Fleiri fréttir

Víða er gott að vera

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Færsla opinberra starfa til landsbyggðarinnar er liður í að sporna við núverandi byggðaþróun. En á undanförnum árum hefur opinberum störfum fjölgað á höfuðborgarsvæðinu en fækkað á landsbyggðinni. Það er ekki hagkvæmt fyrir þjóðarbúið að of stór hluti þjóðarinnar búi á sama horninu

Illt er að eiga Framsókn að einkavin

Björn B. Björnsson skrifar

Efla þarf Kvikmyndasjóð Íslands“ segir í ályktun flokksþings framsóknarmanna frá því fyrir Alþingiskosningarnar 2013. Í kosningabaráttunni ítrekuðu núverandi ráðherrar flokksins í sjónvarpsauglýsingum þá stefnu flokksins að efla ætti Kvikmyndasjóð.

Kirkjan og Kristsdagur

Sunna Dóra Möller og Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Viðbrögð við hinum umdeildu hátíðum Friðrikskapelluhópsins svokallaða, Hátíð Vonar og Kristsdeginum, hafa verið hörð og hafa margir lýst áhyggjum sínum af þeirri vegferð sem Þjóðkirkjan er á í því samhengi.

Hvar á áfengið heima?

Lars Óli Jessen skrifar

Til að byrja með vil ég að allir ímyndi sér að nú væri nýbúið að uppgötva áfengi og almenningur vissi ekkert hvað það væri.

Sjúddírarírei

Ingunn Björnsdóttir skrifar

Níu ára barn skildi það sem virðist vefjast fyrir landlækni að skilja: að það eru læknarnir sem halda á lyklinum.

5% lækkun skulda og 5% hækkun matar

Helgi Hjörvar skrifar

Nú er hafinn meistaramánuðurinn þar sem skila á skuldsettum heimilum heimsmeti í skuldaleiðréttingu. Heimsmetið er að vísu orðið meira að mús en meistara því 20% leiðréttingin er orðin 5%, 300 milljarðarnir að 72

Af hverju fá þeir sem hugsa vel um heilsuna stundum krabbamein?

Lára G. Sigurðardóttir og Laufey Tryggvadóttir skrifar

"Þegar ég gekk í menntaskóla kynntist ég góðri konu sem kenndi okkur íþróttir. Hún kenndi okkur margt um heilbrigt líferni og hvatti okkur áfram til að hlúa vel að heilsunni. Íþróttakennarinn minn var fyrirmynd heilbrigðis en samt fékk hún krabbamein og lést langt um aldur fram.“

Afkoma öryrkja á Fljótsdalshéraði

Sveinn Snorri Sveinsson skrifar

Kjör öryrkja hafa lengi verið í umræðunni af þeirri ástæðu að þessi þjóðfélagshópur býr við erfiðar aðstæður í samfélagi okkar. Á Fljótsdalshéraði eru öryrkjar í sömu stöðu og öryrkjar annars staðar á landinu

Hver á göturnar?

Magnea Guðmundsdóttir skrifar

Göturnar, torg og garðar eru það sem raunverulega skilgreinir borgina. Þetta eru opin rými sem húsin ramma inn og eiga það sameiginlegt að við höfum öll aðgang að þeim. Þar hittumst við á horninu, sýnum okkur og sjáum aðra,

Brýnt er að efla hafrannsóknir

Kristján Þórarinsson skrifar

Um langt árabil hefur hallað undan fæti í hafrannsóknum á Íslandsmiðum. Þetta kemur ekki síst til af því að þörfin á að sinna nýjum verkefnum hefur vaxið hratt í meira en áratug.

Lífeyristryggingar sem séreignarsparnaður

Ólafur Páll Gunnarsson skrifar

Eins og kunnugt er geta launþegar valið að verja hluta launa (allt að 4%) og mótframlagi frá vinnuveitanda (2%) til séreignarsparnaðar eða viðbótarlífeyrissparnaðar. Heimilt er að ráðstafa iðgjaldi til séreignarsparnaðar á tvo ólíka vegu.

Heimilisvinur bregst

Elín Hirst skrifar

MS eða Mjólkursamsalan er fyrirtæki sem ég hef lengi litið á sem heimilisvin með gott vöruframboð og góða vöru. Íslenskir kúabændur hafa staðið sig vel á liðnum árum í sinni vöruþróun, á því er ekki vafi.

Hópleit að hópleitarkonum

Ragnheiður Haraldsdóttir skrifar

Heilbrigðisþjónusta í okkar heimshluta fæst að langmestu leyti við meðferð sjúkdóma og viðbrögð við kvillum. Of lítið virðist gert af hálfu hins opinbera til að tryggja borgurunum betra líf með því að gefa þeim kost á forvörnum greiddum úr sameiginlegum sjóðum.

Þið eruð óþörf – út með ykkur!

Þórarinn Eyfjörð skrifar

Það var dapurleg kveðja sem ríkisstarfsmenn fengu frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, og Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins, á forsíðu Fréttablaðsins þann 24. september síðastliðinn.

Til allra fórnarlamba hjónaskilnaða á Íslandi

François Scheefer skrifar

Yndislega barnið mitt, sem þú verður alla tíð til endaloka. Þú komst eins og engill til jarðar og við foreldrar þínir tókum stolt á móti þér og vildum veita þér ástúð og alla þá hamingju sem þú átt skilið

Ríkið fái auknar heimildir til að halda í starfsfólk

Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar

Umræða að undanförnu um meinta nauðsyn þess að auðvelda uppsagnir og brottrekstur ríkisstarfsmanna er verulega umhugsunarverð, jafnvel varhugaverð. Umhugsunarverð vegna þess að hún endurspeglar þröngsýni, jafnvel rörsýni

Viljum við að óhollusta lækki og hollusta hækki?

Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Elva Gísladóttir og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifa

Þegar fjárlagafrumvarp fyrir árið 2015 var lagt fram voru samhliða lagðar fram tillögur um breytingar á virðisaukaskattskerfinu og niðurfellingu vörugjalda. Megin breytingin er að virðisaukaskattur á matvæli hækkar úr 7% í 12% en efra þrepið lækkar úr 25,5% í 24%.

Aðför ríkisstjórnar að lestri

Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson skrifar

Í kjölfar kynningar ríkisstjórnar á nýjum fjárlögum kvikna óneitanlega margar spurningar, og mörg okkar sem hugsum mikið um bækur og lestur verðum uggandi.

Verðofbeldi í skjóli stjórnarráðsins

Þórólfur Matthíasson skrifar

Árið 1904 réði Standard Oil Co. um 90% af allri olíuframleiðslu í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Fram til 1. janúar 1984 var AT&T eini seljandi símaþjónustu í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Um aldamótin 2000 var markaðshlutdeild Microsoft á markaði fyrir stýrikerfi um 97%.

Um skammtímaleigu og gistináttaskatt

Pétur Sigurðsson skrifar

Ég hef fylgst með umræðunni um útleigu fasteigna í skammtímaleigu til ferðamanna. Þessi nýtingarmöguleiki eigna virðist hafi komið öllum í stjórnkerfinu í opna skjöldu. Að skammtímaleiga skuli vera sjö dagar eða minna og að langtímaleiga skuli vera 8+, hljómar eins og fimm aura brandari.

Krafa um kredduleysi

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þótt aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandandsins hafi verið settar á ís og samningahóparnir leystir upp þarf að leiða til lykta umræðu um framtíðarvalkosti Íslands í gjaldmiðils- og peningamálum jafnvel þótt afnám hafta sé kannski ekkert meira en fjarlæg draumsýn í augnablikinu.

Hinir vammlausu

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Mikið hefur farið fyrir Guðna Ágústssyni, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, vegna mjólkurmálsins.

Meistaraáskorun til ríkisstjórnarinnar

Valgerður Árnadóttir skrifar

Ég ráðlegg ykkur einnig að leggja bílnum, það mun ekki vera nægur peningur fyrir rekstrarkostnaði og bensíni þennan mánuð nema kanski einstaka sunnudagsbíltúr.

Útverðir Íslands

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Íslendingar hafa ávallt verið víðförul þjóð og er vandfundinn sá kimi jarðar þar sem við höfum ekki stungið niður fæti við leik, nám eða störf.

Samkeppnisbættur mjólkuriðnaður

Andrés Magnússon skrifar

Hin sterku viðbrögð, sem orðið hafa við þeirri ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja háa sekt á Mjólkursamsöluna fyrir brot á samkeppnislögum, eru athyglisverð fyrir margra hluta sakir.

Taktu þér pláss!

Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar

Þrátt fyrir mikla hvatningu og stuðning í uppvexti mínum fékk ég ósjaldan þau skilaboð frá mínu nærumhverfi að hafa aldrei hátt um eigið ágæti og að hógværð væri mesta dyggðin. Þegar ég asnaðist til að taka að mér leiðtogahlutverk í leik eða námi fékk ég yfirleitt þau skilaboð frá umhverfinu að ég væri frek.

Við mótmælum fréttaflutningi fjölmiðla af Úkraínu

Hópur sem berst fyrir vandaðri fréttaflutningi skrifar

Um það verður ekki deilt að fjórir ráðherrar í nýrri stjórn Úkraínu eftir stjórnarbyltinguna þar í landi komu úr þjóðernisöfgaflokknum Svoboda (m.a. varnarmálaráðherrann). Við getum rétt ímyndað okkur áfellisdóminn yfir segjum t.d. Sjálfstæðisflokknum ef hann tæki inn í stjórn sína einn þingmann úr þjóðernisöfgaflokki

Hafa íslenskir læknar efni á fjölskyldulífi?

Íris Ösp Vésteinsdóttir skrifar

Fáir læknar gerast svo hugrakkir að eignast börn á námsárunum. Fæstir hafa möguleika á annarri framfærslu en námslánum og það þarf mikla staðfestu til að sinna uppeldi meðfram námi sem krefst tæplega 200 stunda spítalaviðveru hvern mánuð síðustu námsárin fyrir utan heimalestur.

Aðgengi heyrnarskertra að íslenskum fjölmiðlum

Ingólfur Már Magnússon skrifar

Aðgengi heyrnarskertra að íslensku sjónvarpi er alls ekki nógu gott og langt frá því sem það gæti verið en talið er að um 15–16% þjóðarinnar séu á hverjum tíma heyrnarskert.

Lögreglumenntun á háskólastigi

Eyrún Eyþórsdóttir skrifar

Alþingi samþykkti á vordögum frumvarp til breytingar á lögreglulögum og var þar farið fram á endurskoðun á skipulagi og starfsemi Lögregluskólans. Á meðan beðið er eftir skýrslu starfshópsins sem fenginn var til verksins er gott að fjalla stuttlega um hvað málið varðar.

Ekki eldri en 25 ára í framhaldsskóla

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar

Ég heiti Aðalbjörg. Ég er sjúkraliði, hjúkrunarfræðingur og meistaranemi í heilbrigðisvísindum. Þegar ég var 10 ára var ég ákveðin í því að verða hjúkrunarfræðingur þegar ég yrði stór.

Elsku besti Illugi!

Gunnar Helgason skrifar

Mér rennur blóðið til skyldunnar. Ég verð að stinga niður penna og fjalla örlítið um stöðu barnabókarinnar á Íslandi í dag. Sem handhafi Bókaverðlauna barnanna árið 2014 finn ég mig knúinn til að koma barnabókinni og þar með læsi, til varnar.

Heilsa og vellíðan starfsfólks borgarinnar

Ragnhildur Ísaksdóttir skrifar

Reykjavíkurborg er stærsti vinnustaður landsins þar sem að jafnaði starfa um átta þúsund manns. Verkefnin eru gríðarlega mörg og fjölbreytt en öll miða þau að því að gangverk borgarinnar haldi sínum eðlilega takti.

Grenjað yfir grillinu

Margrét Jónsdóttir skrifar

Nú, þegar menn hafa grátið úr sér augun yfir lélegu grillsumri og óseldu rollukjöti, kemur skýrsla frá OECD út. Ekki er hún falleg, því þar segir að við Íslendingar séum í djúpum skít, hvað meðferð okkar á landinu viðkemur.

Þakkað fyrir tómata og rósir á Kristsdegi

Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Við öll sem unnum kirkju og kristni í landinu höfum fundið sárt til þess undanfarin ár hvernig innri átök og utanaðkomandi andstaða hafa þjakað trúað fólk í landinu.

Heimahjúkrun HH – ört vaxandi álag

Anný Lára Emilsdóttir og Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir skrifar

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) starfrækir heimahjúkrun í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ og Mosfellsumdæmi. Þegar þetta er skrifað sinna hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og félagsliðar heimahjúkrunar HH rúmlega 600 sjúklingum, sumum hverjum oft á dag.

Sjá næstu 50 greinar