Virkjum hæfileikana? Anna Kristín Jensdóttir skrifar 26. júní 2015 07:00 Nú er þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga nýlega liðinn og sumarfrí á næsta leiti hjá flestum. Eflaust er það gleðiefni fyrir marga sem hlakka til þess að fá frí einn dag inni í miðri vinnuviku eða í nokkra daga á sumri. En það á ekki við um mig því ég hef ekki enn þá fengið sumarvinnu. Ég hef verið að sækja um sumarvinnu eins og margir háskólanemendur. Sendi atvinnuumsókn til u.þ.b. 30 stofnana og fyrirtækja þar sem boðið var upp á atvinnuúrræði fyrir háskólanema. Þau fyrirtæki sem svöruðu mér til baka tilkynntu öll að því miður væri ekki hægt að bjóða mér upp á vinnu vegna þess að aðgengi að viðkomandi stofnun/fyrirtæki væri ekki í lagi fyrir hjólastólanotendur. Staðreyndin er nefnilega sú að ég nota hjólastól en það sem ég hef með mér er að ég er 23 ára gömul stúlka og stunda stunda nám í sálfræðideild Háskóla Íslands og æfi sund þrisvar í viku, þar sem ég syndi á æfingu allt að 3,5 til 4 km á æfingu. Bý á stúdentagarði og nýt þess að vera sjálfstæð með jafningjum mínum í háskólanum. Ég er með bílpróf og fer allra mínna ferða sjálf bæði með og án aðstoðar. Ég er vel ritfær og kann vel á tölvu, blogga á fésinu og vil vera baráttukona fyrir réttindum þeirra sem eiga undir högg að sækja, já, að ógleymdu því að ég notast við hjólastól. Ég velti því fyrir mér í tengslum við atvinnuleit mína hvort styrkleikar mínir hafi verið skoðaðir af atvinnurekandanum eins og þeir koma fram í ferilskrá minni, og af hverju held ég að svo sé, jú vegna þess að þau fyrirtæki sem ekki svöruðu mér til baka gátu hugsanlega ekki borið við lélegu hjólastólaaðgengi og ákváðu að þegja þunnu hljóði. Getur verið að ég hafi fengið strax stóran mínus í huga atvinnurekandans vegna þess að ég notast við hjólastól? Ég veit að þessi viðhorf eru til alltof víða í samfélaginu. Spurningin er þessi: Vill mig einhver í vinnu, vill einhver nýta hæfileika mína og getu til góðra verka? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Nú er þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga nýlega liðinn og sumarfrí á næsta leiti hjá flestum. Eflaust er það gleðiefni fyrir marga sem hlakka til þess að fá frí einn dag inni í miðri vinnuviku eða í nokkra daga á sumri. En það á ekki við um mig því ég hef ekki enn þá fengið sumarvinnu. Ég hef verið að sækja um sumarvinnu eins og margir háskólanemendur. Sendi atvinnuumsókn til u.þ.b. 30 stofnana og fyrirtækja þar sem boðið var upp á atvinnuúrræði fyrir háskólanema. Þau fyrirtæki sem svöruðu mér til baka tilkynntu öll að því miður væri ekki hægt að bjóða mér upp á vinnu vegna þess að aðgengi að viðkomandi stofnun/fyrirtæki væri ekki í lagi fyrir hjólastólanotendur. Staðreyndin er nefnilega sú að ég nota hjólastól en það sem ég hef með mér er að ég er 23 ára gömul stúlka og stunda stunda nám í sálfræðideild Háskóla Íslands og æfi sund þrisvar í viku, þar sem ég syndi á æfingu allt að 3,5 til 4 km á æfingu. Bý á stúdentagarði og nýt þess að vera sjálfstæð með jafningjum mínum í háskólanum. Ég er með bílpróf og fer allra mínna ferða sjálf bæði með og án aðstoðar. Ég er vel ritfær og kann vel á tölvu, blogga á fésinu og vil vera baráttukona fyrir réttindum þeirra sem eiga undir högg að sækja, já, að ógleymdu því að ég notast við hjólastól. Ég velti því fyrir mér í tengslum við atvinnuleit mína hvort styrkleikar mínir hafi verið skoðaðir af atvinnurekandanum eins og þeir koma fram í ferilskrá minni, og af hverju held ég að svo sé, jú vegna þess að þau fyrirtæki sem ekki svöruðu mér til baka gátu hugsanlega ekki borið við lélegu hjólastólaaðgengi og ákváðu að þegja þunnu hljóði. Getur verið að ég hafi fengið strax stóran mínus í huga atvinnurekandans vegna þess að ég notast við hjólastól? Ég veit að þessi viðhorf eru til alltof víða í samfélaginu. Spurningin er þessi: Vill mig einhver í vinnu, vill einhver nýta hæfileika mína og getu til góðra verka?
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar