Irene og Ronald Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 07:52 Undanfarinn mánuð hafa tvö ungmenni frá Úganda hitt tilvonandi fermingarbörn á Íslandi og sagt þeim frá sjálfum sér og aðstæðum heima fyrir. Irene er 19 ára og Ronald er 25 ára. Þau búa á verkefnasvæðum Hjálparstarfs kirkjunnar í Lyantonde og Sembabule. Irene hefur lokið framhaldsskóla og kennt í grunnskóla. Ronald hefur lokið tveggja ára háskólanámi í félagsráðgjöf og starfað sem sjálfboðaliði að verkefnum okkar í þágu alnæmissjúkra og aðstandenda þeirra. Irene og Ronald hafa mætt á skrifstofuna hjá okkur á morgnana til að undirbúa sig fyrir samtal við íslensk fermingarbörn og þá hefur okkur gefist tækifæri til að kynnast þeim aðeins. Þau fara í tölvuna og eru á Facebook alveg eins og krakkarnir okkar og þau eru flinkari á öppin en miðaldra skrifstofufólk í henni Reykjavík. Þau eru eldklár og alveg eins og íslenskir krakkar með sína drauma og þrár um góða framtíð. Heima í Úganda eru aðstæður hins vegar töluvert öðruvísi en hér. Þrír yngri bræður bíða eftir að Irene komi heim en hún er höfuð fjölskyldunnar. Pabbi hennar lést af völdum alnæmis árið 2001 og mamma hennar dó eftir langvarandi veikindi árið 2011. Irene sér um að elda, fara eftir vatni og eldiviði ásamt því að þvo þvotta og þrífa heimili sitt og bræðra sinna. Ronald fer aftur heim til mömmu sinnar sem missti mann sinn úr alnæmi þegar Ronald var lítill strákur. Hann á þrjár systur og bróður. Mamma Ronalds er HIV-smituð og við slæma heilsu. Það hefur því komið í hlut Ronalds og systkina hans að sjá um heimilið á uppvaxtarárunum. Irene og Ronald hafa lýst því hvernig vatnsskortur tafði fyrir skólagöngu þeirra. Þau eru hins vegar heppin þar sem þau búa á starfssvæðum Hjálparstarfsins. Irene lauk grunnskólanámi í skóla samstarfsaðila okkar og fjölskylda Ronalds fór úr moldarhreysi í múrsteinshús með vatnssöfnunartanki með fjárstuðningi frá íslenskum almenningi. Tilvonandi fermingarbörn ganga í hús næstu daga og afla fjár til vatnsverkefna okkar í Afríku. Með þínum stuðningi getum við tryggt fleirum aðgang að hreinu vatni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Skoðun Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Sjá meira
Undanfarinn mánuð hafa tvö ungmenni frá Úganda hitt tilvonandi fermingarbörn á Íslandi og sagt þeim frá sjálfum sér og aðstæðum heima fyrir. Irene er 19 ára og Ronald er 25 ára. Þau búa á verkefnasvæðum Hjálparstarfs kirkjunnar í Lyantonde og Sembabule. Irene hefur lokið framhaldsskóla og kennt í grunnskóla. Ronald hefur lokið tveggja ára háskólanámi í félagsráðgjöf og starfað sem sjálfboðaliði að verkefnum okkar í þágu alnæmissjúkra og aðstandenda þeirra. Irene og Ronald hafa mætt á skrifstofuna hjá okkur á morgnana til að undirbúa sig fyrir samtal við íslensk fermingarbörn og þá hefur okkur gefist tækifæri til að kynnast þeim aðeins. Þau fara í tölvuna og eru á Facebook alveg eins og krakkarnir okkar og þau eru flinkari á öppin en miðaldra skrifstofufólk í henni Reykjavík. Þau eru eldklár og alveg eins og íslenskir krakkar með sína drauma og þrár um góða framtíð. Heima í Úganda eru aðstæður hins vegar töluvert öðruvísi en hér. Þrír yngri bræður bíða eftir að Irene komi heim en hún er höfuð fjölskyldunnar. Pabbi hennar lést af völdum alnæmis árið 2001 og mamma hennar dó eftir langvarandi veikindi árið 2011. Irene sér um að elda, fara eftir vatni og eldiviði ásamt því að þvo þvotta og þrífa heimili sitt og bræðra sinna. Ronald fer aftur heim til mömmu sinnar sem missti mann sinn úr alnæmi þegar Ronald var lítill strákur. Hann á þrjár systur og bróður. Mamma Ronalds er HIV-smituð og við slæma heilsu. Það hefur því komið í hlut Ronalds og systkina hans að sjá um heimilið á uppvaxtarárunum. Irene og Ronald hafa lýst því hvernig vatnsskortur tafði fyrir skólagöngu þeirra. Þau eru hins vegar heppin þar sem þau búa á starfssvæðum Hjálparstarfsins. Irene lauk grunnskólanámi í skóla samstarfsaðila okkar og fjölskylda Ronalds fór úr moldarhreysi í múrsteinshús með vatnssöfnunartanki með fjárstuðningi frá íslenskum almenningi. Tilvonandi fermingarbörn ganga í hús næstu daga og afla fjár til vatnsverkefna okkar í Afríku. Með þínum stuðningi getum við tryggt fleirum aðgang að hreinu vatni.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun