Fleiri fréttir Evran gæti kostað 300 krónur án gjaldeyrishaftanna Lauslegt mat með þjóðhagslíkani Seðlabankans gefur til kynna að án gjaldeyrishaftanna hefði gengi krónunnar hæglega getað lækkað í 260-300 kr. gagnvart evru og jafnvel enn meira við ákveðin skilyrði. Þetta er svipað gengi og á aflandsmarkaðnum þegar það var lægst. 5.5.2010 11:38 Efnahagsbatanum seinkar að mati Seðlabankans Seðlabankinn gerir ráð fyrir að efnahagsbata landsins seinki um einn ársfjórðung, til þriðja ársfjórðungs þessa árs. Samkvæmt því mun efnahagssamdrátturinn hér á landi vara í tíu ársfjórðunga eða tvö og hálft ár sem er lengra en í öðrum iðnríkjum. 5.5.2010 11:24 Ólíklegra en áður að Icesave breyti lánshæfismati Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að það sé ólíklegra en áður að tafir á lausn á Icesavedeilunni muni hafa áhrif á lánshæfismati landsins. Þetta kom fram í máli seðlabankastjóra á fundi í Seðlabankanum sem nú stendur yfir. Á fundinum var gherð grein fyrir vaxtalækkun bankans í morgun. 5.5.2010 11:12 Nox Medical hlaut Vaxtarsprotann í ár Fyrirtækið Nox Medical ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2010 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis. Fyrirtækið meira en tífaldaði veltu sína milli áranna 2008 og 2009 úr 16,5 milljónum kr. í um 175 milljónir kr. Fyrirtækin Hafmynd, Menn og Mýs og Valka fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan vöxt á síðasta ári. 5.5.2010 10:34 Eyjafjallajökull: Ferðamönnum fækkaði um tæp 17% í apríl Erlendir ferðamenn voru 16,9% færri nú í apríl en í apríl á síðasta ári. Þannig fóru rúmlega 23 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í mánuðinum samanborið við tæp 28 þúsund á sama tíma í fyrra. 5.5.2010 10:21 Hagfræðingur SI átti von á meiri vaxtalækkun „Ég átti von á aðeins meiri lækkun," segir Bjarni Már Gylfason hagfræðingur Samtaka iðnaðarins (SI) um vaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans í morgun. 5.5.2010 10:14 Starfsmaður Nordic eMarketing kosinn í stjórn SEMPO Kristján Már Hauksson starfsmaður og einn eiganda Nordic eMarketing hefur verið kosinn í stjórn SEMPO sem eru stærstu samtök fagaðila í leitarvélamarkaðssetningu. Tæplega 40 manns voru í framboði og voru 13 sæti í boði. Kosið er til tveggja ára í senn og er verður Kristján í stjórn fram í Apríl 2012. 5.5.2010 09:40 Álftanes rekið með 322 milljóna tapi í fyrra Rekstrarniðurstaða fyrir A hluta sveitarfélagsins Álftanes varð neikvæð um 322 milljónir kr. á síðasta ári en það er 64 milljóna kr. verri útkoma er endurskoðuð fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir. 5.5.2010 09:31 Gistinóttum fjölgaði um 11% í mars Gistinætur á hótelum í mars síðastliðnum voru 93.700 en voru 84.500 í sama mánuði árið 2009. Þetta er 11% fjölgun milli ára. 5.5.2010 09:08 Stýrivextir lækkaðir um 0,5 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentustig. 5.5.2010 09:00 Misvísandi mælingar á skuldatryggingaálagi Íslands Þær tvær gagnaveitur sem mæla skuldatryggingaálag á ríkissjóð Íslands gefa misvísandi upplýsingar um mat markaðarins á stöðu landsins. Önnur segir álagið fara lækkandi en hin segir það fara hækkandi. 5.5.2010 08:41 Velta á gjaldeyrismarkaði minnkar verulega milli mánaða Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í aprílmánuði nam 512 milljónum kr. Þetta er þrefalt minni velta en í mars þegar hún nam rúmum 1,5 milljarði kr. 5.5.2010 08:14 Málverk eftir Picasso sló nýtt verðmet á uppboði Málverk eftir Pablo Picasso sló nýtt met hvað varðar verð fyrir listaverk sem selt er á uppboði. 5.5.2010 07:38 Danir hagnast á grísku kreppunni Það eru ekki margar þjóðir í Evrópusem beinlínis hagnast á grísku kreppunni. Það gera þó frændur vorir Danir. 5.5.2010 07:32 Hlutabréf féllu vegna stöðu Grikklands Helstu vísitölur á hlutabréfamörkuðum féllu í gær. Ástæðan er sú að ekki hefur dregið úr áhyggjum manna af skuldastöðu ýmissa ríkja í Evrópu. Eftir lokun markaða í gær hafði evran ekki verið lægri í 13 mánuði gagnvart bandaríkjadal. 5.5.2010 07:00 Vill rukka fyrir ríkisábyrgð Ríkið á að krefjast gjalds vegna ríkisábyrgðar á innstæður í bönkunum. Þetta er mat Lilju Mósesdóttur, formanns viðskiptanefndar Alþingis og þingmanns Vinstri grænna. Hún segir að líta megi á það sem borgun fyrir trygginguna. 5.5.2010 06:00 Fleiri tækifæri eftir kreppuna John Conroy, forstjóri írska verðbréfafyrirtækisins Merrion Capital, hefur sagt starfi sínu lausu og tekið við stýrinu á fyrirtækjasviði fyrirtækisins. Í myndinni er að hann kaupi helmingshlut í þessum hluta Merrion Capital. Írska dagblaðið Independent hafði eftir Conroy í síðustu viku að fjármögnunarþörf írskra fyrirtækja sé nú mikil og vilji hann einbeita sér að þeim markaði. 5.5.2010 06:00 Endurskoðendur getaorðið blindir á bækurnar Endurskoðendur hafa sloppið furðu vel þrátt fyrir að hafa brugðist við gerð ársreikninga banka og fjármálafyrirtækja fyrir hrun. Þetta er mat Bjarna Frímanns Karlssonar, lektors í reikningsskilum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 5.5.2010 05:45 Hyundai ryður sér til rúms með látum Þegar stjórnarformaður bílaframleiðandans Hyundai, Mong-Koo Chung, tók við af föður sínum árið 1999 varð áherslubreyting hjá fyrirtækinu. Í stað þess að áhersla væri lögð á að framleiða sem flesta bíla, var markið sett á að auka gæði framleiðslunnar. 5.5.2010 05:30 Gnúpur í rannsókn hjá skilanefnd Glitnis Gnúpur er til rannsóknar hjá skilanefnd Glitnis og er ekki útilokað að einhver þeirra mála sem upp kunna að koma endi á borði sérstaks saksóknara, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins. Gnúpur var fyrsta fjárfestingarfélagið sem féll í aðdraganda bankahrunsins en fór ekki í þrot. Óskað verður eftir gjaldþrotaskiptum á næstu vikum. 5.5.2010 05:15 Opin kerfi í aldarfjórðung Tölvugeirinn hér lifir góðu lífi þrátt fyrir áföllin sem dunið hafa á efnahagslífinu, að sögn Gunnars Guðjónssonar, forstjóra Opinna kerfa. Hann segir ágæt sóknarfæri fram undan enda stjórnendur fyrirtækja góðu vanir og geri þeir miklar kröfur. 5.5.2010 05:15 Mikilvægt að temja sér betri vinnubrögð „Íslendingar þurfa að temja sér agaðri vinnubrögð. Góðar ákvarðanir þurfa að vera byggðar á rökum og gögnum en ekki tilfinningum,“ segir Guðrún Johnsen, lektor í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. 5.5.2010 05:00 Mikilvægt að setja dyggðir á stall „Bankahrunið er dæmi um það hvað þeir lestir sem fylgt hafa mannkyninu alla tíð geta leitt okkur í ef við leyfum þeim að ná tökum á okkur,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um þann lærdóm sem viðskiptalífið getur dregið af rannsóknarskýrslunni. Hann segir græði, óhóf og hroka hafa verið ofarlega á blaði í viðskiptalífinu fyrir hrun. 5.5.2010 05:00 Pláss fyrir fjórða matið Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) á að skoða stofnun nýs matsfyrirtækis sem mun meta lánshæfi ríkja og fyrirtækja innan ESB. Þetta segir Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaða sambandsins. Hann fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd ESB í gær og sagði Fitch, Moody‘s og Standard & Poor‘s hafa gert Grikkjum erfitt fyrir, að sögn Financial Times. 5.5.2010 04:30 Bankavextir freista erlendra fjárfesta Rúmur helmingur af allri erlendri nýfjárfestingu sem komið hefur inn í landið frá því slakað var á gjaldeyrishöftum í lok október í fyrra hefur farið inn á innlánsreikninga í bönkunum. Erlendir aðilar hafa fjárfest hér á landi fyrir 15,9 milljarða króna frá 1. nóvember í fyrra til 8. apríl á þessu ári, samkvæmt gögnum frá Seðlabankanum. 5.5.2010 04:30 Fyrirtækið Snjöll nýting innlends hráefnis í áliðnaði Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur sýnt fram á að það er bæði tæknilega mögulegt og fjárhagslega hagkvæmt að nýta kísilryk sem fellur til við framleiðslu járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga til að framleiða háhitaeinangrun. Notagildið er mikið og er einangrunin til dæmis nýtt í kerfóðringar og hafa íslensk álver sýnt vinnunni áhuga. 5.5.2010 04:00 Leita tækifæra í ógn Samkvæmt talningu Ferðamálastofu fóru 23 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í apríl. Fækkunin nemur 17 prósentum þegar mánuðurinn er borinn saman við apríl í fyrra. 5.5.2010 04:00 Kreppufræði á bók Brjóta á upp risabanka og auka verulega eftirlit með ýmsum fjármálagjörningum. Þetta er mat bandaríska hagfræðiprófessorsins Nouriel Roubini. 5.5.2010 04:00 Lífeyrir bankamanna skerðist ekki Lífeyrissjóður bankamanna þarf ekki að skerða lífeyrisréttindi vegna efnahagshrunsins, öfugt við flesta aðra lífeyrissjóði. Sjóðurinn losaði sig við hlutabréf árið 2006 og færði sig yfir í áhættuminni fjárfestingar. 4.5.2010 19:09 FIH banka tókst að snúa miklu tapi í hagnað í ár FIH bankinn danski skilaði uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung í dag. Samkvæmt því hefur hann snúið miklu tapi á sama ársfjórðung í fyrra í hagnað upp á 200 milljónir danskra kr. eða hátt í fimm miljarða kr. Tapið á sama tímabili í fyrra nam tæpum hálfum milljarði danskra kr. 4.5.2010 17:35 Borgarsjóður hallalaus og veruleg umskipti í rekstri Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 er lagður fram á borgarstjórnarfundi í dag en samkvæmt honum var borgarsjóður rekinn hallalaus og veruleg umskipti urðu til hins betra í rekstri samstæðunnar. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri segir þetta mikil og góð tíðindi fyrir Reykvíkinga. 4.5.2010 14:40 Black fundaði með sérstökum saksóknara og FME William K. Black, lögfræðingur og fyrrum fjármálaeftirlitsmaður í Bandaríkjunum hefur átt fundi með bæði Ólafi Þór Haukssyni sérstökum saksóknara og Gunnari Andersen forstöðumanni Fjármálaeftirlitsins (FME). 4.5.2010 14:06 Engar öskubætur til evrópskra flugfélaga Samgöngumálaráðherrar ESB urðu sammála um það í dag að löndin innan sambandsins ættu ekki að reiða fram skaðabætur vegna öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli. Sem kunnugt er stöðvaði askan allt flug um norðanverða Evrópu dagana 15. til 21. apríl s.l. 4.5.2010 13:47 Reikningurinn líklega ekki í eigu Fl Group Allt bendir til að reikningurinn í Lúxemborg, sem féð frá FL Group fór inn á árið 2005, hafi ekki verið í eigu FL Group. Málið er til rannsóknar, en fyrrverandi forstjóri félagsins hætti meðal annars vegna þessarar grunsamlegu millifærslu. 4.5.2010 12:21 Evran ekki verið ódýrari hérlendis í heilt ár Þegar markaðir lokuðu í gær kostaði evran 169,99 kr. og hefur evran ekki kostað jafn fáar krónur í heilt ár. Þannig hefur evran kostað yfir 170 kr. á innlendum gjaldeyrismarkaði allt frá maíbyrjun í fyrra. Krónan hefur svo haldið áfram að styrkjast nú í morgun og kostar þegar þetta er ritað (11:45) 169 kr. á millibankamarkaði með gjaldeyri. 4.5.2010 12:03 Verðbólga á Íslandi næstmest innan OECD Í nýju yfirliti frá OECD um verðbólgu í aðildarlöndum samtakanna kemur fram að verðbólgan á Íslandi mældist næsthæst eða 8,5% í marsmánuði s.l. Það er aðeins Tyrkland sem býr við meiri verðbólgu en þar í landi mældist hún 9,6%.Næst á eftir Íslandi var verðbólgan mest í Ungverjalandi eða 6%. 4.5.2010 12:00 Spáir 0,5 prósentustiga stýrivaxtalækkun Greining MP Banka spáir því að stýrivextir verði lækkaðir um 0,5% prósentustig á morgun. Þetta kemur fram í Markaðsvísi greiningarinnar. 4.5.2010 11:57 Marel furðar sig á málsmeðferð FME „Marel furðar sig á málsmeðferð FME, ekki síst í ljósi þess að um matsatriði er að ræða. Óskaði félagið m.a. eftir fundum með FME til að fá tækifæri til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri en þeim beiðnum var ávallt hafnað." 4.5.2010 11:20 BankNordik gefur út skuldabréf fyrir 27 milljarða BankNordik, áður Færeyjabanki, mun gefa út skuldabréf upp á 1,2 milljarða danskra kr. eða um 27 milljarða kr. Skuldabréfin eru með gjalddaga 2. maí árið 2013 og eru tryggð af dönskum stjórnvöldum. 4.5.2010 11:13 Hressileg lækkun á skuldatryggingaálagi Íslands Skuldatryggingaálag ríkissjóðs Íslands hefur lækkað hressilega undanfarna viku. Í morgun stóð álagið til 5 ára í 375 punktum (3,75%) en fyrir viku síðan stóð það í 425 punktum (4,25%). Álagið nú er með lægra móti miðað við þróun þessa árs, en það sem af er ári hefur álagið verið að meðaltali 487 punktar. Hámarki náði álagið í byrjun febrúar þegar það toppaði í 675 punktum. 4.5.2010 10:59 Kaupþing eignast skuldabréf frá Lehman Brothers Skilanefnd Kaupþings hefur eignast skuldabréf útgefin af Lehman Brothers og allar kröfur tengdar þeim. Er þetta hluti af samkomulagi sem Kaupþing hefur gert við Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð. 4.5.2010 10:53 Stoðir hagnast á hlut sínum í Inspired Gaming Afþreyingarfyrirtækið Inspired Gaming hefur verið yfirtekið af fjárfestingarsjóðnum Vitruvian Partners. Sjóðurinn greiddi 21% yfirverð fyrir Inspired Gaming og því hafa Stoðir hagnast töluvert á yfirtökunni en Stoðir áttu 4,3% í fyrirtækinu. 4.5.2010 09:44 Hlutfall starfandi fólks aldrei mælst minna Síðan reglulegar mælingar Hagstofunnar hófust árið 1991 hefur hlutfall starfandi aldrei mælst minna og atvinnuleysi meira en árið 2009. Mest atvinnuleysi fram að því var á árunum 1992 til 1995 eða á bilinu 4,3% til 5,3%. 4.5.2010 09:05 Straumur selur hlut sinn í Magasin du Nord Straumur hefur selt helmingshlut sinn í Magasin du Nord til pakistanska fjárfestisins Alshair Fiyaz. Er þessi þekkta danska stórverslun því komin alfarið í eigu Fiyaz. 4.5.2010 08:45 Kaupþing fær 70 milljarða endurgreidda af lánum Frá haustinu 2008 og fram að þessu hefur skilanefnd Kaupþings fengið 35 af lánum sínum endurgreidd að fullu eða hluta og nemur upphæðin 70 milljörðum kr. Þetta kemur fram í uppfærðri skýrslu skilanefndar til kröfuhafa bankans. 4.5.2010 08:22 Sjá næstu 50 fréttir
Evran gæti kostað 300 krónur án gjaldeyrishaftanna Lauslegt mat með þjóðhagslíkani Seðlabankans gefur til kynna að án gjaldeyrishaftanna hefði gengi krónunnar hæglega getað lækkað í 260-300 kr. gagnvart evru og jafnvel enn meira við ákveðin skilyrði. Þetta er svipað gengi og á aflandsmarkaðnum þegar það var lægst. 5.5.2010 11:38
Efnahagsbatanum seinkar að mati Seðlabankans Seðlabankinn gerir ráð fyrir að efnahagsbata landsins seinki um einn ársfjórðung, til þriðja ársfjórðungs þessa árs. Samkvæmt því mun efnahagssamdrátturinn hér á landi vara í tíu ársfjórðunga eða tvö og hálft ár sem er lengra en í öðrum iðnríkjum. 5.5.2010 11:24
Ólíklegra en áður að Icesave breyti lánshæfismati Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að það sé ólíklegra en áður að tafir á lausn á Icesavedeilunni muni hafa áhrif á lánshæfismati landsins. Þetta kom fram í máli seðlabankastjóra á fundi í Seðlabankanum sem nú stendur yfir. Á fundinum var gherð grein fyrir vaxtalækkun bankans í morgun. 5.5.2010 11:12
Nox Medical hlaut Vaxtarsprotann í ár Fyrirtækið Nox Medical ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2010 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis. Fyrirtækið meira en tífaldaði veltu sína milli áranna 2008 og 2009 úr 16,5 milljónum kr. í um 175 milljónir kr. Fyrirtækin Hafmynd, Menn og Mýs og Valka fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan vöxt á síðasta ári. 5.5.2010 10:34
Eyjafjallajökull: Ferðamönnum fækkaði um tæp 17% í apríl Erlendir ferðamenn voru 16,9% færri nú í apríl en í apríl á síðasta ári. Þannig fóru rúmlega 23 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í mánuðinum samanborið við tæp 28 þúsund á sama tíma í fyrra. 5.5.2010 10:21
Hagfræðingur SI átti von á meiri vaxtalækkun „Ég átti von á aðeins meiri lækkun," segir Bjarni Már Gylfason hagfræðingur Samtaka iðnaðarins (SI) um vaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans í morgun. 5.5.2010 10:14
Starfsmaður Nordic eMarketing kosinn í stjórn SEMPO Kristján Már Hauksson starfsmaður og einn eiganda Nordic eMarketing hefur verið kosinn í stjórn SEMPO sem eru stærstu samtök fagaðila í leitarvélamarkaðssetningu. Tæplega 40 manns voru í framboði og voru 13 sæti í boði. Kosið er til tveggja ára í senn og er verður Kristján í stjórn fram í Apríl 2012. 5.5.2010 09:40
Álftanes rekið með 322 milljóna tapi í fyrra Rekstrarniðurstaða fyrir A hluta sveitarfélagsins Álftanes varð neikvæð um 322 milljónir kr. á síðasta ári en það er 64 milljóna kr. verri útkoma er endurskoðuð fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir. 5.5.2010 09:31
Gistinóttum fjölgaði um 11% í mars Gistinætur á hótelum í mars síðastliðnum voru 93.700 en voru 84.500 í sama mánuði árið 2009. Þetta er 11% fjölgun milli ára. 5.5.2010 09:08
Stýrivextir lækkaðir um 0,5 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentustig. 5.5.2010 09:00
Misvísandi mælingar á skuldatryggingaálagi Íslands Þær tvær gagnaveitur sem mæla skuldatryggingaálag á ríkissjóð Íslands gefa misvísandi upplýsingar um mat markaðarins á stöðu landsins. Önnur segir álagið fara lækkandi en hin segir það fara hækkandi. 5.5.2010 08:41
Velta á gjaldeyrismarkaði minnkar verulega milli mánaða Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri í aprílmánuði nam 512 milljónum kr. Þetta er þrefalt minni velta en í mars þegar hún nam rúmum 1,5 milljarði kr. 5.5.2010 08:14
Málverk eftir Picasso sló nýtt verðmet á uppboði Málverk eftir Pablo Picasso sló nýtt met hvað varðar verð fyrir listaverk sem selt er á uppboði. 5.5.2010 07:38
Danir hagnast á grísku kreppunni Það eru ekki margar þjóðir í Evrópusem beinlínis hagnast á grísku kreppunni. Það gera þó frændur vorir Danir. 5.5.2010 07:32
Hlutabréf féllu vegna stöðu Grikklands Helstu vísitölur á hlutabréfamörkuðum féllu í gær. Ástæðan er sú að ekki hefur dregið úr áhyggjum manna af skuldastöðu ýmissa ríkja í Evrópu. Eftir lokun markaða í gær hafði evran ekki verið lægri í 13 mánuði gagnvart bandaríkjadal. 5.5.2010 07:00
Vill rukka fyrir ríkisábyrgð Ríkið á að krefjast gjalds vegna ríkisábyrgðar á innstæður í bönkunum. Þetta er mat Lilju Mósesdóttur, formanns viðskiptanefndar Alþingis og þingmanns Vinstri grænna. Hún segir að líta megi á það sem borgun fyrir trygginguna. 5.5.2010 06:00
Fleiri tækifæri eftir kreppuna John Conroy, forstjóri írska verðbréfafyrirtækisins Merrion Capital, hefur sagt starfi sínu lausu og tekið við stýrinu á fyrirtækjasviði fyrirtækisins. Í myndinni er að hann kaupi helmingshlut í þessum hluta Merrion Capital. Írska dagblaðið Independent hafði eftir Conroy í síðustu viku að fjármögnunarþörf írskra fyrirtækja sé nú mikil og vilji hann einbeita sér að þeim markaði. 5.5.2010 06:00
Endurskoðendur getaorðið blindir á bækurnar Endurskoðendur hafa sloppið furðu vel þrátt fyrir að hafa brugðist við gerð ársreikninga banka og fjármálafyrirtækja fyrir hrun. Þetta er mat Bjarna Frímanns Karlssonar, lektors í reikningsskilum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 5.5.2010 05:45
Hyundai ryður sér til rúms með látum Þegar stjórnarformaður bílaframleiðandans Hyundai, Mong-Koo Chung, tók við af föður sínum árið 1999 varð áherslubreyting hjá fyrirtækinu. Í stað þess að áhersla væri lögð á að framleiða sem flesta bíla, var markið sett á að auka gæði framleiðslunnar. 5.5.2010 05:30
Gnúpur í rannsókn hjá skilanefnd Glitnis Gnúpur er til rannsóknar hjá skilanefnd Glitnis og er ekki útilokað að einhver þeirra mála sem upp kunna að koma endi á borði sérstaks saksóknara, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins. Gnúpur var fyrsta fjárfestingarfélagið sem féll í aðdraganda bankahrunsins en fór ekki í þrot. Óskað verður eftir gjaldþrotaskiptum á næstu vikum. 5.5.2010 05:15
Opin kerfi í aldarfjórðung Tölvugeirinn hér lifir góðu lífi þrátt fyrir áföllin sem dunið hafa á efnahagslífinu, að sögn Gunnars Guðjónssonar, forstjóra Opinna kerfa. Hann segir ágæt sóknarfæri fram undan enda stjórnendur fyrirtækja góðu vanir og geri þeir miklar kröfur. 5.5.2010 05:15
Mikilvægt að temja sér betri vinnubrögð „Íslendingar þurfa að temja sér agaðri vinnubrögð. Góðar ákvarðanir þurfa að vera byggðar á rökum og gögnum en ekki tilfinningum,“ segir Guðrún Johnsen, lektor í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. 5.5.2010 05:00
Mikilvægt að setja dyggðir á stall „Bankahrunið er dæmi um það hvað þeir lestir sem fylgt hafa mannkyninu alla tíð geta leitt okkur í ef við leyfum þeim að ná tökum á okkur,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um þann lærdóm sem viðskiptalífið getur dregið af rannsóknarskýrslunni. Hann segir græði, óhóf og hroka hafa verið ofarlega á blaði í viðskiptalífinu fyrir hrun. 5.5.2010 05:00
Pláss fyrir fjórða matið Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) á að skoða stofnun nýs matsfyrirtækis sem mun meta lánshæfi ríkja og fyrirtækja innan ESB. Þetta segir Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaða sambandsins. Hann fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd ESB í gær og sagði Fitch, Moody‘s og Standard & Poor‘s hafa gert Grikkjum erfitt fyrir, að sögn Financial Times. 5.5.2010 04:30
Bankavextir freista erlendra fjárfesta Rúmur helmingur af allri erlendri nýfjárfestingu sem komið hefur inn í landið frá því slakað var á gjaldeyrishöftum í lok október í fyrra hefur farið inn á innlánsreikninga í bönkunum. Erlendir aðilar hafa fjárfest hér á landi fyrir 15,9 milljarða króna frá 1. nóvember í fyrra til 8. apríl á þessu ári, samkvæmt gögnum frá Seðlabankanum. 5.5.2010 04:30
Fyrirtækið Snjöll nýting innlends hráefnis í áliðnaði Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur sýnt fram á að það er bæði tæknilega mögulegt og fjárhagslega hagkvæmt að nýta kísilryk sem fellur til við framleiðslu járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga til að framleiða háhitaeinangrun. Notagildið er mikið og er einangrunin til dæmis nýtt í kerfóðringar og hafa íslensk álver sýnt vinnunni áhuga. 5.5.2010 04:00
Leita tækifæra í ógn Samkvæmt talningu Ferðamálastofu fóru 23 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í apríl. Fækkunin nemur 17 prósentum þegar mánuðurinn er borinn saman við apríl í fyrra. 5.5.2010 04:00
Kreppufræði á bók Brjóta á upp risabanka og auka verulega eftirlit með ýmsum fjármálagjörningum. Þetta er mat bandaríska hagfræðiprófessorsins Nouriel Roubini. 5.5.2010 04:00
Lífeyrir bankamanna skerðist ekki Lífeyrissjóður bankamanna þarf ekki að skerða lífeyrisréttindi vegna efnahagshrunsins, öfugt við flesta aðra lífeyrissjóði. Sjóðurinn losaði sig við hlutabréf árið 2006 og færði sig yfir í áhættuminni fjárfestingar. 4.5.2010 19:09
FIH banka tókst að snúa miklu tapi í hagnað í ár FIH bankinn danski skilaði uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung í dag. Samkvæmt því hefur hann snúið miklu tapi á sama ársfjórðung í fyrra í hagnað upp á 200 milljónir danskra kr. eða hátt í fimm miljarða kr. Tapið á sama tímabili í fyrra nam tæpum hálfum milljarði danskra kr. 4.5.2010 17:35
Borgarsjóður hallalaus og veruleg umskipti í rekstri Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2009 er lagður fram á borgarstjórnarfundi í dag en samkvæmt honum var borgarsjóður rekinn hallalaus og veruleg umskipti urðu til hins betra í rekstri samstæðunnar. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri segir þetta mikil og góð tíðindi fyrir Reykvíkinga. 4.5.2010 14:40
Black fundaði með sérstökum saksóknara og FME William K. Black, lögfræðingur og fyrrum fjármálaeftirlitsmaður í Bandaríkjunum hefur átt fundi með bæði Ólafi Þór Haukssyni sérstökum saksóknara og Gunnari Andersen forstöðumanni Fjármálaeftirlitsins (FME). 4.5.2010 14:06
Engar öskubætur til evrópskra flugfélaga Samgöngumálaráðherrar ESB urðu sammála um það í dag að löndin innan sambandsins ættu ekki að reiða fram skaðabætur vegna öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli. Sem kunnugt er stöðvaði askan allt flug um norðanverða Evrópu dagana 15. til 21. apríl s.l. 4.5.2010 13:47
Reikningurinn líklega ekki í eigu Fl Group Allt bendir til að reikningurinn í Lúxemborg, sem féð frá FL Group fór inn á árið 2005, hafi ekki verið í eigu FL Group. Málið er til rannsóknar, en fyrrverandi forstjóri félagsins hætti meðal annars vegna þessarar grunsamlegu millifærslu. 4.5.2010 12:21
Evran ekki verið ódýrari hérlendis í heilt ár Þegar markaðir lokuðu í gær kostaði evran 169,99 kr. og hefur evran ekki kostað jafn fáar krónur í heilt ár. Þannig hefur evran kostað yfir 170 kr. á innlendum gjaldeyrismarkaði allt frá maíbyrjun í fyrra. Krónan hefur svo haldið áfram að styrkjast nú í morgun og kostar þegar þetta er ritað (11:45) 169 kr. á millibankamarkaði með gjaldeyri. 4.5.2010 12:03
Verðbólga á Íslandi næstmest innan OECD Í nýju yfirliti frá OECD um verðbólgu í aðildarlöndum samtakanna kemur fram að verðbólgan á Íslandi mældist næsthæst eða 8,5% í marsmánuði s.l. Það er aðeins Tyrkland sem býr við meiri verðbólgu en þar í landi mældist hún 9,6%.Næst á eftir Íslandi var verðbólgan mest í Ungverjalandi eða 6%. 4.5.2010 12:00
Spáir 0,5 prósentustiga stýrivaxtalækkun Greining MP Banka spáir því að stýrivextir verði lækkaðir um 0,5% prósentustig á morgun. Þetta kemur fram í Markaðsvísi greiningarinnar. 4.5.2010 11:57
Marel furðar sig á málsmeðferð FME „Marel furðar sig á málsmeðferð FME, ekki síst í ljósi þess að um matsatriði er að ræða. Óskaði félagið m.a. eftir fundum með FME til að fá tækifæri til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri en þeim beiðnum var ávallt hafnað." 4.5.2010 11:20
BankNordik gefur út skuldabréf fyrir 27 milljarða BankNordik, áður Færeyjabanki, mun gefa út skuldabréf upp á 1,2 milljarða danskra kr. eða um 27 milljarða kr. Skuldabréfin eru með gjalddaga 2. maí árið 2013 og eru tryggð af dönskum stjórnvöldum. 4.5.2010 11:13
Hressileg lækkun á skuldatryggingaálagi Íslands Skuldatryggingaálag ríkissjóðs Íslands hefur lækkað hressilega undanfarna viku. Í morgun stóð álagið til 5 ára í 375 punktum (3,75%) en fyrir viku síðan stóð það í 425 punktum (4,25%). Álagið nú er með lægra móti miðað við þróun þessa árs, en það sem af er ári hefur álagið verið að meðaltali 487 punktar. Hámarki náði álagið í byrjun febrúar þegar það toppaði í 675 punktum. 4.5.2010 10:59
Kaupþing eignast skuldabréf frá Lehman Brothers Skilanefnd Kaupþings hefur eignast skuldabréf útgefin af Lehman Brothers og allar kröfur tengdar þeim. Er þetta hluti af samkomulagi sem Kaupþing hefur gert við Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð. 4.5.2010 10:53
Stoðir hagnast á hlut sínum í Inspired Gaming Afþreyingarfyrirtækið Inspired Gaming hefur verið yfirtekið af fjárfestingarsjóðnum Vitruvian Partners. Sjóðurinn greiddi 21% yfirverð fyrir Inspired Gaming og því hafa Stoðir hagnast töluvert á yfirtökunni en Stoðir áttu 4,3% í fyrirtækinu. 4.5.2010 09:44
Hlutfall starfandi fólks aldrei mælst minna Síðan reglulegar mælingar Hagstofunnar hófust árið 1991 hefur hlutfall starfandi aldrei mælst minna og atvinnuleysi meira en árið 2009. Mest atvinnuleysi fram að því var á árunum 1992 til 1995 eða á bilinu 4,3% til 5,3%. 4.5.2010 09:05
Straumur selur hlut sinn í Magasin du Nord Straumur hefur selt helmingshlut sinn í Magasin du Nord til pakistanska fjárfestisins Alshair Fiyaz. Er þessi þekkta danska stórverslun því komin alfarið í eigu Fiyaz. 4.5.2010 08:45
Kaupþing fær 70 milljarða endurgreidda af lánum Frá haustinu 2008 og fram að þessu hefur skilanefnd Kaupþings fengið 35 af lánum sínum endurgreidd að fullu eða hluta og nemur upphæðin 70 milljörðum kr. Þetta kemur fram í uppfærðri skýrslu skilanefndar til kröfuhafa bankans. 4.5.2010 08:22
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent