Ég tek ekki þátt í þessu Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal skrifar 9. júlí 2015 07:00 Óróleiki um kaup og kjör lýsir ekki því sem er að gerast í heilbrigðiskerfinu. Ég er hjúkrunarfræðingur með meistaranám í siðfræði. Ég hef alla tíð unnið á Landspítala og haft unun af. Í starfi á ég samvinnu við einstaklinga og fjölskyldur sem eru að takast á við alls konar, margþætt og flókin heilsufarsleg og félagsleg viðfangsefni. Þegar ég mæti fólki á sjúkrahúsinu er það jafnvel á erfiðasta tímanum í lífi þess. Ég hef það hlutverk að veita alltaf gæða geðhjúkrun, hvernig svo sem birtingarmynd veikinda þeirra er. Allar manneskjur hafa nefnilega jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu. Sem meðferðaraðila ber mér umfram allt að hafa hagsmuni skjólstæðinga minna að leiðarljósi. Mér ber að byggja störf mín á þekkingargrunni og viðhalda þekkingu minni. Ég ber virðingu fyrir þeim sem ég þjónusta. Ég veit að það að mynda gott meðferðarsamband við skjólstæðing skiptir meira máli en nákvæmlega hvaða meðferð er veitt. Ég þarf líka að huga að eigin líðan, því ég sjálf er vinnutækið mitt. Ég er auðmjúk fyrir því að geta gert mistök. Ég hef trú á skjólstæðingum mínum og því að líðan þeirra og heilsa geti batnað. Bjartsýni er smitandi og eykur batahorfur. Það sem ég geri í vinnunni er ekki úr lausu lofti gripið. Ég er ein af þeim sem hverfa frá starfi í haust. Það er tap fyrir Landspítala sem hefur lagt mikið í að þjálfa mig. Ég sætti mig ekki við að fagstéttin mín sé ein þeirra örfáu stétta sem virðast eiga að bera fulla ábyrgð á stöðugleika í landinu. Ég læt ekki segja mér það að fagstéttin mín sé of mikilvæg til að leggja niður störf – en hvorki nógu mikilvæg til að halda í starfi eða sýna virðingu. Ég tek ekki þátt í þessu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun Skoðun Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Óróleiki um kaup og kjör lýsir ekki því sem er að gerast í heilbrigðiskerfinu. Ég er hjúkrunarfræðingur með meistaranám í siðfræði. Ég hef alla tíð unnið á Landspítala og haft unun af. Í starfi á ég samvinnu við einstaklinga og fjölskyldur sem eru að takast á við alls konar, margþætt og flókin heilsufarsleg og félagsleg viðfangsefni. Þegar ég mæti fólki á sjúkrahúsinu er það jafnvel á erfiðasta tímanum í lífi þess. Ég hef það hlutverk að veita alltaf gæða geðhjúkrun, hvernig svo sem birtingarmynd veikinda þeirra er. Allar manneskjur hafa nefnilega jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu. Sem meðferðaraðila ber mér umfram allt að hafa hagsmuni skjólstæðinga minna að leiðarljósi. Mér ber að byggja störf mín á þekkingargrunni og viðhalda þekkingu minni. Ég ber virðingu fyrir þeim sem ég þjónusta. Ég veit að það að mynda gott meðferðarsamband við skjólstæðing skiptir meira máli en nákvæmlega hvaða meðferð er veitt. Ég þarf líka að huga að eigin líðan, því ég sjálf er vinnutækið mitt. Ég er auðmjúk fyrir því að geta gert mistök. Ég hef trú á skjólstæðingum mínum og því að líðan þeirra og heilsa geti batnað. Bjartsýni er smitandi og eykur batahorfur. Það sem ég geri í vinnunni er ekki úr lausu lofti gripið. Ég er ein af þeim sem hverfa frá starfi í haust. Það er tap fyrir Landspítala sem hefur lagt mikið í að þjálfa mig. Ég sætti mig ekki við að fagstéttin mín sé ein þeirra örfáu stétta sem virðast eiga að bera fulla ábyrgð á stöðugleika í landinu. Ég læt ekki segja mér það að fagstéttin mín sé of mikilvæg til að leggja niður störf – en hvorki nógu mikilvæg til að halda í starfi eða sýna virðingu. Ég tek ekki þátt í þessu.
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun