Viðskipti innlent

3,5 milljarða tap hjá Icelandic Group

Finnbogi Baldvinsson, forstjóri Icelandic Group
Finnbogi Baldvinsson, forstjóri Icelandic Group

Icelandic Group tapaði 3,5 milljörðum fyrir skatta á árinu 2007 eftir því sem fram kemur í ársskýrslu félagsins sem birt var í dag fyrir aðalfund félagsins.

Gengi bréfa í Icelandic Group hefur hríðfallið það sem af er ári og hafa lækkað um 66% frá áramótum. Mikið hefur rætt um hvort félagið verði skráð af markaði og mun sú tillaga vera tekin fyrir á aðalfundi félagsins síðar í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×