Fleiri fréttir Opið bréf til borgarstjóra Reykjavíkur Bjarnþór Aðalsteinsson skrifar Á lægvísan og óheiðarlegan hátt fullyrðir þú að við sem mótmælt höfum fyrirhugaðri byggingu á lóð Austurbrúnar 6, séum á móti fötluðu fólki. 30.9.2014 07:00 Mjólkursvindl í skjóli ríkisstjórnarflokkanna Árni Páll Árnason skrifar Úrskurður Samkeppniseftirlitsins í mjólkurmálinu markar tímamót. Mjólkursamsalan hefur í krafti undanþágu fyrirtækisins frá sumum ákvæðum samkeppnislaga getað haft samráð við aðrar afurðastöðvar um verð og tekið yfir fleiri og fleiri afurðastöðvar 30.9.2014 07:00 Að beita fyrir sig bæn Sunna Dóra Möller og Sigurvin Jónsson skrifar Um liðna helgi blés sami hópur og fyrir ári hélt Hátíð vonar til hátíðarhalda, nú undir merkjunum Kristsdagur. Markmið þessa dags er "að kristnir einstaklingar úr sem flestum kirkjudeildum og sem víðast af landinu, sameinist í bæn fyrir landi og þjóð“. 30.9.2014 00:00 Ert þú amma eða afi? Júlíana Elín Kjartansdóttir skrifar Manstu eftir tilfinningunni þegar barnabörnin komu í heiminn? Var hún ekki „ég hlakka svo til að kynnast þessum nýja einstaklingi, elska hann, aðstoða við að koma honum til manns og vera honum það sem afar mínir og ömmur voru mér“? 30.9.2014 00:00 Lendir skulu lög setja Þröstur Ólafsson skrifar Umræður um landbúnað á Íslandi hafa löngum verið óhægar. Því veldur tilfinningarík afstaða þjóðarinnar til sveitanna. Upprunnin erum við flest úr bændastétt, við höfum verið í sveit eða búið í sveit, auk þess sem okkur þykir afar vænt um landið okkar. 30.9.2014 00:00 Endurtekin umræða um hleranir Ögmundur Jónasson skrifar Sagan endurtekur sig og ekki gerist það ósjaldan í heimi stjórnmálanna. Nú er hafin umræða um eftirlit með framkvæmd símhlerana sem er nánast samhljóða umræðu sem átti sér stað fyrir þremur árum síðan. 30.9.2014 00:00 Harma hlut framhaldsskólanna í fjárlögum Benedikt Traustason og Sigmar Aron Ómarsson skrifar SÍF hvetur alla þá sem koma að vinnu við gerð fjárlaga fyrir árið 2015 til að standa vörð um þá grunnstoð íslensks samfélags sem menntakerfið er. 29.9.2014 14:08 „Rangfærslur“ – þegar bjálkinn í eigin auga byrgir mönnum sýn Ingunn Björnsdóttir skrifar „Rangfærslur“ er orð sem virðist njóta vaxandi vinsælda hjá yfirmönnum og millistjórnendum opinberra stofnana sem sýsla með heilbrigðismál/lyfjamál. 29.9.2014 13:00 Heimsókn til fólks á flótta Toshiki Toma skrifar Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag. 29.9.2014 12:01 Áréttað um „bústaðarmálið“ Haraldur Flosi Tryggvason skrifar Fréttablaðið sýnir svokölluðum forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn umtalsverðan áhuga og gott er nú það. Umfjöllun blaðsins og Stöðvar 2 varð til þess að varpa ljósi á lausa enda, flýta fyrir því að þeir yrðu nýttir og tilheyrandi verkferlar skýrðir til frambúðar. 29.9.2014 00:00 Ísland óháð jarðefnaeldsneyti Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Ef aðeins einni krónu af hverjum olíulítra væri varið í stuðning við innlenda eldsneytisframleiðslu myndi hún blómstra og færa okkur að markinu miklu mun fyrir en ella. 28.9.2014 19:32 Oft eru erfiðustu og réttu hlutirnir þeir sömu Arndís Halla Jóhannesdóttir skrifar Kæru ráðamenn, hafið endilega jákvæðnina að vopni í því að hefja það stóra verkefni að byggja nýtt sjúkrahús því þannig verður allt svo miklu léttara. Setjum nú í fimmta gír og framkvæmum! 27.9.2014 15:10 Eru Íslendingar kaldlynd og sjálfhverf þjóð? Jón Kalman Stefánsson skrifar Í marsmánuði árið 2013 samþykkti Alþingi Íslendinga að auka framlag okkar til þróunaraðstoðar. Allur þingheimur, hver og einn einasti þingmaður þáverandi stjórnar og stjórnarandstöðu, samþykkti það einum rómi. Allir, utan Vigdís Hauksdóttir sem gagnrýndi áformin hart 27.9.2014 07:00 „Ríka fólkið“ Willum Þór Þórsson skrifar Í fréttatilkynningu ASÍ sl. föstudag, undir fyrirsögn "Ríkisstjórn ríka fólksins“, er því haldið fram að stjórnvöld leggi kapp á að auka ráðstöfunartekjur best stæðu heimila landsins langt umfram þau tekjulægri. 26.9.2014 07:00 Vanhæfir stjórnendur fá liðstyrk Ögmundur Jónasson skrifar Á starfsferli mínum hef ég kynnst mörgum góðum forstöðumönnum stofnana ríkis og sveitarfélaga. Kæmu upp erfiðleikar í starfseminni þá voru þeir leystir. 26.9.2014 07:00 „Störukeppnin“ um LbhÍ Ólafur Arnalds skrifar Alþingismaðurinn Haraldur Benediktsson ritaði nýverið merkilegan pistil sem vitnað er til á vefsíðu Skessuhornsins. Hann telur að málefni Landbúnaðarháskóla Íslands séu komin í störukeppni 26.9.2014 07:00 Samkeppni á Íslandi Matthías Ingi Árnason skrifar 25.9.2014 21:45 Hversdagsrasismi Framsóknarflokksins Bjartur Steingrimsson skrifar Ég set spurningamerki við hvaða stað við erum komin á þegar hversdagslegur rasismi stjórnmálamanna þykir ekki mikið meira en gamanmál. 25.9.2014 13:57 Þekktu lyfin þín Freyja Jónsdóttir skrifar Vaxandi lyfjakostnaður hér á landi hefur verið mikið í umræðunni undanfarin misseri. 25.9.2014 10:49 Lundinn er kominn Ólafur Darri Ólafsson skrifar Það er aðdáunavert að mínu mati að listahátíð eins og RIFF skuli leggja sitt af mörkum til svo mikilvægrar umræðu á þessum víðsjáverðu tímum á sama tíma og maður situr agndofa yfir lestri stríðsfrétta samtímans. 25.9.2014 10:04 Alþjóðadagur lyfjafræðinga 25. september 2014 Þórunn K. Guðmundsdóttir lyfjafræðingur skrifar "Aðgengi að lyfjafræðingum er aðgengi að heilsu". 25.9.2014 08:00 Framleiðsludeild Sjúkrahúsapóteks Landspítalans Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir og Guðrún Indriðadóttir skrifar Með þessu verklagi er hættu á sýkingum haldið í lágmarki, sem annars væru daglegt brauð. 25.9.2014 07:00 Fjárlög ríka fólksins Össur Skarphéðinsson skrifar Glampinn af silfurskeiðunum hindrar forystumenn ríkisstjórnarinnar í að sjá hvernig hinn helmingur þjóðarinnar lifir. Þeir eru ungir menn, vilja vel, en reynsluheimur þeirra hefur aldrei þekkt skort. Það speglast í fjárlögunum á fyrsta kafla ríkisstjórnarinnar. Þau eru hlaðin gjöfum til hinna sterkefnuðu, stórútgerðar og eignafólks. Hinir borgar brúsann. 25.9.2014 07:00 Krabbameinslæknalaust Ísland árið 2020? Krabbameinslæknar skrifar Þriðjungur af íslensku þjóðinni mun greinast með krabbamein á lífsleiðinni og þurfa á læknisaðstoð skurð- og/eða krabbameinslæknis að halda. Íslenska heilbrigðiskerfið hefur framan af þótt vel í stakk búið til að hugsa um þessa sjúklinga en undanfarin 5-7 ár hefur hallað verulega undan fæti. 25.9.2014 07:00 Bóklestur á leið í vaskinn Brynhildur Þórarinsdóttir skrifar Við stöndum frammi fyrir vandamáli – krakkarnir okkar lesa ekki nóg af bókum. Langflest börn sem komin eru á miðstig grunnskóla eru læs og þau lesa heilmikið á hverjum degi, sjónvarpstexta, sms, vefsíður, alls kyns upplýsingar og leiðbeiningar. En þau lesa síður bækur. 25.9.2014 07:00 Geðrænir sjúkdómar Björn Vigfússon skrifar Því miður virðist enn vera við lýði á tuttugustu og fyrstu öldinni að þorri landsmanna dæmi andlega veikt fólk aumingja og jafnvel blóðsugur á kerfinu sem ætla sér bara að lifa á bótum og nenna ekki að vinna. 25.9.2014 07:00 Íslendingar tala hjá SÞ Ari Trausti Guðmundsson skrifar Nú þegar nýliðinn er dagur kröfunnar um að þjóðir heims taki til hendinni vegna þess þáttar veðurfarsbreytinga sem er óvefengjanlega rakinn til mannlegra athafna, stendur yfir leiðtogafundur í Bandaríkjunum um málefnið. 25.9.2014 07:00 Aðgengi að lyfjafræðingum er aðgengi að heilsu Stjórn Áhugahóps um sjúkrahúslyfjafræði innan Lyfjafræðingafélags Íslands skrifar Áhugahópur um sjúkrahúslyfjafræði var stofnaður innan Lyfjafræðingafélags Íslands árið 2012. 25.9.2014 00:01 Sérréttindarisinn er með yfirgang Sigurjón M. Egilsson skrifar Fari svo að Mjólkursamsalan verði dæmd, að endingu, til að greiða 370 milljónir eða ámóta fjárhæð, vegna fantaskapar og frekju, liggur fyrir að þetta forréttindafyrirtæki, eða réttara sagt stjórnendur þess, þurfa engar áhyggjur af því að hafa. 24.9.2014 06:00 Háttvirti þingmaður... viltu sýna okkur hjarta þitt? Helga Birgisdóttir skrifar 24.9.2014 18:19 Afríka verðskuldar einnig góða leiðtoga Dr. Mo Ibrahim og Fröken Iina Soiri skrifar Við leit að afrískum lausnum fyrir afrísk vandamál þurfum við ekki að finna upp hjólið að nýju heldur að aðlaga hlutina, kannski er suðrænt dekk meira viðeigandi en vetrardekk norðursins. 24.9.2014 13:44 Upphaf og endalok samgönguviku Sigrún Birna Sigurðardóttir skrifar Samgönguvika í Reykjavík er á enda en átaksvikunni var ætlað að virkja almenning til umhugsunar um ferðavenjur sínar og að hvetja til notkunar á vistvænum ferðamáta, almenningssamgöngum, að hjóla eða ganga. 24.9.2014 10:07 Er erlendum fyrirtækjum fært verslunarrými í Leifsstöð á silfurfati? Aðalheiður Héðinsdóttir skrifar Þjónusta við ferðamenn er ein mikilvægasta atvinnugrein á Íslandi. Um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fara yfir þrjár milljónir farþega og spáð er mikilli fjölgun. Ferðamannastraumurinn er ný auðlind sem skapar miklar tekjur fyrir þjóðarbúið. 24.9.2014 07:00 Vörugjöld og vondir kaupmenn Auður Jóhannesdóttir skrifar Ég heiti Auður og ég er kaupmaður. Ég hef verið kaupmaður í tæp tíu ár og reyni að skammast mín ekkert sérstaklega fyrir það. 24.9.2014 07:00 Ætlar enginn að bjarga Landspítalanum? Ragna Sigurðardóttir skrifar Í fjárlögum næsta árs er ekki gert ráð fyrir fjármögnun undirbúningsvinnu fyrir byggingu nýs Landspítala. Þetta er í andstöðu við loforð þingsins. 24.9.2014 07:00 Sjálfstætt ráðuneyti dómsmála? Jónas Þór Guðmundsson og Skúli Magnússon skrifar Í grein sem birtist í Morgunblaðinu 30. janúar síðastliðinn spurðum við hvort nægilega vel hefði verið búið að málefnum dómstóla og réttarfars í yfirstjórn ríkisins og þá einkum í nýju innanríkisráðuneyti sem tók til starfa í ársbyrjun 2011. Töldum við margt benda til að sú breyting á Stjórnarráðinu sem þá var gerð hefði leitt til þess að málaflokkurinn fengi nú minna vægi og athygli 24.9.2014 07:00 Kvikmyndahátíð í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson skrifar Kópavogsbær verður nú í fyrsta sinn vettvangur kvikmyndahátíðarinnar RIFF. 23.9.2014 16:20 Ung kona með heila – GISP! Friðrika Benónýsdóttir skrifar Emma Watson, stjarnan úr Harry Potter-myndunum, ýtti úr vör átaki UN Women, HeForShe, með ræðu um nauðsyn á jafnræði í umræðu um jafnrétti kynjanna á laugardaginn. 23.9.2014 10:00 Hláleg saga Pétur Gunnarsson skrifar Nú þegar enn einn ganginn upphefst orðræða um bókaskattinn er vert að rifja upp sögu sem helst má ekki gleymast. Það var árið 1990. Íslensk bókaútgáfa var að sligast undan 25% skatti á bækur, þeim hæsta á byggðu bóli. 23.9.2014 07:00 Hugsað um barn með ungbarnahermi í 10 ár Elín Hanna Jónsdóttir skrifar Tilgangurinn með þessum skrifum er að veita fólki innsýn í verkefnið „Hugsað um barn“ sem hefur haldið úti í grunnskólum á Íslandi frá haustinu 2004 og er því 10 ára um þessar mundir. 22.9.2014 15:52 Engin haldbær rök fyrir áframhaldandi lögbanni á kannabis Benjamín Sigurgeirsson skrifar Höfnum fáfræði og fávisku. Spornum við fordómum. Sýnum skynsemi. Verum til fyrirmyndar. Lögleiðum kannabis. 22.9.2014 07:00 Derringur í ráðamönnum Sigurjón M. Egilsson skrifar Meðan hinn almenni Íslendingur bíður þess að heyra fréttir, af gangi kjaraviðræðna og hvað taki við þegar skammtímasamningarnir á vinnumarkaði renna sitt skeið, innan ekki langs tíma, upphefst enn og aftur derringur milli þeirra sem mestu ráða um framgang málsins. 22.9.2014 07:00 Vælubíll í vitlausu stæði Guðmundur Andri Thorsson skrifar Margir hafa átt um sárt að binda af völdum Hrunsins. Fólk missti vinnu, hús, sparifé, missti tilveru sína. Og ekki eru öll kurl komin til grafar með þau áhrif sem Hrunið hafði í raun og veru á Íslendinga og sjálfsmynd þeirra. 22.9.2014 07:00 Frelsi til að taka eigur annarra Ágúst Guðmundsson skrifar Ég brást skjótt við þegar ég varð þess var á öndverðum sólmánuði, að kvikmynd mín, Ófeigur gengur aftur, væri komin á YouTube. 22.9.2014 07:00 Mikilvægi nýsköpunar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Íslendingar eru fámenn þjóð. Í augum flestra jarðarbúa erum við eitt Norðurlandanna og lítill greinarmunur gerður á ríkjunum. Með Norðurlandaþjóðunum eigum við enda margt sameiginlegt. 20.9.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Opið bréf til borgarstjóra Reykjavíkur Bjarnþór Aðalsteinsson skrifar Á lægvísan og óheiðarlegan hátt fullyrðir þú að við sem mótmælt höfum fyrirhugaðri byggingu á lóð Austurbrúnar 6, séum á móti fötluðu fólki. 30.9.2014 07:00
Mjólkursvindl í skjóli ríkisstjórnarflokkanna Árni Páll Árnason skrifar Úrskurður Samkeppniseftirlitsins í mjólkurmálinu markar tímamót. Mjólkursamsalan hefur í krafti undanþágu fyrirtækisins frá sumum ákvæðum samkeppnislaga getað haft samráð við aðrar afurðastöðvar um verð og tekið yfir fleiri og fleiri afurðastöðvar 30.9.2014 07:00
Að beita fyrir sig bæn Sunna Dóra Möller og Sigurvin Jónsson skrifar Um liðna helgi blés sami hópur og fyrir ári hélt Hátíð vonar til hátíðarhalda, nú undir merkjunum Kristsdagur. Markmið þessa dags er "að kristnir einstaklingar úr sem flestum kirkjudeildum og sem víðast af landinu, sameinist í bæn fyrir landi og þjóð“. 30.9.2014 00:00
Ert þú amma eða afi? Júlíana Elín Kjartansdóttir skrifar Manstu eftir tilfinningunni þegar barnabörnin komu í heiminn? Var hún ekki „ég hlakka svo til að kynnast þessum nýja einstaklingi, elska hann, aðstoða við að koma honum til manns og vera honum það sem afar mínir og ömmur voru mér“? 30.9.2014 00:00
Lendir skulu lög setja Þröstur Ólafsson skrifar Umræður um landbúnað á Íslandi hafa löngum verið óhægar. Því veldur tilfinningarík afstaða þjóðarinnar til sveitanna. Upprunnin erum við flest úr bændastétt, við höfum verið í sveit eða búið í sveit, auk þess sem okkur þykir afar vænt um landið okkar. 30.9.2014 00:00
Endurtekin umræða um hleranir Ögmundur Jónasson skrifar Sagan endurtekur sig og ekki gerist það ósjaldan í heimi stjórnmálanna. Nú er hafin umræða um eftirlit með framkvæmd símhlerana sem er nánast samhljóða umræðu sem átti sér stað fyrir þremur árum síðan. 30.9.2014 00:00
Harma hlut framhaldsskólanna í fjárlögum Benedikt Traustason og Sigmar Aron Ómarsson skrifar SÍF hvetur alla þá sem koma að vinnu við gerð fjárlaga fyrir árið 2015 til að standa vörð um þá grunnstoð íslensks samfélags sem menntakerfið er. 29.9.2014 14:08
„Rangfærslur“ – þegar bjálkinn í eigin auga byrgir mönnum sýn Ingunn Björnsdóttir skrifar „Rangfærslur“ er orð sem virðist njóta vaxandi vinsælda hjá yfirmönnum og millistjórnendum opinberra stofnana sem sýsla með heilbrigðismál/lyfjamál. 29.9.2014 13:00
Heimsókn til fólks á flótta Toshiki Toma skrifar Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag. 29.9.2014 12:01
Áréttað um „bústaðarmálið“ Haraldur Flosi Tryggvason skrifar Fréttablaðið sýnir svokölluðum forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn umtalsverðan áhuga og gott er nú það. Umfjöllun blaðsins og Stöðvar 2 varð til þess að varpa ljósi á lausa enda, flýta fyrir því að þeir yrðu nýttir og tilheyrandi verkferlar skýrðir til frambúðar. 29.9.2014 00:00
Ísland óháð jarðefnaeldsneyti Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Ef aðeins einni krónu af hverjum olíulítra væri varið í stuðning við innlenda eldsneytisframleiðslu myndi hún blómstra og færa okkur að markinu miklu mun fyrir en ella. 28.9.2014 19:32
Oft eru erfiðustu og réttu hlutirnir þeir sömu Arndís Halla Jóhannesdóttir skrifar Kæru ráðamenn, hafið endilega jákvæðnina að vopni í því að hefja það stóra verkefni að byggja nýtt sjúkrahús því þannig verður allt svo miklu léttara. Setjum nú í fimmta gír og framkvæmum! 27.9.2014 15:10
Eru Íslendingar kaldlynd og sjálfhverf þjóð? Jón Kalman Stefánsson skrifar Í marsmánuði árið 2013 samþykkti Alþingi Íslendinga að auka framlag okkar til þróunaraðstoðar. Allur þingheimur, hver og einn einasti þingmaður þáverandi stjórnar og stjórnarandstöðu, samþykkti það einum rómi. Allir, utan Vigdís Hauksdóttir sem gagnrýndi áformin hart 27.9.2014 07:00
„Ríka fólkið“ Willum Þór Þórsson skrifar Í fréttatilkynningu ASÍ sl. föstudag, undir fyrirsögn "Ríkisstjórn ríka fólksins“, er því haldið fram að stjórnvöld leggi kapp á að auka ráðstöfunartekjur best stæðu heimila landsins langt umfram þau tekjulægri. 26.9.2014 07:00
Vanhæfir stjórnendur fá liðstyrk Ögmundur Jónasson skrifar Á starfsferli mínum hef ég kynnst mörgum góðum forstöðumönnum stofnana ríkis og sveitarfélaga. Kæmu upp erfiðleikar í starfseminni þá voru þeir leystir. 26.9.2014 07:00
„Störukeppnin“ um LbhÍ Ólafur Arnalds skrifar Alþingismaðurinn Haraldur Benediktsson ritaði nýverið merkilegan pistil sem vitnað er til á vefsíðu Skessuhornsins. Hann telur að málefni Landbúnaðarháskóla Íslands séu komin í störukeppni 26.9.2014 07:00
Hversdagsrasismi Framsóknarflokksins Bjartur Steingrimsson skrifar Ég set spurningamerki við hvaða stað við erum komin á þegar hversdagslegur rasismi stjórnmálamanna þykir ekki mikið meira en gamanmál. 25.9.2014 13:57
Þekktu lyfin þín Freyja Jónsdóttir skrifar Vaxandi lyfjakostnaður hér á landi hefur verið mikið í umræðunni undanfarin misseri. 25.9.2014 10:49
Lundinn er kominn Ólafur Darri Ólafsson skrifar Það er aðdáunavert að mínu mati að listahátíð eins og RIFF skuli leggja sitt af mörkum til svo mikilvægrar umræðu á þessum víðsjáverðu tímum á sama tíma og maður situr agndofa yfir lestri stríðsfrétta samtímans. 25.9.2014 10:04
Alþjóðadagur lyfjafræðinga 25. september 2014 Þórunn K. Guðmundsdóttir lyfjafræðingur skrifar "Aðgengi að lyfjafræðingum er aðgengi að heilsu". 25.9.2014 08:00
Framleiðsludeild Sjúkrahúsapóteks Landspítalans Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir og Guðrún Indriðadóttir skrifar Með þessu verklagi er hættu á sýkingum haldið í lágmarki, sem annars væru daglegt brauð. 25.9.2014 07:00
Fjárlög ríka fólksins Össur Skarphéðinsson skrifar Glampinn af silfurskeiðunum hindrar forystumenn ríkisstjórnarinnar í að sjá hvernig hinn helmingur þjóðarinnar lifir. Þeir eru ungir menn, vilja vel, en reynsluheimur þeirra hefur aldrei þekkt skort. Það speglast í fjárlögunum á fyrsta kafla ríkisstjórnarinnar. Þau eru hlaðin gjöfum til hinna sterkefnuðu, stórútgerðar og eignafólks. Hinir borgar brúsann. 25.9.2014 07:00
Krabbameinslæknalaust Ísland árið 2020? Krabbameinslæknar skrifar Þriðjungur af íslensku þjóðinni mun greinast með krabbamein á lífsleiðinni og þurfa á læknisaðstoð skurð- og/eða krabbameinslæknis að halda. Íslenska heilbrigðiskerfið hefur framan af þótt vel í stakk búið til að hugsa um þessa sjúklinga en undanfarin 5-7 ár hefur hallað verulega undan fæti. 25.9.2014 07:00
Bóklestur á leið í vaskinn Brynhildur Þórarinsdóttir skrifar Við stöndum frammi fyrir vandamáli – krakkarnir okkar lesa ekki nóg af bókum. Langflest börn sem komin eru á miðstig grunnskóla eru læs og þau lesa heilmikið á hverjum degi, sjónvarpstexta, sms, vefsíður, alls kyns upplýsingar og leiðbeiningar. En þau lesa síður bækur. 25.9.2014 07:00
Geðrænir sjúkdómar Björn Vigfússon skrifar Því miður virðist enn vera við lýði á tuttugustu og fyrstu öldinni að þorri landsmanna dæmi andlega veikt fólk aumingja og jafnvel blóðsugur á kerfinu sem ætla sér bara að lifa á bótum og nenna ekki að vinna. 25.9.2014 07:00
Íslendingar tala hjá SÞ Ari Trausti Guðmundsson skrifar Nú þegar nýliðinn er dagur kröfunnar um að þjóðir heims taki til hendinni vegna þess þáttar veðurfarsbreytinga sem er óvefengjanlega rakinn til mannlegra athafna, stendur yfir leiðtogafundur í Bandaríkjunum um málefnið. 25.9.2014 07:00
Aðgengi að lyfjafræðingum er aðgengi að heilsu Stjórn Áhugahóps um sjúkrahúslyfjafræði innan Lyfjafræðingafélags Íslands skrifar Áhugahópur um sjúkrahúslyfjafræði var stofnaður innan Lyfjafræðingafélags Íslands árið 2012. 25.9.2014 00:01
Sérréttindarisinn er með yfirgang Sigurjón M. Egilsson skrifar Fari svo að Mjólkursamsalan verði dæmd, að endingu, til að greiða 370 milljónir eða ámóta fjárhæð, vegna fantaskapar og frekju, liggur fyrir að þetta forréttindafyrirtæki, eða réttara sagt stjórnendur þess, þurfa engar áhyggjur af því að hafa. 24.9.2014 06:00
Afríka verðskuldar einnig góða leiðtoga Dr. Mo Ibrahim og Fröken Iina Soiri skrifar Við leit að afrískum lausnum fyrir afrísk vandamál þurfum við ekki að finna upp hjólið að nýju heldur að aðlaga hlutina, kannski er suðrænt dekk meira viðeigandi en vetrardekk norðursins. 24.9.2014 13:44
Upphaf og endalok samgönguviku Sigrún Birna Sigurðardóttir skrifar Samgönguvika í Reykjavík er á enda en átaksvikunni var ætlað að virkja almenning til umhugsunar um ferðavenjur sínar og að hvetja til notkunar á vistvænum ferðamáta, almenningssamgöngum, að hjóla eða ganga. 24.9.2014 10:07
Er erlendum fyrirtækjum fært verslunarrými í Leifsstöð á silfurfati? Aðalheiður Héðinsdóttir skrifar Þjónusta við ferðamenn er ein mikilvægasta atvinnugrein á Íslandi. Um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fara yfir þrjár milljónir farþega og spáð er mikilli fjölgun. Ferðamannastraumurinn er ný auðlind sem skapar miklar tekjur fyrir þjóðarbúið. 24.9.2014 07:00
Vörugjöld og vondir kaupmenn Auður Jóhannesdóttir skrifar Ég heiti Auður og ég er kaupmaður. Ég hef verið kaupmaður í tæp tíu ár og reyni að skammast mín ekkert sérstaklega fyrir það. 24.9.2014 07:00
Ætlar enginn að bjarga Landspítalanum? Ragna Sigurðardóttir skrifar Í fjárlögum næsta árs er ekki gert ráð fyrir fjármögnun undirbúningsvinnu fyrir byggingu nýs Landspítala. Þetta er í andstöðu við loforð þingsins. 24.9.2014 07:00
Sjálfstætt ráðuneyti dómsmála? Jónas Þór Guðmundsson og Skúli Magnússon skrifar Í grein sem birtist í Morgunblaðinu 30. janúar síðastliðinn spurðum við hvort nægilega vel hefði verið búið að málefnum dómstóla og réttarfars í yfirstjórn ríkisins og þá einkum í nýju innanríkisráðuneyti sem tók til starfa í ársbyrjun 2011. Töldum við margt benda til að sú breyting á Stjórnarráðinu sem þá var gerð hefði leitt til þess að málaflokkurinn fengi nú minna vægi og athygli 24.9.2014 07:00
Kvikmyndahátíð í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson skrifar Kópavogsbær verður nú í fyrsta sinn vettvangur kvikmyndahátíðarinnar RIFF. 23.9.2014 16:20
Ung kona með heila – GISP! Friðrika Benónýsdóttir skrifar Emma Watson, stjarnan úr Harry Potter-myndunum, ýtti úr vör átaki UN Women, HeForShe, með ræðu um nauðsyn á jafnræði í umræðu um jafnrétti kynjanna á laugardaginn. 23.9.2014 10:00
Hláleg saga Pétur Gunnarsson skrifar Nú þegar enn einn ganginn upphefst orðræða um bókaskattinn er vert að rifja upp sögu sem helst má ekki gleymast. Það var árið 1990. Íslensk bókaútgáfa var að sligast undan 25% skatti á bækur, þeim hæsta á byggðu bóli. 23.9.2014 07:00
Hugsað um barn með ungbarnahermi í 10 ár Elín Hanna Jónsdóttir skrifar Tilgangurinn með þessum skrifum er að veita fólki innsýn í verkefnið „Hugsað um barn“ sem hefur haldið úti í grunnskólum á Íslandi frá haustinu 2004 og er því 10 ára um þessar mundir. 22.9.2014 15:52
Engin haldbær rök fyrir áframhaldandi lögbanni á kannabis Benjamín Sigurgeirsson skrifar Höfnum fáfræði og fávisku. Spornum við fordómum. Sýnum skynsemi. Verum til fyrirmyndar. Lögleiðum kannabis. 22.9.2014 07:00
Derringur í ráðamönnum Sigurjón M. Egilsson skrifar Meðan hinn almenni Íslendingur bíður þess að heyra fréttir, af gangi kjaraviðræðna og hvað taki við þegar skammtímasamningarnir á vinnumarkaði renna sitt skeið, innan ekki langs tíma, upphefst enn og aftur derringur milli þeirra sem mestu ráða um framgang málsins. 22.9.2014 07:00
Vælubíll í vitlausu stæði Guðmundur Andri Thorsson skrifar Margir hafa átt um sárt að binda af völdum Hrunsins. Fólk missti vinnu, hús, sparifé, missti tilveru sína. Og ekki eru öll kurl komin til grafar með þau áhrif sem Hrunið hafði í raun og veru á Íslendinga og sjálfsmynd þeirra. 22.9.2014 07:00
Frelsi til að taka eigur annarra Ágúst Guðmundsson skrifar Ég brást skjótt við þegar ég varð þess var á öndverðum sólmánuði, að kvikmynd mín, Ófeigur gengur aftur, væri komin á YouTube. 22.9.2014 07:00
Mikilvægi nýsköpunar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Íslendingar eru fámenn þjóð. Í augum flestra jarðarbúa erum við eitt Norðurlandanna og lítill greinarmunur gerður á ríkjunum. Með Norðurlandaþjóðunum eigum við enda margt sameiginlegt. 20.9.2014 07:00
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun