Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokknum rústað Grétar H. Óskarsson skrifar Það er ekki öllum gefið að stjórna og leiða stjórnmálaflokk til góðra verka og uppskera aukið fylgi og frekari frama í þjóðlífinu. Leiðtogar Sjálfstæðisflokksins hafa illu heilli eina ferðina enn brugðist vonum vorum, hverjar svo sem væntingar okkar óbreyttra flokksfélaga voru eftir hrunið. 25.10.2016 00:00 Framtíðarsýn mín sem gamalmenni Baldur Vignir Karlsson skrifar Ég á mér framtíðarsýn þar sem ég er hamingjusamt og farsælt gamalmenni. Þar sem börnin mín og þeirra kynslóð bera virðingu fyrir mér og hinum eldri borgurunum vegna þess að við erum búin að vera svo ansi dugleg í að byggja upp og gera og græja fyrir samfélagið sem við lifum í. 25.10.2016 00:00 11% eða ekki 11%? Vésteinn Valgarðsson skrifar Kári Stefánsson krefst þess, og tæpir 90.000 Íslendingar með honum, að 11% vergrar landsframleiðslu verði varið í heilbrigðiskerfið. Nú skal ég síðastur manna mótmæla stórauknum framlögum til heilbrigðiskerfisins. En þessi tala er ekki heilög án fyrirvara. 25.10.2016 00:00 Sjúkraþjálfun styrkir heilsugæsluna Unnur Pétursdóttir skrifar Sjúkraþjálfun er verulega vannýtt úrræði í heilbrigðiskerfinu en gæti sparað háar upphæðir og aukið skilvirkni heilsugæslunnar. Víða erlendis er það þekkt að sjúkraþjálfarar starfa á heilsugæslustöðvum. 25.10.2016 00:00 Hvernig má nýta betur fé til að byggja upp heilbrigðisþjónustuna? Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Auka þarf framlög til heilbrigðisþjónustu og um leið þarf að nýta betur það fé sem þegar er varið til þjónustunnar. Tækifæri eru til að gera skýrari samninga um þjónustu sem ríkið kaupir af stofnunum og sérfræðingum og tryggja hagkvæmari nýtingu fjár. 25.10.2016 00:00 Hvers vegna að kjósa Bjarta framtíð? Agnar H. Johnson skrifar Björt framtíð er frjálslyndur flokkur sem lætur sér umhverfismál varða, er málsvari umbóta og gagnsæis, fjölbreytni og aukinna tækifæra. 24.10.2016 22:16 Hvar á menningin heima? Páll Rafnar Þorsteinsson og Birna Hafstein skrifar “Menning er að gera hlutina vel.” Þannig komst Þorsteinn Gylfason heimspekiprófessor eitt sinn að orði. En þegar spurt er hvað Íslendingar gera vel þá verða margir til þess að nefna bókmenntir eða listir. 24.10.2016 22:03 „Maðurinn er heilabilaður!“ Ívar Halldórsson skrifar Það fer fyrir brjóstið á mér þegar ég heyri orðið "heilabilaður“ notað til að lýsa ástandi einstaklings sem þjáist af einhverri tegund heilaskaða eða heilasjúkdómi. 24.10.2016 18:17 Piratar vilja aðgerðir í loftslagsmálum Albert Svan Sigurðsson skrifar Með framsækinni aðgerðaáætlun viljum við að loftslagsmál verði tekin föstum tökum. 24.10.2016 14:36 Gamla snyrtitaskan, vinstrimennskan og framtíðin sem við viljum (langflest) Davíð Stefánsson skrifar Við erum að fara inn í snemmbærar kosningar eftir nokkra daga vegna þess að traustið var tekið af okkur. Ekki trúa þeim sem reynir að gera lítið úr þessari staðreynd. 24.10.2016 13:30 Löggæsla er alvörumál Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson skrifar Það er nauðsynlegt að horfa á löggæsluna og kerfið utan um sakamál á Íslandi heildstætt. Niðurskurður á einum stað verður til þess álag eykst á næsta stað í keðjunni. 24.10.2016 12:01 Þarf að bíða 100 ár eftir launajafnrétti? Anna Kolbrún Árnadóttir og Sunna Gunnars Marteinsdóttir skrifar 24.10.2016 12:00 Saga af ungum manni, árið 2016 Hilmar Hansson skrifar 24.10.2016 11:23 Sigur jafnaðarstefnu: Afl hugmyndanna Hörður Filippusson skrifar 24.10.2016 11:20 Ísland sem fyrsti valkostur Þorsteinn Víglundsson skrifar Að geta boðið upp á samkeppnishæf lífskjör og atvinnutækifæri við hæfi er stærsta áskorun íslenskra stjórnmála í dag. 24.10.2016 11:20 Skattatillaga Framsóknar - kanína upp úr hatti Finnur Birgisson skrifar Efst á blaði í kosningastefnuskrá Framsóknar og helsta útspil nýs formanns hennar í aðdraganda Alþingiskosninganna er tillaga um "eflingu miðstéttarinnar,“ með umbyltingu á skattkerfinu í samræmi við tillögur frá "Sjálfstæðri verkefnisstjórn“ innan "Samráðsvettvangs um aukna hagsæld“ (sic). 24.10.2016 10:24 NFHB – „Gefið þeim bara köku“ Ingunn Bylgja Einarsdóttir skrifar 24.10.2016 07:12 Forgangsröðum í þágu menntunar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Síðastliðna daga hefur mikið verið rætt um bága stöðu háskólanna undir yfirskriftinni Háskólar í hættu. Meðal þess sem fram hefur komið er að framlög á hvern nemanda í íslenskum háskólum er um það bil helmingi lægri en framlög á hvern nemanda í sambærilegum háskólum á Norðurlöndunum. 24.10.2016 00:00 Alþýðufylkingin valkostur í komandi kosningum Ægir Björgvinsson skrifar Nú er komið að kosningum og ég er búinn að finna mína hillu, svo blöskrar mér framganga ráðandi flokka og annarra sem staðið hafa að stjórnun Íslands síðustu áratugi, (og tel enga batavon hjá neinum þeirra), að ég hef tekið stöðu með Alþýðufylkingunni. Hún er afl sem er með réttláta stefnuskrá 24.10.2016 00:00 Við lifum á merkilegum tímum Hildur Þórisdóttir skrifar Við lifum á merkilegum tímum. Tímum sem geta varðað leiðina til framtíðar þar sem við munum upplifa raunverulegar kerfisbreytingar. Það er sú draumsýn sem ég og margir aðrir hafa um þessar mundir. 24.10.2016 00:00 Tvöföldum framlög til jafnréttismála Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir og Steinunn Ýr Einarsdóttir skrifar Jafnrétti kynjanna er grundvallar mannréttindamál og það er líka efnahagsmál. Rannsóknir hafa sýnt að með því að bæta stöðu kvenna aukum við hagvöxt og efnahagslegan stöðugleika. 24.10.2016 00:00 Óþolinmæði kynslóðanna Sólveig Jónasdóttir skrifar Það er kvennafrí. Í dag leggja konur niður vinnu kl. 14:38 og ganga út. Kvennafríið er táknræn aðgerð sem konur beittu fyrst 1975 til að mótmæla launamun kynjanna. Þá voru mæður okkar í aðalhlutverki. Í dag leiðum við mæður okkur og dætur á baráttufund í sömu erindagjörðum. 24.10.2016 00:00 LBHÍ - „Undirfjármagnaður háskóli frá stofnun“ Jóhann Már Berry skrifar Grein þessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til þess að vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla. 22.10.2016 09:00 Allt fyrir ekkert Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á mánudaginn er kvennafrídagurinn haldinn hátíðlegur í fertugasta og fyrsta sinn. 22.10.2016 07:00 Evrópa fer ekki neitt! Andrés Pétursson skrifar Evrópumálin hafi ekki verið fyrirferðamikil í þessari kosningabaráttu. Samt sem áður höldum við Íslendingar áfram í gegnum EES-samninginn að taka inn í okkar löggjöf tilskipanir og reglugerðir sem aldrei fyrr. 22.10.2016 07:00 Þrjár óskir Steinunn Knútsdóttir skrifar Ég á mér ósk um að allir á Íslandi fái að njóta danslistar, leiklistar og allra þeirra sviðslista sem víkka hugann, gerir heiminn stærri og hugmyndirnar um lífið og tilveruna fjölbreyttar og ríkari. Að barn hvar sem það er búsett á landinu geti upplifað, séð og reynt töfraheim sviðslistanna. 22.10.2016 07:00 Mamma mín vill valkost... eins og Björt framtíð Nichole Leigh Mosty skrifar Ég átti afmæli á miðvikudaginn og þið tókuð kannski eftir því að við fengum heimsókn af því tilefni með nafni mínu Nicole, leifar af fellibylnum sem skall á okkur. Ef ég gæti myndi ég biðjast afsökunar á honum því við höfum aldrei gaman af slíkum stormum. Ég get það bara því miður ekki. 22.10.2016 07:00 Nýsköpun er drifkraftur verðmætasköpunar Davíð Lúðvíksson skrifar Hugvit er óþrjótandi auðlind og nýsköpun er drifkraftur framþróunar, verðmætasköpunar og gjaldeyrisöflunar fyrir land og þjóð. Mikilvægt er að unnið sé stöðugt að fjölbreyttri nýsköpun í öllum atvinnugreinum. 22.10.2016 07:00 Ráðuneyti lista og menningar Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Í aðdraganda þingkosninga hefur Bandalag íslenskra listamanna boðið frambjóðendum stjórnmálaflokkanna til samtals um málefni lista og menningar, með það að markmiði að byggja brýr 22.10.2016 07:00 Þegar ég verð gamall Kjartan Þór Ingason skrifar Málefni unga fólksins hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarnar vikur enda kosningar rétt handan við hornið. 21.10.2016 15:22 Æ er þetta ekki orðið gott – samkeppnin um ferðamanninn Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Ísland er í samkeppni við önnur lönd um ferðamenn og það er hart barist um athyglina. 21.10.2016 11:15 Af kjaramálum tónlistarskólakennara og annarra opinberra starfsmanna Guðríður Arnardóttir skrifar Tónlistarskólakennarar hafa verið samningslausir í tæpt ár. Krafa þeirra er hógvær, þau vilja fá sömu laun og aðrir kennarar. 21.10.2016 09:55 SHÍ – „Sex á móti ellefu“ Kristófer Már Maronsson skrifar Grein þessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til þess að vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla. 21.10.2016 09:00 Viljum við íslenska ísmola en erlent kjöt? Margrét Gísladóttir skrifar Síðastliðinn miðvikudag ráku margir upp stór augu þegar fréttir bárust af því að íslenskar verslanir væru að selja innflutta ísmola frá Noregi, Bretlandi og Bandaríkjunum í tonnavís. 21.10.2016 08:00 Hættum að vinna launalaust Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Enn á ný er boðað til aðgerða 24. október – á kvennafrídeginum. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Það eru kosningar eftir nokkra daga og því kjörið að koma skýrum skilaboðum til stjórnmálaflokkanna. 21.10.2016 07:00 Hvar eru Skútustaðagígar? Kári Jónasson skrifar Já, hvar eru Skútustaðagígar spurði japanski svokallaði "leiðsögumaðurinn“ í anddyrinu á Sel hóteli við Mývatn á dögunum þegar ég var þar. Hann var þá nýbúinn að lóðsa hóp samlanda sinna, um 30 manns, inn í veitingasalinn að hádegishlaðborðinu. Hann var nú svolítið flóttalegur verð ég að segja þegar hann var þarna að spyrja til vegar 21.10.2016 07:00 Arðsamara atvinnulíf Árni Páll Árnason skrifar Á nýju kjörtímabili munum við hafa einstakt tækifæri til að leggja nýjar grundvallarreglur efnahagslífsins, þar sem hagsmunir venjulegs fólks eru settir í öndvegi. 21.10.2016 00:00 Hvar verða tækniundur framtíðarinnar til? Stefanía G. Halldórsdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum hóf CCP að prófa sig áfram með nýja tækni frá litlu, hópfjármögnuðu nýsköpunarfyrirtæki í Kaliforníu sem kallaði sig Oculus. Í dag er sú frumþróun orðin að fullvaxta tölvuleik, EVE: Valkyrie, sem auk þess að koma út fyrir Oculus Rift, kom núna nýlega út fyrir PlayStation 4 leikjatölvur SONY. 21.10.2016 00:00 Almenningssamgöngur á landsbyggðinni Hildur Þórisdóttir skrifar Það er gott að búa úti á landi, það vita þeir sem það hafa reynt. Þó er öllum ljóst sem búa á landsbyggðinni að samþjöppun stjórnsýslu og þjónustu til suðvesturhornsins hefur verið mikil í gegnum tíðina. 21.10.2016 00:00 Að eignast eða eignast ekki börn, hugleiðing um ófrjósemi Helga Björg Arnardóttir skrifar Að eignast eða eignast ekki börn, er spurning sem flestir standa frammi fyrir einhvern tíma á ævinni. Það reynist því miður samt all nokkrum fjölda fólks erfiðara að eignast börnin en að svara spurningunni. 20.10.2016 13:15 Konur af erlendum uppruna á Íslandi: Menntun, atvinnumöguleikar og félagsleg þátttaka Anna Katarzyna Wozniczka skrifar Konur sem eru erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru nú tæplega 12 þúsund samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Þetta þýðir 12 þúsund einstaklingar 12 þúsund einstakar sögur. En hverjar eru þessar konur? 20.10.2016 12:27 SFHR - „Fjárfestum í menntun“ Erna Sigurðardóttir skrifar Grein þessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til þess að vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla. 20.10.2016 09:00 Vönduð stefnumótun grunnforsenda markvissrar þjónustu náms- og starfsráðgjafa Ingibjörg Kristinsdóttir skrifar Í dag, 20. október, er Dagur náms- og starfsráðgjafar haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. 20.10.2016 07:00 Svar við ósannindum Logi Einarsson skrifar Það er óskemmtilegt þegar vegið er að manni með dylgjum og ósannindum. En það má a.m.k. reyna að koma á framfæri því sem satt er. 20.10.2016 07:00 Lýðskrumi svarað Halldór Gunnarsson skrifar Þar sem ég býst ekki við að formaður Alþýðufylkingarinnar, Þorvaldur Þorvaldsson, lesi Morgunblaðið, sbr. grein mína þar 17. október sl. um inneign ríkis og sveitarfélaga hjá lífeyrissjóðunum, leyfi ég mér að útskýra þetta nánar fyrir lesendum og Þorvaldi, 20.10.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Sjálfstæðisflokknum rústað Grétar H. Óskarsson skrifar Það er ekki öllum gefið að stjórna og leiða stjórnmálaflokk til góðra verka og uppskera aukið fylgi og frekari frama í þjóðlífinu. Leiðtogar Sjálfstæðisflokksins hafa illu heilli eina ferðina enn brugðist vonum vorum, hverjar svo sem væntingar okkar óbreyttra flokksfélaga voru eftir hrunið. 25.10.2016 00:00
Framtíðarsýn mín sem gamalmenni Baldur Vignir Karlsson skrifar Ég á mér framtíðarsýn þar sem ég er hamingjusamt og farsælt gamalmenni. Þar sem börnin mín og þeirra kynslóð bera virðingu fyrir mér og hinum eldri borgurunum vegna þess að við erum búin að vera svo ansi dugleg í að byggja upp og gera og græja fyrir samfélagið sem við lifum í. 25.10.2016 00:00
11% eða ekki 11%? Vésteinn Valgarðsson skrifar Kári Stefánsson krefst þess, og tæpir 90.000 Íslendingar með honum, að 11% vergrar landsframleiðslu verði varið í heilbrigðiskerfið. Nú skal ég síðastur manna mótmæla stórauknum framlögum til heilbrigðiskerfisins. En þessi tala er ekki heilög án fyrirvara. 25.10.2016 00:00
Sjúkraþjálfun styrkir heilsugæsluna Unnur Pétursdóttir skrifar Sjúkraþjálfun er verulega vannýtt úrræði í heilbrigðiskerfinu en gæti sparað háar upphæðir og aukið skilvirkni heilsugæslunnar. Víða erlendis er það þekkt að sjúkraþjálfarar starfa á heilsugæslustöðvum. 25.10.2016 00:00
Hvernig má nýta betur fé til að byggja upp heilbrigðisþjónustuna? Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Auka þarf framlög til heilbrigðisþjónustu og um leið þarf að nýta betur það fé sem þegar er varið til þjónustunnar. Tækifæri eru til að gera skýrari samninga um þjónustu sem ríkið kaupir af stofnunum og sérfræðingum og tryggja hagkvæmari nýtingu fjár. 25.10.2016 00:00
Hvers vegna að kjósa Bjarta framtíð? Agnar H. Johnson skrifar Björt framtíð er frjálslyndur flokkur sem lætur sér umhverfismál varða, er málsvari umbóta og gagnsæis, fjölbreytni og aukinna tækifæra. 24.10.2016 22:16
Hvar á menningin heima? Páll Rafnar Þorsteinsson og Birna Hafstein skrifar “Menning er að gera hlutina vel.” Þannig komst Þorsteinn Gylfason heimspekiprófessor eitt sinn að orði. En þegar spurt er hvað Íslendingar gera vel þá verða margir til þess að nefna bókmenntir eða listir. 24.10.2016 22:03
„Maðurinn er heilabilaður!“ Ívar Halldórsson skrifar Það fer fyrir brjóstið á mér þegar ég heyri orðið "heilabilaður“ notað til að lýsa ástandi einstaklings sem þjáist af einhverri tegund heilaskaða eða heilasjúkdómi. 24.10.2016 18:17
Piratar vilja aðgerðir í loftslagsmálum Albert Svan Sigurðsson skrifar Með framsækinni aðgerðaáætlun viljum við að loftslagsmál verði tekin föstum tökum. 24.10.2016 14:36
Gamla snyrtitaskan, vinstrimennskan og framtíðin sem við viljum (langflest) Davíð Stefánsson skrifar Við erum að fara inn í snemmbærar kosningar eftir nokkra daga vegna þess að traustið var tekið af okkur. Ekki trúa þeim sem reynir að gera lítið úr þessari staðreynd. 24.10.2016 13:30
Löggæsla er alvörumál Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson skrifar Það er nauðsynlegt að horfa á löggæsluna og kerfið utan um sakamál á Íslandi heildstætt. Niðurskurður á einum stað verður til þess álag eykst á næsta stað í keðjunni. 24.10.2016 12:01
Þarf að bíða 100 ár eftir launajafnrétti? Anna Kolbrún Árnadóttir og Sunna Gunnars Marteinsdóttir skrifar 24.10.2016 12:00
Ísland sem fyrsti valkostur Þorsteinn Víglundsson skrifar Að geta boðið upp á samkeppnishæf lífskjör og atvinnutækifæri við hæfi er stærsta áskorun íslenskra stjórnmála í dag. 24.10.2016 11:20
Skattatillaga Framsóknar - kanína upp úr hatti Finnur Birgisson skrifar Efst á blaði í kosningastefnuskrá Framsóknar og helsta útspil nýs formanns hennar í aðdraganda Alþingiskosninganna er tillaga um "eflingu miðstéttarinnar,“ með umbyltingu á skattkerfinu í samræmi við tillögur frá "Sjálfstæðri verkefnisstjórn“ innan "Samráðsvettvangs um aukna hagsæld“ (sic). 24.10.2016 10:24
Forgangsröðum í þágu menntunar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Síðastliðna daga hefur mikið verið rætt um bága stöðu háskólanna undir yfirskriftinni Háskólar í hættu. Meðal þess sem fram hefur komið er að framlög á hvern nemanda í íslenskum háskólum er um það bil helmingi lægri en framlög á hvern nemanda í sambærilegum háskólum á Norðurlöndunum. 24.10.2016 00:00
Alþýðufylkingin valkostur í komandi kosningum Ægir Björgvinsson skrifar Nú er komið að kosningum og ég er búinn að finna mína hillu, svo blöskrar mér framganga ráðandi flokka og annarra sem staðið hafa að stjórnun Íslands síðustu áratugi, (og tel enga batavon hjá neinum þeirra), að ég hef tekið stöðu með Alþýðufylkingunni. Hún er afl sem er með réttláta stefnuskrá 24.10.2016 00:00
Við lifum á merkilegum tímum Hildur Þórisdóttir skrifar Við lifum á merkilegum tímum. Tímum sem geta varðað leiðina til framtíðar þar sem við munum upplifa raunverulegar kerfisbreytingar. Það er sú draumsýn sem ég og margir aðrir hafa um þessar mundir. 24.10.2016 00:00
Tvöföldum framlög til jafnréttismála Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir og Steinunn Ýr Einarsdóttir skrifar Jafnrétti kynjanna er grundvallar mannréttindamál og það er líka efnahagsmál. Rannsóknir hafa sýnt að með því að bæta stöðu kvenna aukum við hagvöxt og efnahagslegan stöðugleika. 24.10.2016 00:00
Óþolinmæði kynslóðanna Sólveig Jónasdóttir skrifar Það er kvennafrí. Í dag leggja konur niður vinnu kl. 14:38 og ganga út. Kvennafríið er táknræn aðgerð sem konur beittu fyrst 1975 til að mótmæla launamun kynjanna. Þá voru mæður okkar í aðalhlutverki. Í dag leiðum við mæður okkur og dætur á baráttufund í sömu erindagjörðum. 24.10.2016 00:00
LBHÍ - „Undirfjármagnaður háskóli frá stofnun“ Jóhann Már Berry skrifar Grein þessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til þess að vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla. 22.10.2016 09:00
Allt fyrir ekkert Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á mánudaginn er kvennafrídagurinn haldinn hátíðlegur í fertugasta og fyrsta sinn. 22.10.2016 07:00
Evrópa fer ekki neitt! Andrés Pétursson skrifar Evrópumálin hafi ekki verið fyrirferðamikil í þessari kosningabaráttu. Samt sem áður höldum við Íslendingar áfram í gegnum EES-samninginn að taka inn í okkar löggjöf tilskipanir og reglugerðir sem aldrei fyrr. 22.10.2016 07:00
Þrjár óskir Steinunn Knútsdóttir skrifar Ég á mér ósk um að allir á Íslandi fái að njóta danslistar, leiklistar og allra þeirra sviðslista sem víkka hugann, gerir heiminn stærri og hugmyndirnar um lífið og tilveruna fjölbreyttar og ríkari. Að barn hvar sem það er búsett á landinu geti upplifað, séð og reynt töfraheim sviðslistanna. 22.10.2016 07:00
Mamma mín vill valkost... eins og Björt framtíð Nichole Leigh Mosty skrifar Ég átti afmæli á miðvikudaginn og þið tókuð kannski eftir því að við fengum heimsókn af því tilefni með nafni mínu Nicole, leifar af fellibylnum sem skall á okkur. Ef ég gæti myndi ég biðjast afsökunar á honum því við höfum aldrei gaman af slíkum stormum. Ég get það bara því miður ekki. 22.10.2016 07:00
Nýsköpun er drifkraftur verðmætasköpunar Davíð Lúðvíksson skrifar Hugvit er óþrjótandi auðlind og nýsköpun er drifkraftur framþróunar, verðmætasköpunar og gjaldeyrisöflunar fyrir land og þjóð. Mikilvægt er að unnið sé stöðugt að fjölbreyttri nýsköpun í öllum atvinnugreinum. 22.10.2016 07:00
Ráðuneyti lista og menningar Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Í aðdraganda þingkosninga hefur Bandalag íslenskra listamanna boðið frambjóðendum stjórnmálaflokkanna til samtals um málefni lista og menningar, með það að markmiði að byggja brýr 22.10.2016 07:00
Þegar ég verð gamall Kjartan Þór Ingason skrifar Málefni unga fólksins hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarnar vikur enda kosningar rétt handan við hornið. 21.10.2016 15:22
Æ er þetta ekki orðið gott – samkeppnin um ferðamanninn Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Ísland er í samkeppni við önnur lönd um ferðamenn og það er hart barist um athyglina. 21.10.2016 11:15
Af kjaramálum tónlistarskólakennara og annarra opinberra starfsmanna Guðríður Arnardóttir skrifar Tónlistarskólakennarar hafa verið samningslausir í tæpt ár. Krafa þeirra er hógvær, þau vilja fá sömu laun og aðrir kennarar. 21.10.2016 09:55
SHÍ – „Sex á móti ellefu“ Kristófer Már Maronsson skrifar Grein þessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til þess að vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla. 21.10.2016 09:00
Viljum við íslenska ísmola en erlent kjöt? Margrét Gísladóttir skrifar Síðastliðinn miðvikudag ráku margir upp stór augu þegar fréttir bárust af því að íslenskar verslanir væru að selja innflutta ísmola frá Noregi, Bretlandi og Bandaríkjunum í tonnavís. 21.10.2016 08:00
Hættum að vinna launalaust Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Enn á ný er boðað til aðgerða 24. október – á kvennafrídeginum. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Það eru kosningar eftir nokkra daga og því kjörið að koma skýrum skilaboðum til stjórnmálaflokkanna. 21.10.2016 07:00
Hvar eru Skútustaðagígar? Kári Jónasson skrifar Já, hvar eru Skútustaðagígar spurði japanski svokallaði "leiðsögumaðurinn“ í anddyrinu á Sel hóteli við Mývatn á dögunum þegar ég var þar. Hann var þá nýbúinn að lóðsa hóp samlanda sinna, um 30 manns, inn í veitingasalinn að hádegishlaðborðinu. Hann var nú svolítið flóttalegur verð ég að segja þegar hann var þarna að spyrja til vegar 21.10.2016 07:00
Arðsamara atvinnulíf Árni Páll Árnason skrifar Á nýju kjörtímabili munum við hafa einstakt tækifæri til að leggja nýjar grundvallarreglur efnahagslífsins, þar sem hagsmunir venjulegs fólks eru settir í öndvegi. 21.10.2016 00:00
Hvar verða tækniundur framtíðarinnar til? Stefanía G. Halldórsdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum hóf CCP að prófa sig áfram með nýja tækni frá litlu, hópfjármögnuðu nýsköpunarfyrirtæki í Kaliforníu sem kallaði sig Oculus. Í dag er sú frumþróun orðin að fullvaxta tölvuleik, EVE: Valkyrie, sem auk þess að koma út fyrir Oculus Rift, kom núna nýlega út fyrir PlayStation 4 leikjatölvur SONY. 21.10.2016 00:00
Almenningssamgöngur á landsbyggðinni Hildur Þórisdóttir skrifar Það er gott að búa úti á landi, það vita þeir sem það hafa reynt. Þó er öllum ljóst sem búa á landsbyggðinni að samþjöppun stjórnsýslu og þjónustu til suðvesturhornsins hefur verið mikil í gegnum tíðina. 21.10.2016 00:00
Að eignast eða eignast ekki börn, hugleiðing um ófrjósemi Helga Björg Arnardóttir skrifar Að eignast eða eignast ekki börn, er spurning sem flestir standa frammi fyrir einhvern tíma á ævinni. Það reynist því miður samt all nokkrum fjölda fólks erfiðara að eignast börnin en að svara spurningunni. 20.10.2016 13:15
Konur af erlendum uppruna á Íslandi: Menntun, atvinnumöguleikar og félagsleg þátttaka Anna Katarzyna Wozniczka skrifar Konur sem eru erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru nú tæplega 12 þúsund samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Þetta þýðir 12 þúsund einstaklingar 12 þúsund einstakar sögur. En hverjar eru þessar konur? 20.10.2016 12:27
SFHR - „Fjárfestum í menntun“ Erna Sigurðardóttir skrifar Grein þessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til þess að vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla. 20.10.2016 09:00
Vönduð stefnumótun grunnforsenda markvissrar þjónustu náms- og starfsráðgjafa Ingibjörg Kristinsdóttir skrifar Í dag, 20. október, er Dagur náms- og starfsráðgjafar haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. 20.10.2016 07:00
Svar við ósannindum Logi Einarsson skrifar Það er óskemmtilegt þegar vegið er að manni með dylgjum og ósannindum. En það má a.m.k. reyna að koma á framfæri því sem satt er. 20.10.2016 07:00
Lýðskrumi svarað Halldór Gunnarsson skrifar Þar sem ég býst ekki við að formaður Alþýðufylkingarinnar, Þorvaldur Þorvaldsson, lesi Morgunblaðið, sbr. grein mína þar 17. október sl. um inneign ríkis og sveitarfélaga hjá lífeyrissjóðunum, leyfi ég mér að útskýra þetta nánar fyrir lesendum og Þorvaldi, 20.10.2016 07:00