Fleiri fréttir

Íslömsk bókstafstrú og fasismi

Stefán Karlsson skrifar

Hamed Abdel-Samad er fæddur í Kaíró árið 1972 en hefur lengst af búið í Þýskalandi og er þýskur ríkisborgari.

Útmeð'a!

Jóhanna Dögg Pétursdóttir skrifar

Slagorðið „Útmeð'a“ er yfirskrift átaks Geðhjálpar og Rauða krossins gegn sjálfsvígum ungra íslenskra karlmanna á aldrinum 18-25 ára sem er algengasta dánarorsök þessa aldurshóps. Nú um mánaðamótin mun 12 manna hlaupahópur hefja átakið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða krossinn

Nýrað sem hvarf

Eva Bjarnadóttir skrifar

Fyrr í sumar heimsótti ég Lettland á vegum Norðurlandaráðs. Við vildum kynna okkur aðgerðir stjórnvalda í mansalsmálum. Áður en ég lagði af stað kynnti ég mér stöðuna á Íslandi. Hvernig við finnum fórnarlömbin, hver þau eru og hvaða aðstoð þau fá. En ég hafði ekki leitt hugann að því að Lettland er upprunaland fórnarlamba mansals.

Lífeyrismál

Kristján Elíasson skrifar

Á þessum árum var skylda að kaupa sparimerki og ekki hægt, nema með smá svindli að leysa þau út fyrr en maður var orðinn 21. árs, en þá átti maður að fara að byggja og nota sparnaðinn í það, fjárfesta í steinsteypu.

Hjólað fyrir betri geðheilsu

María Einisdóttir skrifar

Um 1.000 manns hjóluðu hringinn í kringum landið til styrktar uppbyggingu Batamiðstöðvar á Kleppi í Wow Cyclothoni. Þetta er ómetanlegt framtak hjá Wow sem mun auka lífsgæði fjölda einstaklinga með geðsjúkdóma hér á landi.

Jafnrétti er viðskiptatækifæri

Birna Bragadóttir og Sunna Valgerðardóttir skrifar

Stundum er augljóst hverju jafnréttisbarátta á að skila. Það er augljóst af hverju það á að segja frá kynferðisofbeldi. Af hverju konur eiga að fá jafnhá laun og karlar fyrir sömu vinnu. Og það er augljóst af hverju sömu tækifærin eigi að gilda um bæði kynin. Það er jafnrétti. Það er nauðsynlegt að minna sig á, til að missa ekki sjónar á tilganginum.

Nei takk!!

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Ég er alveg sannfærð um að á næstu dögum eiga enn fleiri hjúkrunarfræðingar eftir að segja upp störfum og stórefast ég um að einhver sé búinn að draga sína uppsögn til baka þrátt fyrir undirritun samninga.

Mér ofbýður

Mér ofbauð framkoma Vigdísar Hauksdóttur í kvöldfréttatíma sjónvarpsins í gærkvöldi þegar hún hélt því fram fullum fetum að laun táknmálstúlka hefðu tvöfaldast árið 2013. Það virðist til of mikils mælst að formaður fjárlaganefndar hafi staðreyndir mála á hreinu þegar hún mætir í fréttaviðtöl.

Ísland og Noregur verma bestu sætin

Elsa Lára Arnardóttir skrifar

Þessa dagana reyna forystumenn nokkurra flokka að telja almenningi trú um að hér á landi ríki ójöfnuður og halda því fram að ójöfnuður hafi aukist í tíð núverandi ríkisstjórnar. Þessar fullyrðingar forystumannanna eru rangar.

Rauðvín er ekki grennandi

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Krabbameinsfélagið vill koma á framfæri athugasemd við frétt sem birtist á RÚV 22. júní um að rauðvín geti verið grennandi. Í fréttinni kemur fram að efnið resveratról geti breytt fitu í "góða fitu“ sem brennir kaloríum og á þann hátt verið grennandi.

Virkjum hæfileikana?

Anna Kristín Jensdóttir skrifar

Nú er þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga nýlega liðinn og sumarfrí á næsta leiti hjá flestum. Eflaust er það gleðiefni fyrir marga sem hlakka til þess að fá frí einn dag inni í miðri vinnuviku eða í nokkra daga á sumri. En það á ekki við um mig því ég hef ekki enn þá fengið sumarvinnu.

Dagdraumar um sæstreng til Bretlands

Þorsteinn Þorsteinsson skrifar

Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar, ritar nýverið grein undir yfirskriftinni „Sæstrengur þyrfti ekki að kalla á stórfelldar virkjanir“. Þar nefnir hann að Norðmenn hafi lagt raforkusæstrengi undanfarin ár án þess að

Minni samkeppni í bankastarfsemi á Íslandi?

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Undanfarna mánuði hafa birst fréttir um minnkandi samkeppni á bankamarkaði. Ekki er langt síðan Landsbankinn yfirtók Sparisjóð Vestmannaeyja. Þá yfirtöku bar brátt að, þannig að mögulegum öðrum kaupendum gafst ekki nægur tími til að leggja fram tilboð. Styttra er síðan fréttir bárust um að Afl sparisjóður hefði verið sameinaður Arion banka

Hvar er samkenndin?

Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir skrifar

Það þarf ekki að segja alþjóð frá því að undanfarin ár hefur erlendum ferðamönnum fjölgað mjög mikið. Hafa menn jafnvel leyft sér að tala um að ferðamenn séu eins og engisprettufaraldur og að það sé ekki líft í miðbæ Reykjavíkur fyrir útlendingum

Heilbrigð stjórnmál, valdaklíkur og öflugt atvinnulíf

Páll Valur Björnsson skrifar

Spilling er gamall og svarinn óvinur almennings. Hún felst í því að þeir sem vald hafa misbeita því í þágu sérhagsmuna sinna eða til að hygla ættingjum, vinum, pólitískum samherjum eða fyrirtækjum sem þeir eiga eða stýra. Spilling dafnar best í skjóli skoðanakúgunar og skerts tjáningarfrelsis.

Lýðræðishalli í 20 ár

Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar

EES-samningurinn er í sífelldri mótun. Sameiginlega EES-nefndin sem Ísland á sæti í ákveður hvort taka beri ESB-reglur inn í EES-samninginn.

Leið okkar til langlífis og offitu

Óttar Snædal skrifar

Það liggur óþefur yfir landinu þessa dagana. Hann smýgur milli þilja og ónáðar saklaust fólk á heimilum sínum, ekki síst á nóttunni.

Tölvupóstsskrímslið

Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar

Stundum ætlar stórt tölvupóstsskrímsli að éta mig. Vinnupósturinn stoppar ekki. Sumir tölvupóstsdagar eru hins vegar hressari en aðrir. Sem ég sat í vinnunni hjá UNICEF á Íslandi og sendi ábendingu á fjölmiðla um börn í sárri neyð á skjálftasvæðinu í Nepal barst

Styrkar stoðir

Ragnar Guðmundsson skrifar

Áliðnaðurinn á Íslandi er í raun ungur. Fyrir 20 árum voru 100 þúsund tonn af áli framleidd í Straumsvík, í eina álverinu sem þá var rekið á Íslandi. Í dag nemur framleiðslan 850 þúsund tonnum í þremur álverum.

Kosningaloforðin við aldraða fallin í gjalddaga!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Á flokksþingi Framsóknarflokksins fyrir þingkosningar 2013 var eftirfarandi samþykkt: Lífeyrir aldraðra og öryrkja verði hækkaður vegna kjaraskerðingar þeirra á krepputímanum (kjaragliðnunar). Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar 2013

Sæstrengur þyrfti ekki að kalla á stórfelldar virkjanir

Í umræðum um raforkusæstreng til Bretlands hefur því verið haldið fram að til að sjá slíkum streng fyrir raforku þyrfti að fara í umfangsmiklar virkjanaframkvæmdir og reisa jafnvel sem nemur 1-2 Kárahnjúkavirkjunum.

Hvenær lýkur "leiðréttingu launa“?

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Undangenginn vetur hefur einkennst af harðvítugri kjaradeilum en um áratugaskeið. Boðað var til verkfalla sem náð hefðu til tugþúsunda launamanna með tilheyrandi tjóni fyrir fyrirtæki og launafólk. Með nýgerðum kjarasamningum SA og VR, LÍV, Flóabandalags og SGS og frestun aðgerða hjá iðnaðarmönnum tókst að afstýra verkföllum á almennum vinnumarkaði en inngrip Alþingis þurfti til að stöðva verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga.

Hvers vegna stefndi BHM ríkinu?

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

BHM hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015 sem afgreidd voru á Alþingi 13. júní sl. Beiðni um flýtimeðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur var samþykkt og málflutningur verður fyrir dómnum 3. júlí nk.

Kviknakin spíran á Bakkaveginum

Finnborgi Hermannsson skrifar

Ungum var mér innrætt að bera virðingu fyrir þjóðfánanum og þjóðsöngnum umfram önnur tákn íslenska lýðveldisins. Þegar pabbi kom í húsið á Njálsgötunni árið 1944 var eitt fyrsta verk hans að koma upp flaggstöng sem sett var niður í garðholunni innan við húsið.

Um aldraða fólkið á Íslandi

Jón Aðalsteinn Hermannsson skrifar

Við viljum bera ábyrgð á lífi okkar og lifa góðu lífi til gamals aldurs. Markmið stjórnmálamanna hvers tíma er að skapa okkur möguleika til þess.

Hjúkrunarfræðingur svarar

María Ósk Gunnsteinsdóttir skrifar

Nú virðist sem svo að fjármálaráðherra sé farinn að stunda skæruhernað í fjölmiðlum landsins.

Hótel Písland

guðmundur andri thorsson skrifar

Þegar lög voru sett á hjúkrunarfræðinga um daginn voru B-ráðherrar settir í verkin: Sigurður Ingi, sem alltaf er sendur í fjósið, kannski af því að hann er dýralæknir, og Gunnar Bragi sem alltaf hljómar eins og dálítið höstugur verkstjóri sem vill ganga í augun á yfirmönnum sínum. Á meðan fóru A-ráðherrarnir á völlinn.

Lokum ekki landamærunum

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Athyglisverð er sú skoðun sem birtist í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 í vikunni að mikill meirihluti Íslendinga vilji að bankarnir verði seldir Íslendingum.

Jafnrétti er verkefni allra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

19. júní er merkisdagur í sögu íslenskrar jafnréttisbaráttu. Þann dag fyrir 100 árum fengu íslenskar konur og verkamenn kosningarétt og kjörgengi til Alþings. Réttindi sem virðast sjálfgefin nú til dags en þóttu það ekki þegar Ísland varð eitt fyrstu landa heims til að tryggja konum kosningarétt.

Höldum baráttunni áfram

Árni Páll Árnason skrifar

Við fögnum í dag aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Bríet Bjarnhéðinsdóttir þakkaði fyrir réttum 100 árum þingmönnunum sem komu að því að breyta stjórnarskránni. Þeir voru auðvitað allir karlar. Það minnir okkur á að það er ekki síður hlutverk karla en kvenna að koma jafnrétti á.

Gömlu stjórnmálin fá rautt ljós

Haukur Arnþórsson skrifar

Stjórnmálamenn standa sem lamaðir gagnvart síendurteknum niðurstöðum skoðanakannana sem sýna að Píratar njóta stuðnings um þriðjungs landsmanna og yfir helmings ungs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Ríkisstjórnin er rúin trausti og hefur nánast ekki stuðning annarra en kjósenda Sjálfstæðisflokksins, en yfir 93% þeirra sem kusu Framsókn síðast styðja hana ekki. Stuðningur við stjórnarandstöðuna skreppur jafnvel saman.

Til hamingju með daginn!

Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar

Dagurinn í dag er helgaður jafnrétti kynjanna. Allt árið 2015 er í raun helgað jafnréttismálum. Við fögnum aldarafmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis og minnumst framlags þeirra til samfélagsins í áranna rás.

Kosningaréttur kvenna í 100 ár

Eygló Harðardóttir skrifar

Til hamingju með kvenréttindadaginn, kæru landsmenn. Í dag ber að hugsa til allra þeirra kvenna sem áratugum saman beittu sér fyrir kosningarétti kvenna til Alþingis og karlanna sem studdu þær og greiddu að lokum atkvæði með því að veita konum þessi sjálfsögðu réttindi.

Erum við eins moldrík eins og við höldum?

Jarðvegsvernd er eitt stærsta umhverfismál samtímans; hún er samtvinnuð vatnshag heimsins og talin ein af meginleiðunum sem við eigum færar til að sporna gegn loftslagsbreytingum.

Til hamingju með daginn!

Sóley Tómasdóttir skrifar

Í dag hafa konur haft kosningarétt á Íslandi í 100 ár. Kvenfrelsisbaráttan er enn eldri. Hún hefur skilað okkur mikilvægum lýðræðislegum réttindum og samfélagi þar sem konur og karlar hafa sama rétt og sömu skyldur. Að minnsta kosti að forminu til.

Staða kvennastétta á Íslandi 2015

Gyða Hrönn Einarsdóttir skrifar

Ég man enn tilfinningarnar sem vöknuðu þegar ég sem óharðnaður unglingur las um það í kennslubók í Íslandssögu að konur yfir 40 ára hefðu fengið kosningarétt þann 19. júní 1915 eftir langa og stranga baráttu frá 1885. Ég man bæði eftir undrun yfir því að

Bestu bankarnir

Jónas Gunnar Einarsson skrifar

Ný fjármálastöðugleikaskýrsla Seðlabanka Íslands er furðuleg málsvörn fyrir aukinni arðsemi af bankarekstri, í mótsögn við bankarekstur í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og klassíska hugmyndafræði bankarekstrar.

Vér mótmælum öll, eða hvað?

Lýður Árnason skrifar

Fleinn þessarar þjóðar kom berlega í ljós á Austurvelli þjóðhátíðardaginn. Hávær mótmæli yfirkeyrðu ræðu forsætisráðherra og Jón Sigurðsson, mótmælandi Íslands, stóð í millum. Eflaust hefur hann hugsað: Hvort er nú meiri óvirðing við lýðveldið, hávaðinn fyrir aftan mig eða ræðan fyrir framan mig?

Sjá næstu 50 greinar