Fleiri fréttir

Áskorun á atvinnurekendur

Eiður Stefánsson skrifar

Við uppgang og útbreiðslu Covid-19 veirunnar um heiminn, hefur staðan og horfur í efnahagsmálum versnað mikið á Íslandi.

Lýðræðið spyr ekki að hentisemi

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Lýðræðið er mikið til umræðu þessa dagana. Hvenær er um eiginlegt „lýðræði“ að ræða? Hvað er æskileg kjörsókn?

Frysting er eina vitið!

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Lífskjarasamningarnir sem undirritaðir voru í apríl 2019 eru nú til endurskoðunar. Verkalýðshreyfingin hefur þegar gefið það út, að hún muni fyrir sitt leyti, ekki segja samningnum upp, sem er skiljanleg afstaða þeim megin við borðið í ríkjandi ástandi.

Hefurðu þyngst? Farðu varlega, það sést!

Þóranna Hrönn Þórsdóttir skrifar

Trúið mér, ég var mjög ánægð þegar ég sá að inn á Sjónvarp Símans Premium hafði verið settur fjöldinn allur af teiknimyndum.

Tvíefld

Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Edda Sigurðardóttir skrifa

Tvíkynhneigt fólk er stærsti einstaki hópur hinsegin fólks á heimsvísu. Þessi staðreynd kemur fólki jafnan á óvart, enda ekki í neinu samhengi við hlut tvíkynhneigðra í opinberri umræðu um hinsegin málefni.

Samvinna í stað átaka

Ingibjörg Isaksen skrifar

Í gær kynnti bæjarstjórn Akureyrarbæjar á blaðamannafundi nýja tilhögun samstarfs framboðanna sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn Akureyrarbæjar.

Innflutningur landbúnaðarvara – Hvað er í gangi?

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Komið hefur í ljós að ósamræmi er milli talna um útflutning landbúnaðarvara frá ESB til landsins og tölum um innflutning í gögnum Hagstofu Íslands. Þessi munur kallar á skýringar og er í raun mjög alvarlegur ef satt reynist.

Ríkustu Íslendingarnir

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Hverjir eru ríkustu Íslendingarnir og hvað eiga þeir mikið? Hvernig er hinni svokölluðu köku skipt? Hagstofan var að birta eignastöðu Íslendinga samkvæmt skattframtölum. Förum yfir fjögur atriði.

Sam­tök at­vinnu­lífsins úr stjórnum líf­eyris­sjóðanna

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Um leið og ég fagna því að Icelandair sé komið fyrir vind óska ég starfsfólki og stjórnendum félagsins innilega til hamingju með vel heppnað útboð og einlæga von mína að áætlanir félagsins standist og gangi eftir.

Nám á tímum Co­vid-19: 10 ráð

Hulda Jónsdóttir Tölgyes skrifar

Síðastliðna mánuði hefur þjóðin gengið í gegnum rússíbanareið hvað varðar breytt líferni og reglur um hegðun. Covid-19 hefur haft áhrif á okkur öll, mörg okkar hafa þurft að vinna að heiman og kennsla hefur víða farið fram með rafrænum hætti.

Múslímska bræðralagið og fóbían

Sverrir Agnarsson skrifar

Sverrir Agnarsson fjallar um og svarar ýmsum ranghugmyndum sem hann hefur hnotið um varðandi Egyptaland og Múslímska bræðralagið.

Heima í tíma

Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar

Ég er að taka mín fyrstu skref í meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands og þau skref eru heldur frábrugðin því þegar ég byrjaði í Háskólanum, allt vegna Covid-19 faraldursins.

Hve­nær ætlar þú að elska líkama þinn?

Anna Claessen skrifar

Í kjólinn fyrir jólin …. Lýsir best hugskekkju okkar um hvernig við höldum að líkami okkar eigi að vera. Eitthvað ákveðið form fyrir ákveðinn tíma.

Skólaheilsugæsla mikilvæg þjónusta við grunnskólabörn

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Mikilvægt er, ekki síst á þessum fordæmalausu tímum, að fullnægjandi skólaheilsugæsla sé til staðar í öllum skólum borgarinnar og að jafnræði nemenda að þessarri mikilvægu þjónustu sé tryggt í hvívetna.

Nokkrar stað­reyndir um kjöt­inn­flutning

Ólafur Stephensen skrifar

Fjölmiðlar hafa flutt okkur fréttir af því undanfarna daga að þungt hljóð sé í bændum vegna lækkunar afurðastöðva á verði sem þær greiða þeim fyrir kjöt.

Stefnu­mót um vel­ferð

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Hvernig við viljum sjá Velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar þróast á komandi árum og áratug er til umræðu í dag á fjölmennu málþingi þar sem saman koma yfir 300 manns, notendur, hagsmunaaðilar, fagfólk, stjórnmálafólk og starfsfólk.

Mennta­kerfi fjöl­breyti­leikans

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nýverið birtist enn á ný frétt um vaxandi kynjahalla í skólakerfinu, drengir heltast úr lestinni strax á framhaldsskólastigi og konur eru mikill meirihluti þeirra sem stunda háskólanám.

Sam­fé­lags­miðla­blekkingin

Gunnar Dan Wiium skrifar

Samfélagssundrung er það fyrsta sem kemur upp í huga minn eftir að ég horfði á heimildarmyndina Social Dilemma sem var að koma út á Netflix fyrir stuttu.

Fá­tæktar­gildran

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Ég tel að leikreglurnar séu ósanngjarnar og margt í okkar ágæta kerfi vinni gegn venjulegu, harðduglegu launafólki. Birtingarmynd stærsta vandans er sú staðreynd að ævilaun allt of margra Íslendinga duga ekki fyrir skuldlausri fasteign við starfslok.

Blekkingar­leikur for­sætis­ráð­herra

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson skrifar

Fyrir helgi birti forsætisráðherra færslu á Facebook þar sem hún fjallaði um þróunina á fjölda samþykktra umsókna um alþjóðlega vernd undanfarin ár. Færslunni fylgdi línurit sem sýndi mikla hækkun á hlutfalli samþykktra umsókna milli ára.

Að halda friðinn?

Brynja Huld Óskarsdóttir skrifar

Í dag, 21. september er alþjóðlegi friðardagurinn. Í tilefni dagsins bjóða Sameinuðu þjóðirnar, sem fagna einmitt 75 ára afmæli í ár, öllum stríðandi fylkingum að leggja niður vopn, stöðva ofbeldi og virða 24 klukkustunda vopnahlé í nafni friðar.

Um samgöngur og rekstrarform

Smári McCarthy skrifar

Nýlega sagði stjórn Herjólfs upp öllu starfsfólki vegna rekstrarerfiðleika, sem má meðal annars rekja til brostinna væntinga um farþegafjölda á Covid-árinu.

Landamærin lokuð, en veiran blossar upp að nýju; hver er nú syndaselurinn, Kári?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

M.a. vegna hræðsluáróðurs skimunarpáfans var landamærum Íslands lokað 19. ágúst. Fyrir mánuði.Þetta átti að bjarga öllu gagnvart veirunni. Vera pottþétt lausn. Það var um að gera, að halda hættulegum útlendingum frá, þrátt fyrir stórskaðlegar afleiðingar á atvinnu- og mannlíf í landinu.

Æski­legra að að leysa mál með sam­komu­lagi en fyrir dómi

Drífa Snædal skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að það gustaði hressilega í þessari viku þegar sjónarmið tókust á um hvort undirrita ætti sameiginlega yfirlýsingu með Icelandair og Samtökum atvinnulífsins þar sem kom fram viðurkenning á að framganga þeirra gagnvart flugfreyjum í sumar hafi ekki verið samkvæmt reglum vinnumarkaðarins.

Sel­foss er – borgin á bömmer

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Selfoss hefur undanfarna daga borið á góma og vígtennur stjórnmálamanna í höfuðborg landsins svo vakið hefur eftirtekt. Orðræðan heldur óskemmtileg og ásakanirnar sem viðhafðar hafa verið, með ólíkindum og ekki til eftirbreytni.

Fram­sókn í efna­hags­málum

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Bjartar sumarnætur eru að baki og bláberin komin í hús. Þá njótum við hvítra fjallatoppa nú í byrjun september sem eru sem upptaktur fyrir komandi vetur.

Með hags­muni barna að leiðar­ljósi

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í Þjóðmenningarhúsinu á 28 ára afmælisdegi samtakanna 17. september 2020 í 25. sinn. Alla jafna eru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla afhent í maí en aðstæður í þjóðfélaginu urðu til þess að afhendingu var frestað.

Þegar haust­laufin þyrlast upp inni og úti

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Það er auðvelt að leyfa haustlaufunum að þyrla upp kvíðastormi í huganum, sérsaklega þegar erfiðar fréttir af heimsfaraldri berast okkur nær daglega.

Rómantísk þjóð­kirkja

Skúli S. Ólafsson skrifar

Nú fara breyttir tímar í hönd í trúmálum. Innan tíðar verður lagt fram frumvarp á Alþingi að nýjum lögum um þjóðkirkjuna sem fær þá fulla stjórn yfir eigin málum sínum.

Börnin og Jesú

Anna Þórey Arnardóttir skrifar

Börnin okkar mega borða popp inni í stofu og hvetja áfram Conchitu Wurst í Júróvísjón með allri fjölskyldunni, arka með mömmu og pabba niður Laugarveginn í gleðigöngunni og fagna fjölbreytileika samfélagsins við hvert fótmál. Það er bara í kirkjunni þegar kemur að ólíkum kristsmyndum og iðkun góðra guðfræði sem málefni fjölbreytileikans verða óviðeigandi og ekki við hæfi barna og unglinga.

Sjö al­gengar spurningar um í­búða­lán

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Þegar rætt er um íbúðalán á fræðslufundum eða í beinu streymi á vefnum berast oft keimlíkar spurningar. Það er jákvætt að umræða um íbúðalán hafi færst í aukana, ekki síst hvað varðar óverðtryggð lán og endurfjármögnun, en þó virðist sem nokkur atriði mætti útskýra betur. 

VG hefur engin góð áhrif haft á málefni flóttafólks

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Gunnar Smári Egilsson reiknar og fær það út að fullyrðingar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að VG hafi haft áhrif til góðs fyrir flóttafólk enga skoðun standast.

Aldrei greitt hér tekju­skatt

Freyr Frostason skrifar

„Arnarlax tapaði 450 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi,“ var fyrirsögn í Markaðinum, viðskiptablaði Fréttablaðsins í vikunni. 

Að­eins þriðjungur velur bílinn

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Nýleg könnun Maskínu um ferðavenjur á höfuðborgarsvæðinu er um margt áhugaverð. Fjöldi þeirra sem aka til og frá vinnu á höfuðborgarsvæðinu fækkar úr 71,7% á seinasta ári í 63,3% í ár.

Gengið til kjör­klefa

Helgi Týr Tumason skrifar

Nú styttist óðfluga í kosningar í okkar umtalaða nýja sveitarfélagi. Laugardagurinn næstkomandi, 19. september, markar tímamót í okkar samfélagi og er gríðarstórt skref í átt að vonandi bættum tímum okkar íbúanna í sveitarfélaginu.

Það vill enginn nýju stjórnar­skrána

Ingólfur Hermannsson skrifar

Nú er í gangi mikil söfnun undirskrifta til að krefjast þess að Alþingi samþykki nýju stjórnarskrána. En hverjir vilja eiginlega þessa blessuðu nýju stjórnarskrá?

Sjá næstu 50 greinar