Segir Glitni hafa lagt áherslu á lán vegna sölutryggingar 24. janúar 2011 11:52 Vilhjálmur Bjarnason Lektor í viðskiptafræði segir að Glitnir hafi lagt ofuráherslu að lána fyrir stofnfjáraukningu í Byr því bankinn hafi sölutryggt stofnfjáraukninguna en lán voru í mörgum tilvikum veitt til skuldara með lélegt lánstraust og þá var blekkingum beitt. Á föstudaginn voru þrír einstaklingar sem tekið höfðu lán hjá Glitni banka til að fjármagna stofnfjáraukningu í Byr og Sparisjóði Norðlendinga, sem síðar sameinaðist Byr, sýknaðir af kröfum Íslandsbanka. Í dómunum kemur fram að Glitnir virðist hafa lánað til fólks án nokkurrar skoðunar. Hvort sem um var að ræða börn, eða háaldraða, ný einkahlutafélög án eigna eða fólk á vanskilaskrá. Því var jafnframt slegið föstu að í einhverjum tilvikum hafi blekkingum verið beitt svo fólk tæki lán til að kaupa bréfin.Hagur Glitnis að lána Vilhjálmur Bjarnason, lektor í viðskiptafræði við HÍ, segir að það hafi verið hagur Glitnis banka að lána fyrir stofnfjáraukningunni þar sem bankinn hafi sölutryggt hana. „Það var gerður samningur um sölutryggingu og með því var bankinn kominn með þetta sem skuldbindingu hjá sér og því kom þetta til framdráttar á eigin fé bankans í útreikningum um styrkleika bankans. Þannig að þetta í raun rýrði starfsgetu bankans," segir Vilhjálmur. Hann segir að Glitnir hafi því þurft að koma þessu af sér og því hafi verið gott að hafa sem flesta kaupendur að stofnfjárbréfum. Síðar hafi verið leitt í ljós að einu tryggingarnar fyrir lánunum hafi verið stofnfjárbréfin sjálf. „Þetta er í rauninni leikur í reikningshaldi. Þannig að geta þessara tveggja lánastofnanna til samans hún skánar ekkert." Vilhjálmur segir að síðar hafi komið í ljós að andvirði lánanna hafi aldrei farið út úr Glitni. Engar millifærslur hafi átt sér stað. „Skýringin á því er að þarna var verið að leika leik varðandi sameignarsjóð sparisjóðanna. Það átti að rýra hann og búa til einhvers konar samstæðu úr Glitni og Byr. Það lá alltaf fyrir að þetta var hluti af sameiningarferli," segir Vilhjálmur. Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Lektor í viðskiptafræði segir að Glitnir hafi lagt ofuráherslu að lána fyrir stofnfjáraukningu í Byr því bankinn hafi sölutryggt stofnfjáraukninguna en lán voru í mörgum tilvikum veitt til skuldara með lélegt lánstraust og þá var blekkingum beitt. Á föstudaginn voru þrír einstaklingar sem tekið höfðu lán hjá Glitni banka til að fjármagna stofnfjáraukningu í Byr og Sparisjóði Norðlendinga, sem síðar sameinaðist Byr, sýknaðir af kröfum Íslandsbanka. Í dómunum kemur fram að Glitnir virðist hafa lánað til fólks án nokkurrar skoðunar. Hvort sem um var að ræða börn, eða háaldraða, ný einkahlutafélög án eigna eða fólk á vanskilaskrá. Því var jafnframt slegið föstu að í einhverjum tilvikum hafi blekkingum verið beitt svo fólk tæki lán til að kaupa bréfin.Hagur Glitnis að lána Vilhjálmur Bjarnason, lektor í viðskiptafræði við HÍ, segir að það hafi verið hagur Glitnis banka að lána fyrir stofnfjáraukningunni þar sem bankinn hafi sölutryggt hana. „Það var gerður samningur um sölutryggingu og með því var bankinn kominn með þetta sem skuldbindingu hjá sér og því kom þetta til framdráttar á eigin fé bankans í útreikningum um styrkleika bankans. Þannig að þetta í raun rýrði starfsgetu bankans," segir Vilhjálmur. Hann segir að Glitnir hafi því þurft að koma þessu af sér og því hafi verið gott að hafa sem flesta kaupendur að stofnfjárbréfum. Síðar hafi verið leitt í ljós að einu tryggingarnar fyrir lánunum hafi verið stofnfjárbréfin sjálf. „Þetta er í rauninni leikur í reikningshaldi. Þannig að geta þessara tveggja lánastofnanna til samans hún skánar ekkert." Vilhjálmur segir að síðar hafi komið í ljós að andvirði lánanna hafi aldrei farið út úr Glitni. Engar millifærslur hafi átt sér stað. „Skýringin á því er að þarna var verið að leika leik varðandi sameignarsjóð sparisjóðanna. Það átti að rýra hann og búa til einhvers konar samstæðu úr Glitni og Byr. Það lá alltaf fyrir að þetta var hluti af sameiningarferli," segir Vilhjálmur.
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira