Opin fyrirspurn til Þrastar Helgasonar dagskrárstjóra Rásar 1 Ingunn Ásdísardóttir skrifar 14. júlí 2015 07:30 Nú er mér allri lokið. Var þá ekkert að marka öll fögru orðin um menningarhlutverk og menningarstarf Ríkisútvarpsins og nauðsyn þess að halda því áfram og efla það? Þær tvær konur sem nú eiga að taka pokann sinn, eru meðal þeirra fáu starfsmanna Ríkisútvarpsins (sem eftir eru) sem enn gera áheyrilega og fróðlega þætti, þætti sem segja manni eitthvað spennandi, framandi og nýtt, eitthvað sem víkkar sjóndeildarhringinn. Þætti sem gera Ríkisútvarpið að útvarpi með menningarhlutverk og sem sinnir menningarstarfi. Þarna á að reka tvær konur sem kunna sitt fag, kunna á miðilinn, kunna að tala til hlustenda, hafa gríðarlega reynslu í dagskrárgerð og ómetanlega þekkingu sem þær kunna að koma til skila í einmitt þessum miðli. Og ef á að reka Hönnu G. Sigurðardóttur, því þá ekki Leif Hauksson líka? Og ef á að reka Sigríði Stephensen, því þá ekki Kjartan Guðmundsson líka? Eða stendur það kannski til - bara svona rétt bráðum? Bara ekki alla í einu eins og Páll gerði. Þröstur Helgason, er það þín einlæg sannfæring að þessi ráðstöfun verði Rás 1 til góðs? Er það þín einlæg sannfæring að enginn hlusti á Rás 1? Og er það þín einlæg sannfæring að þeir fáu sem það þó gera séu einskis verðir og það þurfi ekkert að taka tillit til þeirra? Svör óskast í opinberum miðli. Hvernig þætti vilt þú fá? Fyrir hverja, ef ég má spyrja, varst þú sjálfur með þætti um Birting um daginn? Hélst þú að enginn myndi hlusta á þá? Eða hélstu kannski að við sem hlustum á Rás 1, vildum bara hlusta á þá en ekki á neitt annað markvert og fróðlegt sem boðið er upp á á Rás 1? Eða hélstu kannski að þeir væru svo miklu betri en allir aðrir þættir sem annað dagskrárgerðarfólk gerir, að þeir væru boðlegri og hinu mætti úthýsa? Svör óskast í opinberum miðli. Og ég leyfi mér að spyrja hvernig þætti vilt þú fá á Rás 1 – með nýjum þáttagerðarmönnum sem þú ætlar væntanlega að ráða í stað hinna reknu, og ég leyfi mér að efast um að þú finnir reynslumeira fagfólk en þær sem þú nú rekur? Eiga það að verða þættir um málefni líðandi stundar? Eiga það að verða tónlistarþættir? Eiga það að vera þættir um menningu og listir? Eiga það að vera þættir um eða með sagnfræðilegu ívafi? Eiga það að vera þættir sem segja fólki eitthvað, fræða það, víkka sjóndeildarhring þess, etc? Eða eiga það að vera kjaftaþættir um allt og ekkert? Svör óskast í opinberum miðli. Í allra síðasta lagi, vil ég sem einn af eigendum þessarar stofnunar – og dyggur hlustandi ásamt fjölda annarra (þó að þér finnist það kannski ekki nógu margir) fá að vita skýrt og greinilega hvað átt er við með eftirfarandi fremur hrollvekjandi orðum „gjörbreyta eðli og anda Rásar 1“? Svör óskast í opinberum miðli. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13 Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00 Mest lesið Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Sjá meira
Nú er mér allri lokið. Var þá ekkert að marka öll fögru orðin um menningarhlutverk og menningarstarf Ríkisútvarpsins og nauðsyn þess að halda því áfram og efla það? Þær tvær konur sem nú eiga að taka pokann sinn, eru meðal þeirra fáu starfsmanna Ríkisútvarpsins (sem eftir eru) sem enn gera áheyrilega og fróðlega þætti, þætti sem segja manni eitthvað spennandi, framandi og nýtt, eitthvað sem víkkar sjóndeildarhringinn. Þætti sem gera Ríkisútvarpið að útvarpi með menningarhlutverk og sem sinnir menningarstarfi. Þarna á að reka tvær konur sem kunna sitt fag, kunna á miðilinn, kunna að tala til hlustenda, hafa gríðarlega reynslu í dagskrárgerð og ómetanlega þekkingu sem þær kunna að koma til skila í einmitt þessum miðli. Og ef á að reka Hönnu G. Sigurðardóttur, því þá ekki Leif Hauksson líka? Og ef á að reka Sigríði Stephensen, því þá ekki Kjartan Guðmundsson líka? Eða stendur það kannski til - bara svona rétt bráðum? Bara ekki alla í einu eins og Páll gerði. Þröstur Helgason, er það þín einlæg sannfæring að þessi ráðstöfun verði Rás 1 til góðs? Er það þín einlæg sannfæring að enginn hlusti á Rás 1? Og er það þín einlæg sannfæring að þeir fáu sem það þó gera séu einskis verðir og það þurfi ekkert að taka tillit til þeirra? Svör óskast í opinberum miðli. Hvernig þætti vilt þú fá? Fyrir hverja, ef ég má spyrja, varst þú sjálfur með þætti um Birting um daginn? Hélst þú að enginn myndi hlusta á þá? Eða hélstu kannski að við sem hlustum á Rás 1, vildum bara hlusta á þá en ekki á neitt annað markvert og fróðlegt sem boðið er upp á á Rás 1? Eða hélstu kannski að þeir væru svo miklu betri en allir aðrir þættir sem annað dagskrárgerðarfólk gerir, að þeir væru boðlegri og hinu mætti úthýsa? Svör óskast í opinberum miðli. Og ég leyfi mér að spyrja hvernig þætti vilt þú fá á Rás 1 – með nýjum þáttagerðarmönnum sem þú ætlar væntanlega að ráða í stað hinna reknu, og ég leyfi mér að efast um að þú finnir reynslumeira fagfólk en þær sem þú nú rekur? Eiga það að verða þættir um málefni líðandi stundar? Eiga það að verða tónlistarþættir? Eiga það að vera þættir um menningu og listir? Eiga það að vera þættir um eða með sagnfræðilegu ívafi? Eiga það að vera þættir sem segja fólki eitthvað, fræða það, víkka sjóndeildarhring þess, etc? Eða eiga það að vera kjaftaþættir um allt og ekkert? Svör óskast í opinberum miðli. Í allra síðasta lagi, vil ég sem einn af eigendum þessarar stofnunar – og dyggur hlustandi ásamt fjölda annarra (þó að þér finnist það kannski ekki nógu margir) fá að vita skýrt og greinilega hvað átt er við með eftirfarandi fremur hrollvekjandi orðum „gjörbreyta eðli og anda Rásar 1“? Svör óskast í opinberum miðli.
Skýtur á dagskrárstjóra Rásar 1: „Sennilega ættu þær að sitja í stjórnunarstöðunni sem maður sjálfur er í“ „Í rauninni er sá maður lánsamur sem hefur slíkar konur að vinna með,“ segir Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu mannabreytingarnar á RÚV. 13. júlí 2015 12:13
Að reka konur Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru. 13. júlí 2015 07:00
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun