Bankahlutir í blóðbaði í kauphöll Kaupmannahafnar 9. október 2009 08:54 Hlutir í Amagerbanken féllu um 31% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gærdag og við upphaf markaðarins í dag féllu hlutirnir um 40%. Yfir helmingur af verðmæti hlutanna hefur gufað upp á tveimur dögum. Á miðvikudag stóð hluturinn í 53,5 dönskum kr. Í augnablikinu eru viðskiptin á verðinu 22,60 danskar kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að danska fjármálaeftirlitið hafi þvingað Amagerbanken til að gera opinbert í gærdag að bankinn stenst ekki kröfur um eignfjárhlutfall það sem eftirlitið gerir kröfur um. Bankann skortir 600 milljónir danskra kr. til þess að uppfylla kröfurnar eftir stórtap bankans á fasteignalánum undanfarið ár. „Þetta ofbeldisfulla fall á hlutabréfunum endurspeglar þá stóru óvissu sem ríkir um stöðu bankans," segir Jens Houe Thomsen greinandi hjá Jyske Bank í samtali við Jyllands Posten. Stjórn bankans reynir nú af öllum mætti að skrapa saman stuðning fyrir útgáfu á nýju hlutafé til að rétta af stöðuna. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutir í Amagerbanken féllu um 31% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gærdag og við upphaf markaðarins í dag féllu hlutirnir um 40%. Yfir helmingur af verðmæti hlutanna hefur gufað upp á tveimur dögum. Á miðvikudag stóð hluturinn í 53,5 dönskum kr. Í augnablikinu eru viðskiptin á verðinu 22,60 danskar kr. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að danska fjármálaeftirlitið hafi þvingað Amagerbanken til að gera opinbert í gærdag að bankinn stenst ekki kröfur um eignfjárhlutfall það sem eftirlitið gerir kröfur um. Bankann skortir 600 milljónir danskra kr. til þess að uppfylla kröfurnar eftir stórtap bankans á fasteignalánum undanfarið ár. „Þetta ofbeldisfulla fall á hlutabréfunum endurspeglar þá stóru óvissu sem ríkir um stöðu bankans," segir Jens Houe Thomsen greinandi hjá Jyske Bank í samtali við Jyllands Posten. Stjórn bankans reynir nú af öllum mætti að skrapa saman stuðning fyrir útgáfu á nýju hlutafé til að rétta af stöðuna.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira