Fleiri fréttir

Stjórn­málin eru dauð, lengi lifi stjórn­málin

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Ástæða þess að við sitjum uppi með þessa ríkisstjórn er að flokkarnir sem hún inniheldur telja sig einu starfhæfu flokkana á Alþingi. Þeir eru leyfar stjórnmála eftirstríðsáranna, þeirra alþýðustjórnmála sem urðu til við almennan kosningarétt en stofnanavæddust fljótt og spilltust síðan á nýfrjálshyggjuárunum.

Alltaf til staðar

Ragnar Þór Pétursson og Anna María Gunnarsdóttir skrifa

„Starf [kennara] er að vekja alt, sem í barnahug er bundið, og leiða það í spor þau, er liggja börnum til gleði og farsældar og þjóð allri til þrifa.“

Ungmenni geta haft mikil áhrif

Matthías Freyr Matthíasson skrifar

Þekkir þú ungmenni sem vilja taka þátt í að vinna að mannréttindum barna? Nú þegar samfélagið hefur opnast að nýju eftir Covid-19 faraldurinn köllum við hjá Barnaheillum eftir ungu fólki til að hafa áhrif og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum.

Mikil­vægur sigur FÍA gegn Blá­fugli og SA

Sonja Bjarnadóttir Backman skrifar

Mikilvægur sigur vannst í baráttu Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) gegn gerviverktöku flugmanna þegar Félagsdómur kvað upp dóm í máli FÍA gegn Samtökum atvinnulífsins og Bláfugli þann 16. september sl.

Stórir draumar rætast

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Þegar ég var formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á árunum 2013-2017 voru þrjú málefni sem brunnu á kvenleiðtogum íslensks atvinnulífs. Þau voru mikilvægi þess að fá fjölbreytileika í stjórnir fyrirtækja og stofnana, sýnileiki kvenna í fjölmiðlum og launamunur kynjanna á vinnumarkaði.

Næsti for­maður KÍ?

Heimir Eyvindarson skrifar

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til formennsku í Kennarasambandi Íslands. Þegar þessi orð eru rituð, einum degi áður en frestur til að tilkynna um framboð rennur út, er ég einn fjögurra frambærilegra frambjóðenda.

Rödd úr gras­rótinni

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Þegar fráfarandi ríkisstjórn var mynduð fannst mér, gallhörðum sjálfstæðismanninum, hún vera illskásti kosturinn sem uppi var á þeim tíma. Tveir aðrir verri kostir voru í boði. Sá fyrri var að fólkið sem náðist á mynd í stofunni á Syðra Langholti 4 í Hrunamannahreppi næðist á mynd við ríkisráðsborðið á Bessastöðum.

Skotsvæðið Álfsnesi

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Á Álfsnesi hafa tvö íþróttafélög verið með sína æfingar aðstöðu í yfir tíu ár. Áframhaldandi starfsleyfi fyrir Skotfélag Reykjavíkur gaf Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur út í vor. Leyfið var allt annað en það leyfi sem fyrir var og verulega dregið úr þeim tíma sem hægt var að hafa skotsvæðið opið.

Hugsað um ójöfnuð og menntun

Flosi Eiríksson skrifar

Friðrik Jónsson, formaður BHM, var í viðtali á Sprengisandi á Bylgunni í gær. Sjónarmið sem hann viðraði þar um launamun í landinu og hvernig hann væri réttlætanlegur vakti upp hjá mér ýmsar spurningar og vangaveltur.

Grímu­laus fölsun á gengi krónu er ó­boð­leg

Ólafur Örn Jónsson skrifar

Fyrir Hrun þegar visst jafnvægi var í kjörum fólks varðandi kaupmátt og húsnæðiskostnað Leigu og kaup. Var gengið nokkuð stöðugt € = 90 kr og kaupmáttur almennra launa viðunandi. Útgerðin sem hafði skuldsett sig gífurlega með veðsetningu kvótans kvartaði eins og venjulega en annars gekk allt eins og klukka því að það eru forréttindi að hafa (frítt)veiðileyfi á Íslandsmiðum.

Óþarfi að tilkynna mistök?

Eva Hauksdóttir skrifar

Þann 29. september sl. flutti Ríkisútvarpið fréttir af því að sjúklingur á Landakotsspítala hefði fyrir mistök fengið lyf sem ekki voru ætluð þeim sjúklingi. Konan dó nokkrum dögum síðar en ekki mun vera talið orsakasamband milli andláts hennar og lyfjanna.

Hverfið mitt 2.0

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Hverfið mitt kosningin er hafin! Öll sem eru fædd árið 2006 eða fyrr og eiga lögheimili í Reykjavík, óháð ríkisborgararétti, tekið þátt í kosningunni. Kosningin er rafræn á hverfidmitt.is og stendur yfir í tvær vikur eða til hádegis 14. október.

Jöfn tækifæri til náms fyrir öll börn

Alexandra Briem og Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifa

Mætum börnum þar sem þau eru óháð greiningum. Verum fyrri til og styðjum við þau og styrkjum áður en þau hrasa. Grípum þau sem þess þurfa. Höldum á sama tíma vel utan um peningana og pössum að þeir nýtist börnunum okkar sem allra best. Þetta eru allt áherslur í Eddu, sem er nýtt úthlutunarlíkan fyrir grunnskóla í Reykjavík og var samþykkt í vikunni.

Líf með stóma – ekki öll fötlun er sýnileg

Sigríður Lárusdóttir,Málfríður Stefanía Þórðardóttir og Bergþóra Guðnadóttir skrifa

Í dag, 2. Október, er alþjóðlegur stómadagur. Slagorð dagsins er „Ostomates´ rights are human rights – anytime and anywhere“. Áherslan í ár er lögð á tenglsanet og náin sambönd stómaþega.

Play er enginn leikur fyrir launa­fólk

Drífa Snædal skrifar

Þegar ég byrjaði að vinna fyrir verkalýðshreyfinguna þá trúði ég því varla að á íslenskum vinnumarkaði væru hópar sem væri búið að svipta rödd sinni, þyrðu ekki að koma fram og greina frá aðstæðum sínum og væru kúgaðir til að vinna fyrir laun undir lágmarkslaunum.

Stöðvið einkavæðingu menntakerfisins!

Ari Óskar Víkingsson skrifar

Nú er orðið nokkuð ljóst að ríkisstjórn síðustu fjögurra ára mun sitja við stjórnvölinn áfram. Mál málanna næstu daga verður því hverjir þingmanna flokkanna þriggja munu sitja í ráðherrastólum.

Stækkun Vatna­jökuls­þjóð­garðs: Lögin og ó­vissan

Jón Jónsson skrifar

Þann 23. september 2021 undirritaði umhverfisráðherra reglugerð um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs. Reglugerðin er sett á grunni laga um Vatnajökulsþjóðgarð. Einnig höfðu verið til umfjöllunar hugmyndir um stækkun þjóðgarðsins í Skaftárhreppi, m.a. þannig að hluti Mýrdalsjökuls félli þar undir.

Fimm á­stæður fyrir að endur­taka kosningarnar í heild sinni

Katrín Oddsdóttir skrifar

Eins og fram kom í fréttum í gær hefur Mannréttindadómstóllinn þegar komist að því að kerfi þar sem þingmenn úskurði sjálfir um lögmæti kjörs síns standist ekki 3. grein I. viðauka við lögfestan Mannréttindasáttmála Evrópu.

Ó­vissu­á­stand eftir þing­kosningar í Þýska­landi

Ívar Már Arthúrsson skrifar

Kosningar til þýska þingsins, Bundestag, fóru fram síðastliðinn sunnudag. Rúmlega 60 milljón manns voru á kjörskrá. Kosningaþáttakan var frekar góð, eða rúmlega 75 prósent, sem var svipað og í síðustu kosningum.

Litlu og stóru skrefin að grænni fram­tíð

Una Steinsdóttir skrifar

Tíminn er afstæður. Sjálfri finnst mér langt í árið 2040, heil 20 ár, en þegar uppfylla á sérlega metnaðarfull markmið geta tveir áratugir liðið ansi hratt og þá liggur á að bretta upp ermar.

Hvað ætlar þú að prenta í matinn?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Brynja Laxdal skrifa

Matarmenning er hverri þjóð mikilvæg enda speglar hún sögu okkar og er lituð af tíðarfari og náttúru. Hún er byggð á hefðum en innblásin af samtímanum. Matarsmekkur okkar er að verða hnattrænni og sumir óttast að matarmenning okkar sé að þynnast út vegna þess og ekki minnka áhyggjurnar vegna hraðrar þróunar á framleiðslumöguleikum matvæla.

Mikill mann­auður og þekking innan SFV

Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar

Nú eru kosningar að baki og þreifingar farnar í gang varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. Í aðdraganda kosninga þá áttum við hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, fundi með fulltrúum allra þeirra framboða sem nú eiga kjörna fulltrúa inn á Alþingi.

Er sumar­húsið klárt fyrir veturinn?

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Sumarhúsið er oft griðarstaður, í raun annað heimili fjölskyldunnar. Mikilvægt er að skilja ávallt vel við sumarhúsið til að koma í veg fyrir tjón og fara þá vel yfir vatn, rafmagn, hita og gas.

Er sjálf karlsins að deyja sem hugsar með ýktum hætti?

Ástþór Ólafsson skrifar

Ég skrifaði greinina Að níðast á konunni er gömul vísa sem hefur verið einum of oft kveðin sem fjallar um hvað liggur á bakvið af hverju karlmenn séu búnir að beita konum andlegu og líkamlegu ofbeldi í gegnum aldanna rás. Þar reyni ég að svara þessari spurningu en svarið er vissulega víðfemt og felur í sér ótal möguleika af kenningum til svara.

Sósíal­ista­flokkurinn aug­lýsir eftir fólki

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Þegar Sósíalistaflokkurinn var stofnaður fyrir rúmum fjórum árum var markmiði hans sagt vera að byggja upp sterka alþýðuhreyfingu, vekja á ný stéttabaráttu á Íslandi, endurreisa verkalýðslýðshreyfinguna og stofna til nýrra almannasamtaka til að skipuleggja frelsisbaráttu þeirra hópa sem verða fyrir mestum órétti. Í stuttu máli að vekja fólk, virkja og skipuleggja baráttu þess.

Menntun byggð á slæmum grunni

Hrafnkell Karlsson skrifar

Hið íslenska grunnskólakerfi er úrelt. Virkar þetta kerfi ekki lengur? Jú, það gerir það en að mjög takmörkuðu leyti en það er hægt að gera svo miklu betur.

Kosningar á 21. öldinni

Jón Gunnarsson skrifar

Ég hef lengi beðið þess dags að ég fengi að kjósa til Alþingis í fyrsta skipti. Um helgina varð það að veruleika. Það skiptir ótrúlega miklu máli að taka þátt í þessari lýðræðisveislu vilji maður hafa áhrif á framtíð og velferð samfélagsins

Að skapa ör­orku­vænt, ný­skapandi at­vinnu­líf

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar

Undanfarið hefur skapast mikil umræða um stöðu öryrkja og möguleika þeirra á vinnumarkaði. Rétt er að taka strax fram að 80% öryrkja segjast sjálfir ekki geta unnið vegna vanheilsu og tel ég enga ástæðu til að rengja það mat í sjálfu sér.

Hinn sí­vaxandi ó­jöfnuður

Víkingur Hauksson skrifar

Það fer ekki framhjá neinum að í heiminum í dag ríkir mikill ójöfnuður. Raunverulega ástæðan fyrir honum virðist þó fara framhjá flestum. Hefurðu leitt hugann að því hvað orsakaði hann? Hvers vegna hann er sívaxandi? Hvers vegna auður þeirra ríku hefur aukist í miðjum heimsfaraldri?

Kjósum eins og fram­tíðin - fyrir fram­tíðina

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Eitt af því athyglisverðasta í aðdraganda kosninga er að þegar skoðanakannanir eru brotnar niður eftir aldri, þá er oft yfir þriðjungur kjósenda á aldursbilinu 18-29 ára sem nefnir Pírata sem sinn fyrsta valkost.

Með Samfylkingu gegn sérhagsmunum

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir skrifar

Ég hef verið fötluð alla mína ævi og barist fyrir réttindum mínum, réttindum annars fatlaðs fólks og mannréttindum í samfélaginu öllu. Ég er jafnaðarmaður því ég sé og finn á eigin skinni hvernig gæðunum er misskipt, hve mörg sóknartækifæri við höfum í íslensku samfélagi sem eru vannýtt.

Rétt­trúnaður sem sviptir okkur þjónustu

Högni Elfar Gylfason skrifar

Rétttrúnaður af ýmsu tagi hefur tröllriðið þjóðfélaginu á undanförnum vikum, mánuðum og árum. Einn er þó slíkur sem hefur ekki farið hátt í umræðunni þrátt fyrir alvarlegar og endurteknar afleiðingar sem af hljótast.

Skýrasti valkosturinn fyrir loftslagið

Andrés Ingi Jónsson skrifar

„Ég hef engin völd,“ sagði einn ræðumanna á loftslagsverkfallinu á Austurvelli í hádeginu í gær. Þar hefur ungt fólk komið saman í hverri viku til að vekja stjórnmálafólk af þeim doða sem hefur ríkt í loftslagsmálum.

Háskaleg ríkisstjórn að fæðast

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Þegar boðað var til kosninga árið 2017 var augljóst af orðum og líkamstjáningu Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur að þau stefndu á ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG.

Valið er skýrt

Bjarni Benediktsson skrifar

Í dag veljum við hvernig samfélag við ætlum að byggja næstu fjögur árin. Allt frá 2013 hefur það verið verkefni mitt á hverjum degi að vinna að aukinni velferð Íslendinga, greiða niður skuldir ríkissjóðs og viðhalda stöðugleikanum sem öllu skiptir fyrir heimilin og fyrirtækin.

Höfum VG í for­ystu

Jódís Skúladóttir skrifar

Óvenjulegu kjörtímabili í skugga heimsfaraldurs og náttúruhamfara er lokið. Með Vinstri græn í forystu hefur tekist að stjórna Íslandi farsællega í átt að jafnara og sterkara samfélagi. Það gerist ekki af sjálfu sér en VG með Katrínu Jakobsdóttur í forsæti hefur tekist það.

Full­veldi og lýð­ræði haldast í hendur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Til þessa hafa talsmenn þess að Ísland gangi í Evrópusambandið viljað telja okkur Íslendingum trú um að við inngöngu í sambandið myndu kjörnir fulltrúar okkar hafa heilmikið um þær ákvarðanir að segja sem teknar væru innan þess og snertu hagsmuni lands og þjóðar.

Afglapavæðing umræðunnar

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta.

Kvöldið fyrir kjör­dag - Hvað er mikil­vægt?

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Kosningar eru alltaf mikilvægar en það eru ýmis rök fyrir því að kosningarnar á morgun séu mikilvægari en oft áður. Svo árum og jafnvel áratugum skiptir hafa stór mál setið á hakanum án þess að gömlu stjórnmálin hafi haft áhuga eða getu til þess að taka þau upp og klára þau með sóma.

Heimilin og störfin þurfa ábyrga stjórn

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Valið á morgun er kristaltært. Við stöndum fyrir fleiri og verðmætari störf um allt land. Við munum halda áfram að standa með fólki í rekstri og auka tekjur heimilanna. Við munum halda áfram að byggja upp öflugt atvinnulíf á Íslandi.

Gengið til kosninga

Bergvin Eyþórsson skrifar

Kæri kjósandi. Á morgun göngum við til kosninga og leggjum með því grunn að framtíð okkar, barnanna okkar og barnanna þeirra. Þá er mjög mikilvægt að við höldum halda fókus á þá framtíðarsýn sem við höfum og viljum að verði. Hvernig samfélagi við viljum búa í nú og á morgun og í framtiðinni.

Svan­dís fílar sjúkra­liða

Sandra B. Franks skrifar

Á mínum fyrsta starfsdegi, þann 16. maí 2018, sem formaður Sjúkraliðafélags Íslands átti ég fund með Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Umræðuefnið var mönnun í heilbrigðiskerfinu og áherslur stéttarinnar um að fjölga sjúkraliðum.

Að búa þar sem náttúran er við þröskuldinn

Ólafur Halldórsson skrifar

Að búa þar sem náttúran er við þröskuldinn, þar sem barnið getur verið úti að leik áhyggjulaust, þar sem samfélagið er fullt af náungakærleik. Þetta er brot af því sem mér finnst best við það að búa á litlum stað. Margt ungt fólk sem ólst upp á landsbyggðunum flytur til stærri þéttbýlisstaða til þess að stunda framhalds- og háskólanám, þá helst á höfuðborgarsvæðið.

Sjá næstu 50 greinar