Fleiri fréttir Hljóðfærin þagna Guðríður Helgadóttir skrifar Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið í um þrjár vikur. Undirrituð er með þrjú börn í tónlistarnámi og hefur horft upp á áhrif verkfallsins á hvert og eitt þeirra. 7.11.2014 07:00 Enn af valdhroka landlæknis Árni Richard Árnason skrifar Árið 2007 varð atburður sem leiddi til þess að ég þurfti síðar að gangast undir 17 aðgerðir á hné og læri. Nýverið gekkst ég undir 7 milljóna króna aðgerð í Þýskalandi þar sem stór vöðvi var tekinn úr bakinu og græddur í lærið. 7.11.2014 07:00 „Af hverju borða þau ekki bara kökur“ Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Mig grunar að ég hafi ekki verið ein um það að misbjóða viðbrögð forsætisráðherra við mótmælunum á Austurvelli þann 3. nóvember sl. Forsætisráðherra glotti út í annað, virtist ekki vita um hvað málið snerist og fannst þetta bara svolítið krúttlegt. 7.11.2014 07:00 Endurskilgreining friðarskyldunnar nauðsynleg Bragi Skúlason og Halldór K. Valdimarsson skrifar Frá því undirritaður kjarasamningur er samþykktur af báðum aðilum og þar til hann er útrunninn eða hefur verið sagt upp ríkir friðarskylda milli þeirra. Friðarskyldan er óskrifuð meginregla í íslenskum vinnurétti og grundvallast á því meginsjónarmiði að samninga beri að halda. 7.11.2014 07:00 Tölum vinnustaðaeinelti í kaf! Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Þann 8. nóvember er dagur gegn einelti. Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður vinnustaðaeinelti (e. mobbing/workplace bullying). Fram til þessa hefur einelti af hálfu fullorðinna verið "tabú“ á Íslandi og því hefur verið erfitt að taka á því 7.11.2014 07:00 Yfir hverju eru þessir læknar að kvarta? Hanna Björg Egilsdóttir skrifar Þetta er nú meiri frekjan í þessum læknum. 6.11.2014 22:26 Hversu há eru vaxtagjöldin? Elsa Lára Arnardóttir skrifar Það væri áhugavert að fá upplýsingar um vaxtagjöld ríkisins frá hruni, vegna lána til bjargar fjármálakerfinu. 6.11.2014 16:10 Jafnlaunastefna sveitarfélaganna Gróa Margrét Valdimarsdóttir skrifar Eins og þetta snýr að mér þá finnst mér starfi mínu sýnd lítilsvirðing og með því að setja fram kröfur sem engan vegin er hægt að verða við er heillri starfsstétt haldið í gíslingu. 6.11.2014 12:09 „Ég vil að útvarpsgjaldið mitt renni þangað sem það á að fara samkvæmt lögum: til RÚV“ Harpa Rut Hilmarsdóttir skrifar Ég byrja daginn með útvarpið kveikt í eldhúsinu og bílnum, kíki á vefmiðlana í vinnunni, elda kvöldmatinn yfir fréttunum og veit svo fátt betra en að fleygja mér í sófann og ylja mér yfir góðri mynd eða þætti í sjónvarpinu eða tölvunni. 6.11.2014 11:46 Niðurskurður í framhaldsskólum Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Menntamálaráðherra hefur lýst því yfir að hann ætli að skera stúdentsprófið niður hvað sem tautar og raular og hann mun væntanlega láta gagnrýni og rök fagfólks eða fræðimanna sem vind um eyru þjóta. 6.11.2014 09:54 Svanurinn 25 ára – saga af umhverfisvitund Umhverfisráðherrar á Norðurlöndum skrifar Nemandi situr í skólastofu og litar svan sem prýðir bakhliðina á stílabókinni. Við vaskinn þvær annar sér um hendur með sápu sem merkt er þessum sama svani. Við sjáum hann víðar; þegar farið er á fætur, á leið til vinnu, á vinnustaðnum, úti í búð 6.11.2014 07:00 Flett ofan af fornu samsæri? Oddgeir Einarsson skrifar Nýverið var Samkeppniseftirlitinu sent erindi þar sem umbjóðandi minn, Mjólkurbúið ehf., hélt því fram að náið samstarf MS og KS undanfarin ár bryti gegn ákvæðum samkeppnislaga sem banna samkeppnishamlandi samráð fyrirtækja. 6.11.2014 07:00 Setti ríkið tóninn fyrir launaleiðréttingu lækna? Reynir Arngrímsson skrifar Í upphafi árs 2014 um það leyti sem kjarasamningur Læknafélags Íslands rann sitt skeið birti fjármálaráðuneytið/RSK auglýsingu um viðmiðunarupphæðir reiknaðs endurgjalds vegna sjálfstætt starfandi lækna. 6.11.2014 07:00 Miðhálendi Íslands: Háspennulínur og hraðbrautir? Nei, takk! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Tilkynningar tveggja aðila, Landsnets og Vegagerðarinnar, um að vinna sé að hefjast við umhverfismat á háspennulínu og uppbyggðum vegi um Sprengisand sæta tíðindum. Fyrir það fyrsta vaknar spurningin; er það svona sem framtíð miðhálendisins á að ráðast? 6.11.2014 07:00 Hefur ríkið efni á því að semja ekki við lækna? Eyjólfur Þorkelsson skrifar Allar stéttir samfélagsins eru mikilvægar og það er mjög erfitt, ef ekki ómögulegt að fullyrða hver sé mikilvægari en önnur. Ég tel hins vegar að færa megi rök fyrir því að læknar séu ein dýrmætasta stétt hvers samfélags. 6.11.2014 07:00 Almannaútvarp aldrei mikilvægara Hallgrímur Indriðason skrifar Enn einu sinni er framtíð RÚV í óvissu af því að hugsanlega á að skera niður. Þetta er staða sem starfsmenn RÚV hafa nú búið við í sex til sjö ár. Fáir virðast hugsa um að á RÚV vinna starfsmenn sem á þessum árum hafa þurft að búa við að það sem þeir hafa byggt upp eftir niðurskurð er rifið niður í næsta niðurskurði. 6.11.2014 07:00 Framhaldsskóli fyrir alla Árni Páll Árnason skrifar Tillagan um að loka framhaldsskólum fyrir bóknámsnemendum yfir 25 ára aldri hefur eðlilega vakið hörð viðbrögð. Þeim er sagt að leita annað. En skólagjöld eru 225.000 kr. á önn í námi á háskólabrú í einkaskóla, en 13.000 í almennum framhaldsskólum. 6.11.2014 07:00 Alveg ferlegt bara… Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Í þessum skrifuðu orðum sit ég á fundi hjá Norðurlandaráði heyrnarlausra (Dövas Nordiska Råd) og er alveg miður mín þar sem ég var að tilkynna fullrúum hinna Norðurlandaþjóðanna að túlkun í atvinnulífi, daglegu lífi og fjarsímatúlkun væri alveg í krassi á Íslandi eina ferðina enn. 6.11.2014 07:00 Hömlur á viðskiptafrelsi eru brýn nauðsyn Einar Ólafsson skrifar Með því að segja að hömlur á viðskiptafrelsi séu brýn nauðsyn verða eflaust margir til að telja mig gamaldags og íhaldssaman, enda er það útbreidd skoðun að framtíðin liggi í æ frjálsari viðskiptum. 6.11.2014 07:00 Öryggisdagar Strætó og VÍS Reynir Jónsson skrifar Árlegir öryggisdagar Strætó og VÍS hófust 21. október og standa yfir í 5 vikur. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á öryggi farþega Strætó ásamt almennu öryggi og er markmið átaksins að fækka slysum og árekstrum um 30% á milli ára. 6.11.2014 07:00 Ís, list og mannleg tilvera Minik Rosing og Olafur Eliasson skrifar Listin er lykillinn og vísindin eru áhaldið sem tryggja munu mannkyni undursamlega framtíð hér á jörð. 5.11.2014 11:22 Það sem við höfum lært Yngvi Örn Kristinsson skrifar 5.11.2014 07:00 Svo margir efnilegir en… Martha Árnadóttir skrifar Tilhugsunin um að ná snilldartökum á einhverju, sem skiptir okkur miklu máli, er hrikalega góð – ekki satt? 5.11.2014 07:00 Þegar vonin hverfur Bolli Héðinsson skrifar Það er mikil einföldun að halda að verkfall lækna sé aðeins afmörkuð kjaradeila hóps sem vill sækja kjarabætur. Kjaradeila lækna er aðeins toppur ísjakans, birtingarmynd þess sem koma skal í hinu hægfara hnignandi hagkerfi Íslendinga. 5.11.2014 07:00 Norðurlönd – saman erum við öflugri Samstarfsráðherrar Norðurlanda skrifar Fjöldi norrænna þingmanna og ráðherra sótti 66. þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í síðustu viku. Á dagskrá voru málefni sem varða sameiginlega hagsmuni Norðurlanda, eins og norðurslóðir, umhverfismál, menntun og heilbrigðismál. 5.11.2014 07:00 Skuldir heimilanna lækka um 80 milljarða Ásmundur Einar Daðason og Frosti Sigurjónsson og Willum Þór Þórsson skrifa Höfuðstólsleiðrétting ríkisstjórnarinnar skilar hátt í 70 þúsund heimilum lækkun á húsnæðisskuldum sem nemur samtals 80 milljörðum. Aðgerðin er fjármögnuð með hækkun skatta á fjármálafyrirtæki og ekki síst með því að afturkalla skattundanþágu sem fyrri ríkisstjórn hafði veitt slitabúum gömlu bankanna. 5.11.2014 07:00 Opið bréf til Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra Jón Magnússon - Formaður SVB skrifar Ágæti ráðherra. Vegna umræðu um byggingu meðferðarheimilis að Háholti í Skagafirði, langar mig að biðja þig, ágæti ráðherra, að lesa skýrslu Vistheimilanefndar. Sjá meðfylgjandi slóð. 4.11.2014 23:33 Kennitölur sem nauðsynlegt er að losa út úr kerfinu Ásdís Valdimarsdóttir skrifar Ég er löngu orðin svo reið að það bitnar bara meira á heilsunni og ég sé að það gengur ekki. 4.11.2014 17:10 Opið bréf til menntamálaráðherra Stjórnir Skólafélagsins og Framtíðarinnar og nemendafélaga Menntaskólans í Reykjavík. skrifa Eitt helsta baráttumál Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, er að stytta námstíma í framhaldsskólum úr fjórum árum í þrjú. 4.11.2014 16:55 Árni - þú ert velkominn í lýðveldisbygginguna Magnús Júlíusson skrifar Síðastliðinn laugardag flutti Árni Páll Árnason, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar, ræðu á flokksráðsfundi fylkingarinnar. 4.11.2014 16:49 Borgaraþing klári stjórnarskrármálið Eiríkur Bergmann skrifar Í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni á sunnudag lagði ég til að sérstöku slembivöldu borgaraþingi verði falið að klára stjórnarskrármálið með styrkum stuðningi sérfræðinga og í þéttu samráði við Alþingi. 4.11.2014 07:00 Árangur áfram – í tónlist! Greipur Gíslason og Katrín Jakobsdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum lét menntamálaráðuneytið vinna ítarlega skýrslu um listgreinakennslu á Íslandi. Margt gott kom fram í henni, meðal annars að listgreinakennsla á Íslandi væri á mjög háu stigi og að henni gott aðgengi, ekki síst tónlistarkennslu. 4.11.2014 07:00 Sleggjudómar menntamálaráðherra Björn Guðmundsson skrifar „Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að framhaldsskólinn nýti tíma íslenskra ungmenna illa.“ Þetta hafði Agnes Bragadóttir eftir Illuga í viðtali sem birtist í Mbl. 9. okt. Að mati Illuga eru of fáir sem ljúka framhaldsskólanámi á Íslandi og hann telur að besta leiðin til að breyta því sé að skerða námið um 25%. 4.11.2014 07:00 Þegar stórir karlar verða litlir Finnbogi Hermannsson skrifar Sú var tíðin að lögreglustjóranum í Reykjavík fannst sér hentast að brenna uppsafnaðar upplýsingar um óvini ríkisins þegar þær fylltu orðið hvert gljúfur og gil á gömlu lögreglustöðinni við Pósthússtræti. Var þetta í Kaldastríðinu og sérstakur lögregluþjónn hafður að störfum við að snuðra uppi 4.11.2014 07:00 Brauð, en ekki vín María Helga Guðmundsdóttir skrifar Á blaðsíðu 22 í Fréttablaði fimmtudagsins 30. október 2014 birtist grein eftir Guðmund nokkurn Edgarsson sem ber yfirskriftina „Vín eða brauð?“. Í greininni er því haldið fram fullum fetum að sala áfengis í sérstökum verslunum sé að engu leyti frábrugðin því, ef 4.11.2014 07:00 Að reikna sig til helvítis Hermann Stefánsson skrifar Fyrir nokkrum árum uppgötvuðu fáeinir íslenskir spekúlantar að þeir kunnu að reikna. Í kjölfarið komust þeir að raun um að þetta var ný þekking, aldrei hafði nokkur maður kunnað að reikna í sögu mannkyns. 4.11.2014 07:00 Traust og jákvæðni í félagsmiðstöðinni Eygló Rúnarsdóttir skrifar Hvert þroskaskeið hefur sín úrlausnarefni og fyrir marga eru unglingsárin umbrotatími. 3.11.2014 16:11 Listir eru hreyfiafl Tinna Guðmundsdóttir skrifar Á Degi myndlistar opnaði í Skaftfelli samsýningin Soð. 3.11.2014 09:55 Irene og Ronald Kristín Ólafsdóttir skrifar Undanfarinn mánuð hafa tvö ungmenni frá Úganda hitt tilvonandi fermingarbörn á Íslandi og sagt þeim frá sjálfum sér og aðstæðum heima fyrir. Irene er 19 ára og Ronald er 25 ára. 3.11.2014 07:52 Við erum menningarþjóð Jónas Sen skrifar Á Íslandi er áberandi gróska í tónlistarlífinu. Í hverjum mánuði er haldinn fjöldi tónleika, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Tónlistarskólar eru afar margir. Sjálfsagður hlutur þykir að senda börn í tónlistarnám. 3.11.2014 07:46 Hverju nennum við þá? Hreiðar Már Árnason skrifar 1.11.2014 12:45 Feitir hestar Ólafur Jóhann Ólafsson skrifar Feitir hestar eru fáséðir í bókaútgáfu. Það er ekkert nýtt og á við stærri lönd og fjölmennari en Ísland. Gamalreyndir menn í bransanum hér í Bandaríkjunum halda því fram að útgáfa bóka hafi aldrei verið arðsöm iðja 1.11.2014 07:00 Skál fyrir myndlistinni Ragnar Kjartansson skrifar Í kaffi, bjór, djús eða kampavíni, eða bara Egils Kristal ef maður vill vera betri en hinir. Já, bræður og systur, í dag er dagur myndlistar. Dagur listformsins sem mótar sjónrænan veruleika okkar niður í minnstu smáatriði. 1.11.2014 07:00 Viljum við annars flokks heilbrigðisþjónustu? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Þetta er það eina sem ég get gert. Skrifað. Ég get sagt ykkur frá því hvernig það er að hafa neyðst til að horfa upp á hnignunina sem átt hefur sér stað í íslenska heilbrigðiskerfinu undanfarin ár. Því ég hef kynnst því á eigin skinni – eða öllu heldur á skinni sonar míns. 1.11.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hljóðfærin þagna Guðríður Helgadóttir skrifar Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið í um þrjár vikur. Undirrituð er með þrjú börn í tónlistarnámi og hefur horft upp á áhrif verkfallsins á hvert og eitt þeirra. 7.11.2014 07:00
Enn af valdhroka landlæknis Árni Richard Árnason skrifar Árið 2007 varð atburður sem leiddi til þess að ég þurfti síðar að gangast undir 17 aðgerðir á hné og læri. Nýverið gekkst ég undir 7 milljóna króna aðgerð í Þýskalandi þar sem stór vöðvi var tekinn úr bakinu og græddur í lærið. 7.11.2014 07:00
„Af hverju borða þau ekki bara kökur“ Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Mig grunar að ég hafi ekki verið ein um það að misbjóða viðbrögð forsætisráðherra við mótmælunum á Austurvelli þann 3. nóvember sl. Forsætisráðherra glotti út í annað, virtist ekki vita um hvað málið snerist og fannst þetta bara svolítið krúttlegt. 7.11.2014 07:00
Endurskilgreining friðarskyldunnar nauðsynleg Bragi Skúlason og Halldór K. Valdimarsson skrifar Frá því undirritaður kjarasamningur er samþykktur af báðum aðilum og þar til hann er útrunninn eða hefur verið sagt upp ríkir friðarskylda milli þeirra. Friðarskyldan er óskrifuð meginregla í íslenskum vinnurétti og grundvallast á því meginsjónarmiði að samninga beri að halda. 7.11.2014 07:00
Tölum vinnustaðaeinelti í kaf! Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Þann 8. nóvember er dagur gegn einelti. Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður vinnustaðaeinelti (e. mobbing/workplace bullying). Fram til þessa hefur einelti af hálfu fullorðinna verið "tabú“ á Íslandi og því hefur verið erfitt að taka á því 7.11.2014 07:00
Yfir hverju eru þessir læknar að kvarta? Hanna Björg Egilsdóttir skrifar Þetta er nú meiri frekjan í þessum læknum. 6.11.2014 22:26
Hversu há eru vaxtagjöldin? Elsa Lára Arnardóttir skrifar Það væri áhugavert að fá upplýsingar um vaxtagjöld ríkisins frá hruni, vegna lána til bjargar fjármálakerfinu. 6.11.2014 16:10
Jafnlaunastefna sveitarfélaganna Gróa Margrét Valdimarsdóttir skrifar Eins og þetta snýr að mér þá finnst mér starfi mínu sýnd lítilsvirðing og með því að setja fram kröfur sem engan vegin er hægt að verða við er heillri starfsstétt haldið í gíslingu. 6.11.2014 12:09
„Ég vil að útvarpsgjaldið mitt renni þangað sem það á að fara samkvæmt lögum: til RÚV“ Harpa Rut Hilmarsdóttir skrifar Ég byrja daginn með útvarpið kveikt í eldhúsinu og bílnum, kíki á vefmiðlana í vinnunni, elda kvöldmatinn yfir fréttunum og veit svo fátt betra en að fleygja mér í sófann og ylja mér yfir góðri mynd eða þætti í sjónvarpinu eða tölvunni. 6.11.2014 11:46
Niðurskurður í framhaldsskólum Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Menntamálaráðherra hefur lýst því yfir að hann ætli að skera stúdentsprófið niður hvað sem tautar og raular og hann mun væntanlega láta gagnrýni og rök fagfólks eða fræðimanna sem vind um eyru þjóta. 6.11.2014 09:54
Svanurinn 25 ára – saga af umhverfisvitund Umhverfisráðherrar á Norðurlöndum skrifar Nemandi situr í skólastofu og litar svan sem prýðir bakhliðina á stílabókinni. Við vaskinn þvær annar sér um hendur með sápu sem merkt er þessum sama svani. Við sjáum hann víðar; þegar farið er á fætur, á leið til vinnu, á vinnustaðnum, úti í búð 6.11.2014 07:00
Flett ofan af fornu samsæri? Oddgeir Einarsson skrifar Nýverið var Samkeppniseftirlitinu sent erindi þar sem umbjóðandi minn, Mjólkurbúið ehf., hélt því fram að náið samstarf MS og KS undanfarin ár bryti gegn ákvæðum samkeppnislaga sem banna samkeppnishamlandi samráð fyrirtækja. 6.11.2014 07:00
Setti ríkið tóninn fyrir launaleiðréttingu lækna? Reynir Arngrímsson skrifar Í upphafi árs 2014 um það leyti sem kjarasamningur Læknafélags Íslands rann sitt skeið birti fjármálaráðuneytið/RSK auglýsingu um viðmiðunarupphæðir reiknaðs endurgjalds vegna sjálfstætt starfandi lækna. 6.11.2014 07:00
Miðhálendi Íslands: Háspennulínur og hraðbrautir? Nei, takk! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Tilkynningar tveggja aðila, Landsnets og Vegagerðarinnar, um að vinna sé að hefjast við umhverfismat á háspennulínu og uppbyggðum vegi um Sprengisand sæta tíðindum. Fyrir það fyrsta vaknar spurningin; er það svona sem framtíð miðhálendisins á að ráðast? 6.11.2014 07:00
Hefur ríkið efni á því að semja ekki við lækna? Eyjólfur Þorkelsson skrifar Allar stéttir samfélagsins eru mikilvægar og það er mjög erfitt, ef ekki ómögulegt að fullyrða hver sé mikilvægari en önnur. Ég tel hins vegar að færa megi rök fyrir því að læknar séu ein dýrmætasta stétt hvers samfélags. 6.11.2014 07:00
Almannaútvarp aldrei mikilvægara Hallgrímur Indriðason skrifar Enn einu sinni er framtíð RÚV í óvissu af því að hugsanlega á að skera niður. Þetta er staða sem starfsmenn RÚV hafa nú búið við í sex til sjö ár. Fáir virðast hugsa um að á RÚV vinna starfsmenn sem á þessum árum hafa þurft að búa við að það sem þeir hafa byggt upp eftir niðurskurð er rifið niður í næsta niðurskurði. 6.11.2014 07:00
Framhaldsskóli fyrir alla Árni Páll Árnason skrifar Tillagan um að loka framhaldsskólum fyrir bóknámsnemendum yfir 25 ára aldri hefur eðlilega vakið hörð viðbrögð. Þeim er sagt að leita annað. En skólagjöld eru 225.000 kr. á önn í námi á háskólabrú í einkaskóla, en 13.000 í almennum framhaldsskólum. 6.11.2014 07:00
Alveg ferlegt bara… Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Í þessum skrifuðu orðum sit ég á fundi hjá Norðurlandaráði heyrnarlausra (Dövas Nordiska Råd) og er alveg miður mín þar sem ég var að tilkynna fullrúum hinna Norðurlandaþjóðanna að túlkun í atvinnulífi, daglegu lífi og fjarsímatúlkun væri alveg í krassi á Íslandi eina ferðina enn. 6.11.2014 07:00
Hömlur á viðskiptafrelsi eru brýn nauðsyn Einar Ólafsson skrifar Með því að segja að hömlur á viðskiptafrelsi séu brýn nauðsyn verða eflaust margir til að telja mig gamaldags og íhaldssaman, enda er það útbreidd skoðun að framtíðin liggi í æ frjálsari viðskiptum. 6.11.2014 07:00
Öryggisdagar Strætó og VÍS Reynir Jónsson skrifar Árlegir öryggisdagar Strætó og VÍS hófust 21. október og standa yfir í 5 vikur. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á öryggi farþega Strætó ásamt almennu öryggi og er markmið átaksins að fækka slysum og árekstrum um 30% á milli ára. 6.11.2014 07:00
Ís, list og mannleg tilvera Minik Rosing og Olafur Eliasson skrifar Listin er lykillinn og vísindin eru áhaldið sem tryggja munu mannkyni undursamlega framtíð hér á jörð. 5.11.2014 11:22
Svo margir efnilegir en… Martha Árnadóttir skrifar Tilhugsunin um að ná snilldartökum á einhverju, sem skiptir okkur miklu máli, er hrikalega góð – ekki satt? 5.11.2014 07:00
Þegar vonin hverfur Bolli Héðinsson skrifar Það er mikil einföldun að halda að verkfall lækna sé aðeins afmörkuð kjaradeila hóps sem vill sækja kjarabætur. Kjaradeila lækna er aðeins toppur ísjakans, birtingarmynd þess sem koma skal í hinu hægfara hnignandi hagkerfi Íslendinga. 5.11.2014 07:00
Norðurlönd – saman erum við öflugri Samstarfsráðherrar Norðurlanda skrifar Fjöldi norrænna þingmanna og ráðherra sótti 66. þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í síðustu viku. Á dagskrá voru málefni sem varða sameiginlega hagsmuni Norðurlanda, eins og norðurslóðir, umhverfismál, menntun og heilbrigðismál. 5.11.2014 07:00
Skuldir heimilanna lækka um 80 milljarða Ásmundur Einar Daðason og Frosti Sigurjónsson og Willum Þór Þórsson skrifa Höfuðstólsleiðrétting ríkisstjórnarinnar skilar hátt í 70 þúsund heimilum lækkun á húsnæðisskuldum sem nemur samtals 80 milljörðum. Aðgerðin er fjármögnuð með hækkun skatta á fjármálafyrirtæki og ekki síst með því að afturkalla skattundanþágu sem fyrri ríkisstjórn hafði veitt slitabúum gömlu bankanna. 5.11.2014 07:00
Opið bréf til Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra Jón Magnússon - Formaður SVB skrifar Ágæti ráðherra. Vegna umræðu um byggingu meðferðarheimilis að Háholti í Skagafirði, langar mig að biðja þig, ágæti ráðherra, að lesa skýrslu Vistheimilanefndar. Sjá meðfylgjandi slóð. 4.11.2014 23:33
Kennitölur sem nauðsynlegt er að losa út úr kerfinu Ásdís Valdimarsdóttir skrifar Ég er löngu orðin svo reið að það bitnar bara meira á heilsunni og ég sé að það gengur ekki. 4.11.2014 17:10
Opið bréf til menntamálaráðherra Stjórnir Skólafélagsins og Framtíðarinnar og nemendafélaga Menntaskólans í Reykjavík. skrifa Eitt helsta baráttumál Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, er að stytta námstíma í framhaldsskólum úr fjórum árum í þrjú. 4.11.2014 16:55
Árni - þú ert velkominn í lýðveldisbygginguna Magnús Júlíusson skrifar Síðastliðinn laugardag flutti Árni Páll Árnason, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar, ræðu á flokksráðsfundi fylkingarinnar. 4.11.2014 16:49
Borgaraþing klári stjórnarskrármálið Eiríkur Bergmann skrifar Í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni á sunnudag lagði ég til að sérstöku slembivöldu borgaraþingi verði falið að klára stjórnarskrármálið með styrkum stuðningi sérfræðinga og í þéttu samráði við Alþingi. 4.11.2014 07:00
Árangur áfram – í tónlist! Greipur Gíslason og Katrín Jakobsdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum lét menntamálaráðuneytið vinna ítarlega skýrslu um listgreinakennslu á Íslandi. Margt gott kom fram í henni, meðal annars að listgreinakennsla á Íslandi væri á mjög háu stigi og að henni gott aðgengi, ekki síst tónlistarkennslu. 4.11.2014 07:00
Sleggjudómar menntamálaráðherra Björn Guðmundsson skrifar „Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að framhaldsskólinn nýti tíma íslenskra ungmenna illa.“ Þetta hafði Agnes Bragadóttir eftir Illuga í viðtali sem birtist í Mbl. 9. okt. Að mati Illuga eru of fáir sem ljúka framhaldsskólanámi á Íslandi og hann telur að besta leiðin til að breyta því sé að skerða námið um 25%. 4.11.2014 07:00
Þegar stórir karlar verða litlir Finnbogi Hermannsson skrifar Sú var tíðin að lögreglustjóranum í Reykjavík fannst sér hentast að brenna uppsafnaðar upplýsingar um óvini ríkisins þegar þær fylltu orðið hvert gljúfur og gil á gömlu lögreglustöðinni við Pósthússtræti. Var þetta í Kaldastríðinu og sérstakur lögregluþjónn hafður að störfum við að snuðra uppi 4.11.2014 07:00
Brauð, en ekki vín María Helga Guðmundsdóttir skrifar Á blaðsíðu 22 í Fréttablaði fimmtudagsins 30. október 2014 birtist grein eftir Guðmund nokkurn Edgarsson sem ber yfirskriftina „Vín eða brauð?“. Í greininni er því haldið fram fullum fetum að sala áfengis í sérstökum verslunum sé að engu leyti frábrugðin því, ef 4.11.2014 07:00
Að reikna sig til helvítis Hermann Stefánsson skrifar Fyrir nokkrum árum uppgötvuðu fáeinir íslenskir spekúlantar að þeir kunnu að reikna. Í kjölfarið komust þeir að raun um að þetta var ný þekking, aldrei hafði nokkur maður kunnað að reikna í sögu mannkyns. 4.11.2014 07:00
Traust og jákvæðni í félagsmiðstöðinni Eygló Rúnarsdóttir skrifar Hvert þroskaskeið hefur sín úrlausnarefni og fyrir marga eru unglingsárin umbrotatími. 3.11.2014 16:11
Listir eru hreyfiafl Tinna Guðmundsdóttir skrifar Á Degi myndlistar opnaði í Skaftfelli samsýningin Soð. 3.11.2014 09:55
Irene og Ronald Kristín Ólafsdóttir skrifar Undanfarinn mánuð hafa tvö ungmenni frá Úganda hitt tilvonandi fermingarbörn á Íslandi og sagt þeim frá sjálfum sér og aðstæðum heima fyrir. Irene er 19 ára og Ronald er 25 ára. 3.11.2014 07:52
Við erum menningarþjóð Jónas Sen skrifar Á Íslandi er áberandi gróska í tónlistarlífinu. Í hverjum mánuði er haldinn fjöldi tónleika, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Tónlistarskólar eru afar margir. Sjálfsagður hlutur þykir að senda börn í tónlistarnám. 3.11.2014 07:46
Feitir hestar Ólafur Jóhann Ólafsson skrifar Feitir hestar eru fáséðir í bókaútgáfu. Það er ekkert nýtt og á við stærri lönd og fjölmennari en Ísland. Gamalreyndir menn í bransanum hér í Bandaríkjunum halda því fram að útgáfa bóka hafi aldrei verið arðsöm iðja 1.11.2014 07:00
Skál fyrir myndlistinni Ragnar Kjartansson skrifar Í kaffi, bjór, djús eða kampavíni, eða bara Egils Kristal ef maður vill vera betri en hinir. Já, bræður og systur, í dag er dagur myndlistar. Dagur listformsins sem mótar sjónrænan veruleika okkar niður í minnstu smáatriði. 1.11.2014 07:00
Viljum við annars flokks heilbrigðisþjónustu? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Þetta er það eina sem ég get gert. Skrifað. Ég get sagt ykkur frá því hvernig það er að hafa neyðst til að horfa upp á hnignunina sem átt hefur sér stað í íslenska heilbrigðiskerfinu undanfarin ár. Því ég hef kynnst því á eigin skinni – eða öllu heldur á skinni sonar míns. 1.11.2014 07:00
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun