar. 21.1.2011 18:45 Seðlabankann skorti heimildir til að stöðva útgreiðslu á hrundegi Reglum Seðlabankans um millifærslur í stórafgreiðslukerfi var breytt eftir hrun og bankanum gefið vald til að stöðva fyrirvaralaust millifærslur sem gætu ógnað stöðugleika eða skapað hættu. Slík heimild var ekki til staðar þegar Landsbankinn millifærði rúma 15 milljarða hjá Seðlabankanum, sama dag og neyðarlögin voru sett. 21.1.2011 17:22 Gengi krónunnar tók dýfu síðdegis Gengi krónunnar tók nokkra dýfu síðdegis í dag. Nú klukkutíma fyrir lokun markaðarins hefur gengið veikst um 0,8% og gengisvísitalan er komin í rúmlega 214 stig. 21.1.2011 15:06 Stjórn Sjóvá segir rekstur traustan Í yfirlýsingu frá stjórn Sjóvá segir að rekstur fyrirtækisins sé traustur og félagið upfylli skilyrði um fjárhagslegan styrk. Sjóvá sé fjárhagslega í stakk búið til að mæta öllum skuldbindingum gagnvart viðskiptavinum sínum. 21.1.2011 15:04 Stofnfjáreigandi í Byr þarf ekki að greiða Íslandsbanka Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Ólöfu Þórönnu Hannesdóttur stofnfjáreigenda í Byr beri ekki að endurgreiða Íslandsbanka tæpar 20 milljónir kr. vegna láns sem Ólöf fékk hjá Glitni á sínum tíma til að taka þátt í stofnfjáraukningu Byr árið 2007. 21.1.2011 14:22 The Economist: Mikil fylgni milli víns og olíu Flaska af rauðvíninu Chateau Pétrus frá 1982 kostar yfir hálfa milljón kr. en samsvarandi magn af hráolíu selst á rúmlega 50 kr. Léttvín og olía eiga þó meira sameiginlegt en margir vita. Verðþróun á þessum ólíku vökvum undanfarin ár hefur verið nær nákvæmlega eins. 21.1.2011 13:15 Magnúsi og Kevin gert að greiða 240 milljónir hvor um sig Félagið Materia Invest, sem var í eigu Magnúsar Ármanns og Kevins Gerald Stanford, er gert að greiða Arion banka 6,3 milljarða samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá er Kevin og Magnúsi gert að greiða hvor um sig 240 milljónir króna. 21.1.2011 12:23 Evran heldur áfram að styrkjast Evran hefur haldið áfram að styrkjast gagnvart helstu myntum í morgun og hefur nú ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadollar í tvo mánuði. Evran kostar 1,353 dollara og hefur undanfarnar tvær vikur styrkst um tæplega 5% gagnvart dollar. 21.1.2011 11:44 Áhættan er mest á Íslandi meðal Vestur-Evrópuþjóða Ísland var meðal þeirra ríkja sem Aon Risk Solutions mat áhættuna meiri fyrir fjárfesta nú en árið 2010, og er jafnframt fyrsta ríkið í Vestur-Evrópu þar sem fyrirtækið metur áhættuna í meðallagi. 21.1.2011 11:23 Skýrsla um makríl: Viðsnúningur til hins betra Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur látið vinna skýrslu um makrílveiðar við Ísland. Samkvæmt henni hefur orðið mikill viðsnúningur til hins betra í meðferð makrílafla íslenskra skipa þar sem meirihluti aflans fer nú í frystingu. 21.1.2011 10:50 HS skilaði 35 milljónum í tekjuafgang Heilbrigðisstofnun Suðurnesja var á árinu 2010 gert að spara um 86,5 milljónir. Það tókst og gott betur með samstilltu átaki starfsmanna því samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu er 35 milljóna tekjuafgangur, sem er tæplega 2% af heildarveltu síðasta árs samkvæmt tilkynningu. 21.1.2011 10:42 Um 18% þjóðarinnar fá lífeyristryggingar Rétt rúmlega 56.000 manns eða um 18% þjóðarinnar fá lífeyristryggingar greiddar í einu eða öðru formi. Heildarkostnaður vegna þeirra í ár nemur um 76 milljörðum kr. 21.1.2011 10:33 Íhuga gjaldþrot einstakra ríkja í Bandaríkjunum Þingmenn í Bandaríkjunum vinna nú bakvið tjöldin að leiðum til þess að einstaka ríki innan landsins geti orðið gjaldþrota. Ætlunin er að með því að lýsa yfir gjaldþroti geti ríkin sloppið við óviðráðanlegar skuldir þar á meðal eftirlaun sem þau hafa skuldbundið sig til að greiða opinberum starfsmönnum. 21.1.2011 09:59 Kaupmáttur launa lækkaði lítillega í desember Vísitala kaupmáttar launa í desember 2010 er 107,2 stig og lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 2,0%. 21.1.2011 09:04 Endurskoðendur skila ársreikningum seint Endurskoðendafyrirtækin PriceWaterhouseCoopers (PWC), KPMG, Deloitte og Ernst & Young, hafa ekki skilað inn ársreikningum á réttum tíma undanfarin fimm reikningsárs samkvæmt Fréttatímanum í dag. 21.1.2011 08:30 Kína næst stærsta efnahagsveldi veraldar Kína náði þeim markverða árangri á dögunum að verða næst stærsta efnahagsveldi veraldar á eftir Bandríkjunum. Japan fellur því í þriðja sætið. 21.1.2011 08:22 Sjórán kosta dönsk skipafélög milljarða Sjórán kosta dönsk skipafélög allt að milljarði danskra kr. á hverju ári eða yfir 20 milljarða kr. Samband danskra skipafélaga (Danmarks Rederiforening) er búinn að fá nóg af ástandinu og krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða. 21.1.2011 08:18 Tveggja milljarða hagnaður af Icelandair Fjárfesting Framtakssjóðs Íslands í Icelandair Group hefur skilað sjóðnum 2,2 milljarða króna hagnaði. Þetta er meðal þess sem Ágúst Einarsson, stjórnarformaður sjóðsins, kynnti á hluthafafundi hans í gær. 21.1.2011 00:01 35 milljarða viðskipti til rannsóknar Sérstakur saksóknari gerði í gær húsleitir á fimm stöðum, meðal annars í Seðlabanka Íslands, og handtók fjóra fyrrverandi starfsmenn Landsbankans vegna rannsóknar á 35 milljarða viðskiptum sem Landsbankinn átti 6. október 2008, daginn áður en bankinn var tekinn yfir af Fjármálaeftirlitinu. 21.1.2011 00:01 Kínverjar semja um kaup á 200 Boeing þotum Kínverjar hafa samið um kaup á 200 Boeing þotum og er andvirði samningsins talið um 19 milljarðar dollara eða rúmlega 2.200 milljarða kr. 20.1.2011 14:14 Eigendur grískra skuldabréfa fá ekki allt greitt Þeir sem sitja uppi með grísk ríkisskuldabréf geta ekki búist við því að fá þau að fullu endurgreidd nema lánakostnaður gríska ríkisins lækki. Þetta segir Andrew Wilson fjárfestingastjóri hjá Goldman Sachs Group í London. 20.1.2011 13:16 Skipti hf. fær innheimtuleyfi Fjármálaeftirlitið hefur veitt Skipti hf. innheimtuleyfi samkvæmt innheimtulögum. Greint er frá þessu á vefsíðu eftirlitsins. 20.1.2011 12:41 Allt á huldu um eignarhaldið á Sjóvá Kaupin á Sjóvá hafa ekki verið fjármögnuð og óvíst er hverjir verða meirihlutaeigendur í Sjóvá því ekki hafa skuldbindandi loforð komið frá þeim fagfjárfestum sem eiga að mynda sjóðinn SF1. Stefnir, rekstraraðili sjóðsins, hefur verið í viðræðum við lífeyrissjóði og aðra og er að safna fjárfestum í sjóðinn. 20.1.2011 12:35 Arðsemi nýbygginga fer vaxandi að nýju Greining Íslandsbanka segir að ljóst sé að arðsemi í nýbyggingu íbúða muni fara vaxandi á nýjan leik eftir að hafa dregist gríðarlega saman undanfarin misseri. 20.1.2011 12:25 Miklar breytingar hjá ÍLS, sjóðurinn færður undir FME Búast má við umfangsmiklum breytingum á því regluverki sem Íbúðalánasjóður (ÍLS) starfar undir á næstunni samhliða innspýtingu eigin fjár inn í sjóðinn. Hyggjast stjórnvöld færa ÍLS undir beint eftirlit Fjármálaeftirlitsins (FME) með ámóta hætti og aðrar fjármálastofnanir, auk þess sem eiginfjárkvaðir, og aðrar kröfur um fjárhagslegan styrk, verða samræmdar því sem gengur og gerist í fjármálakerfinu. 20.1.2011 12:12 Telja gengisáhrif af Icesave innan ásættanlegra marka Að gefnum gjaldeyrishöftum og engum meiriháttar utanaðkomandi skellum er nokkuð líklegt að gengisáhrif krónunnar á Icesave skuldbindinguna verði innan ásættanlegra marka þ.e. að krónan veikist ekki umtalsvert umfram 15-20%. 20.1.2011 11:12 Sjá næstu 50 fréttir
Skattheimta: 450 þúsund verða að 179 þúsundum Einstaklingur með 450 þúsund krónur í mánaðarlaun fær 40 prósent af þeim til rástöfunar og aðeins 33 prósent ef launatengd gjöld eru tekin með, þegar hið opinbera hefur tekið sitt. 24.1.2011 12:00
Segir Glitni hafa lagt áherslu á lán vegna sölutryggingar Lektor í viðskiptafræði segir að Glitnir hafi lagt ofuráherslu að lána fyrir stofnfjáraukningu í Byr því bankinn hafi sölutryggt stofnfjáraukninguna en lán voru í mörgum tilvikum veitt til skuldara með lélegt lánstraust og þá var blekkingum beitt. 24.1.2011 11:52
Aðkoma stjórnvalda að kjarasamningum skýrist í dag Í dag munu Samtök atvinnulífsins funda með samninganefnd Alþyðusambands Íslands vegna komandi kjarasamninga. Á fundinum mun væntanlega skýrast hvort og með hvaða hætti ríkisstjórnin er tilbúin að koma að gerð nýrra kjarasamninga. 24.1.2011 11:21
Íslenskt gjaldþrotamet líklega slegið á fimmtudag Á fimmtudaginn birtir Hagstofan tölur um nýskráningar og gjaldþrot fyrirtækja í desember 2010 og þá verður ljóst hvort að nýtt met verður slegið í fjölda gjaldþrota á nýliðnu ári. Því miður er útlit fyrir að svo verði, en fyrstu 11 mánuði síðasta árs voru 877 fyrirtæki úrskurðuð gjaldþrota sem er aukning um 5,8% á milli ára. 24.1.2011 10:50
Uppsveifla á evrusvæðinu Ein af mikilvægustu lykiltölum fyrir fjármálageirann á evrusvæðinu sýnir að uppsveiflan á svæðinu er komin í nokkuð stöðuga framþróun. 24.1.2011 10:44
Harrods rauf milljarðs punda múrinn í fyrra Hin þekkta stórverslun Harrods í London rauf milljarðs punda múrinn á síðasta ári. Veltan í versluninni fór yfir milljarð punda eða 187 milljarða kr. Þetta er mesta veltan hjá stakri verslun í Bretlandi í sögunni. 24.1.2011 10:13
Dönsk vélmenni þramma suður Danska fyrirtækið Universal Robots í Óðinsvéum, sem framleiðir m.a. iðnaðarvélmenni fyrir bílaiðnaðinn, mun þrefalda framleiðslu sína í ár. 24.1.2011 09:44
„Heimurinn“ er að sökkva í hafið The World eða Heimurinn ein metnaðarfyllsta byggingarframkvæmd í Dubai er að sökkva í hafið. Á sínum tíma var framkvæmdin kynnt sem eitt af undrum veraldarinnar og dró að sér fólk á borð við Brad Pitt, Angelinu Jolie, Rod Steward og David Beckham. 24.1.2011 09:04
Vogunarsjóðir veðja á að evran styrkist Vogunarsjóðir og gjaldeyrismiðlarar af breytt evruveðmálum sínum úr því að evran veikist og yfir í að evran styrkist. 24.1.2011 08:18
Seðlabankastjóri neitar fullyrðingum Davíðs Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, neitar fullyrðingum Davíðs Oddssonar, fyrrverandi seðlabankastjóra, að sá fyrrnefndi hafi sagt í samtali þeirra tveggja að Íslendingum bæri ekki að ábyrgjast Icesave skuldbindingarnar. 23.1.2011 20:40
Glitnir ábyrgðist sölu nýrra stofnfjárbréfa Glitnir samdi við BYR 2007 um að bankinn ábyrgðist sölu á nýjum stofnfjábréfum í sparisjóðnum fyrir allt að 30 milljarða króna. Ef Byr hefði ekki tekist að selja almenningi bréfin hefði Glitnir sjálfur þurft að greiða milljarðana þrjátíu, með tilheyrandi lækkun á eiginfjárhlutfalli sínu. 23.1.2011 19:31
Della að House of Fraser sé til sölu „Þetta er bara della skal ég segja þér. Það stendur ekki einu sinni til að selja þennan hlut á árinu," segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi skilanefndar Landsbankans. Fréttavefur breska blaðsins Daily Mail fullyrti í dag að skilanefnd Landsbanka Íslands íhugi að selja 35% hlut sinn í House of Fraser. 23.1.2011 15:38
House of Fraser til sölu Skilanefnd Landsbanka Íslands íhugar að selja 35% hlut í House of Fraser, eftir því sem fullyrt er á vef Daily Mail. Blaðið fullyrðir að fagfjárfestar og stjórnendur fyrirtækisins séu líklegir kaupendur. Heimildarmaður, nátengdur Landsbankanum, segir í samtali við Daily Mail að viðræður séu á byrjunarstigi. 23.1.2011 10:29
Á annað hundrað stofnfjáreigenda bíður eftir svörum Á annað hundrað stofnfjáreigenda í Sparisjóði Húnaþings sem skulda á þriðja milljað króna bíða nú milli vonar og ótta eftir svörum um hvort dómar héraðsdóms í stofnfjármálum í gær, hafi fordæmisgildi í málum þeirra. Ljóst er að margir horfa til niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær í prófmálum Íslandsbanka gegn stofnfjáreigendum í Byr og Sparisjóði Norðurlands. Þar voru stofnfjáreigendur sýknaðir af greiðslukröfu bankans. 22.1.2011 19:26
Viðskiptavinir taka þátt í stefnumótun Íslandsbanki hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða 140 viðskiptavinum sínum á fund til að taka þátt í stefnumótun bankans í dag. Verkefnastjóri Íslandsbanka segir mikilvægt að heyra álit þeirra og gagnrýni á starfseminni og þjónustu í því augnamiði að vinna traust almennings á bankakerfinu að nýju. 22.1.2011 13:27
Fasteignamarkaðurinn hríðféll í síðustu viku Velta á fasteignamarkaði dróst verulega saman í síðustu viku og hefur ekki verið lægri síðan í annarri viku í janúar í fyrra. 22.1.2011 10:46
Seðlabankinn heldur óbreyttum dráttarvöxtum Seðlabankinn hefur ákveðið að dráttarvextir haldist óbreyttir í febrúar sem og vextir af verðtryggðum lánum. 22.1.2011 07:24
ESB lokar fyrir viðskipti í bili Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stöðvaði viðskipti með losunarkvóta fyrir gróðurhúsalofttegundir eftir að upp komst um ítrekaðan þjófnað tölvuþrjóta á losunarleyfum. 22.1.2011 06:00
Heildarverðmæti skulda og hlutafjár um 64 milljarðar Heildarverðmæti skulda og hlutafjár í samkomulagi Landsbankans og Framtakssjóðs Íslands um kaupin á Vestia nemur 64 milljörðum króna. Uppgefið kaupverð var 15,5 milljarðar en fjármálaráðherra hefur ekki upplýst þingið um sundurliðun á einstökum þáttum sölunnar. 21.1.2011 18:45
Seðlabankann skorti heimildir til að stöðva útgreiðslu á hrundegi Reglum Seðlabankans um millifærslur í stórafgreiðslukerfi var breytt eftir hrun og bankanum gefið vald til að stöðva fyrirvaralaust millifærslur sem gætu ógnað stöðugleika eða skapað hættu. Slík heimild var ekki til staðar þegar Landsbankinn millifærði rúma 15 milljarða hjá Seðlabankanum, sama dag og neyðarlögin voru sett. 21.1.2011 17:22
Gengi krónunnar tók dýfu síðdegis Gengi krónunnar tók nokkra dýfu síðdegis í dag. Nú klukkutíma fyrir lokun markaðarins hefur gengið veikst um 0,8% og gengisvísitalan er komin í rúmlega 214 stig. 21.1.2011 15:06
Stjórn Sjóvá segir rekstur traustan Í yfirlýsingu frá stjórn Sjóvá segir að rekstur fyrirtækisins sé traustur og félagið upfylli skilyrði um fjárhagslegan styrk. Sjóvá sé fjárhagslega í stakk búið til að mæta öllum skuldbindingum gagnvart viðskiptavinum sínum. 21.1.2011 15:04
Stofnfjáreigandi í Byr þarf ekki að greiða Íslandsbanka Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Ólöfu Þórönnu Hannesdóttur stofnfjáreigenda í Byr beri ekki að endurgreiða Íslandsbanka tæpar 20 milljónir kr. vegna láns sem Ólöf fékk hjá Glitni á sínum tíma til að taka þátt í stofnfjáraukningu Byr árið 2007. 21.1.2011 14:22
The Economist: Mikil fylgni milli víns og olíu Flaska af rauðvíninu Chateau Pétrus frá 1982 kostar yfir hálfa milljón kr. en samsvarandi magn af hráolíu selst á rúmlega 50 kr. Léttvín og olía eiga þó meira sameiginlegt en margir vita. Verðþróun á þessum ólíku vökvum undanfarin ár hefur verið nær nákvæmlega eins. 21.1.2011 13:15
Magnúsi og Kevin gert að greiða 240 milljónir hvor um sig Félagið Materia Invest, sem var í eigu Magnúsar Ármanns og Kevins Gerald Stanford, er gert að greiða Arion banka 6,3 milljarða samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá er Kevin og Magnúsi gert að greiða hvor um sig 240 milljónir króna. 21.1.2011 12:23
Evran heldur áfram að styrkjast Evran hefur haldið áfram að styrkjast gagnvart helstu myntum í morgun og hefur nú ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadollar í tvo mánuði. Evran kostar 1,353 dollara og hefur undanfarnar tvær vikur styrkst um tæplega 5% gagnvart dollar. 21.1.2011 11:44
Áhættan er mest á Íslandi meðal Vestur-Evrópuþjóða Ísland var meðal þeirra ríkja sem Aon Risk Solutions mat áhættuna meiri fyrir fjárfesta nú en árið 2010, og er jafnframt fyrsta ríkið í Vestur-Evrópu þar sem fyrirtækið metur áhættuna í meðallagi. 21.1.2011 11:23
Skýrsla um makríl: Viðsnúningur til hins betra Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur látið vinna skýrslu um makrílveiðar við Ísland. Samkvæmt henni hefur orðið mikill viðsnúningur til hins betra í meðferð makrílafla íslenskra skipa þar sem meirihluti aflans fer nú í frystingu. 21.1.2011 10:50
HS skilaði 35 milljónum í tekjuafgang Heilbrigðisstofnun Suðurnesja var á árinu 2010 gert að spara um 86,5 milljónir. Það tókst og gott betur með samstilltu átaki starfsmanna því samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu er 35 milljóna tekjuafgangur, sem er tæplega 2% af heildarveltu síðasta árs samkvæmt tilkynningu. 21.1.2011 10:42
Um 18% þjóðarinnar fá lífeyristryggingar Rétt rúmlega 56.000 manns eða um 18% þjóðarinnar fá lífeyristryggingar greiddar í einu eða öðru formi. Heildarkostnaður vegna þeirra í ár nemur um 76 milljörðum kr. 21.1.2011 10:33
Íhuga gjaldþrot einstakra ríkja í Bandaríkjunum Þingmenn í Bandaríkjunum vinna nú bakvið tjöldin að leiðum til þess að einstaka ríki innan landsins geti orðið gjaldþrota. Ætlunin er að með því að lýsa yfir gjaldþroti geti ríkin sloppið við óviðráðanlegar skuldir þar á meðal eftirlaun sem þau hafa skuldbundið sig til að greiða opinberum starfsmönnum. 21.1.2011 09:59
Kaupmáttur launa lækkaði lítillega í desember Vísitala kaupmáttar launa í desember 2010 er 107,2 stig og lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 2,0%. 21.1.2011 09:04
Endurskoðendur skila ársreikningum seint Endurskoðendafyrirtækin PriceWaterhouseCoopers (PWC), KPMG, Deloitte og Ernst & Young, hafa ekki skilað inn ársreikningum á réttum tíma undanfarin fimm reikningsárs samkvæmt Fréttatímanum í dag. 21.1.2011 08:30
Kína næst stærsta efnahagsveldi veraldar Kína náði þeim markverða árangri á dögunum að verða næst stærsta efnahagsveldi veraldar á eftir Bandríkjunum. Japan fellur því í þriðja sætið. 21.1.2011 08:22
Sjórán kosta dönsk skipafélög milljarða Sjórán kosta dönsk skipafélög allt að milljarði danskra kr. á hverju ári eða yfir 20 milljarða kr. Samband danskra skipafélaga (Danmarks Rederiforening) er búinn að fá nóg af ástandinu og krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða. 21.1.2011 08:18
Tveggja milljarða hagnaður af Icelandair Fjárfesting Framtakssjóðs Íslands í Icelandair Group hefur skilað sjóðnum 2,2 milljarða króna hagnaði. Þetta er meðal þess sem Ágúst Einarsson, stjórnarformaður sjóðsins, kynnti á hluthafafundi hans í gær. 21.1.2011 00:01
35 milljarða viðskipti til rannsóknar Sérstakur saksóknari gerði í gær húsleitir á fimm stöðum, meðal annars í Seðlabanka Íslands, og handtók fjóra fyrrverandi starfsmenn Landsbankans vegna rannsóknar á 35 milljarða viðskiptum sem Landsbankinn átti 6. október 2008, daginn áður en bankinn var tekinn yfir af Fjármálaeftirlitinu. 21.1.2011 00:01
Kínverjar semja um kaup á 200 Boeing þotum Kínverjar hafa samið um kaup á 200 Boeing þotum og er andvirði samningsins talið um 19 milljarðar dollara eða rúmlega 2.200 milljarða kr. 20.1.2011 14:14
Eigendur grískra skuldabréfa fá ekki allt greitt Þeir sem sitja uppi með grísk ríkisskuldabréf geta ekki búist við því að fá þau að fullu endurgreidd nema lánakostnaður gríska ríkisins lækki. Þetta segir Andrew Wilson fjárfestingastjóri hjá Goldman Sachs Group í London. 20.1.2011 13:16
Skipti hf. fær innheimtuleyfi Fjármálaeftirlitið hefur veitt Skipti hf. innheimtuleyfi samkvæmt innheimtulögum. Greint er frá þessu á vefsíðu eftirlitsins. 20.1.2011 12:41
Allt á huldu um eignarhaldið á Sjóvá Kaupin á Sjóvá hafa ekki verið fjármögnuð og óvíst er hverjir verða meirihlutaeigendur í Sjóvá því ekki hafa skuldbindandi loforð komið frá þeim fagfjárfestum sem eiga að mynda sjóðinn SF1. Stefnir, rekstraraðili sjóðsins, hefur verið í viðræðum við lífeyrissjóði og aðra og er að safna fjárfestum í sjóðinn. 20.1.2011 12:35
Arðsemi nýbygginga fer vaxandi að nýju Greining Íslandsbanka segir að ljóst sé að arðsemi í nýbyggingu íbúða muni fara vaxandi á nýjan leik eftir að hafa dregist gríðarlega saman undanfarin misseri. 20.1.2011 12:25
Miklar breytingar hjá ÍLS, sjóðurinn færður undir FME Búast má við umfangsmiklum breytingum á því regluverki sem Íbúðalánasjóður (ÍLS) starfar undir á næstunni samhliða innspýtingu eigin fjár inn í sjóðinn. Hyggjast stjórnvöld færa ÍLS undir beint eftirlit Fjármálaeftirlitsins (FME) með ámóta hætti og aðrar fjármálastofnanir, auk þess sem eiginfjárkvaðir, og aðrar kröfur um fjárhagslegan styrk, verða samræmdar því sem gengur og gerist í fjármálakerfinu. 20.1.2011 12:12
Telja gengisáhrif af Icesave innan ásættanlegra marka Að gefnum gjaldeyrishöftum og engum meiriháttar utanaðkomandi skellum er nokkuð líklegt að gengisáhrif krónunnar á Icesave skuldbindinguna verði innan ásættanlegra marka þ.e. að krónan veikist ekki umtalsvert umfram 15-20%. 20.1.2011 11:12
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur