Fleiri fréttir Koma tollar á landbúnaðarvörur neytendum ekki við? Jóhannes Gunnarsson skrifar Frá stofnun Neytendasamtakanna fyrir 61 ári hefur tollvernd á landbúnaðarvörum verið eitt af stóru málunum í hagsmunabaráttu neytenda, en samtökin telja að oftar en ekki sé meiri hagsmunum fórnað fyrir minni. 10.5.2014 07:00 Borgarbúar allir jafn mikilvægir Björk Vilhelmsdóttir skrifar Við skiptum öll máli. Það eru mikilvæg mannréttindi að taka virkan þátt í samfélaginu. Ef ekki væri fyrir margbreytileika mannfólksins yrðum við fljótt leið hvert á öðru. 10.5.2014 07:00 Hver á skilið hvað? Ásgrímur Jónasson skrifar 9.5.2014 22:44 Sókn er besta vörnin Eva Magnúsdóttir og Rúnar Bragi Guðlaugsson skrifar Mosfellsbær hefur verið í mikilli sókn á þeim 12 árum sem við sjálfstæðismenn höfum verið við stjórnvölinn. 9.5.2014 11:40 Grundvallarniðurstöður Rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna eru rangar Árni H. Kristjánsson skrifar Eins og kunnugt er tók Rannsóknarnefnd Alþingis um fall sparisjóðanna ófrjálsri hendi texta úr bók minni Hugsjónir, fjármál og pólitík. Saga Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í sjötíu og sjö ár. Vegna þessa sökkti ég mér niður í skýrsluna og rak þá augun í 9.5.2014 07:00 Ríkið, kirkjan, mannréttindi og jarðir Valgarður Guðjónsson skrifar Hjalti Hugason prófessor skrifar í Fréttablaðið 30. apríl og hvetur til umræðu um tengsl ríkis og kirkju, í framhaldi af ummælum Árna Páls, leiðara Ólafs í Fréttablaðinu fyrir páska og grein minni frá 23. apríl í sama blaði. Gott mál. 9.5.2014 07:00 Sá á hund sem elur Ólafur Hjálmarsson skrifar Nýjasta útspil orkumálastjóra sem gerir ráð fyrir að virkja eigi hverja einustu sprænu á Íslandi óháð verndargildi, er stríðsyfirlýsing gagnvart öllu venjulegu fólki og ómetanlegum verðmætum í ósnortinni náttúru landsins. 9.5.2014 07:00 86 km af stikuðum gönguleiðum Haraldur Sverrisson skrifar Mosfellsbær er fallegur bær, umlukinn fellum, ám og vötnum. Tengslin við náttúruna eru sterk í þessu fallega bæjarstæði og er bæjarfélagið vinsælt til búsetu fyrir áhugafólk um útivist og íþróttir. 9.5.2014 07:00 Styrkur Sveitarfélagsins Árborgar Ásta Stefánsdóttir skrifar Á síðustu misserum hefur náðst góður árangur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar. Skuldir hafa lækkað og þar með er minni fjármunum varið í greiðslu vaxta og verðbóta. 9.5.2014 07:00 Takmarkaður efnahagslegur ávinningur Árni Páll Árnason skrifar Um daginn rakti ég þann augljósa galla á skuldaleiðréttingartillögum ríkisstjórnarinnar að þær flytja fé til fólks sem hagnaðist jafnvel á þróun síðustu ára, en bæta ekki forsendubrestinn hjá þeim sem urðu fyrir honum. 9.5.2014 07:00 Góðar fréttir af fjármálum Dagur B. Eggertsson skrifar Það er ekki alltaf sem hlutir eins og ársreikningar vekja bros eða tilfinningar, eins og stolt. En nú er ég bæði ánægður og stoltur. Uppskera erfiðis síðustu ára birtist skýrt í ársuppgjöri borgarinnar fyrir árið 2013 8.5.2014 07:00 Borg launajafnréttis Magnús Már Guðmundsson skrifar Árið er 2014 og hér á landi ríkir ekki raunverulegt jafnrétti. Kynbundið ofbeldi er enn útbreitt. Konur eru enn í minnihluta í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Þá er óútskýrður launamunur kynjanna enn til staðar 8.5.2014 07:00 Reykjavíkurflugvöllur, er sáttin að færa hann? Bjarni Gunnarsson skrifar Haustið 2012 skrifaði undirritaður tvær greinar um samgöngumál og birtust þær í Verktækni, blaði verk- og tæknifræðinga. Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og vegna breyttra forsendna leyfi ég mér að rifja upp tillögur mínar varðandi þessi tvö stóru samgöngumál og er hér fyrri grein mín um Reykjavíkurflugvöll. 8.5.2014 07:00 Lýst er eftir stefnu Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Miklar umræður hafa orðið í fjölmiðlum að undanförnu um málefni geðsjúkra sem kljást að auki við fíknivanda. Koma þessar umræður í kjölfar bruna á heimili konu með þennan erfiða vanda og viðtöl 8.5.2014 07:00 Sjálfakandi bílar og skipulagsmál Einar Egill Halldórsson skrifar Núverandi aðalskipulag Reykjavíkur nær til áranna 2010-2030. Líkur eru á að sjálfakandi bílar muni gerbreyta forsendum þess áður en skipulagstímabilið er á enda. 7.5.2014 21:19 Hugsa út fyrir kassann og nýta sér reynslu notenda hefur gefið góða raun í forvörnum Eymundur L.Eymundsson skrifar Forvarnir byrja heima og foreldrar eiga að vera fyrirmynd og styðja börn sín en hvernig er staðið að þessum málum út í samfélaginu? 7.5.2014 17:01 "One size fits all“ afleit stefna í gjaldeyrismálum Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Rannsóknir á atvinnusköpun sýna að ein mikilvægustu hjól atvinnusköpunar eru ört vaxandi sprotafyrirtæki. Þrátt fyrir tilraunir til að gera innlenda fjárfestingu aðlaðandi fyrir erlenda fjárfesta eru þeir enn tregir til að koma inn með fjármagn og fara yfirleitt fram á að félögin flytji höfuðstöðvar sínar til útlanda. 7.5.2014 13:03 Mannréttindaborgin Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Reykjavík er og á að vera til fyrirmyndar í mannréttindamálum. Borg þar sem allir íbúar hafa tækifæri til að taka þátt á sínum forsendum, þroskast, læra og gefa af sér til samfélagsins. 7.5.2014 07:00 Hjólað í vinnuna 2014, vinnustaðakeppni ÍSÍ Hafsteinn Pálsson skrifar Það er lífsstíll margra að hjóla í vinnuna. Fjöldinn sem það gerir fer vaxandi ár frá ári. Að hjóla er kjörin leið til að hreyfa sig sér til heilsubótar og til að auka vellíðan. 7.5.2014 07:00 Kjörheftir kjósendur Þorkell Helgason skrifar Framundan eru kosningar til sveitarstjórna á Íslandi. Ímyndum okkur að kosningakerfið væri þannig að á kjörseðlinum stæðu einungis nöfn flokka en engir væru frambjóðendurnir. Að kosningum loknum væri það hlutverk flokkanna sjálfra að velja fulltrúa 7.5.2014 07:00 Frelsinu fylgir ábyrgð Bóas Hallgrímsson skrifar Við lifum á tímum snjalltækni, þar sem þróunin er svo mikil og ör að það er hartnær ómögulegt að fylgjast með. Foreldrar eru oftar en ekki lengur að tileinka sér tæknina heldur en börn og táningar sem óttast ekkert í tækniheimi 7.5.2014 07:00 Takk fyrir stuðninginn við SÁÁ Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Álfasala SÁÁ hefst í dag og stendur til sunnudags. Þetta er í 25. skipti sem álfurinn er boðinn til sölu til stuðnings SÁÁ. Álfasalan er ein helsta fjáröflunarleið samtakanna og mikilvægari nú en oftast áður. 7.5.2014 07:00 Húsnæði til leigu! Valey Erlendsdóttir skrifar Á Íslandi er húsnæðiskostnaður afar stór hluti af útgjöldum hvers heimilis svo maður tali nú ekki um hlut húsnæðis í öryggi hvers og eins. 6.5.2014 13:30 Ný rúmgóð íbúð á besta stað í bænum – næg bílastæði í næstu götu Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Öll okkar þurfum við að komast leiðar okkar í leik og starfi. Borgarbúar kjósa daglega um mismunandi samgöngumáta í borginni. Niðurstaðan er nær undantekningalaust sú sama, ca. 80% vilja ferðast með fjölskyldubílnum, ca. 5 % á tveggja hjóla farartæki ca. 7% vilja ganga og ca. 8% taka strætó. 6.5.2014 12:53 Af öllum stærðum Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Kona um þrítugt kaupir inn. Hún heyrir pískur og þegar hún lítur upp sér hún ungt fólk sem tekur myndir af henni með símunum sínum. Hún veit hvað vekur athygli þeirra en bregst ekki við. Hún klárar innkaupin og segir manninum sínum ekki frá því 6.5.2014 07:00 Stöndum vörð um hjartað í Vatnsmýri Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Greta Björg Egilsdóttir skrifar Mikið hefur verið þráttað um framtíð Reykjavíkurflugvallar, einkum frá aldamótum. Ríkið og Reykjavíkurborg hafa verið í alls kyns hrossakaupum um samgöngumiðstöð, aðflugsljós, trjáklippingar, kennsluflug, neyðarflugbraut og loks niðurrif Reykjavíkurflugvallar. 6.5.2014 07:00 Hefur ekkert gerst í barneignaþjónustu í heila öld?? Áslaug Íris Valsdóttir skrifar Þessa dagana eru tvenn tímamót í mínu ljósmóður lífi. Félagið mitt Ljósmæðrafélag Íslands varð 95 ára 2. maí s.l. sem gerir það eitt af elstu starfandi stéttarfélögum landsins og þar að auki það eina sem eingöngu er skipað konum og í dag 5. maí er alþjóðadagur ljósmæðra. 5.5.2014 13:14 Dögun og velferðarvinir Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir skrifar Svo virðist vera sem flugvallarmálið ætli enn einu sinni að verða eitt helsta kosningarmálið. 5.5.2014 10:28 Sam-kúgun í Álfabakka Viðar Þorsteinsson skrifar Íhaldssöm kynhlutverk birtast oft ómeðvitað, bæði hjá körlum og konum. 5.5.2014 08:00 Miðað við höfðatölu Mikael Torfason skrifar Í helgarblaði Fréttablaðsins nú um helgina deildi Páll Stefánsson ferðasögu sinni í máli og myndum en hann heimsótti flóttafólk í Sýrlandi og Líbanon. Það eru nú komin þrjú ár síðan borgarastyrjöld braust út í Sýrlandi og um þrjár milljónir manna hafa flúið heimaland sitt. Aðrar fimm milljónir eru á vergangi í Sýrlandi en um helmingur flóttamanna er börn. 5.5.2014 06:00 Leigufélag höfuðborgarsvæðisins Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Húsnæðismál hafa verið mikið til umræðu að undanförnu, einkum og sér í lagi skortur á hentugu húsnæði fyrir ungt fólk og einnig skortur á leiguhúsnæði. Vandræðagangurinn á leigumarkaðinum er í raun ekki nýtt fyrirbæri, 5.5.2014 00:00 Tækifæri í umhverfismálum Elín Hirst skrifar Eins og allt hugsandi fólk hef ég áhyggjur af því hvernig við göngum um plánetuna Jörð og hvernig við munum skila henni til afkomenda okkar. Nýleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál sýnir að tími er kominn til að snúa við blaðinu 5.5.2014 00:00 Nauðsynlegar sameiningar háskóla Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það er ánægjulegt að nú er talað kinnroðalaust um mikilvægi sameininga á háskólastigi. Er það breyting frá þeirri stefnu sem mótuð var af síðustu ríkisstjórn þegar sameiningar skóla komust ekki á dagskrá. 5.5.2014 00:00 Hver ber ábyrgð á Orkuveitu Reykjavíkur? S. Björn Blöndal skrifar Af öllum innviðum Reykjavíkurborgar, og sannarlega eru þeir margir og mikilvægir, þá er Orkuveita Reykjavíkur líklega sá mikilvægasti. Neysluvatn, ljós, hiti, rafmagn, frárennsli, allt eru þetta lífsnauðsynleg gæði sem íbúar telja til sjálfsagðra réttinda að hafa aðgang að. 5.5.2014 00:00 Við ætlum samt að svíkja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingismenn fengu í gær afhentar 53.555 undirskriftir sem söfnuðust undir áskorun til þingsins um að leggja til hliðar tillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. 3.5.2014 06:00 Endurreisum Hótel Ísland Björn Jón Bragason skrifar „Undirritaðan langar að varpa fram þeirri hugmynd að Ingólfstorg verði lagt niður í núverandi mynd og Hótel Ísland og Austurstræti 1 endurreist þess í stað.“ 2.5.2014 16:05 Skuldaleiðrétting Hægri grænna Helgi Helgason skrifar Nú er það óðum að skýrast að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna eru hvorki fugl né fiskur. Enn einu sinni eru þeir sem mest þurfa á leiðréttingu lána sinna að halda skildir eftir upp á náð og miskunn hrægammanna í bönkunum. 2.5.2014 08:52 Lægri barnabætur Oddný G. Harðardóttir skrifar Þeir rúmu 10 milljarðar sem Alþingi samþykkti í desember að verja ætti í barnabætur munu ekki skila sér að fullu til barnafjölskyldna. Ástæðan er sú að viðmiðum fyrir tekjur og börn hefur ekki verið breytt. 2.5.2014 08:52 Þessi dásamlega pláneta Gunnar Kvaran skrifar Manneskju sem hefur ævinlega lifað við hestaheilsu er kannski eðlilegt að taka þessari heilsu eins og sjálfsögðum hlut, líkt og sólinni sem kemur upp í austri dag hvern. En ekkert í þessu lífi er sjálfsagt eða sjálfgefið. 2.5.2014 08:52 Hækkun frístundakortsins Eva H. Baldursdóttir skrifar Þátttaka barna og unglinga í skipulagðri æskulýðsstarfsemi, til dæmis í íþróttum, tónlist og dansi, hefur mikið forvarnargildi eins og rannsóknir hafa sýnt. Þátttakan skapar festu í lífi einstaklingsins og veitir umgjörð um vinasamskipti 2.5.2014 08:52 Skólar í Kópavogi í fremstu röð Ármann Kr. Ólafsson og bæjarstjóri Kópavogs skrifa 1.5.2014 07:00 Ég, veiðiþjófurinn Einar S. Ólafsson stangveiðimaður skrifar Ég, veiðiþjófurinn, ætla að leggja hérna nokkur orð í belg. Ég hef verið að velta því fyrir mér síðan þetta mál kom upp, hvernig á því gæti staðið að þjóðgarðsvörður legði svona mikið upp úr því að kæra veiðimann með nokkra urriða. 1.5.2014 07:00 Markaðurinn hefur brugðist Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Það dylst engum að ein helsta ástæðan fyrir núverandi vanda á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík er sú ofuráhersla sem lögð hefur verið á séreignarstefnuna. Afleiðing hennar er meðal annars að leigumarkaðurinn í borginni hefur verið mjög vanþróaður, 1.5.2014 07:00 Blokkin og járntjaldið Þórarinn Hjartarson skrifar Járntjaldið er komið upp aftur – á nýjum stað. Það var tekið niður skamma stund meðan Rússland lá í djúpri kreppu með Jeltzín við völd, enda var hann handgenginn vestrænu auðmagni. 1.5.2014 07:00 Veitum ungmennum raunveruleg áhrif – lækkum kosningaaldur Árni Guðmundsson skrifar Við sem höfum starfað að velferðarmálum barna og ungmenna um langa hríð höfum ekki farið varhluta af því hve börn og ungmenni eiga sér veika rödd í samfélaginu. 1.5.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Koma tollar á landbúnaðarvörur neytendum ekki við? Jóhannes Gunnarsson skrifar Frá stofnun Neytendasamtakanna fyrir 61 ári hefur tollvernd á landbúnaðarvörum verið eitt af stóru málunum í hagsmunabaráttu neytenda, en samtökin telja að oftar en ekki sé meiri hagsmunum fórnað fyrir minni. 10.5.2014 07:00
Borgarbúar allir jafn mikilvægir Björk Vilhelmsdóttir skrifar Við skiptum öll máli. Það eru mikilvæg mannréttindi að taka virkan þátt í samfélaginu. Ef ekki væri fyrir margbreytileika mannfólksins yrðum við fljótt leið hvert á öðru. 10.5.2014 07:00
Sókn er besta vörnin Eva Magnúsdóttir og Rúnar Bragi Guðlaugsson skrifar Mosfellsbær hefur verið í mikilli sókn á þeim 12 árum sem við sjálfstæðismenn höfum verið við stjórnvölinn. 9.5.2014 11:40
Grundvallarniðurstöður Rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna eru rangar Árni H. Kristjánsson skrifar Eins og kunnugt er tók Rannsóknarnefnd Alþingis um fall sparisjóðanna ófrjálsri hendi texta úr bók minni Hugsjónir, fjármál og pólitík. Saga Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í sjötíu og sjö ár. Vegna þessa sökkti ég mér niður í skýrsluna og rak þá augun í 9.5.2014 07:00
Ríkið, kirkjan, mannréttindi og jarðir Valgarður Guðjónsson skrifar Hjalti Hugason prófessor skrifar í Fréttablaðið 30. apríl og hvetur til umræðu um tengsl ríkis og kirkju, í framhaldi af ummælum Árna Páls, leiðara Ólafs í Fréttablaðinu fyrir páska og grein minni frá 23. apríl í sama blaði. Gott mál. 9.5.2014 07:00
Sá á hund sem elur Ólafur Hjálmarsson skrifar Nýjasta útspil orkumálastjóra sem gerir ráð fyrir að virkja eigi hverja einustu sprænu á Íslandi óháð verndargildi, er stríðsyfirlýsing gagnvart öllu venjulegu fólki og ómetanlegum verðmætum í ósnortinni náttúru landsins. 9.5.2014 07:00
86 km af stikuðum gönguleiðum Haraldur Sverrisson skrifar Mosfellsbær er fallegur bær, umlukinn fellum, ám og vötnum. Tengslin við náttúruna eru sterk í þessu fallega bæjarstæði og er bæjarfélagið vinsælt til búsetu fyrir áhugafólk um útivist og íþróttir. 9.5.2014 07:00
Styrkur Sveitarfélagsins Árborgar Ásta Stefánsdóttir skrifar Á síðustu misserum hefur náðst góður árangur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar. Skuldir hafa lækkað og þar með er minni fjármunum varið í greiðslu vaxta og verðbóta. 9.5.2014 07:00
Takmarkaður efnahagslegur ávinningur Árni Páll Árnason skrifar Um daginn rakti ég þann augljósa galla á skuldaleiðréttingartillögum ríkisstjórnarinnar að þær flytja fé til fólks sem hagnaðist jafnvel á þróun síðustu ára, en bæta ekki forsendubrestinn hjá þeim sem urðu fyrir honum. 9.5.2014 07:00
Góðar fréttir af fjármálum Dagur B. Eggertsson skrifar Það er ekki alltaf sem hlutir eins og ársreikningar vekja bros eða tilfinningar, eins og stolt. En nú er ég bæði ánægður og stoltur. Uppskera erfiðis síðustu ára birtist skýrt í ársuppgjöri borgarinnar fyrir árið 2013 8.5.2014 07:00
Borg launajafnréttis Magnús Már Guðmundsson skrifar Árið er 2014 og hér á landi ríkir ekki raunverulegt jafnrétti. Kynbundið ofbeldi er enn útbreitt. Konur eru enn í minnihluta í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Þá er óútskýrður launamunur kynjanna enn til staðar 8.5.2014 07:00
Reykjavíkurflugvöllur, er sáttin að færa hann? Bjarni Gunnarsson skrifar Haustið 2012 skrifaði undirritaður tvær greinar um samgöngumál og birtust þær í Verktækni, blaði verk- og tæknifræðinga. Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og vegna breyttra forsendna leyfi ég mér að rifja upp tillögur mínar varðandi þessi tvö stóru samgöngumál og er hér fyrri grein mín um Reykjavíkurflugvöll. 8.5.2014 07:00
Lýst er eftir stefnu Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Miklar umræður hafa orðið í fjölmiðlum að undanförnu um málefni geðsjúkra sem kljást að auki við fíknivanda. Koma þessar umræður í kjölfar bruna á heimili konu með þennan erfiða vanda og viðtöl 8.5.2014 07:00
Sjálfakandi bílar og skipulagsmál Einar Egill Halldórsson skrifar Núverandi aðalskipulag Reykjavíkur nær til áranna 2010-2030. Líkur eru á að sjálfakandi bílar muni gerbreyta forsendum þess áður en skipulagstímabilið er á enda. 7.5.2014 21:19
Hugsa út fyrir kassann og nýta sér reynslu notenda hefur gefið góða raun í forvörnum Eymundur L.Eymundsson skrifar Forvarnir byrja heima og foreldrar eiga að vera fyrirmynd og styðja börn sín en hvernig er staðið að þessum málum út í samfélaginu? 7.5.2014 17:01
"One size fits all“ afleit stefna í gjaldeyrismálum Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Rannsóknir á atvinnusköpun sýna að ein mikilvægustu hjól atvinnusköpunar eru ört vaxandi sprotafyrirtæki. Þrátt fyrir tilraunir til að gera innlenda fjárfestingu aðlaðandi fyrir erlenda fjárfesta eru þeir enn tregir til að koma inn með fjármagn og fara yfirleitt fram á að félögin flytji höfuðstöðvar sínar til útlanda. 7.5.2014 13:03
Mannréttindaborgin Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Reykjavík er og á að vera til fyrirmyndar í mannréttindamálum. Borg þar sem allir íbúar hafa tækifæri til að taka þátt á sínum forsendum, þroskast, læra og gefa af sér til samfélagsins. 7.5.2014 07:00
Hjólað í vinnuna 2014, vinnustaðakeppni ÍSÍ Hafsteinn Pálsson skrifar Það er lífsstíll margra að hjóla í vinnuna. Fjöldinn sem það gerir fer vaxandi ár frá ári. Að hjóla er kjörin leið til að hreyfa sig sér til heilsubótar og til að auka vellíðan. 7.5.2014 07:00
Kjörheftir kjósendur Þorkell Helgason skrifar Framundan eru kosningar til sveitarstjórna á Íslandi. Ímyndum okkur að kosningakerfið væri þannig að á kjörseðlinum stæðu einungis nöfn flokka en engir væru frambjóðendurnir. Að kosningum loknum væri það hlutverk flokkanna sjálfra að velja fulltrúa 7.5.2014 07:00
Frelsinu fylgir ábyrgð Bóas Hallgrímsson skrifar Við lifum á tímum snjalltækni, þar sem þróunin er svo mikil og ör að það er hartnær ómögulegt að fylgjast með. Foreldrar eru oftar en ekki lengur að tileinka sér tæknina heldur en börn og táningar sem óttast ekkert í tækniheimi 7.5.2014 07:00
Takk fyrir stuðninginn við SÁÁ Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Álfasala SÁÁ hefst í dag og stendur til sunnudags. Þetta er í 25. skipti sem álfurinn er boðinn til sölu til stuðnings SÁÁ. Álfasalan er ein helsta fjáröflunarleið samtakanna og mikilvægari nú en oftast áður. 7.5.2014 07:00
Húsnæði til leigu! Valey Erlendsdóttir skrifar Á Íslandi er húsnæðiskostnaður afar stór hluti af útgjöldum hvers heimilis svo maður tali nú ekki um hlut húsnæðis í öryggi hvers og eins. 6.5.2014 13:30
Ný rúmgóð íbúð á besta stað í bænum – næg bílastæði í næstu götu Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Öll okkar þurfum við að komast leiðar okkar í leik og starfi. Borgarbúar kjósa daglega um mismunandi samgöngumáta í borginni. Niðurstaðan er nær undantekningalaust sú sama, ca. 80% vilja ferðast með fjölskyldubílnum, ca. 5 % á tveggja hjóla farartæki ca. 7% vilja ganga og ca. 8% taka strætó. 6.5.2014 12:53
Af öllum stærðum Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Kona um þrítugt kaupir inn. Hún heyrir pískur og þegar hún lítur upp sér hún ungt fólk sem tekur myndir af henni með símunum sínum. Hún veit hvað vekur athygli þeirra en bregst ekki við. Hún klárar innkaupin og segir manninum sínum ekki frá því 6.5.2014 07:00
Stöndum vörð um hjartað í Vatnsmýri Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Greta Björg Egilsdóttir skrifar Mikið hefur verið þráttað um framtíð Reykjavíkurflugvallar, einkum frá aldamótum. Ríkið og Reykjavíkurborg hafa verið í alls kyns hrossakaupum um samgöngumiðstöð, aðflugsljós, trjáklippingar, kennsluflug, neyðarflugbraut og loks niðurrif Reykjavíkurflugvallar. 6.5.2014 07:00
Hefur ekkert gerst í barneignaþjónustu í heila öld?? Áslaug Íris Valsdóttir skrifar Þessa dagana eru tvenn tímamót í mínu ljósmóður lífi. Félagið mitt Ljósmæðrafélag Íslands varð 95 ára 2. maí s.l. sem gerir það eitt af elstu starfandi stéttarfélögum landsins og þar að auki það eina sem eingöngu er skipað konum og í dag 5. maí er alþjóðadagur ljósmæðra. 5.5.2014 13:14
Dögun og velferðarvinir Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir skrifar Svo virðist vera sem flugvallarmálið ætli enn einu sinni að verða eitt helsta kosningarmálið. 5.5.2014 10:28
Sam-kúgun í Álfabakka Viðar Þorsteinsson skrifar Íhaldssöm kynhlutverk birtast oft ómeðvitað, bæði hjá körlum og konum. 5.5.2014 08:00
Miðað við höfðatölu Mikael Torfason skrifar Í helgarblaði Fréttablaðsins nú um helgina deildi Páll Stefánsson ferðasögu sinni í máli og myndum en hann heimsótti flóttafólk í Sýrlandi og Líbanon. Það eru nú komin þrjú ár síðan borgarastyrjöld braust út í Sýrlandi og um þrjár milljónir manna hafa flúið heimaland sitt. Aðrar fimm milljónir eru á vergangi í Sýrlandi en um helmingur flóttamanna er börn. 5.5.2014 06:00
Leigufélag höfuðborgarsvæðisins Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Húsnæðismál hafa verið mikið til umræðu að undanförnu, einkum og sér í lagi skortur á hentugu húsnæði fyrir ungt fólk og einnig skortur á leiguhúsnæði. Vandræðagangurinn á leigumarkaðinum er í raun ekki nýtt fyrirbæri, 5.5.2014 00:00
Tækifæri í umhverfismálum Elín Hirst skrifar Eins og allt hugsandi fólk hef ég áhyggjur af því hvernig við göngum um plánetuna Jörð og hvernig við munum skila henni til afkomenda okkar. Nýleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál sýnir að tími er kominn til að snúa við blaðinu 5.5.2014 00:00
Nauðsynlegar sameiningar háskóla Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það er ánægjulegt að nú er talað kinnroðalaust um mikilvægi sameininga á háskólastigi. Er það breyting frá þeirri stefnu sem mótuð var af síðustu ríkisstjórn þegar sameiningar skóla komust ekki á dagskrá. 5.5.2014 00:00
Hver ber ábyrgð á Orkuveitu Reykjavíkur? S. Björn Blöndal skrifar Af öllum innviðum Reykjavíkurborgar, og sannarlega eru þeir margir og mikilvægir, þá er Orkuveita Reykjavíkur líklega sá mikilvægasti. Neysluvatn, ljós, hiti, rafmagn, frárennsli, allt eru þetta lífsnauðsynleg gæði sem íbúar telja til sjálfsagðra réttinda að hafa aðgang að. 5.5.2014 00:00
Við ætlum samt að svíkja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingismenn fengu í gær afhentar 53.555 undirskriftir sem söfnuðust undir áskorun til þingsins um að leggja til hliðar tillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. 3.5.2014 06:00
Endurreisum Hótel Ísland Björn Jón Bragason skrifar „Undirritaðan langar að varpa fram þeirri hugmynd að Ingólfstorg verði lagt niður í núverandi mynd og Hótel Ísland og Austurstræti 1 endurreist þess í stað.“ 2.5.2014 16:05
Skuldaleiðrétting Hægri grænna Helgi Helgason skrifar Nú er það óðum að skýrast að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna eru hvorki fugl né fiskur. Enn einu sinni eru þeir sem mest þurfa á leiðréttingu lána sinna að halda skildir eftir upp á náð og miskunn hrægammanna í bönkunum. 2.5.2014 08:52
Lægri barnabætur Oddný G. Harðardóttir skrifar Þeir rúmu 10 milljarðar sem Alþingi samþykkti í desember að verja ætti í barnabætur munu ekki skila sér að fullu til barnafjölskyldna. Ástæðan er sú að viðmiðum fyrir tekjur og börn hefur ekki verið breytt. 2.5.2014 08:52
Þessi dásamlega pláneta Gunnar Kvaran skrifar Manneskju sem hefur ævinlega lifað við hestaheilsu er kannski eðlilegt að taka þessari heilsu eins og sjálfsögðum hlut, líkt og sólinni sem kemur upp í austri dag hvern. En ekkert í þessu lífi er sjálfsagt eða sjálfgefið. 2.5.2014 08:52
Hækkun frístundakortsins Eva H. Baldursdóttir skrifar Þátttaka barna og unglinga í skipulagðri æskulýðsstarfsemi, til dæmis í íþróttum, tónlist og dansi, hefur mikið forvarnargildi eins og rannsóknir hafa sýnt. Þátttakan skapar festu í lífi einstaklingsins og veitir umgjörð um vinasamskipti 2.5.2014 08:52
Ég, veiðiþjófurinn Einar S. Ólafsson stangveiðimaður skrifar Ég, veiðiþjófurinn, ætla að leggja hérna nokkur orð í belg. Ég hef verið að velta því fyrir mér síðan þetta mál kom upp, hvernig á því gæti staðið að þjóðgarðsvörður legði svona mikið upp úr því að kæra veiðimann með nokkra urriða. 1.5.2014 07:00
Markaðurinn hefur brugðist Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Það dylst engum að ein helsta ástæðan fyrir núverandi vanda á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík er sú ofuráhersla sem lögð hefur verið á séreignarstefnuna. Afleiðing hennar er meðal annars að leigumarkaðurinn í borginni hefur verið mjög vanþróaður, 1.5.2014 07:00
Blokkin og járntjaldið Þórarinn Hjartarson skrifar Járntjaldið er komið upp aftur – á nýjum stað. Það var tekið niður skamma stund meðan Rússland lá í djúpri kreppu með Jeltzín við völd, enda var hann handgenginn vestrænu auðmagni. 1.5.2014 07:00
Veitum ungmennum raunveruleg áhrif – lækkum kosningaaldur Árni Guðmundsson skrifar Við sem höfum starfað að velferðarmálum barna og ungmenna um langa hríð höfum ekki farið varhluta af því hve börn og ungmenni eiga sér veika rödd í samfélaginu. 1.5.2014 07:00
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun