Viðskipti innlent

Skipti hf. fær innheimtuleyfi

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Skipti hf. innheimtuleyfi samkvæmt innheimtulögum. Greint er frá þessu á vefsíðu eftirlitsins.

Innheimtuleyfi Skipta hf. tekur til frum- og milliinnheimtu gjaldfallinna peningakrafna fyrir aðra. Einnig innheimtu eigin peningakrafna sem aðili hefur keypt í þeim tilgangi að innheimta þær sjálfur í atvinnuskyni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×