Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar 16. desember 2025 10:32 Við þurfum göng ( fyrir nokkur hundruð manns) , við þurfum samgöngubætur ( fyrir mjög marga, eiginlega alla á Íslandi, loka þarf samgönguglufum), við þurfum betra loftslag (fyrir alla í heiminum), við þurfum að vera góð við flóttamenn (alla í heiminum) og við þurfum betra heilbrigðiskerfi ( á Íslandi, fyrir þá sem búa á Íslandi og hætta að brjóta mannréttindi á sjúklingum á bráðamóttöku, loka þarf mannréttindaglufum). Það eru forréttindi að vera Íslendingur og trúa því að við getum gert þetta allt. En er það raunhæft? Eða þurfum við kannski að forgangsraða? Og þá hvernig? Hvernig viljum við Íslendingar forgangsraða? Viljum við gott heilbrigðiskerfi fyrir okkur sjálf þar sem mannréttindi eru virt? Viljum við tryggja landsmönnum tryggar samgöngur um landið allan ársins hring? Eða er mögulega mikilvægara að huga að loftlagsmálum sem eru ekki vel skilgreind og torskilin? Eða eigum við að beina kröftum okkar að því að bjarga sem flestum flóttamönnum frá ánauð þeirra eigin yfirvalda? Við vorum í fortíðinni oft smá og fá. En áttum stórhuga einstaklinga sem vildu veg Íslands sem mestan. Nægir að nefna Jón Sigurðsson, Hannes Hafstein og Einar Benediktsson af seinni tíma mönnum sem börðust fyrir sjálfstæði og framförum Íslendingum til handa. En hvað höfum við nú? Umræðu um afsal okkar fullveldis? Inngöngu í ríkjasamband ríkja sem virðast ekki vita hvert þau stefna? Við eyðum tugum ef ekki hundruðum milljóna í að elta þennan flokk í loftlags og flóttamannamálum. Er ekki bara komið að því að gæta hófsemi og varúðar í þessum málaflokkum og taka þess í stað vel til í heilbrigðismálum þjóðarinnar? Eins og þjóðin hefur áður sýnt að hún hefur ríkan vilja til. Og næst einhendum við okkur í samgöngumálin. Eða eins og þeir Cato gamli og Þórður Snær Júlíusson þreytast ekki á að segja okkur: „Carthago delenda est“ og „glufum verður að loka“. Höfundur er lögmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Ármannsson Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattlækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Sjá meira
Við þurfum göng ( fyrir nokkur hundruð manns) , við þurfum samgöngubætur ( fyrir mjög marga, eiginlega alla á Íslandi, loka þarf samgönguglufum), við þurfum betra loftslag (fyrir alla í heiminum), við þurfum að vera góð við flóttamenn (alla í heiminum) og við þurfum betra heilbrigðiskerfi ( á Íslandi, fyrir þá sem búa á Íslandi og hætta að brjóta mannréttindi á sjúklingum á bráðamóttöku, loka þarf mannréttindaglufum). Það eru forréttindi að vera Íslendingur og trúa því að við getum gert þetta allt. En er það raunhæft? Eða þurfum við kannski að forgangsraða? Og þá hvernig? Hvernig viljum við Íslendingar forgangsraða? Viljum við gott heilbrigðiskerfi fyrir okkur sjálf þar sem mannréttindi eru virt? Viljum við tryggja landsmönnum tryggar samgöngur um landið allan ársins hring? Eða er mögulega mikilvægara að huga að loftlagsmálum sem eru ekki vel skilgreind og torskilin? Eða eigum við að beina kröftum okkar að því að bjarga sem flestum flóttamönnum frá ánauð þeirra eigin yfirvalda? Við vorum í fortíðinni oft smá og fá. En áttum stórhuga einstaklinga sem vildu veg Íslands sem mestan. Nægir að nefna Jón Sigurðsson, Hannes Hafstein og Einar Benediktsson af seinni tíma mönnum sem börðust fyrir sjálfstæði og framförum Íslendingum til handa. En hvað höfum við nú? Umræðu um afsal okkar fullveldis? Inngöngu í ríkjasamband ríkja sem virðast ekki vita hvert þau stefna? Við eyðum tugum ef ekki hundruðum milljóna í að elta þennan flokk í loftlags og flóttamannamálum. Er ekki bara komið að því að gæta hófsemi og varúðar í þessum málaflokkum og taka þess í stað vel til í heilbrigðismálum þjóðarinnar? Eins og þjóðin hefur áður sýnt að hún hefur ríkan vilja til. Og næst einhendum við okkur í samgöngumálin. Eða eins og þeir Cato gamli og Þórður Snær Júlíusson þreytast ekki á að segja okkur: „Carthago delenda est“ og „glufum verður að loka“. Höfundur er lögmaður.
Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun