Fleiri fréttir Ferðaskrifstofa gjaldþrota áður en fyrsta ferðin seldist Mosaik Travel, ferðaskrifstofa í Kaupmannahöfn, hefur verið úrskurðuð gjaldþrota áður en henni tókst að selja eina einustu ferð á sínum vegum. 12.10.2009 10:06 Útflutningsráð skrifar undir Global Compact Útflutningsráð nú skrifað undir Global Compact samkomulag Sameinuðu þjóðanna. Með því að skrifa undir samkomulagið skuldbindur Útflutningsráð sig til að taka þátt í umræðunni um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja á sínum vettvangi ásamt því að hvetja þau til þess að tileinka sér samfélagslega ábyrgð í starfsháttum sínum. 12.10.2009 09:49 Töluverður áhugi á útboði Lánasjóðs sveitarfélaga Töluverður áhugi var á skuldabréfaútboði Lánasjóðs sveitarfélaganna fyrir helgina. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði 425.000.000 kr. á ávöxtunarkröfunni 5,45%. 12.10.2009 09:19 Seðlabankar heimsins á flótta frá dollaranum Dollarinn virðist vera að tapa hlutverki sínu sem gjaldeyrisforðamynt seðlabanka heimsins. Seðlabankarnir eru nú á flótta frá dollaranum og vilja frekar hafa gjaldeyrisforða sinn í evrum og jenum. 12.10.2009 09:05 Eignir lífeyrissjóðanna jukust um tæpa 46 milljarða í ágúst Hrein eign lífeyrissjóðanna var 1.779 milljarðar kr. í lok ágúst sl. og hækkaði um 45,9 milljarða kr. í mánuðinum. Sé miðað við ágúst 2008 hefur hrein eign hins vegar lækkað um 44,6 milljarða kr. eða 2,4 %. 12.10.2009 08:52 Nauðungarsölur fasteigna í borginni fleiri en allt árið í fyrra Í lok september höfðu 166 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu 2009. Til samanburðar voru þessar sölu 161 talsins allt árið í fyrra. 12.10.2009 08:37 NRK: Íslendingar vilja helst fjármagn frá Norðmönnum Í nýrri könnun sem gerð var fyrir hóp af stjórnendum Sparebankgruppen 1 í Noregi kemur fram að Íslendingar vilja helst að norrænir fjárfestir komi til landsins og aðstoði við uppbyggingu Íslands í kreppuni. Og af norrænum aðilum eru Norðmenn í sérstöku uppáhaldi. 12.10.2009 08:25 Góður hagnaður hjá Icelandair í ágúst Rekstur Icelandair Group samstæðunnar gekk vel í ágúst. Samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri var hagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta 0,5 milljörðum hærri en í ágúst 2008 eða 3,1 milljarður króna. 12.10.2009 08:03 Vilja meira en fimmtungshlut Finnska fjármálafyrirtækið Sampo er nú stærsti hluthafi Nordea, umsvifamesta banka Norðurlanda. Þetta kemur fram á nýjum hluthafalista Nordea sem birtur var á föstudag. 12.10.2009 04:00 Meint sýndarviðskipti með hlutabréf í Kaupþingi í rannsókn Meint sýndarviðskipti með hlutabréf í Kaupþingi upp á hátt í 40 milljarða króna eru í rannsókn hjá opinberum aðilum. Viðskipti Gertner-fjölskyldunnar bresku og Katarbúans Al-Thani eru stærstu málin en fjölmargir einstaklingar liggja undir grun. 11.10.2009 18:32 19 starfsmönnum Mílu sagt upp 19 starfsmönnum verður sagt upp hjá Mílu ehf. en fyrirtækið rekur fjarskiptanet hér á landi og er í eigu Skipta. Í kjölfar niðurskurðar í framkvæmdum í byggingariðnaði þarf fyrirtækið að gera breytingar á starfsemi sinni og eru uppsagnirnar liður í þeim breytingum. 11.10.2009 13:34 Fyrrverandi starfsmaður í lánadeild Kaupþings á lista yfir grunaða Fyrrverandi starfsmaður í lánadeild Kaupþings, sem nú hefur umsjón með norrænum eignum bankans fyrir kröfuhafa, er sagður á lista yfir grunaða í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupum Al-Thanis á hlut í Kaupþingi. 11.10.2009 11:59 Seðlabankinn þarf ekki spilapeninga Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, tekur undir með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóri, sem segir að íslenska ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Ólafur segir ennfremur að Seðlabankinn þurfi ekki á spilapeningum að halda. 11.10.2009 11:28 Sigurður Einarsson með stöðu grunaðs manns Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, er með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupum Katarbúans Al-Thani á rúmlega fimm prósent hlut í bankanum. Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag. 11.10.2009 07:55 Seðlabankastjóri segir þörfina á lánum hugsanlega ofmetna Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að íslenska ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Það myndi lækka skuldastöðu ríkisins um hundruð milljarða og minnka vaxtakostnað verulega ef einungis hluti lánanna yrði þeginn. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 10.10.2009 19:56 Störf í boði fyrir bankamenn á Wall Street Fjármálafyrirtæki á Wall Street í New York eru byrjuð að ráða til sín fjölda starfsmanna. Síðustu tvö ár hafa tæplega 200 þúsund starfsmenn í bönkum og öðrum fjarmálastofnunum í fjármálahluta borgarinnar misst vinnuna. 10.10.2009 18:16 Enn meiri niðurskurður boðaður í Lettlandi Valdis Dombrovskis, forsætisráðherra Lettlands, boðar frekari niðurskurð en tilgreinir ekki hvað felst í aðgerðunum. Nú þegar hefur ríkisstjórn landsins skorið mikið niður í ríkisútgjöldum. 10.10.2009 13:34 Kauphallargögnin í rannsókn Fjármálaeftirlitið fékk í gær gögn Existu er varða birtingu upplýsinga í Kauphöll. 10.10.2009 07:15 Kaupás kannar bótarétt sinn Kaupás kannar nú hugsanlegan skaðabótarétt sinn gegn Högum vegna brota síðarnefnda félagsins á samkeppnislögum. Matsmenn, sem meta eiga hugsanlegt tjón Kaupáss vegna brotanna, voru kvaddir til í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 10.10.2009 06:45 Actavis: Borgar 55 milljarða í vexti Lyfjafyrirtækið Actavis tapaði þrjátíu og fjórum milljörðum króna í fyrra og greiddi fimmtíu og fimm milljarða króna í vexti. Félagið er skuldasettasta fyrirtæki landsins og skuldaði tæpa þúsund milljarða í árslok 2008. Hugmyndir eru um að skrá félagið í kauphöll að nýju. 9.10.2009 18:33 Leiðrétting Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöld, að Áslaug Árnadóttir, skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneytinu, hefði setið í stjórn Nýja Landsbankans, dagana eftir hrun. Áslaug vill koma því á framfæri að hún vék úr stjórninni 8. Október í fyrra, daginn eftir að hún var skipuð í hana, Því hafi hún ekki komið nálægt ákvörðunum um að greiða tugi milljarða króna inn í peningamarkaðssjóði Landsbankans. 9.10.2009 16:47 Grænn dagur í kauphöllinni Það var grænt á öllum tölum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan OMX16 hækkaði um tæpt prósent og stendur í 810 stigum. 9.10.2009 15:46 Fjármálaeftirlitið heimsótti Exista í dag Fulltrúar Fjármálaeftirlitsins mættu í höfuðstöðvar Exista í dag og óskuðu eftir aðgangi að gögnum. Talsmaður Exista staðfestir þetta við fréttastofu og segir að óskað hafi verið eftir gögnum er varða birtingu upplýsinga í Kauphöll, en Exista er skráður skuldabréfaútgefandi. „Þessi gögn voru góðfúslega veitt enda mun Exista verða FME innan handar í þeirri athugun sem nú fer fram,“ segir ennfremur. 9.10.2009 15:45 Hafnarfjörður tapaði 347 milljónum fyrrihluta ársins Milliuppgjör Hafnarfjarðarbæjar fyrir fyrstu 6 mánuði ársins hefur verið lagt fram en samkvæmt niðurstöðutölum þess eru rekstrartekjur í góðu samræmi við áætlun. Afkoma rekstrarreiknings er neikvæð um 138 milljónir í samstæðu en um liðlega 347 milljónir í A-hluta, þe. aðalsjóði og eignasjóði. 9.10.2009 15:22 Fréttaskýring: Nánasta framtíð þjóðarinnar í miklli óvissu Þeir Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri segja í bréfi til forsætisráðherra í vikunni að af viðtölum þeirra við fjölda erlendra fjárfesta, bankamenn og sérfræðinga á sviði alþjóðafjármála megi ráða að afar mikilvægt sé að draga úr óvissu af völdum Icesave-deilunnar. Og óvissu af töfum á endurskoðun áætlunar stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) sem af þeirri deilu leiðir. 9.10.2009 14:41 Forsætisráðherra: Mjög alvarlegt ef AGS tefst lengur Töf á afnámi gjaldeyrishafta, lækkun á lánshæfismati ríkins niður í flokk ótryggra fjárfestinga, líkur á vaxtahækkun, þrýstingur á gengislækkun og þar með aukning verðbólgu ásamt töfum á endurreisn atvinnulífs með vaxandi atvinnuleysi, eru meðal líklegra afleiðinga þess að frekari tafir verði á endurskoðun efnahagsáætlunar stjórnvalda og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (AGS). 9.10.2009 13:17 Kaupmáttur Íslendinga á erlendri grundu hefur hrapað Ætli Íslendingur að ferðast til Japans þarf hann nú að reiða fram 2,5 sinnum fleiri krónur fyrir jenin en í árslok 2007 og 2,2 sinnum fleiri franka ef ferðinni er heitið til Sviss. Hefur kaupmáttur krónunnar rýrnað hvað mest gagnvart þessum myntum á tímabilinu frá árslokum 2007. 9.10.2009 12:25 Landsbankinn gefur kost á lækkun erlendra fasteignalána Fólk með erlend fasteignalán hjá Landsbankanum geta fengið lækkun á höfuðstól við skuldbreytingu í óverðtryggð krónulán, líkt og hjá Íslandsbanka. Enn er óljóst hvort Kaupþing býður viðskiptavinum sínum upp á að leiðréttingu fasteignalána. 9.10.2009 12:05 Innistæðubréf hækka vextina á millibankamarkaðinum Útgáfa innstæðubréfa, sem nú nemur 50 milljörðum kr., virðist farin að hafa áhrif á skammtímavexti á millibankamarkaði. Í gær hækkuðu REIBOR-vextir nokkuð og eru mánaðarvextir nú 8,75%. 9.10.2009 11:58 Vinnumálastofnun fyrir norðan opnar Facebook síðu Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra hefur opnað Facebook síðu. 9.10.2009 11:24 Hraðinn í fólksfækkun á landinu færist í aukana Samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár voru landsmenn 318.906 talsins 1. október síðastliðinn. Hafði þeim þá fækkað um 340 frá miðju ári þegar þeir voru 319.246. Hraðinn í fólksfækkuninni virðist hafa aukist eftir því sem liðið hefur á árið en á fyrri helmingi árs fækkaði landsmönnum um 122. 9.10.2009 11:18 Iceland-stjórar á 800 milljóna ráðstefnu í Disney World Yfirmannaráðstefna verslunarkeðju sem kostar 4 milljónir punda eða rúmlega 800 milljónir kr. gæti talist yfirdrifið í kreppunni. Það er ekki mat Malclom Walker forstjóra Iceland keðjunnar í Bretlandi sem bauð öllum 800 verslunarstjórum, svæðisstjórum og öðrum yfirmönnum Iceland á ráðstefnu í Disney World í Flórída í síðustu viku. Landsbankinn fer nú með tæplega 14% hlut í Iceland sem var áður í eigu Baugs. 9.10.2009 11:08 Exista fær 20 milljarða stefnu frá skilanefnd Kaupþings Exista hefur borist stefna frá skilanefnd Kaupþings banka hf. þar sem gerðar eru þær dómkröfur að Exista greiði bankanum samtals tæplega 20,1 milljarð króna vegna gjaldmiðlasamninga sem upphaflega voru gerðir við Kaupþing banka hf. 9.10.2009 10:30 SI: Stjórnvöld vinna markvisst gegn orkufrekum iðnaði Jón Steindór Valdimarsson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI) segir að ekki verði annað séð en að það sé stefna ríkisstjórnarinnar að vinna markvisst gegn áliðnaði og öðrum orkufrekum iðnaði á Íslandi í bráð og lengd. 9.10.2009 10:08 Sjötta frumkvöðlasetrið opnað í Hafnarfirði Haldið verður upp á opnun frumkvöðlasetursins Kveikjunnar í Hafnarfirði næstkomandi mánudag en það er sjötta frumkvöðlasetrið sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands opnar eftir efnahagshrunið fyrir ári síðan. 9.10.2009 09:48 Dönsk skattayfirvöld á auðæfaskaki í skattaskjólum Dönsk skattayfirvöld eru nú að leita að leyndum auðæfum danskra ríkisborgara í skattaskjólum eða aflandseyjum víða um heiminn. Danski skatturinn reiknar með að þetta skak muni skila þeim fleiri hundruð milljónum danskra króna í ríkiskassann. 9.10.2009 09:36 Bankahlutir í blóðbaði í kauphöll Kaupmannahafnar Hlutir í Amagerbanken féllu um 31% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gærdag og við upphaf markaðarins í dag féllu hlutirnir um 40%. Yfir helmingur af verðmæti hlutanna hefur gufað upp á tveimur dögum. 9.10.2009 08:54 Framkvæmdastjórn ESB staðfestir skjóta meðferð fyrir Ísland Í árlegri skýrslu framkvæmdastjórnar ESB um stöðu mála innan sambandsins er það staðfest að Ísland muni fá skjóta meðferð í aðildarviðræðum sínum við ESB. 9.10.2009 08:27 Lítil sem engin krónuviðskipti á aflandsmarkaðinum Lítil sem engin viðskipti hafa verið á aflandsmarkaði með krónur síðustu vikuna, og kostar evran á aflandsmarkaði nú 200 kr. 9.10.2009 08:08 Hæstiréttur dæmir 25 milljóna skaðabætur fyrir skötusel Hæstiréttur hefur dæmt ríkissjóði til að greiða útgerðinni Berghóli 25 milljónir kr., auk vaxta og dráttarvaxta árin 2003 til 2007 vegna óúthlutaðs kvóta í skötusel sem útgerðin taldi sig eiga rétt á. 8.10.2009 17:04 Mismunandi skoðanir um vexti í peningastefnunefnd Mismundandi skoðanir komu fram um hvaða vaxtastig eigi að gilda á ýmsum vöxtum Seðlabankans á síðasta fundi Peningastefnunefndar. Töluverðar umræður urðu um vaxtastigið áður en ákvörðun var tekin um að halda sjálfum stýrivöxtunum óbreyttum. 8.10.2009 16:42 Atlantic Petroleum hrapaði í kauphöllinni Færeyska olíufélagið Atlantic Petroleum féll um 43,7% í kauphöllinni í dag. Gætir hér eflaust áhrifa þess að í hlutabréfaútboði á vegum félagsins fyrir viku síðan gátu núverandi hluthafar keypt nýtt hlutafé á 135 danskar krónur þegar hið opinbera verð á hlutnum var rúmlega 230 danskar krónur. 8.10.2009 15:55 Ástarbréf Seðlabankans verstu mistökin fyrir hrun Gauti B. Eggertsson, hagfræðingur við seðlabanka New York-ríkis í Bandaríkjunum hefur tekið saman það sem hann kallar verstu mistökin sem gerð voru í aðdraganda bankahrunsins og hruninu sjálfu í fyrra. Efst á blaði eru svokölluð ástarbréf Seðlabankans sem ollu því að bankinn varð gjaldþrota. Slíkt gjaldþrot seðlabanka er óþekkt í vestrænni sögu. 8.10.2009 15:06 Nær öll met slegin á fiskmörkuðum í september Verðmæti sölunnar á fiskmörkuðum í september sl. var 2.156 milljónir kr. 60,7 % meira en í september 2008. Þetta er einungis í annað skiptið sem verðmæti fer yfir 2 milljarða í einum mánuði. Það gerðist líka í mars 2007, 2.228 milljónir kr. 8.10.2009 14:38 Auður Capital kaupir Maður lifandi Fjárfestingasjóður Auðar Capital, AuÐur I, hefur keypt meirihluta í félögunum Maður Lifandi og Bio vörur af Hjördísi Ásberg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 8.10.2009 13:48 Sjá næstu 50 fréttir
Ferðaskrifstofa gjaldþrota áður en fyrsta ferðin seldist Mosaik Travel, ferðaskrifstofa í Kaupmannahöfn, hefur verið úrskurðuð gjaldþrota áður en henni tókst að selja eina einustu ferð á sínum vegum. 12.10.2009 10:06
Útflutningsráð skrifar undir Global Compact Útflutningsráð nú skrifað undir Global Compact samkomulag Sameinuðu þjóðanna. Með því að skrifa undir samkomulagið skuldbindur Útflutningsráð sig til að taka þátt í umræðunni um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja á sínum vettvangi ásamt því að hvetja þau til þess að tileinka sér samfélagslega ábyrgð í starfsháttum sínum. 12.10.2009 09:49
Töluverður áhugi á útboði Lánasjóðs sveitarfélaga Töluverður áhugi var á skuldabréfaútboði Lánasjóðs sveitarfélaganna fyrir helgina. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði 425.000.000 kr. á ávöxtunarkröfunni 5,45%. 12.10.2009 09:19
Seðlabankar heimsins á flótta frá dollaranum Dollarinn virðist vera að tapa hlutverki sínu sem gjaldeyrisforðamynt seðlabanka heimsins. Seðlabankarnir eru nú á flótta frá dollaranum og vilja frekar hafa gjaldeyrisforða sinn í evrum og jenum. 12.10.2009 09:05
Eignir lífeyrissjóðanna jukust um tæpa 46 milljarða í ágúst Hrein eign lífeyrissjóðanna var 1.779 milljarðar kr. í lok ágúst sl. og hækkaði um 45,9 milljarða kr. í mánuðinum. Sé miðað við ágúst 2008 hefur hrein eign hins vegar lækkað um 44,6 milljarða kr. eða 2,4 %. 12.10.2009 08:52
Nauðungarsölur fasteigna í borginni fleiri en allt árið í fyrra Í lok september höfðu 166 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu 2009. Til samanburðar voru þessar sölu 161 talsins allt árið í fyrra. 12.10.2009 08:37
NRK: Íslendingar vilja helst fjármagn frá Norðmönnum Í nýrri könnun sem gerð var fyrir hóp af stjórnendum Sparebankgruppen 1 í Noregi kemur fram að Íslendingar vilja helst að norrænir fjárfestir komi til landsins og aðstoði við uppbyggingu Íslands í kreppuni. Og af norrænum aðilum eru Norðmenn í sérstöku uppáhaldi. 12.10.2009 08:25
Góður hagnaður hjá Icelandair í ágúst Rekstur Icelandair Group samstæðunnar gekk vel í ágúst. Samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri var hagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta 0,5 milljörðum hærri en í ágúst 2008 eða 3,1 milljarður króna. 12.10.2009 08:03
Vilja meira en fimmtungshlut Finnska fjármálafyrirtækið Sampo er nú stærsti hluthafi Nordea, umsvifamesta banka Norðurlanda. Þetta kemur fram á nýjum hluthafalista Nordea sem birtur var á föstudag. 12.10.2009 04:00
Meint sýndarviðskipti með hlutabréf í Kaupþingi í rannsókn Meint sýndarviðskipti með hlutabréf í Kaupþingi upp á hátt í 40 milljarða króna eru í rannsókn hjá opinberum aðilum. Viðskipti Gertner-fjölskyldunnar bresku og Katarbúans Al-Thani eru stærstu málin en fjölmargir einstaklingar liggja undir grun. 11.10.2009 18:32
19 starfsmönnum Mílu sagt upp 19 starfsmönnum verður sagt upp hjá Mílu ehf. en fyrirtækið rekur fjarskiptanet hér á landi og er í eigu Skipta. Í kjölfar niðurskurðar í framkvæmdum í byggingariðnaði þarf fyrirtækið að gera breytingar á starfsemi sinni og eru uppsagnirnar liður í þeim breytingum. 11.10.2009 13:34
Fyrrverandi starfsmaður í lánadeild Kaupþings á lista yfir grunaða Fyrrverandi starfsmaður í lánadeild Kaupþings, sem nú hefur umsjón með norrænum eignum bankans fyrir kröfuhafa, er sagður á lista yfir grunaða í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupum Al-Thanis á hlut í Kaupþingi. 11.10.2009 11:59
Seðlabankinn þarf ekki spilapeninga Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, tekur undir með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóri, sem segir að íslenska ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Ólafur segir ennfremur að Seðlabankinn þurfi ekki á spilapeningum að halda. 11.10.2009 11:28
Sigurður Einarsson með stöðu grunaðs manns Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, er með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupum Katarbúans Al-Thani á rúmlega fimm prósent hlut í bankanum. Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag. 11.10.2009 07:55
Seðlabankastjóri segir þörfina á lánum hugsanlega ofmetna Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að íslenska ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Það myndi lækka skuldastöðu ríkisins um hundruð milljarða og minnka vaxtakostnað verulega ef einungis hluti lánanna yrði þeginn. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 10.10.2009 19:56
Störf í boði fyrir bankamenn á Wall Street Fjármálafyrirtæki á Wall Street í New York eru byrjuð að ráða til sín fjölda starfsmanna. Síðustu tvö ár hafa tæplega 200 þúsund starfsmenn í bönkum og öðrum fjarmálastofnunum í fjármálahluta borgarinnar misst vinnuna. 10.10.2009 18:16
Enn meiri niðurskurður boðaður í Lettlandi Valdis Dombrovskis, forsætisráðherra Lettlands, boðar frekari niðurskurð en tilgreinir ekki hvað felst í aðgerðunum. Nú þegar hefur ríkisstjórn landsins skorið mikið niður í ríkisútgjöldum. 10.10.2009 13:34
Kauphallargögnin í rannsókn Fjármálaeftirlitið fékk í gær gögn Existu er varða birtingu upplýsinga í Kauphöll. 10.10.2009 07:15
Kaupás kannar bótarétt sinn Kaupás kannar nú hugsanlegan skaðabótarétt sinn gegn Högum vegna brota síðarnefnda félagsins á samkeppnislögum. Matsmenn, sem meta eiga hugsanlegt tjón Kaupáss vegna brotanna, voru kvaddir til í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 10.10.2009 06:45
Actavis: Borgar 55 milljarða í vexti Lyfjafyrirtækið Actavis tapaði þrjátíu og fjórum milljörðum króna í fyrra og greiddi fimmtíu og fimm milljarða króna í vexti. Félagið er skuldasettasta fyrirtæki landsins og skuldaði tæpa þúsund milljarða í árslok 2008. Hugmyndir eru um að skrá félagið í kauphöll að nýju. 9.10.2009 18:33
Leiðrétting Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöld, að Áslaug Árnadóttir, skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneytinu, hefði setið í stjórn Nýja Landsbankans, dagana eftir hrun. Áslaug vill koma því á framfæri að hún vék úr stjórninni 8. Október í fyrra, daginn eftir að hún var skipuð í hana, Því hafi hún ekki komið nálægt ákvörðunum um að greiða tugi milljarða króna inn í peningamarkaðssjóði Landsbankans. 9.10.2009 16:47
Grænn dagur í kauphöllinni Það var grænt á öllum tölum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan OMX16 hækkaði um tæpt prósent og stendur í 810 stigum. 9.10.2009 15:46
Fjármálaeftirlitið heimsótti Exista í dag Fulltrúar Fjármálaeftirlitsins mættu í höfuðstöðvar Exista í dag og óskuðu eftir aðgangi að gögnum. Talsmaður Exista staðfestir þetta við fréttastofu og segir að óskað hafi verið eftir gögnum er varða birtingu upplýsinga í Kauphöll, en Exista er skráður skuldabréfaútgefandi. „Þessi gögn voru góðfúslega veitt enda mun Exista verða FME innan handar í þeirri athugun sem nú fer fram,“ segir ennfremur. 9.10.2009 15:45
Hafnarfjörður tapaði 347 milljónum fyrrihluta ársins Milliuppgjör Hafnarfjarðarbæjar fyrir fyrstu 6 mánuði ársins hefur verið lagt fram en samkvæmt niðurstöðutölum þess eru rekstrartekjur í góðu samræmi við áætlun. Afkoma rekstrarreiknings er neikvæð um 138 milljónir í samstæðu en um liðlega 347 milljónir í A-hluta, þe. aðalsjóði og eignasjóði. 9.10.2009 15:22
Fréttaskýring: Nánasta framtíð þjóðarinnar í miklli óvissu Þeir Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri segja í bréfi til forsætisráðherra í vikunni að af viðtölum þeirra við fjölda erlendra fjárfesta, bankamenn og sérfræðinga á sviði alþjóðafjármála megi ráða að afar mikilvægt sé að draga úr óvissu af völdum Icesave-deilunnar. Og óvissu af töfum á endurskoðun áætlunar stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) sem af þeirri deilu leiðir. 9.10.2009 14:41
Forsætisráðherra: Mjög alvarlegt ef AGS tefst lengur Töf á afnámi gjaldeyrishafta, lækkun á lánshæfismati ríkins niður í flokk ótryggra fjárfestinga, líkur á vaxtahækkun, þrýstingur á gengislækkun og þar með aukning verðbólgu ásamt töfum á endurreisn atvinnulífs með vaxandi atvinnuleysi, eru meðal líklegra afleiðinga þess að frekari tafir verði á endurskoðun efnahagsáætlunar stjórnvalda og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (AGS). 9.10.2009 13:17
Kaupmáttur Íslendinga á erlendri grundu hefur hrapað Ætli Íslendingur að ferðast til Japans þarf hann nú að reiða fram 2,5 sinnum fleiri krónur fyrir jenin en í árslok 2007 og 2,2 sinnum fleiri franka ef ferðinni er heitið til Sviss. Hefur kaupmáttur krónunnar rýrnað hvað mest gagnvart þessum myntum á tímabilinu frá árslokum 2007. 9.10.2009 12:25
Landsbankinn gefur kost á lækkun erlendra fasteignalána Fólk með erlend fasteignalán hjá Landsbankanum geta fengið lækkun á höfuðstól við skuldbreytingu í óverðtryggð krónulán, líkt og hjá Íslandsbanka. Enn er óljóst hvort Kaupþing býður viðskiptavinum sínum upp á að leiðréttingu fasteignalána. 9.10.2009 12:05
Innistæðubréf hækka vextina á millibankamarkaðinum Útgáfa innstæðubréfa, sem nú nemur 50 milljörðum kr., virðist farin að hafa áhrif á skammtímavexti á millibankamarkaði. Í gær hækkuðu REIBOR-vextir nokkuð og eru mánaðarvextir nú 8,75%. 9.10.2009 11:58
Vinnumálastofnun fyrir norðan opnar Facebook síðu Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra hefur opnað Facebook síðu. 9.10.2009 11:24
Hraðinn í fólksfækkun á landinu færist í aukana Samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár voru landsmenn 318.906 talsins 1. október síðastliðinn. Hafði þeim þá fækkað um 340 frá miðju ári þegar þeir voru 319.246. Hraðinn í fólksfækkuninni virðist hafa aukist eftir því sem liðið hefur á árið en á fyrri helmingi árs fækkaði landsmönnum um 122. 9.10.2009 11:18
Iceland-stjórar á 800 milljóna ráðstefnu í Disney World Yfirmannaráðstefna verslunarkeðju sem kostar 4 milljónir punda eða rúmlega 800 milljónir kr. gæti talist yfirdrifið í kreppunni. Það er ekki mat Malclom Walker forstjóra Iceland keðjunnar í Bretlandi sem bauð öllum 800 verslunarstjórum, svæðisstjórum og öðrum yfirmönnum Iceland á ráðstefnu í Disney World í Flórída í síðustu viku. Landsbankinn fer nú með tæplega 14% hlut í Iceland sem var áður í eigu Baugs. 9.10.2009 11:08
Exista fær 20 milljarða stefnu frá skilanefnd Kaupþings Exista hefur borist stefna frá skilanefnd Kaupþings banka hf. þar sem gerðar eru þær dómkröfur að Exista greiði bankanum samtals tæplega 20,1 milljarð króna vegna gjaldmiðlasamninga sem upphaflega voru gerðir við Kaupþing banka hf. 9.10.2009 10:30
SI: Stjórnvöld vinna markvisst gegn orkufrekum iðnaði Jón Steindór Valdimarsson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI) segir að ekki verði annað séð en að það sé stefna ríkisstjórnarinnar að vinna markvisst gegn áliðnaði og öðrum orkufrekum iðnaði á Íslandi í bráð og lengd. 9.10.2009 10:08
Sjötta frumkvöðlasetrið opnað í Hafnarfirði Haldið verður upp á opnun frumkvöðlasetursins Kveikjunnar í Hafnarfirði næstkomandi mánudag en það er sjötta frumkvöðlasetrið sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands opnar eftir efnahagshrunið fyrir ári síðan. 9.10.2009 09:48
Dönsk skattayfirvöld á auðæfaskaki í skattaskjólum Dönsk skattayfirvöld eru nú að leita að leyndum auðæfum danskra ríkisborgara í skattaskjólum eða aflandseyjum víða um heiminn. Danski skatturinn reiknar með að þetta skak muni skila þeim fleiri hundruð milljónum danskra króna í ríkiskassann. 9.10.2009 09:36
Bankahlutir í blóðbaði í kauphöll Kaupmannahafnar Hlutir í Amagerbanken féllu um 31% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gærdag og við upphaf markaðarins í dag féllu hlutirnir um 40%. Yfir helmingur af verðmæti hlutanna hefur gufað upp á tveimur dögum. 9.10.2009 08:54
Framkvæmdastjórn ESB staðfestir skjóta meðferð fyrir Ísland Í árlegri skýrslu framkvæmdastjórnar ESB um stöðu mála innan sambandsins er það staðfest að Ísland muni fá skjóta meðferð í aðildarviðræðum sínum við ESB. 9.10.2009 08:27
Lítil sem engin krónuviðskipti á aflandsmarkaðinum Lítil sem engin viðskipti hafa verið á aflandsmarkaði með krónur síðustu vikuna, og kostar evran á aflandsmarkaði nú 200 kr. 9.10.2009 08:08
Hæstiréttur dæmir 25 milljóna skaðabætur fyrir skötusel Hæstiréttur hefur dæmt ríkissjóði til að greiða útgerðinni Berghóli 25 milljónir kr., auk vaxta og dráttarvaxta árin 2003 til 2007 vegna óúthlutaðs kvóta í skötusel sem útgerðin taldi sig eiga rétt á. 8.10.2009 17:04
Mismunandi skoðanir um vexti í peningastefnunefnd Mismundandi skoðanir komu fram um hvaða vaxtastig eigi að gilda á ýmsum vöxtum Seðlabankans á síðasta fundi Peningastefnunefndar. Töluverðar umræður urðu um vaxtastigið áður en ákvörðun var tekin um að halda sjálfum stýrivöxtunum óbreyttum. 8.10.2009 16:42
Atlantic Petroleum hrapaði í kauphöllinni Færeyska olíufélagið Atlantic Petroleum féll um 43,7% í kauphöllinni í dag. Gætir hér eflaust áhrifa þess að í hlutabréfaútboði á vegum félagsins fyrir viku síðan gátu núverandi hluthafar keypt nýtt hlutafé á 135 danskar krónur þegar hið opinbera verð á hlutnum var rúmlega 230 danskar krónur. 8.10.2009 15:55
Ástarbréf Seðlabankans verstu mistökin fyrir hrun Gauti B. Eggertsson, hagfræðingur við seðlabanka New York-ríkis í Bandaríkjunum hefur tekið saman það sem hann kallar verstu mistökin sem gerð voru í aðdraganda bankahrunsins og hruninu sjálfu í fyrra. Efst á blaði eru svokölluð ástarbréf Seðlabankans sem ollu því að bankinn varð gjaldþrota. Slíkt gjaldþrot seðlabanka er óþekkt í vestrænni sögu. 8.10.2009 15:06
Nær öll met slegin á fiskmörkuðum í september Verðmæti sölunnar á fiskmörkuðum í september sl. var 2.156 milljónir kr. 60,7 % meira en í september 2008. Þetta er einungis í annað skiptið sem verðmæti fer yfir 2 milljarða í einum mánuði. Það gerðist líka í mars 2007, 2.228 milljónir kr. 8.10.2009 14:38
Auður Capital kaupir Maður lifandi Fjárfestingasjóður Auðar Capital, AuÐur I, hefur keypt meirihluta í félögunum Maður Lifandi og Bio vörur af Hjördísi Ásberg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 8.10.2009 13:48