Fleiri fréttir

Árangurs­rík hags­muna­bar­átta stúdenta

Háskólamenntun á Íslandi á að vera aðgengileg. Skrásetningargjöld í opinbera háskóla á Íslandi er 75.000 kr. í dag. Sumum finnst það kannski ekki mikið en vinir okkar á Norðurlöndunum furða sig á þessari upphæð þegar við ræðum við þau.

Uppskrift að námi fyrir 0-100 ára

Ertu foreldri eða forráðamaður að færast í átt að bugun? Ertu allt í einu komin í fjarnám og átt pínu erfitt með að forgangsraða?

Hefur stúdenta­pólitíkin lé­legt orð­spor?

Yfir þær tvær vikur sem fara undir kosningar á hverju ári eiga setningar á borð við „Stúdentapólitík er það asnalegasta sem ég veit um”, það til að fara róma um veggi háskólans.

Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilis­laus?

Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi.

Tæki­færið - til að hugsa tvennt í einu

Kórónavírusinn hægir á heiminum og dregur verulega úr mengun, sérstaklega í borgum og iðnkjörnum. Gervihnattamyndir frá Nasa og Evrópsku Geimvísindastofnuninni (ESA) sýna þetta svart á hvítu.

Eigum við að hjálpast að eða kóra: Halelúja?

14. mars síðastliðinn skrifaði ég ádeilu um þann hættulega halelújakór sem myndaður hafði verið í kringum stefnu okkar ágæta sóttvarnarlæknis og ríkisstjórnarinnar í COVID-19.

Leikmaður og fagmaður

Hvernig getur leikmaður verið í stöðu til að gagnrýna fagmann? Er það ekki bara kjánaskapur og óvitaháttur? Nei, ekki endilega.

Kóvitar, sérfræðingar og óvitar

Það er best að taka fyrst fram eftirfarandi:Ég hef enga sérfræðiþekkingu á faraldursfræði, veirufræði né tölfræði, og sú stærðfræðikunnátta mín sem hér skiptir máli er ekkert umfram það sem fyrstaársnemar í verkfræði þurfa að ráða við.

Flugstöð og varaflugvellir

Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag.

Students of Háskóli Íslands unite!

The name of Röskva comes from a character from one of the classic Edda tales: a girl who gets bound as servant to Þór along with her brother, due to one of Lóki’s usual mischiefs.

Menntun og mannréttindi fatlaðra barna og ungmenna

Jöfn tækifæri barna og ungmenna til náms eru mikilsverð mannréttindi sem ríki heims hafa viðurkennt og staðfest í mörgum fjölþjóðlegum mannréttindasamningum og með yfirlýsingum sínum varðandi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Traust á óvissutímum

Frá því að Covid -19 faraldurinn tók sér bólfestu hér á landi hefur kennarastéttin tekist á við nýtt og breytt hlutverk.

Engin rétt leið að upp­lifa að­stæður

Öryggi er tilfinning sem við leitumst við að finna frá fæðingu. Við prufum okkur áfram í nýjum aðstæðum með því að horfa í augu foreldra okkar og athuga hver svipbrigði þeirra eru.

Í farar­broddi í fjar­námi

Það geta verið fjölmargar ástæður fyrir því að einstaklingur kjósi að stunda fjarnám en það gefur fólki tækifæri á stunda nám á sínum forsendum, hvort sem það er samhliða starfi, vegna búsetu eða sökum þess að hefðbundinn dagskóli hentar ekki.

Tími fyrir samvinnu

Við upplifum um þessar mundir tíma sem fá eflaust marga kafla í veraldarsögunni, tíma sem munu hafa áhrif á daglegt líf okkar um nokkra hríð.

Upp brekkuna

Það er óhætt að segja að heimurinn hefur breyst á ógnarhraða, en það eru ekki nema þrjár vikur frá því að fyrsta Covid – 19 smitið kom upp hér á landi. Nú eru flugsamgöngur víða um heim nærri því að leggjast af og djúp efnahagskreppa blasir við heimsbyggðinni vegna þessa faraldur.

Ísland best í heimi – líka í sóttvörnum

„Allir þeir sem hafa komið að utan og við höfum greint með sýkingu eru íslenskir ferðamenn.“ Þetta var haft eftir sóttvarnarlækni í fjölmiðlum fyrir viku. Ekki fylgir sögunni hversu margir erlendir ferðamenn höfðu verið prófaðir.

Ha . . . er það?!

Það var undarleg tilfinning að fá Covid símtalið. Allt í einu snarsnerist líf mitt við. Mitt eigið. Ég kom inn á hlaupum eftir annasaman dag, síminn hringdi og allt er breytt.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.