Seðlabankinn þarf ekki spilapeninga 11. október 2009 11:28 Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík. Mynd/GVA Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, tekur undir með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, sem segir að íslenska ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Ólafur segir ennfremur að Seðlabankinn þurfi ekki á spilapeningum að halda. Már sagði í fréttum Rúv í gær að ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Það myndi lækka skuldastöðu ríkisins um hundruð milljarða og minnka vaxtakostnað verulega ef einungis hluti lánanna yrði þeginn. Ólafur var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. Hann tekur undir með Má og segir að umfram allt þurfi ríkið að eiga aðgang að öruggum lánsheimildum. „Slíkar heimildir eru ríkissjóði miklu kostnaðarminni en fullt eigið lán. Það liggur fyrir að það sem að ríkissjóður þarf að standa í skilum með, sem eru samningsbundnar skuldbindingar ríkisins, það er milljarður evra árið 2011 og síðan 200 til 250 milljónir evra á árunum 2012 og 2014. Það verður að vera til fé svo það megi ljúka þessum skuldbindingum," segir Ólafur. Ólafur segir að sömuleiðis þurfi að vera til fé svo aðilar með ríkisábyrgð geti staðið við skuldbindingar sínar. „Loks þarf að vera til lágmarksfé í gjaldeyrisvarasjóði til að tryggja eðlileg og greið vöruviðskipti til og frá landinu. Það er ekki um það að ræða að fylla sjóði af peningum svo að Seðlabankinn geti notað þá sem einhverja spilapeninga til að verja gengi krónunnar." Tengdar fréttir Seðlabankastjóri segir þörfina á lánum hugsanlega ofmetna Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að íslenska ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Það myndi lækka skuldastöðu ríkisins um hundruð milljarða og minnka vaxtakostnað verulega ef einungis hluti lánanna yrði þeginn. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 10. október 2009 19:56 Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Davíð Tómas ráðinn framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Sjá meira
Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, tekur undir með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, sem segir að íslenska ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Ólafur segir ennfremur að Seðlabankinn þurfi ekki á spilapeningum að halda. Már sagði í fréttum Rúv í gær að ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Það myndi lækka skuldastöðu ríkisins um hundruð milljarða og minnka vaxtakostnað verulega ef einungis hluti lánanna yrði þeginn. Ólafur var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. Hann tekur undir með Má og segir að umfram allt þurfi ríkið að eiga aðgang að öruggum lánsheimildum. „Slíkar heimildir eru ríkissjóði miklu kostnaðarminni en fullt eigið lán. Það liggur fyrir að það sem að ríkissjóður þarf að standa í skilum með, sem eru samningsbundnar skuldbindingar ríkisins, það er milljarður evra árið 2011 og síðan 200 til 250 milljónir evra á árunum 2012 og 2014. Það verður að vera til fé svo það megi ljúka þessum skuldbindingum," segir Ólafur. Ólafur segir að sömuleiðis þurfi að vera til fé svo aðilar með ríkisábyrgð geti staðið við skuldbindingar sínar. „Loks þarf að vera til lágmarksfé í gjaldeyrisvarasjóði til að tryggja eðlileg og greið vöruviðskipti til og frá landinu. Það er ekki um það að ræða að fylla sjóði af peningum svo að Seðlabankinn geti notað þá sem einhverja spilapeninga til að verja gengi krónunnar."
Tengdar fréttir Seðlabankastjóri segir þörfina á lánum hugsanlega ofmetna Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að íslenska ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Það myndi lækka skuldastöðu ríkisins um hundruð milljarða og minnka vaxtakostnað verulega ef einungis hluti lánanna yrði þeginn. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 10. október 2009 19:56 Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Davíð Tómas ráðinn framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Sjá meira
Seðlabankastjóri segir þörfina á lánum hugsanlega ofmetna Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að íslenska ríkið þurfi ekki nauðsynlega á öllum þeim erlendu lánum að halda sem eru í boði. Það myndi lækka skuldastöðu ríkisins um hundruð milljarða og minnka vaxtakostnað verulega ef einungis hluti lánanna yrði þeginn. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 10. október 2009 19:56