Mikill mannauður og þekking innan SFV Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar 29. september 2021 10:00 Nú eru kosningar að baki og þreifingar farnar í gang varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. Í aðdraganda kosninga þá áttum við hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, fundi með fulltrúum allra þeirra framboða sem nú eiga kjörna fulltrúa inn á Alþingi. Um leið og við þökkum af heilum hug þeim frambjóðendum sem til okkar komu fyrir að gefa sér tíma í önnum kosningarbaráttunnar fyrir samtalið þá viljum við einnig þakka fyrir þann góða hljómgrunn sem málflutningur okkar fékk í þessum samtölum. Mikilvægi þriðja geirans er óumdeilt í heilbrigðiskerfinu og mikilvægt að við fulltrúar hans fáum áfram áheyrn og tækifæri til þess að koma sjónarmiðum okkar og tillögum á framfæri, líka að loknum kosningum. Það er mikill mannauður og þekking á ýmsum málefnum og viðfangsefnum heilbrigðiskerfisins innan þeirra stofnana og fyrirtækja sem að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu standa. Við skorum á stjórnvöld að nýta þann mannauð og þekkingu enn frekar á komandi tímum í mikilvægum verkefnum, samfélaginu til heilla, nú þegar nýtt kjörtímabil hefst. Takk fyrir samtalið ágætu stjórnmálamenn - við í SFV erum til samtals, samstarfs og þjónustu reiðurbúinn ! Höfundur er formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Þið kannist við jólaköttinn... Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Sjá meira
Nú eru kosningar að baki og þreifingar farnar í gang varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. Í aðdraganda kosninga þá áttum við hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, fundi með fulltrúum allra þeirra framboða sem nú eiga kjörna fulltrúa inn á Alþingi. Um leið og við þökkum af heilum hug þeim frambjóðendum sem til okkar komu fyrir að gefa sér tíma í önnum kosningarbaráttunnar fyrir samtalið þá viljum við einnig þakka fyrir þann góða hljómgrunn sem málflutningur okkar fékk í þessum samtölum. Mikilvægi þriðja geirans er óumdeilt í heilbrigðiskerfinu og mikilvægt að við fulltrúar hans fáum áfram áheyrn og tækifæri til þess að koma sjónarmiðum okkar og tillögum á framfæri, líka að loknum kosningum. Það er mikill mannauður og þekking á ýmsum málefnum og viðfangsefnum heilbrigðiskerfisins innan þeirra stofnana og fyrirtækja sem að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu standa. Við skorum á stjórnvöld að nýta þann mannauð og þekkingu enn frekar á komandi tímum í mikilvægum verkefnum, samfélaginu til heilla, nú þegar nýtt kjörtímabil hefst. Takk fyrir samtalið ágætu stjórnmálamenn - við í SFV erum til samtals, samstarfs og þjónustu reiðurbúinn ! Höfundur er formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Þið kannist við jólaköttinn... Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar