Fleiri fréttir Fastað á stóru orðin Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Fasta er töfraorð í samtímanum. Allt árið er fastað til að koma skikki á líkamsþyngd, blóðsykur og mittismál. Sum okkar fasta á hveiti eða sykur, á kjöt, áfengi eða nammi. Markmiðið er að hnika hegðun og venjum sem gera okkur ekki gott. 6.3.2014 06:00 Ákall til alþjóðasamfélagsins Jóhanna Sigurðardóttir skrifar "Ógeðslegt fólk“ voru orðin sem forseti Úganda lét falla um samkynhneigða nýlega. Þetta hljómaði kunnuglega en við Jónína, eiginkona mín, fengum svipuð skilaboð frá Úganda árið 2010 þegar hjónaband okkar vakti heimsathygli. "Samfélag þeirra er búið að vera, þær eru siðlausar,“ var haft eftir talskonu stjórnarflokksins í Úganda. 6.3.2014 06:00 Bleiki fíllinn í stofunni G. Svala Arnardóttir skrifar Það er ekki óalgengt að menn fjargviðrist hér yfir orðræðu þingmanna manna á meðal og í fjölmiðlum. Nýlegt dæmi er úr umræðunni á Alþingi um tillögu ríkisstjórnarinnar um slit viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Vissulega eru góð samskipti án ásakana og gífuryrða alltaf keppikefli, ekki síst á 6.3.2014 06:00 Ágætu VR félagar! Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Undirritaður hefur ákveðið að bjóða sig fram til stjórnar VR . 5.3.2014 17:45 Að svíkja loforð Guðmundur Andri Hjálmarsson skrifar Sannleikurinn er ofboðslega einfalt fyrirbæri. Allt og sumt sem sannleikurinn krefst er sérstök vensl milli orða okkar og heimsins 5.3.2014 15:39 Árangur peningastefnunnar undanfarin fimm ár Þórarinn G. Pétursson skrifar 5.3.2014 08:00 Sannir stjórnmálamenn Haraldur Guðmundsson skrifar 5.3.2014 08:00 Gulrætur eða keyri við innleiðingu á samfélagsábyrgð Lára Jóhannsdóttir skrifar 5.3.2014 07:00 Betri Kópavogur Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Það er gott að búa í Kópavogi, þess vegna bý ég þar. Það þýðir ekki að hvorki megi né þurfi að bæta bæinn okkar, bæta þjónustu við íbúana, bæta skólastarf og bæta húsnæðismálin svo örfá dæmi séu tekin. Markmiðið er að gera Kópavog að betri og öflugri bæ. 5.3.2014 06:00 Sjálfbær þróun í hársnyrtiiðn Ragnheiður Bjarnadóttir skrifar Sum innihaldsefni í húð- og hárvörum smjúga í gegn um húðina og fara inn í blóðrás okkar sem hreinsar og skilar þeim út úr líkamanum aftur. Alltaf er verið að rannsaka hvort, hvar eða hversu mikið situr eftir í líkamanum af þessum efnum, hvort þau geti valdið tjóni og hvert leyfilegt hámarkshlutfall innihaldsefnis má þá vera ef það er notað á annað borð. 5.3.2014 06:00 Lýðræðislegt umboð – sýnd og reynd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Ekki er svo ýkja langt síðan lítill hópur Evrópuandstæðinga talaði um það mikið og hátt að skort hefði lýðræðislegt umboð fyrir aðildarumsókn Íslands að ESB. Með þessum rökum vildu þeir hætta öllum samningaviðræðum við sambandið og draga umsóknina til baka. 5.3.2014 06:00 Ráða flokkarnir við ESB? Baldur Þórhallsson skrifar Evrópustefnur íslenskra stjórnmálaflokka var um langt árabil gefið heitið að bíða og sjá til. Stefnan var svo kölluð í stjórnmálafræði þar sem flokkarnir tóku ekki afstöðu til þess hvort sækja ætti um aðild að Evrópusambandinu eða ekki. 5.3.2014 06:00 Eigum við að mótmæla harðlega? Elvar Örn Arason og Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Það er ótrúlegt að fylgjast með atburðum í Úkraínu. Þar hafa Rússar ákveðið að beita hervaldi til að freista þess að knésetja ný stjórnvöld í Kænugarði. Byltingin í Úkraínu var gerð í kjölfar mikilla mótmæla frá almenningi. 5.3.2014 06:00 Svikin kalla á þjóðaratkvæði strax! Björgvin Guðmundsson skrifar Sú mikla ólga, sem er í þjóðfélaginu nú vegna ESB, er til marks um það, að almenningi er misboðið. Forustumenn beggja stjórnarflokkanna lofuðu því ákveðið fyrir síðustu þingkosningar, að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins lofuðu þessu ákveðið. 5.3.2014 06:00 Það sem börnin okkar þurfa frá grunnskólanum til þess að undirbúa þau fyrir sína framtíð Gitte Larsen skrifar Hefur heimurinn breyst síðan þú varst barn? Heldurðu að veröldin verði önnur þegar barnið þitt tekur fyrstu skrefin á vinnumarkaðnum? Sem meðvitaðir og umhyggjusamir foreldrar hljótum við að spyrja hvers konar grunnskóli undirbúi börnin okkar sem best fyrir þennan ókomna nýja heim. 5.3.2014 06:00 Nú þurfum við að standa saman! Arnar Helgi Lárusson skrifar Þar sem ég hef fengið mjög mörg viðbrögð og áskoranir um að gera eitthvað meira í aðgengismálum á Íslandi eftir viðtöl sem birtust í síðustu viku um aðgengi Hverfisgötunnar, hef ég ákveðið að óska eftir formlegum skoðunum um áhuga á að stofna ný regnhlífar samtök sem hafa sameiginleg sjónarmið þar sem að aðgengismál, aðgengi að hjálpartækjum, túlkum, bílamál og öll önnur mál sem snerta skyn- og hreyfihamlaða í daglegum athöfnum. 4.3.2014 16:49 Evrópusambandsaðild fyrir frjálslynt fólk Árni Páll Árnason skrifar Það hefur lengi verið mér nokkur ráðgáta að frjálshyggjufólk á Íslandi skuli margt hvert leggjast gegn aðild að Evrópusambandinu. Í umræðu hér á landi flytur þetta góða fólk fram rök sem enduróma frá andstöðu hægriarms Íhaldsflokksins í Bretlandi við aðild að ESB: 4.3.2014 06:00 Opið bréf til innanríkisráðherra Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Sæl, Hanna Birna. Ég fylgdist með þér á Alþingi fimmtudaginn 13. febrúar sl. þar sem ræddar voru almenningssamgöngur og þá sérstaklega staða þeirra á Suðurnesjum. Það vill þannig til að ég hef fylgst vel með þessu máli, ég sit í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) sem er með samning við Vegagerðina um að sjá um almenningssamgöngur á Suðurnesjum. 4.3.2014 06:00 Hættum þessu stríði Eva Ólafsdóttir skrifar Í ljósi umræðna síðustu daga langar mig að minna á nokkra þætti sem mér finnst stundum gleymast í þeirri stefnu sem nefnd hefur verið ýmsum nöfnum í gegn um tíðina og hefur að gera með jafnréttismál. Undanfarið hef ég fengið það sífellt sterkar á tilfinninguna að við séum komin of langt út í baráttu eða stríð þegar málefnið ber á góma. 4.3.2014 06:00 Ágæti félagsmaður VR Björn Axel Jónsson skrifar Dagana 6.-14. mars munu félagsmenn VR setjast fyrir framan tölvurnar og kjósa ný andlit í stjórn VR og þar óska ég eftir þínum stuðningi og vona innilega að þú sjáir þér fært um að lesa áfram og kynnast því sem ég hef fram að færa. Í grunninn eru áherslur mínar þrjár: 4.3.2014 06:00 Ævintýraleg tækifæri við að brjótast úr haftakerfi Heiðar Már Guðjónsson skrifar Nú eru liðin rúm tvö ár síðan ég birti greinina hrunið 2016 í Fréttablaðinu. Þar var varað við gríðarlegu magni króna í umferð í haftakerfi, sem myndi leiða af sér eignaverðbólgu og innistæðulausan hagvöxt. Eins var varað við því að erlendir kröfuhafar fengju að komast með sína fjármuni úr landi á kostnað íslenskra aðila sem enn væru fastir í höftum. 4.3.2014 06:00 Slíðrum sverðin Ellert B. Schram skrifar Ákvörðun ríkisstjórnarflokkanna um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu er uppákoma, atburður, sem kallar fram óvenjulega sterk viðbrögð. Stór hluti þjóðarinnar er augljóslega þeirrar skoðunar, að mál af þessu tagi, sé miklu stærra en svo, að meirihluti Alþingis, sé einn um slíka ákvörðun. 4.3.2014 06:00 Stökkbreytingin Arnþór Gunnarsson skrifar Í mínu ungdæmi úti á landi voru margir framsóknarmenn. Þetta var sómakært fólk og lítillátt, starfaði flest hjá kaupfélaginu og ræktaði garðinn sinn. Það lagði góðum málum lið, var annt um samfélagið sitt og mátti ekki vamm sitt vita. Það bjó að sínu, las málgagnið og kaus flokkinn sinn. Hagsmunabröltið á stóra sviðinu var utan þeirra verkahrings. 4.3.2014 06:00 Biophilia – verkefni um skapandi kennslu Eygló Harðardóttir skrifar Hvernig má örva krakka frekar í námi, auka virkni þeirra, vekja með þeim forvitni og gera námið sem skemmtilegast? Um þetta fjallar verkefnið Biophilia sem er eitt af stórum verkefnum formennskuárs Íslands í norrænu samstarfi. Um 2,8 milljónir danskra króna renna til verkefnisins á þessu ári, sem nemur tæpum 60 milljónum íslenskra króna. 4.3.2014 06:00 Til Gunnars Braga Tryggvi Gunnarsson skrifar Samkvæmt fjölmiðlum, RÚV, Stöð 2 og Fréttablaðinu, lofuðu formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar fyrir Alþingiskosningarnar 2013 að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði haldin um hvort halda ætti viðræðum við ESB áfram. Ekki var minnst á að slíta bæri þessu viðræðuferli. 3.3.2014 20:28 Að gildisfella loforðin Benedikt Kristjánsson skrifar Lýðræði er jafn áhugavert og það er skemmtilegt. Á fjögurra ára fresti þá kjósum við flokka til þess að móta stefnu landsins næstu fjögur árin. 3.3.2014 13:34 Vel þarf að gæta búsins Steingrímur J. Sigfússon skrifar Eftir því sem leið á árið 2013 kom betur og betur í ljós að talsvert meiri kraftur var í efnahagsbatanum en talið var framan af árinu. Kemur þetta strax fram í meiri hagvexti á fyrrihluta ársins 2013, sem var 2,2% samkvæmt peningamálum Seðlabanka Íslands í nóvember sl. 3.3.2014 08:00 Bændur vildu síma 1905, „þeir vildu gemsann“ Guðni Ágústsson skrifar Aftur og aftur hendir það hálærða menn að fara með sömu lygatugguna um að bændur hafi riðið til Reykjavíkur 1905 til að mótmæla símanum, já símanum. Hið sanna er að þeir vildu loftskeytasamand við Ísland í stað ritsímasambands um sæstreng. 3.3.2014 08:00 BUGL og Barnavernd: sitthvor hliðin á sama peningnum Sveinsdís Anna Jóhannsdóttir skrifar Málefni barna sem eru með einum eða öðrum hætti að stofna heilsu sinni og þroska í hættu hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu. Þar hafa ýmsir aðilar stigið fram og bent á að skipulagsskortur á þessu sviði skaðar börn og fjölskyldur þeirra. Hvað þarf til að hlustað sé á fagfólk og tekið mið af sérfræðiþekkingu þess við skipulag þjónustu? 3.3.2014 07:00 Að gera skyldu mína Eydís Líndal Finnbogadóttir skrifar Ég lærði í skátunum að lofa að gera skyldu mína við ættjörðina. Í gegnum tíðina hef ég ekki mikið verið að velta fyrir mér hvað þetta þýddi en með aldrinum hefur þetta loforð æ oftar skotið upp í kollinn á mér. Að lofa að gera skyldu mína þýðir þá væntanlega að við höfum ákveðnar skyldur við ættjörðina eða kannski bara samfélagið. 3.3.2014 07:00 Juba Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Nóttin var dimm og ég bylti mér í tjaldinu, dýnulaus á grjótharðri mold. Tunglið vakti yfir mér þar sem ég lá innan girðingarinnar í miðstöð Sameinuðu þjóðanna í Juba í Suður-Súdan. Hafði fengið að tjalda þar á ferðalagi um svæðið sem blaðamaður eftir að friðarsamningarnir voru undirritaðir. 3.3.2014 07:00 INTSP í stað náttúrupassa! Hans Kristjánsson skrifar Frumvarp um náttúrupassa verður að öllum líkindum lagt fram á vorþingi sem nú er hafið. Innheimta er áætluð á árinu 2015 en framkvæmdin öll virðist vera í lausu lofti. Oft höfum við orðið vitni að misviturlegum laga- og reglugerðarsetningum stjórnvalda síðustu ár. 3.3.2014 07:00 Nú er komið nóg! Ungt fólk skrifar Við erum kynslóðin sem ólst upp í hinu svokallaða góðæri. Kynslóðin sem þekkti ekki annað en ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, meirihlutaræði og staðnað valdakerfi Davíðs Oddssonar, kvótakerfi og bankakerfi einkavætt fyrir einkavini, Kárahnjúkavirkjun, þjóðrembu útrásarinnar, spaðagosa á sviði með 50 Cent og trúna á Ísland – Best í heimi/Stórasta landið í heimi! 1.3.2014 06:00 Evrópska efnahagssvæðið mikilvægara en nokkru sinni fyrr Helga Jónsdóttir skrifar Slæm tíðindi birtast Íslandi í frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á innleiðingu tilskipana og reglugerða á Evrópska efnahagssvæðinu. Ísland er nú langaftast af öllum EES-ríkjunum; þremur EFTA-ríkjum og 28 ESB-ríkjum. Mikilvægt er að ríki innri markaðarins innleiði réttargerðir á svipuðum tíma því að samræmt regluverk er forsenda þess að fólk geti notið sömu réttinda, 1.3.2014 06:00 Pólverjar á vinnumarkaði í Reykjavík, Ósló og Kaupmannahöfn Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Vegna athugasemda við niðurstöður alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á högum pólskra starfsmanna á vinnumarkaði norrænu höfuðborganna þriggja: Óslóar, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, sem birst hafa hér á landi tel ég rétt, sem einn höfunda skýrslunnar, að árétta nokkrar mikilvægar staðreyndir. 1.3.2014 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Fastað á stóru orðin Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Fasta er töfraorð í samtímanum. Allt árið er fastað til að koma skikki á líkamsþyngd, blóðsykur og mittismál. Sum okkar fasta á hveiti eða sykur, á kjöt, áfengi eða nammi. Markmiðið er að hnika hegðun og venjum sem gera okkur ekki gott. 6.3.2014 06:00
Ákall til alþjóðasamfélagsins Jóhanna Sigurðardóttir skrifar "Ógeðslegt fólk“ voru orðin sem forseti Úganda lét falla um samkynhneigða nýlega. Þetta hljómaði kunnuglega en við Jónína, eiginkona mín, fengum svipuð skilaboð frá Úganda árið 2010 þegar hjónaband okkar vakti heimsathygli. "Samfélag þeirra er búið að vera, þær eru siðlausar,“ var haft eftir talskonu stjórnarflokksins í Úganda. 6.3.2014 06:00
Bleiki fíllinn í stofunni G. Svala Arnardóttir skrifar Það er ekki óalgengt að menn fjargviðrist hér yfir orðræðu þingmanna manna á meðal og í fjölmiðlum. Nýlegt dæmi er úr umræðunni á Alþingi um tillögu ríkisstjórnarinnar um slit viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Vissulega eru góð samskipti án ásakana og gífuryrða alltaf keppikefli, ekki síst á 6.3.2014 06:00
Ágætu VR félagar! Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Undirritaður hefur ákveðið að bjóða sig fram til stjórnar VR . 5.3.2014 17:45
Að svíkja loforð Guðmundur Andri Hjálmarsson skrifar Sannleikurinn er ofboðslega einfalt fyrirbæri. Allt og sumt sem sannleikurinn krefst er sérstök vensl milli orða okkar og heimsins 5.3.2014 15:39
Betri Kópavogur Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Það er gott að búa í Kópavogi, þess vegna bý ég þar. Það þýðir ekki að hvorki megi né þurfi að bæta bæinn okkar, bæta þjónustu við íbúana, bæta skólastarf og bæta húsnæðismálin svo örfá dæmi séu tekin. Markmiðið er að gera Kópavog að betri og öflugri bæ. 5.3.2014 06:00
Sjálfbær þróun í hársnyrtiiðn Ragnheiður Bjarnadóttir skrifar Sum innihaldsefni í húð- og hárvörum smjúga í gegn um húðina og fara inn í blóðrás okkar sem hreinsar og skilar þeim út úr líkamanum aftur. Alltaf er verið að rannsaka hvort, hvar eða hversu mikið situr eftir í líkamanum af þessum efnum, hvort þau geti valdið tjóni og hvert leyfilegt hámarkshlutfall innihaldsefnis má þá vera ef það er notað á annað borð. 5.3.2014 06:00
Lýðræðislegt umboð – sýnd og reynd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Ekki er svo ýkja langt síðan lítill hópur Evrópuandstæðinga talaði um það mikið og hátt að skort hefði lýðræðislegt umboð fyrir aðildarumsókn Íslands að ESB. Með þessum rökum vildu þeir hætta öllum samningaviðræðum við sambandið og draga umsóknina til baka. 5.3.2014 06:00
Ráða flokkarnir við ESB? Baldur Þórhallsson skrifar Evrópustefnur íslenskra stjórnmálaflokka var um langt árabil gefið heitið að bíða og sjá til. Stefnan var svo kölluð í stjórnmálafræði þar sem flokkarnir tóku ekki afstöðu til þess hvort sækja ætti um aðild að Evrópusambandinu eða ekki. 5.3.2014 06:00
Eigum við að mótmæla harðlega? Elvar Örn Arason og Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Það er ótrúlegt að fylgjast með atburðum í Úkraínu. Þar hafa Rússar ákveðið að beita hervaldi til að freista þess að knésetja ný stjórnvöld í Kænugarði. Byltingin í Úkraínu var gerð í kjölfar mikilla mótmæla frá almenningi. 5.3.2014 06:00
Svikin kalla á þjóðaratkvæði strax! Björgvin Guðmundsson skrifar Sú mikla ólga, sem er í þjóðfélaginu nú vegna ESB, er til marks um það, að almenningi er misboðið. Forustumenn beggja stjórnarflokkanna lofuðu því ákveðið fyrir síðustu þingkosningar, að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins lofuðu þessu ákveðið. 5.3.2014 06:00
Það sem börnin okkar þurfa frá grunnskólanum til þess að undirbúa þau fyrir sína framtíð Gitte Larsen skrifar Hefur heimurinn breyst síðan þú varst barn? Heldurðu að veröldin verði önnur þegar barnið þitt tekur fyrstu skrefin á vinnumarkaðnum? Sem meðvitaðir og umhyggjusamir foreldrar hljótum við að spyrja hvers konar grunnskóli undirbúi börnin okkar sem best fyrir þennan ókomna nýja heim. 5.3.2014 06:00
Nú þurfum við að standa saman! Arnar Helgi Lárusson skrifar Þar sem ég hef fengið mjög mörg viðbrögð og áskoranir um að gera eitthvað meira í aðgengismálum á Íslandi eftir viðtöl sem birtust í síðustu viku um aðgengi Hverfisgötunnar, hef ég ákveðið að óska eftir formlegum skoðunum um áhuga á að stofna ný regnhlífar samtök sem hafa sameiginleg sjónarmið þar sem að aðgengismál, aðgengi að hjálpartækjum, túlkum, bílamál og öll önnur mál sem snerta skyn- og hreyfihamlaða í daglegum athöfnum. 4.3.2014 16:49
Evrópusambandsaðild fyrir frjálslynt fólk Árni Páll Árnason skrifar Það hefur lengi verið mér nokkur ráðgáta að frjálshyggjufólk á Íslandi skuli margt hvert leggjast gegn aðild að Evrópusambandinu. Í umræðu hér á landi flytur þetta góða fólk fram rök sem enduróma frá andstöðu hægriarms Íhaldsflokksins í Bretlandi við aðild að ESB: 4.3.2014 06:00
Opið bréf til innanríkisráðherra Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Sæl, Hanna Birna. Ég fylgdist með þér á Alþingi fimmtudaginn 13. febrúar sl. þar sem ræddar voru almenningssamgöngur og þá sérstaklega staða þeirra á Suðurnesjum. Það vill þannig til að ég hef fylgst vel með þessu máli, ég sit í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) sem er með samning við Vegagerðina um að sjá um almenningssamgöngur á Suðurnesjum. 4.3.2014 06:00
Hættum þessu stríði Eva Ólafsdóttir skrifar Í ljósi umræðna síðustu daga langar mig að minna á nokkra þætti sem mér finnst stundum gleymast í þeirri stefnu sem nefnd hefur verið ýmsum nöfnum í gegn um tíðina og hefur að gera með jafnréttismál. Undanfarið hef ég fengið það sífellt sterkar á tilfinninguna að við séum komin of langt út í baráttu eða stríð þegar málefnið ber á góma. 4.3.2014 06:00
Ágæti félagsmaður VR Björn Axel Jónsson skrifar Dagana 6.-14. mars munu félagsmenn VR setjast fyrir framan tölvurnar og kjósa ný andlit í stjórn VR og þar óska ég eftir þínum stuðningi og vona innilega að þú sjáir þér fært um að lesa áfram og kynnast því sem ég hef fram að færa. Í grunninn eru áherslur mínar þrjár: 4.3.2014 06:00
Ævintýraleg tækifæri við að brjótast úr haftakerfi Heiðar Már Guðjónsson skrifar Nú eru liðin rúm tvö ár síðan ég birti greinina hrunið 2016 í Fréttablaðinu. Þar var varað við gríðarlegu magni króna í umferð í haftakerfi, sem myndi leiða af sér eignaverðbólgu og innistæðulausan hagvöxt. Eins var varað við því að erlendir kröfuhafar fengju að komast með sína fjármuni úr landi á kostnað íslenskra aðila sem enn væru fastir í höftum. 4.3.2014 06:00
Slíðrum sverðin Ellert B. Schram skrifar Ákvörðun ríkisstjórnarflokkanna um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu er uppákoma, atburður, sem kallar fram óvenjulega sterk viðbrögð. Stór hluti þjóðarinnar er augljóslega þeirrar skoðunar, að mál af þessu tagi, sé miklu stærra en svo, að meirihluti Alþingis, sé einn um slíka ákvörðun. 4.3.2014 06:00
Stökkbreytingin Arnþór Gunnarsson skrifar Í mínu ungdæmi úti á landi voru margir framsóknarmenn. Þetta var sómakært fólk og lítillátt, starfaði flest hjá kaupfélaginu og ræktaði garðinn sinn. Það lagði góðum málum lið, var annt um samfélagið sitt og mátti ekki vamm sitt vita. Það bjó að sínu, las málgagnið og kaus flokkinn sinn. Hagsmunabröltið á stóra sviðinu var utan þeirra verkahrings. 4.3.2014 06:00
Biophilia – verkefni um skapandi kennslu Eygló Harðardóttir skrifar Hvernig má örva krakka frekar í námi, auka virkni þeirra, vekja með þeim forvitni og gera námið sem skemmtilegast? Um þetta fjallar verkefnið Biophilia sem er eitt af stórum verkefnum formennskuárs Íslands í norrænu samstarfi. Um 2,8 milljónir danskra króna renna til verkefnisins á þessu ári, sem nemur tæpum 60 milljónum íslenskra króna. 4.3.2014 06:00
Til Gunnars Braga Tryggvi Gunnarsson skrifar Samkvæmt fjölmiðlum, RÚV, Stöð 2 og Fréttablaðinu, lofuðu formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar fyrir Alþingiskosningarnar 2013 að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði haldin um hvort halda ætti viðræðum við ESB áfram. Ekki var minnst á að slíta bæri þessu viðræðuferli. 3.3.2014 20:28
Að gildisfella loforðin Benedikt Kristjánsson skrifar Lýðræði er jafn áhugavert og það er skemmtilegt. Á fjögurra ára fresti þá kjósum við flokka til þess að móta stefnu landsins næstu fjögur árin. 3.3.2014 13:34
Vel þarf að gæta búsins Steingrímur J. Sigfússon skrifar Eftir því sem leið á árið 2013 kom betur og betur í ljós að talsvert meiri kraftur var í efnahagsbatanum en talið var framan af árinu. Kemur þetta strax fram í meiri hagvexti á fyrrihluta ársins 2013, sem var 2,2% samkvæmt peningamálum Seðlabanka Íslands í nóvember sl. 3.3.2014 08:00
Bændur vildu síma 1905, „þeir vildu gemsann“ Guðni Ágústsson skrifar Aftur og aftur hendir það hálærða menn að fara með sömu lygatugguna um að bændur hafi riðið til Reykjavíkur 1905 til að mótmæla símanum, já símanum. Hið sanna er að þeir vildu loftskeytasamand við Ísland í stað ritsímasambands um sæstreng. 3.3.2014 08:00
BUGL og Barnavernd: sitthvor hliðin á sama peningnum Sveinsdís Anna Jóhannsdóttir skrifar Málefni barna sem eru með einum eða öðrum hætti að stofna heilsu sinni og þroska í hættu hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu. Þar hafa ýmsir aðilar stigið fram og bent á að skipulagsskortur á þessu sviði skaðar börn og fjölskyldur þeirra. Hvað þarf til að hlustað sé á fagfólk og tekið mið af sérfræðiþekkingu þess við skipulag þjónustu? 3.3.2014 07:00
Að gera skyldu mína Eydís Líndal Finnbogadóttir skrifar Ég lærði í skátunum að lofa að gera skyldu mína við ættjörðina. Í gegnum tíðina hef ég ekki mikið verið að velta fyrir mér hvað þetta þýddi en með aldrinum hefur þetta loforð æ oftar skotið upp í kollinn á mér. Að lofa að gera skyldu mína þýðir þá væntanlega að við höfum ákveðnar skyldur við ættjörðina eða kannski bara samfélagið. 3.3.2014 07:00
Juba Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Nóttin var dimm og ég bylti mér í tjaldinu, dýnulaus á grjótharðri mold. Tunglið vakti yfir mér þar sem ég lá innan girðingarinnar í miðstöð Sameinuðu þjóðanna í Juba í Suður-Súdan. Hafði fengið að tjalda þar á ferðalagi um svæðið sem blaðamaður eftir að friðarsamningarnir voru undirritaðir. 3.3.2014 07:00
INTSP í stað náttúrupassa! Hans Kristjánsson skrifar Frumvarp um náttúrupassa verður að öllum líkindum lagt fram á vorþingi sem nú er hafið. Innheimta er áætluð á árinu 2015 en framkvæmdin öll virðist vera í lausu lofti. Oft höfum við orðið vitni að misviturlegum laga- og reglugerðarsetningum stjórnvalda síðustu ár. 3.3.2014 07:00
Nú er komið nóg! Ungt fólk skrifar Við erum kynslóðin sem ólst upp í hinu svokallaða góðæri. Kynslóðin sem þekkti ekki annað en ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, meirihlutaræði og staðnað valdakerfi Davíðs Oddssonar, kvótakerfi og bankakerfi einkavætt fyrir einkavini, Kárahnjúkavirkjun, þjóðrembu útrásarinnar, spaðagosa á sviði með 50 Cent og trúna á Ísland – Best í heimi/Stórasta landið í heimi! 1.3.2014 06:00
Evrópska efnahagssvæðið mikilvægara en nokkru sinni fyrr Helga Jónsdóttir skrifar Slæm tíðindi birtast Íslandi í frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á innleiðingu tilskipana og reglugerða á Evrópska efnahagssvæðinu. Ísland er nú langaftast af öllum EES-ríkjunum; þremur EFTA-ríkjum og 28 ESB-ríkjum. Mikilvægt er að ríki innri markaðarins innleiði réttargerðir á svipuðum tíma því að samræmt regluverk er forsenda þess að fólk geti notið sömu réttinda, 1.3.2014 06:00
Pólverjar á vinnumarkaði í Reykjavík, Ósló og Kaupmannahöfn Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Vegna athugasemda við niðurstöður alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á högum pólskra starfsmanna á vinnumarkaði norrænu höfuðborganna þriggja: Óslóar, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, sem birst hafa hér á landi tel ég rétt, sem einn höfunda skýrslunnar, að árétta nokkrar mikilvægar staðreyndir. 1.3.2014 06:00