Viðskipti innlent

Leiðrétting

Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöld, að Áslaug Árnadóttir, skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneytinu, hefði setið í stjórn Nýja Landsbankans, dagana eftir hrun. Áslaug vill koma því á framfæri að hún vék úr stjórninni 8. Október í fyrra, daginn eftir að hún var skipuð í hana, Því hafi hún ekki komið nálægt ákvörðunum um að greiða tugi milljarða króna inn í peningamarkaðssjóði Landsbankans.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×