Fleiri fréttir

Kóvitar, sérfræðingar og óvitar

Það er best að taka fyrst fram eftirfarandi:Ég hef enga sérfræðiþekkingu á faraldursfræði, veirufræði né tölfræði, og sú stærðfræðikunnátta mín sem hér skiptir máli er ekkert umfram það sem fyrstaársnemar í verkfræði þurfa að ráða við.

Flugstöð og varaflugvellir

Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag.

Students of Háskóli Íslands unite!

The name of Röskva comes from a character from one of the classic Edda tales: a girl who gets bound as servant to Þór along with her brother, due to one of Lóki’s usual mischiefs.

Menntun og mannréttindi fatlaðra barna og ungmenna

Jöfn tækifæri barna og ungmenna til náms eru mikilsverð mannréttindi sem ríki heims hafa viðurkennt og staðfest í mörgum fjölþjóðlegum mannréttindasamningum og með yfirlýsingum sínum varðandi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Traust á óvissutímum

Frá því að Covid -19 faraldurinn tók sér bólfestu hér á landi hefur kennarastéttin tekist á við nýtt og breytt hlutverk.

Engin rétt leið að upp­lifa að­stæður

Öryggi er tilfinning sem við leitumst við að finna frá fæðingu. Við prufum okkur áfram í nýjum aðstæðum með því að horfa í augu foreldra okkar og athuga hver svipbrigði þeirra eru.

Í farar­broddi í fjar­námi

Það geta verið fjölmargar ástæður fyrir því að einstaklingur kjósi að stunda fjarnám en það gefur fólki tækifæri á stunda nám á sínum forsendum, hvort sem það er samhliða starfi, vegna búsetu eða sökum þess að hefðbundinn dagskóli hentar ekki.

Tími fyrir samvinnu

Við upplifum um þessar mundir tíma sem fá eflaust marga kafla í veraldarsögunni, tíma sem munu hafa áhrif á daglegt líf okkar um nokkra hríð.

Upp brekkuna

Það er óhætt að segja að heimurinn hefur breyst á ógnarhraða, en það eru ekki nema þrjár vikur frá því að fyrsta Covid – 19 smitið kom upp hér á landi. Nú eru flugsamgöngur víða um heim nærri því að leggjast af og djúp efnahagskreppa blasir við heimsbyggðinni vegna þessa faraldur.

Ísland best í heimi – líka í sóttvörnum

„Allir þeir sem hafa komið að utan og við höfum greint með sýkingu eru íslenskir ferðamenn.“ Þetta var haft eftir sóttvarnarlækni í fjölmiðlum fyrir viku. Ekki fylgir sögunni hversu margir erlendir ferðamenn höfðu verið prófaðir.

Ha . . . er það?!

Það var undarleg tilfinning að fá Covid símtalið. Allt í einu snarsnerist líf mitt við. Mitt eigið. Ég kom inn á hlaupum eftir annasaman dag, síminn hringdi og allt er breytt.

Jafnvægi í námi

Ein helsta áskorun samfélagsins í dag er að byggja upp öflugt og skilvirkt heilbrigðiskerfi til framtíðar.

Eru barna­réttinda­gler­augun við hendina?

Það sem einkennir helst krísur er nauðsyn þess að forgangsraða þeim björgum sem til staðar eru. Viðbrögð íslenskra stjórnvalda hafa notið stuðnings hingað til, en það er ómetanlegt þegar almenningur ber slíkt traust til yfirvalda.

Kven­frelsun og kven­verndar­lög

Rituð löggjöf á langa sögu að baki. Hún sprettur úr jarðvegi siða og óskráðra laga hinna ýmsu ættflokka og þjóða. Má þá einu gilda, hvort samfélagið sé flokkað sem móðurveldis- eða föðurveldissamfélag eða blendingsafbrigði.

Glæpur

Sú farsótt sem gengur nú yfir heiminn á enga sína líka. Hún hefur breiðst út eins og eldur í sinu og veldur ringulreið alls staðar og þjáningu og dauða. Viðbrögðin við henni eru slík að annað eins hefur aldrei sést. Lönd hafa lokað landamærum sínum, skólum hefur verið lokað og öllum samkomustöðum og víða er útgöngubann í gildi.

Heilbrigðisstúdentar nútímans

Heilbrigðisvísindasvið – aðsetur heilbrigðisstarfsfólks framtíðarinnar. Hér eigum við að gleypa í okkur ótal kennslubækur og fræðigreinar, sanka að okkur allri mögulegri reynslu og hlusta á aragrúan allan af fyrirlestrum, áður en við erum loksins tilbúin að titla okkur sem heilbrigðisstarfsfólk.

Borgaraleg skyldustörf

Á dögunum var kynnt ný reglugerð dómsmálaráðherra um borgaralegar starfsskyldur.

Sveitastrákur í stórborginni

Þegar ég flutti til Reykjavíkur var ég lítill sveitastrákur frá Ísafirði og átti erfitt með að átta mig á hvernig lífið í stórborginni virkar.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.