Fleiri fréttir Þurfa öll börn að byrja í skóla á haustin? Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Í Kópavogi eru um 300 börn á biðlista eftir leikskólaplássi og hafa foreldrar lent í vandræðum vegna þessa. Foreldrar vilja að börn komist í leikskóla þegar fæðingarorlofi lýkur. Bygging nýrra leikskóla til að mæta þörfinni er dýr framkvæmd. 20.5.2014 07:00 Óvissan um áhrif brennisteinsmengunar Sigrún Pálsdóttir skrifar Mosfellingar hafa ekki farið varhluta af brennisteinsmengun frá virkjunum á Hellisheiði og Nesjavöllum frekar en önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. 20.5.2014 07:00 Það skiptir ekki máli hvernig við föllum, heldur hvernig við stöndum upp! Viktor Scheving Ingvarsson skrifar Drögum lærdóm af þessu leiðinlega máli, reynum að koma í veg fyrir að það sama hendi annars staðar. En það myndi þýða breytingar á verklagi á milli ríkis og sveitarfélaga. 19.5.2014 13:10 Sjálfsprottna menningu. Ekki hótelæði Ragnar Auðun Árnason skrifar 19.5.2014 07:00 Stór dagur fyrir heimilin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar 19.5.2014 07:00 Köstum ekki verðmætum á glæ Ingvar Jónsson skrifar Framsóknarflokkurinn og Flugvallarvinir vilja vernda Reykjavíkurflugvöll og koma í veg fyrir lokun neyðarflugbrautar sem samkvæmt samkomulagi borgarstjóra og innanríkisráðherra á að loka eins fljótt og hægt er. 17.5.2014 07:00 Skipulag eða skipulagsleysi? Þóra Andrésdóttir skrifar Í grein Ólafs Þ. Stephensens 2. maí, "Þétting byggðar í nærveru sálar“, koma fram mikilvægar spurningar: "Eru skólar og leikskólar í stakk búnir að taka við fleiri börnum? Mun umferð aukast? 17.5.2014 07:00 Er trúlofunartímabilinu lokið og komið að næsta skrefi? Kristinn Þór Jakobsson skrifar Samvinna og gott samstarf er að mínu mati grunnforsenda þess að sveitarfélög á Suðurnesjum geti vaxið og dafnað. En sameining sveitarfélaganna á svæðinu er mál sem sveitarstjórnarfólk á svæðinu þarf að fara að skoða af fullri alvöru. 17.5.2014 07:00 Hvernig á að bæta skaðann sem bankarnir ollu þjóðinni? Ólafur Elíasson, Agnar Helgason og Torfi Þórhallsson og Ragnar F. Ólafsson skrifa Íslenskir skattgreiðendur hafa nú þegar orðið fyrir gríðarlegum kostnaði vegna gjaldþrots einkarekinna banka og enn hvíla óuppgerð þrotabú þeirra á þjóðinni eins og mara. 17.5.2014 07:00 Áfram Kópavogsbúar! Valgeir Skagfjörð skrifar Þessi dægrin verður fólk áþeifanlega vart við að það standa fyrir dyrum bæjar og sveitastjórnarkosningar. Mörg ólík framboð stíga fram á völlinn reiðubúin að láta að sér kveða. 16.5.2014 15:52 Hvers vegna Í-listinn? Gísli Halldór skrifar Mörgum kom á óvart þegar fréttist að Í-listinn myndi tefla mér fram sem bæjarstjóraefni sínu. 16.5.2014 15:48 Mývatn þornar upp! Gísli Rafn Jónsson skrifar Eða er starfsmaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn, Ramy, ósammála því? 16.5.2014 14:11 Fyrir hvern eru Neytendasamtökin að vinna? Jón Þór Helgason skrifar 16.5.2014 13:56 Um hælisleitendur og atburði liðinnar viku Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Í vikunni sem leið átti að vísa úr landi tveimur hælisleitendum með tilvísun í Dyflinnarreglugerðina. 16.5.2014 13:21 Gott starf leikskóla verðskuldar góð launakjör Sigrún Sif Jóelsdóttir skrifar Það á að vera gott fyrir alla að búa í Kópavogi. Menntun er mannréttindi. Í leikskólum Kópavogs fer fram afar gott starf en betur má ef duga skal. 16.5.2014 11:56 Hin raunverulega leiðrétting Silja Dögg Gunnarsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifar Við sem höfum barist fyrir leiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána um langt skeið undrumst stundum hvernig umræðan hefur þróast. 16.5.2014 11:49 Lyftum grettistaki fyrir fjölskyldur í Reykjavík Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar Ég vil búa í samfélagi þar sem fólk lætur sig annað fólk varða. 16.5.2014 10:22 Sérstakt átak í upplýsingamiðlun Garðabæjar Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar Aðgengi bæjarbúa að upplýsingum um rekstur og ákvarðanir í hverju sveitarfélagi eru forsenda þess að sátt ríki um stjórnun bæjarins. 16.5.2014 08:56 Fjárfestingaáætlun fullfjármögnuð Steingrímur J. Sigfússon skrifar Það hljóp heldur betur á snærið hjá fjármálaráðherra, ríkissjóði og okkur öllum nú í lok mars þegar Landsbanki Íslands hf. greiddi eiganda sínum arð upp á tæpa 20 milljarða á einu bretti. Samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri sem öllum er aðgengilegt 16.5.2014 07:00 Hættuleg kosningaloforð Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er húsnæðisvandi í Reykjavík. Undanfarin ár hefur úthlutun lóða til uppbyggingar alls ekki annað eftirspurn sem veldur því að íbúðir, hvort heldur er til sölu eða leigu, eru of dýrar. 16.5.2014 07:00 Ekki er allt sem sýnist Halldór Halldórsson skrifar Það er hlutverk okkar sem erum í stjórnmálum að benda á sem flestar hliðar mála svo íbúar hafi sem bestar upplýsingar til að draga sínar ályktanir. Rekstur í öllum bæjarfélögum er grunnurinn undir þann möguleika að veita góða þjónustu 16.5.2014 07:00 Halló, Reykjavík! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Hæ, ég heiti Kristján Freyr og er Reykvíkingur. 15.5.2014 17:30 Opið bréf til Gunnars Einarssonar bæjarstjóra Garðabæjar Gauti Eiríksson skrifar Ég kem ekki til með að taka þátt í frekari tilraunum Garðabæjar um hve lág laun grunnskólakennarar láta bjóða sér. 15.5.2014 09:19 Bakkabræður í ríkisstjórn Þórir Stephensen skrifar Íslenskur sagnaarfur á ekki margar þekktari eða skemmtilegri sögupersónur en þá Gísla, Eirík og Helga, bræðurna á Bakka í Svarfaðardal. Þeir voru svo skemmtilega vitgrannir að þeir hafa orðið aðhlátursefni margra kynslóða. 15.5.2014 07:00 Er hægt að vera á móti? Árni Páll Árnason skrifar Í þremur greinum hér í Fréttablaðinu hef ég rakið helstu ágalla á skuldafrumvörpum ríkisstjórnarinnar. Höfuðágallinn er óréttlætið. Aðgerðin nær ekki með sambærilegum hætti til fólks í sambærilegri stöðu 15.5.2014 07:00 Náttúruvá – Formaður NASF á villigötum Guðbergur Rúnarsson skrifar Það er fráleitt að halda því fram að fiskeldi muni skaða lífríki og ímynd Íslands eins og formaður NASF heldur fram í Fréttablaðinu 6. maí. Skattgreiðendur munu að sjálfsögðu ekki taka á sig skuldbindingar hlutafélaga eins og fullyrt er. 15.5.2014 07:00 Fyrirsjáanlegt ástand Steinar Berg Ísleifsson skrifar Bundið slitlag frá Borgarfirði um Lundareykjardal og Uxahryggi til Þingvalla er einföld leið til að dreifa vaxandi fjölda ferðamanna. Þessi aðgerð er á núverandi samgönguáætlun en teygð yfir mörg ár; frá 2015 til 2022. 15.5.2014 00:00 Kjósendur velja næsta leiðtoga ESB Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar Nú á dögunum fóru fram í fyrsta sinn kappræður þeirra frambjóðenda sem bjóða sig fram til forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Kappræðurnar voru líflegar, þær sýndu fram á að frambjóðendurnir og flokkarnir hafa mismunandi sýn á það hvert Evrópa skal halda 15.5.2014 00:00 Við þurfum að opna á umræðuna Óli Örn Atlason skrifar Á nýafstaðinni ráðstefnunni Youth on the net í Lúxemborg voru saman komin fulltrúar tölvu- og tæknigeirans, félagsmiðstöðva, æskulýðssamtaka, netvarnarráða og forvarnarfulltrúa ásamt fjölmargra fræðimanna. 14.5.2014 22:15 Hvað er góð fyrirmynd? Hulda Proppé skrifar Í íslensku skólakerfi ríkir stefna um skóla án aðgreiningar þar sem börn af ólíkum meiði sitja við sama borð í skólastofunni, eða að minnsta kosti eiga þau að gera það. 14.5.2014 21:45 Bæjarandinn skiptir máli! Sigríður Sigmarsdóttir skrifar Að búa á Seltjarnarnesi er dásamlegt. Við búum við þau forréttindi að náttúran er rétt við útidyrnar hjá okkur með öllum þeim kostum og göllum. 14.5.2014 13:37 Yfirlýsing No Borders Við gerum alvarlegar athugasemdir við fréttaflutning stöðvar 2 af mótmælum okkar til stuðnings Izekor Osazee og öðrum flóttamönnum í kvöldfréttum nú í dag. 14.5.2014 10:21 Þroski mannauðsstjórnunar á Íslandi Martha Árnadóttir skrifar Eitt best geymda leyndarmál mannauðsstjórnunar á Íslandi er Cranet-rannsóknin sem Háskólinn í Reykjavík hefur framkvæmt á þriggja ára fresti frá árinu 2003. 14.5.2014 10:00 Pósturinn Páll í íslenskum raunveruleika Lárus M. K. Ólafsson skrifar SVÞ telja mikilvægt að stjórnvöld tryggi að starfsumhverfi póstfyrirtækja sé í samræmi við hagsmuni fyrirtækja og almennings og að eftirlitsaðilar starfi ávallt í samræmi við vandaða stjórnsýslu. 14.5.2014 00:01 Hjúskapur hælisleitenda Toshiki Toma skrifar Samkvæmt fréttum í fjölmiðlunum þann 8. maí og 12. maí hafa tveir hælisleitendur sem báðir eru makar Íslendinga fengið tilkynningu um að þeim sé vísað úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar 14.5.2014 00:00 Ert þú flugvallarvinur? Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Greta Björg Egilsdóttir skrifar Við höfum verið spurðar hvort að við séum hlynntar því að leyfa borgarbúum að kjósa um veru flugvallarins í Vatnsmýri. Það er góð og gild spurning. En í okkar huga þá eru borgarbúar í raun að kjósa um framtíð flugvallarins í komandi sveitarstjórnarkosningum. 14.5.2014 00:00 Ríka fólkið hans Árna Páls Þorsteinn Sæmundsson skrifar Nú þegar hillir undir að ríkisstjórnarflokkarnir efni helstu og stærstu kosningaloforð sín fara andstæðingar stjórnarinnar hamförum í áróðri sínum gegn ráðstöfunum sem felast í frumvörpunum tveimur sem nú liggja fyrir þinginu. 14.5.2014 00:00 Persónunjósnir sjálfstæðismanna í Kópavogi Hjálmar Hjálmarsson skrifar Það er sjálfsagður og lýðræðislegur réttur hvers manns að taka þátt í stjórnmálum. Rétturinn til að bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga er varinn með margvíslegum hætti. 14.5.2014 00:00 Unnið fyrir hjóli til að hjóla vinnuna Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Það skemmtilegasta við hjólreiðar er hvað þær í einfaldleika sínum snerta á mörgum vandmálum sem þjóðin stendur frammi fyrir. 13.5.2014 14:54 Flýtimeðferð - já takk! Elsa Lára Arnardóttir Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Nú hefur Verkefnastjórn um framtíðarskipan húsnæðismála skilað af sér vinnu sinni og fyrirséð er að miklar breytingar mun verða á núverandi húsnæðiskerfi. 13.5.2014 13:19 Hvernig er staðan? Bjarni Halldór Janusson skrifar Ég get alla vega orðað það þannig að ef þetta væri leikur í knattspyrnu þá væri Reykjanesbær að grúttapa. 13.5.2014 12:52 Réttur til mannréttinda Alma Rut Lindudóttir skrifar Mín skoðun er sú að það á að setja fólk í fyrsta sæti og aðra hluti þar á eftir. 13.5.2014 12:43 Íslenskir stéttleysingjar Sveinn Snorri Sveinsson skrifar Það er stundum sagt að á Íslandi sé stéttlaust þjóðfélag og það kann að vera rétt fyrir þá sem vilja trúa því; en þegar kemur að öryrkjum, þá eru öryrkjar lægstir í virðingastiganum. 13.5.2014 12:36 Hugleiðingar til frambjóðenda/framboða um „Sjálfstætt líf“ að loknum kosningum 2014 Guðjón Sigurðsson skrifar Öll viljum við lifa sjálfstæðu lífi. Hvort sem við erum fötluð, ófötluð, rík eða fátæk. 13.5.2014 12:31 Að byggja bæ Ása Richarsdóttir skrifar Við sem fædd erum og uppalin í Kópavogi á seinni hluta síðustu aldar þekkjum flest sögur af frumbyggjum hreppsins og sum okkar eru börn þeirra eða barnabörn. 13.5.2014 12:21 Sjá næstu 50 greinar
Þurfa öll börn að byrja í skóla á haustin? Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Í Kópavogi eru um 300 börn á biðlista eftir leikskólaplássi og hafa foreldrar lent í vandræðum vegna þessa. Foreldrar vilja að börn komist í leikskóla þegar fæðingarorlofi lýkur. Bygging nýrra leikskóla til að mæta þörfinni er dýr framkvæmd. 20.5.2014 07:00
Óvissan um áhrif brennisteinsmengunar Sigrún Pálsdóttir skrifar Mosfellingar hafa ekki farið varhluta af brennisteinsmengun frá virkjunum á Hellisheiði og Nesjavöllum frekar en önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. 20.5.2014 07:00
Það skiptir ekki máli hvernig við föllum, heldur hvernig við stöndum upp! Viktor Scheving Ingvarsson skrifar Drögum lærdóm af þessu leiðinlega máli, reynum að koma í veg fyrir að það sama hendi annars staðar. En það myndi þýða breytingar á verklagi á milli ríkis og sveitarfélaga. 19.5.2014 13:10
Köstum ekki verðmætum á glæ Ingvar Jónsson skrifar Framsóknarflokkurinn og Flugvallarvinir vilja vernda Reykjavíkurflugvöll og koma í veg fyrir lokun neyðarflugbrautar sem samkvæmt samkomulagi borgarstjóra og innanríkisráðherra á að loka eins fljótt og hægt er. 17.5.2014 07:00
Skipulag eða skipulagsleysi? Þóra Andrésdóttir skrifar Í grein Ólafs Þ. Stephensens 2. maí, "Þétting byggðar í nærveru sálar“, koma fram mikilvægar spurningar: "Eru skólar og leikskólar í stakk búnir að taka við fleiri börnum? Mun umferð aukast? 17.5.2014 07:00
Er trúlofunartímabilinu lokið og komið að næsta skrefi? Kristinn Þór Jakobsson skrifar Samvinna og gott samstarf er að mínu mati grunnforsenda þess að sveitarfélög á Suðurnesjum geti vaxið og dafnað. En sameining sveitarfélaganna á svæðinu er mál sem sveitarstjórnarfólk á svæðinu þarf að fara að skoða af fullri alvöru. 17.5.2014 07:00
Hvernig á að bæta skaðann sem bankarnir ollu þjóðinni? Ólafur Elíasson, Agnar Helgason og Torfi Þórhallsson og Ragnar F. Ólafsson skrifa Íslenskir skattgreiðendur hafa nú þegar orðið fyrir gríðarlegum kostnaði vegna gjaldþrots einkarekinna banka og enn hvíla óuppgerð þrotabú þeirra á þjóðinni eins og mara. 17.5.2014 07:00
Áfram Kópavogsbúar! Valgeir Skagfjörð skrifar Þessi dægrin verður fólk áþeifanlega vart við að það standa fyrir dyrum bæjar og sveitastjórnarkosningar. Mörg ólík framboð stíga fram á völlinn reiðubúin að láta að sér kveða. 16.5.2014 15:52
Hvers vegna Í-listinn? Gísli Halldór skrifar Mörgum kom á óvart þegar fréttist að Í-listinn myndi tefla mér fram sem bæjarstjóraefni sínu. 16.5.2014 15:48
Mývatn þornar upp! Gísli Rafn Jónsson skrifar Eða er starfsmaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn, Ramy, ósammála því? 16.5.2014 14:11
Um hælisleitendur og atburði liðinnar viku Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Í vikunni sem leið átti að vísa úr landi tveimur hælisleitendum með tilvísun í Dyflinnarreglugerðina. 16.5.2014 13:21
Gott starf leikskóla verðskuldar góð launakjör Sigrún Sif Jóelsdóttir skrifar Það á að vera gott fyrir alla að búa í Kópavogi. Menntun er mannréttindi. Í leikskólum Kópavogs fer fram afar gott starf en betur má ef duga skal. 16.5.2014 11:56
Hin raunverulega leiðrétting Silja Dögg Gunnarsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifar Við sem höfum barist fyrir leiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána um langt skeið undrumst stundum hvernig umræðan hefur þróast. 16.5.2014 11:49
Lyftum grettistaki fyrir fjölskyldur í Reykjavík Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar Ég vil búa í samfélagi þar sem fólk lætur sig annað fólk varða. 16.5.2014 10:22
Sérstakt átak í upplýsingamiðlun Garðabæjar Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar Aðgengi bæjarbúa að upplýsingum um rekstur og ákvarðanir í hverju sveitarfélagi eru forsenda þess að sátt ríki um stjórnun bæjarins. 16.5.2014 08:56
Fjárfestingaáætlun fullfjármögnuð Steingrímur J. Sigfússon skrifar Það hljóp heldur betur á snærið hjá fjármálaráðherra, ríkissjóði og okkur öllum nú í lok mars þegar Landsbanki Íslands hf. greiddi eiganda sínum arð upp á tæpa 20 milljarða á einu bretti. Samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri sem öllum er aðgengilegt 16.5.2014 07:00
Hættuleg kosningaloforð Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er húsnæðisvandi í Reykjavík. Undanfarin ár hefur úthlutun lóða til uppbyggingar alls ekki annað eftirspurn sem veldur því að íbúðir, hvort heldur er til sölu eða leigu, eru of dýrar. 16.5.2014 07:00
Ekki er allt sem sýnist Halldór Halldórsson skrifar Það er hlutverk okkar sem erum í stjórnmálum að benda á sem flestar hliðar mála svo íbúar hafi sem bestar upplýsingar til að draga sínar ályktanir. Rekstur í öllum bæjarfélögum er grunnurinn undir þann möguleika að veita góða þjónustu 16.5.2014 07:00
Halló, Reykjavík! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Hæ, ég heiti Kristján Freyr og er Reykvíkingur. 15.5.2014 17:30
Opið bréf til Gunnars Einarssonar bæjarstjóra Garðabæjar Gauti Eiríksson skrifar Ég kem ekki til með að taka þátt í frekari tilraunum Garðabæjar um hve lág laun grunnskólakennarar láta bjóða sér. 15.5.2014 09:19
Bakkabræður í ríkisstjórn Þórir Stephensen skrifar Íslenskur sagnaarfur á ekki margar þekktari eða skemmtilegri sögupersónur en þá Gísla, Eirík og Helga, bræðurna á Bakka í Svarfaðardal. Þeir voru svo skemmtilega vitgrannir að þeir hafa orðið aðhlátursefni margra kynslóða. 15.5.2014 07:00
Er hægt að vera á móti? Árni Páll Árnason skrifar Í þremur greinum hér í Fréttablaðinu hef ég rakið helstu ágalla á skuldafrumvörpum ríkisstjórnarinnar. Höfuðágallinn er óréttlætið. Aðgerðin nær ekki með sambærilegum hætti til fólks í sambærilegri stöðu 15.5.2014 07:00
Náttúruvá – Formaður NASF á villigötum Guðbergur Rúnarsson skrifar Það er fráleitt að halda því fram að fiskeldi muni skaða lífríki og ímynd Íslands eins og formaður NASF heldur fram í Fréttablaðinu 6. maí. Skattgreiðendur munu að sjálfsögðu ekki taka á sig skuldbindingar hlutafélaga eins og fullyrt er. 15.5.2014 07:00
Fyrirsjáanlegt ástand Steinar Berg Ísleifsson skrifar Bundið slitlag frá Borgarfirði um Lundareykjardal og Uxahryggi til Þingvalla er einföld leið til að dreifa vaxandi fjölda ferðamanna. Þessi aðgerð er á núverandi samgönguáætlun en teygð yfir mörg ár; frá 2015 til 2022. 15.5.2014 00:00
Kjósendur velja næsta leiðtoga ESB Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar Nú á dögunum fóru fram í fyrsta sinn kappræður þeirra frambjóðenda sem bjóða sig fram til forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Kappræðurnar voru líflegar, þær sýndu fram á að frambjóðendurnir og flokkarnir hafa mismunandi sýn á það hvert Evrópa skal halda 15.5.2014 00:00
Við þurfum að opna á umræðuna Óli Örn Atlason skrifar Á nýafstaðinni ráðstefnunni Youth on the net í Lúxemborg voru saman komin fulltrúar tölvu- og tæknigeirans, félagsmiðstöðva, æskulýðssamtaka, netvarnarráða og forvarnarfulltrúa ásamt fjölmargra fræðimanna. 14.5.2014 22:15
Hvað er góð fyrirmynd? Hulda Proppé skrifar Í íslensku skólakerfi ríkir stefna um skóla án aðgreiningar þar sem börn af ólíkum meiði sitja við sama borð í skólastofunni, eða að minnsta kosti eiga þau að gera það. 14.5.2014 21:45
Bæjarandinn skiptir máli! Sigríður Sigmarsdóttir skrifar Að búa á Seltjarnarnesi er dásamlegt. Við búum við þau forréttindi að náttúran er rétt við útidyrnar hjá okkur með öllum þeim kostum og göllum. 14.5.2014 13:37
Yfirlýsing No Borders Við gerum alvarlegar athugasemdir við fréttaflutning stöðvar 2 af mótmælum okkar til stuðnings Izekor Osazee og öðrum flóttamönnum í kvöldfréttum nú í dag. 14.5.2014 10:21
Þroski mannauðsstjórnunar á Íslandi Martha Árnadóttir skrifar Eitt best geymda leyndarmál mannauðsstjórnunar á Íslandi er Cranet-rannsóknin sem Háskólinn í Reykjavík hefur framkvæmt á þriggja ára fresti frá árinu 2003. 14.5.2014 10:00
Pósturinn Páll í íslenskum raunveruleika Lárus M. K. Ólafsson skrifar SVÞ telja mikilvægt að stjórnvöld tryggi að starfsumhverfi póstfyrirtækja sé í samræmi við hagsmuni fyrirtækja og almennings og að eftirlitsaðilar starfi ávallt í samræmi við vandaða stjórnsýslu. 14.5.2014 00:01
Hjúskapur hælisleitenda Toshiki Toma skrifar Samkvæmt fréttum í fjölmiðlunum þann 8. maí og 12. maí hafa tveir hælisleitendur sem báðir eru makar Íslendinga fengið tilkynningu um að þeim sé vísað úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar 14.5.2014 00:00
Ert þú flugvallarvinur? Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Greta Björg Egilsdóttir skrifar Við höfum verið spurðar hvort að við séum hlynntar því að leyfa borgarbúum að kjósa um veru flugvallarins í Vatnsmýri. Það er góð og gild spurning. En í okkar huga þá eru borgarbúar í raun að kjósa um framtíð flugvallarins í komandi sveitarstjórnarkosningum. 14.5.2014 00:00
Ríka fólkið hans Árna Páls Þorsteinn Sæmundsson skrifar Nú þegar hillir undir að ríkisstjórnarflokkarnir efni helstu og stærstu kosningaloforð sín fara andstæðingar stjórnarinnar hamförum í áróðri sínum gegn ráðstöfunum sem felast í frumvörpunum tveimur sem nú liggja fyrir þinginu. 14.5.2014 00:00
Persónunjósnir sjálfstæðismanna í Kópavogi Hjálmar Hjálmarsson skrifar Það er sjálfsagður og lýðræðislegur réttur hvers manns að taka þátt í stjórnmálum. Rétturinn til að bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga er varinn með margvíslegum hætti. 14.5.2014 00:00
Unnið fyrir hjóli til að hjóla vinnuna Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Það skemmtilegasta við hjólreiðar er hvað þær í einfaldleika sínum snerta á mörgum vandmálum sem þjóðin stendur frammi fyrir. 13.5.2014 14:54
Flýtimeðferð - já takk! Elsa Lára Arnardóttir Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Nú hefur Verkefnastjórn um framtíðarskipan húsnæðismála skilað af sér vinnu sinni og fyrirséð er að miklar breytingar mun verða á núverandi húsnæðiskerfi. 13.5.2014 13:19
Hvernig er staðan? Bjarni Halldór Janusson skrifar Ég get alla vega orðað það þannig að ef þetta væri leikur í knattspyrnu þá væri Reykjanesbær að grúttapa. 13.5.2014 12:52
Réttur til mannréttinda Alma Rut Lindudóttir skrifar Mín skoðun er sú að það á að setja fólk í fyrsta sæti og aðra hluti þar á eftir. 13.5.2014 12:43
Íslenskir stéttleysingjar Sveinn Snorri Sveinsson skrifar Það er stundum sagt að á Íslandi sé stéttlaust þjóðfélag og það kann að vera rétt fyrir þá sem vilja trúa því; en þegar kemur að öryrkjum, þá eru öryrkjar lægstir í virðingastiganum. 13.5.2014 12:36
Hugleiðingar til frambjóðenda/framboða um „Sjálfstætt líf“ að loknum kosningum 2014 Guðjón Sigurðsson skrifar Öll viljum við lifa sjálfstæðu lífi. Hvort sem við erum fötluð, ófötluð, rík eða fátæk. 13.5.2014 12:31
Að byggja bæ Ása Richarsdóttir skrifar Við sem fædd erum og uppalin í Kópavogi á seinni hluta síðustu aldar þekkjum flest sögur af frumbyggjum hreppsins og sum okkar eru börn þeirra eða barnabörn. 13.5.2014 12:21
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun