Opið bréf til Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra Jón Magnússon - Formaður SVB skrifar 4. nóvember 2014 23:33 Ágæti ráðherra. Vegna umræðu um byggingu meðferðarheimilis að Háholti í Skagafirði, langar mig að biðja þig, ágæti ráðherra, að lesa skýrslu Vistheimilanefndar. Sjá meðfylgjandi slóð. Eins og fram kemur í þeirri skýrslu, sem er mjög ítarleg, var eindregið lagst gegn staðsetningunni á vistheimilinu í Breiðavík með rökum sem eiga í dag einnig við um staðsetninguna að Háholti í Skagafirði. Þetta hefur ekkert með það ágæta fólk að gera sem byggir þennan fallaga stað sem Skagafjörður er, heldur eru það hagsmunir og öll sérfræðiþjónusta við börnin sem vega þyngst. Eins og fram hefur komið að undanförnu er sú þjónusta sterkust í Reykjavík. Staðsetning vistheimilisins í Breiðavík, sínum tíma, var illa ígrunduð pólitísk ákvörðun sem síðar kom í ljós að var kolröng og eru meðferðin og afleiðingarnar því til sönnunar. Samtök vistheimilabarna (SVB) mótmæla því að sagan verði látin endurtaka sig með stofnun / endurreisn á meðferðarheimilinu að Háholti í Skagafirði. Fyrirbyggja þarf með öllum tiltækum ráðum að börn verði aftur þolendur á borð við Breiðavíkurdrengi. þ.e. að þau verði fyrir barðinu á illa ígrundaðri pólístískri ákvörðun líkt og gert var varðandi vistheimilið í Breiðavík 1952, en sú staðsetning líkt og nú kom í veg fyrir að starfsfólk með sérþekkingingu á þeim sviðum sem þessi börn og unglingar þurfa á að halda, fengist til starfa við heimilið. Nauðsynlegt er að ein af þeim nærþjónustum sem þarf að vera til staðar er lögreglan. Enn í dag er fjöldi fólks sem á um sárt að binda sem afleiðing vegna mistaka sem röng pólítísk bitlingaákvörðun um vistun barna á algerlega kolröngum stöðum var, þar sem allar meðferðir voru alrangar og ótrúleg harka og kunnáttuleysi þess ófaglærðu starfsfólks sem fékkst til starfa á þessum fjarlægu stöðum. Öll umræða og framkvæmd Sanngirnisbótaferilsins ber greinilega merki um öll þau djúpu sár bæði á líkama og sál sem afleiðing af rangri staðsetningu vistunarheimils olli. Það er einlæg ósk Samtaka vistheimilabarna að í þessu sambandi verði hlustað á þau rök sem þau bera fyrir brjósti af einlægni varðandi velferð barna og unglinga þessa lands, með því að falla frá stofnun/endurreisn vistheimilisins að Háholti í Skagafirði og ræði við Barnaverndarstofu um faglega rétta leið til úrlausna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman Skoðun Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Ágæti ráðherra. Vegna umræðu um byggingu meðferðarheimilis að Háholti í Skagafirði, langar mig að biðja þig, ágæti ráðherra, að lesa skýrslu Vistheimilanefndar. Sjá meðfylgjandi slóð. Eins og fram kemur í þeirri skýrslu, sem er mjög ítarleg, var eindregið lagst gegn staðsetningunni á vistheimilinu í Breiðavík með rökum sem eiga í dag einnig við um staðsetninguna að Háholti í Skagafirði. Þetta hefur ekkert með það ágæta fólk að gera sem byggir þennan fallaga stað sem Skagafjörður er, heldur eru það hagsmunir og öll sérfræðiþjónusta við börnin sem vega þyngst. Eins og fram hefur komið að undanförnu er sú þjónusta sterkust í Reykjavík. Staðsetning vistheimilisins í Breiðavík, sínum tíma, var illa ígrunduð pólitísk ákvörðun sem síðar kom í ljós að var kolröng og eru meðferðin og afleiðingarnar því til sönnunar. Samtök vistheimilabarna (SVB) mótmæla því að sagan verði látin endurtaka sig með stofnun / endurreisn á meðferðarheimilinu að Háholti í Skagafirði. Fyrirbyggja þarf með öllum tiltækum ráðum að börn verði aftur þolendur á borð við Breiðavíkurdrengi. þ.e. að þau verði fyrir barðinu á illa ígrundaðri pólístískri ákvörðun líkt og gert var varðandi vistheimilið í Breiðavík 1952, en sú staðsetning líkt og nú kom í veg fyrir að starfsfólk með sérþekkingingu á þeim sviðum sem þessi börn og unglingar þurfa á að halda, fengist til starfa við heimilið. Nauðsynlegt er að ein af þeim nærþjónustum sem þarf að vera til staðar er lögreglan. Enn í dag er fjöldi fólks sem á um sárt að binda sem afleiðing vegna mistaka sem röng pólítísk bitlingaákvörðun um vistun barna á algerlega kolröngum stöðum var, þar sem allar meðferðir voru alrangar og ótrúleg harka og kunnáttuleysi þess ófaglærðu starfsfólks sem fékkst til starfa á þessum fjarlægu stöðum. Öll umræða og framkvæmd Sanngirnisbótaferilsins ber greinilega merki um öll þau djúpu sár bæði á líkama og sál sem afleiðing af rangri staðsetningu vistunarheimils olli. Það er einlæg ósk Samtaka vistheimilabarna að í þessu sambandi verði hlustað á þau rök sem þau bera fyrir brjósti af einlægni varðandi velferð barna og unglinga þessa lands, með því að falla frá stofnun/endurreisn vistheimilisins að Háholti í Skagafirði og ræði við Barnaverndarstofu um faglega rétta leið til úrlausna.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar