Viðskipti erlent

Sala á Barbie dúkkum dróst saman um 12%

Sala á Barbie dúkkum hefur dregist saman á Bandaríkjamarkaði.
Sala á Barbie dúkkum hefur dregist saman á Bandaríkjamarkaði.
Leikfangafyrirtækið Mattel, sem er stærsti leikfangaframleiðandi í Bandaríkjunum, tilkynnti í dag að sala á Barbie dúkkum hefði dregist saman um 12% í Bandaríkjunum á fyrsta fjórðungi ársins 2008. Sala á dúkkunum á alþjóðamarkaði stóð hins vegar í stað. Barbie hefur verið eitt af aðal vörumerkjum Mattel fyrirtækisins síðan 1959.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×